Dagur - 23.10.1985, Blaðsíða 4

Dagur - 23.10.1985, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 23. október 1985 Ava Gardner Þessar konur fengu ófá karl- mannshjörtun til aö slá örar hér á árum áður. En tímans tönn vinnur á öllum og þar eru Hollywoodstjörnur ekki undan- skildar. Konan til vinstri heitir Ava Gardner en hin er engin önnur en sú eina sanna Doris Day. Hundinn þekkjum viö ekki en þó má fullyrða að þetta er ekki Lassy. Doris Day • Sólnesféll Aðalfundur kjördæmis- ráðs Sjálfstæðisflokksins var haldinn á Húsavik um síðustu helgl. Fundurinn var frekar tfðindalftfll og fóru kosningar f stjórnir og nefndir að mestu fram f friði og spekt. Þó dró tíl tíðinda þegar kom að því að kjósa i flokksráð. Þar losnaði sæti Gunnars Ragnars, sem ekki var i kjöri þar sem hann var kosinn i miðstjórn á síð- asta landsfundi flokksins. Meðal þeirra sem voru f framboði til flokksráðs og kepptu um þetta lausa sæti voru Sigurður J. Sig- urðsson, bæjarfuiltrúi, Jón Kr. Sólnes og Guð- laug Sigurðardóttir. Síg- urður sigraði með nokkr- um yfirburðum í þessum kosníngum, en næst hon- um að atkvæðamagni kom Guölaug, en síðan Jón. Jóni sárnaði þessi úrslit og vildi hann ekki einu sinni taka sæti vara- manns í flokksráði. • Tauga- titringur Nokkur taugatitringur var á fundlnum áður en geng- Ið var til þessara kosn- Inga, á meðan reynt var að finna lausn á þessu máli, án þess að til enn einna átaka kæmi við Sólnes-arminn. Sú lausn fannst ekki. Talið er að þarna hafi átt sór stað eins konar for- leikur fyrir komandi próf- kjör hjá Sjálfstæðis- flokknum á Akureyri vegna komandi bæjar- stjórnarkosninga. Þar mun Sólnes-armurinn ætla sér vænan bita og hefur þá helst hug á að ýta Sigurði J. Sigurðssyni til hliðar. Smjörþefinn af þeirri baráttu hefur mátt finna af síðum Helgar- póstsins að undanförnu. Þar hefur Halldór Hall- dórsson, höfundur „Sól- nes-sögu“, beínt spjótum sínum að Sigurði. Er þó ekki vitað til þess að Sig- urður hati annað til saka unnið gagnvart Halldóri, en að leggja til í blað- stjórn Islendings á sínum tima að Halldór yrði rek- inn frá ritstjórn blaðsins!! En með þessum kosn-' íngaúrslitum telja menn að Sigurður hafi unnið fyrstu lotuna í prófkjörs- slagnum. útvarpl MIÐVIKUDAGUR 23. október 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar ■ Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Frá vettvangi skólans. Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Skref fyrir skref" eftir Gerdu Antti. Guðrún Þórarinsdóttir þýddi. Margrét Helga Jó- hannsdóttir les (2). 14.30 Óperettutónlist. 15.15 Hvað finnst ykkur? Umsjón: Öm Ingi. (Frá Ak- ureyri). 15.45 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Barnaútvarpið. „Bronssverðið" eftir Jo- hannes Heggland. Knútur R. Magnússon les þýðingu Ingólfs Jónssonar frá Prestbakka (4). 17.40 Siðdegisútvarp. - Sverrir Gauti Diego. Tónleikar ■ Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir • Tilkynningar. 19.45 Málræktarþáttur. Helgi J. Halldórsson flytur. 19.50 Eftir fréttir. Jón Ásgeirsson fram- kvæmdastjóri Rauða kross íslands flytur þáttinn. 20.00 Evrópukeppni bikar- hafa i knattspyrnu: Rapid Vín - Fram. Ingólfur Hannesson lýsir lokakafla leiksins frá Vín- arborg. 20.30 Hálftiminn. Elín Kristinsdóttir kynnir tónlist. 20.50 Tónamál. Soffía Guðmundsdóttir kynnir. (Frá Akureyri). 21.25 „Ég byrjaði átta ára í fiski". Inga Huld Hákonardóttir ræðir við Sesselju Einars- dóttur, aldraða konu frá ísafirði sem býr nú í Kaup- mannahöfn. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 Bókaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 23.05 Á óperusviðinu. Leifur Þórarinsson kynnir óperutónlist. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 24. október 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir ■ Tilkynningar. 8.00 Fréttir • Tilkynningar 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Hættuferð í frumskóg- um Afríku" Þórir S. Guðbergsson flyt- ur frásögn sína (3). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar • Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Málræktarþáttur. Endurtekinn þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöld- inu áður. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. 10.40 „Ég man þá tíð.“ Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum ámm. 11.10 Úr atvinnulífinu - Vinnustaðir og verkafólk. Umsjón: Hörður Bergmann. 11.30 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- MIDVIKUDAGUR 23. október 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjómandi: Kristján Sigur- jónsson. 14.00-15.00 Eftirtvö. Stjómandi: Jón Axel Ólafsson. 15.00-16.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjómandi: Gunnar Sal- varsson. 16.00-17.00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjómandi: Leopold Sveinsson. 17.00-18.00 Úr kvennabúr- inu. Tónhst flutt og/eða samin af konum. Stjórnandi: Andrea Jóns- dóttir. 3ja mín. fréttir kl. 11, 15, 16 og 17. á Ijósvakanum Strákarnir og stjarnan. Tékkneskur teikni- myndaflokkur í Aftanstund, sem byrjar kl. 7. MIÐVIKUDAGUR 23. október 19.00 Aftanstund. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. Söguhornið - Depill litli. Sögumaður: Jónína H. Jónsdóttir. Maður er manns gaman og Forðum okkur háska frá - teiknimyndaflokkur frá Tékkóslóvakíu um það sem ekki má í umferðinni. Sögumaður: Sigrún Edda Björnsdóttir. 19.25 Á grásleppu. Endursýning. íslensk barnamynd sem frumsýnd var 20. þessa mánaðar. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Á köldum klaka. (Winter Days) Bresk náttúrulífsmynd sem sýnir hvernig dýr og fuglar búa sig undir og þreyja veturinn. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 21.40 Dallas. Eitt sinn Ewing ávallt Evyhng. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Björn Baldurs- son. 22.30 Úr safni sjónvarpsins. Maður er nefndur Guð- mundur Daníelsson. Jónas Jónasson ræðir við Guðmund Daníelsson rit- höfund um ævi hans og störf. Þeir ræddust við á heimili skáldsins á Selfossi og á Eyrarbakka. Stjórn upptöku: Valdimar Leifsson. Áður sýnt í sjónvarpinu haustið 1980. 23.20 Fréttir í dagskrárlok. isionvarpx

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.