Dagur - 25.10.1985, Page 2

Dagur - 25.10.1985, Page 2
2 - DAGUR - 25. október 1985 Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri Gengið inn að austan Opið frá kl. 13-18 • Sími 21744 matarkrókuL_ Lifrarbollur og pönnukökur Lifrarpottur 3A kg lifur 100 g bacon 100 g sveppir 1 blaðlaukur (eða venjulegur) 2-3 gulrœtur salt, pipar hveiti smjörlíki 202 dl vatn 3 msk. tómatkraftur 1 tómatkraftur 1 súputeningur lárviðarlauf timian. Hveiti og kryddi blandað saman, lifrinni velt upp úr hveitinu og brúnað. Allt sett saman í pott og soðið í ca. Vi klst. Mexicopönnukökur Venjulegar pönnukökur Fylling 400 g nautakjöt 1 hvítlauksrif pressað salt eftir smekk 1 tsk. chill pipar 2 dl kjötsoð af teningi 1 msk. konjak. Allt soðið saman á pönnu og sett í pönnukökurnar, þeim er raðað upp og settar í eldfast mót. Sósa: 1 hvítlauksrif 2 hakkaðir laukar 3 msk. matarolía 3 msk. tómatpúrra 2 dl kjötsoð % tsk. kúmen rauð paprika salt og pipar eftir smekk. Látið sjóða smástund. Sósunni hellt yfir pönnukökurnar. Rifinn ostur settur yfir. Hitað í ofni við 175-200 °C þar til osturinn fer að gulna. Gott að hafa grænmetissalat og snittubrauð með hvítlaukssmjöri með. Margrét Rögnvaldsdóttir í Matarkróknum Jú,jú, ég er voða góð- ur kokkur, þó ég segi sjálffrá, “ sagði Mar- grét Rögnvaldsdóttir og viðfáum að kynnast uppskriftunum hennar í dag. Auðvitað verður enginn svikinn afþeim, þvígetum viðfyrirfram lofað. Við skorum bara á alla eiginmenn sem voru í eldhúsinu í gœr, á kvennafrídegin- um, að halda áfram á þeim vettvangi og spreyta sig á uppskrift- um Margrétar. Þetta er allt saman ósköp auð- velt, verður það að minnsta kosti með œfingunni. Pottréttur Ragout V2—V4 kg nautakjöt 4 sneiðar bacon 50 g smjör (smjörlíki) 4 dl vatn ca. 1 tsk. paprika salt og pipar 3 gulrœtur 2 púrrur 1 dl tómatkraftur 1 dl rjómi, e.t.v. sítrónusafi og persilla. 1. Skerið kjötið og baconið í litla bita og brúnið í smjörinu í potti. Bætið vatni og kryddi í og sjöðið við hægan hita í ca. klst. eða þar til kjötið er orðið hæfilega meyrt. 2. Grænmetið hreinsað, skorið í bita og Iátið sjóða með kjötinu áfram í 20 mín. 3. Bætið tómatkrafti rjóma og e.t.v. sítrónusafa og hakkaðri persillu út í. 4. Jafnið sósuna ef ykkur finnst hún of þunn. Einnig má hafa lauk og sellerí í stað gulróta og púrru. Borið fram með snittubrauði. Þennan rétt er tilvalið að frysta. Með þessum rétti er tilvalið að hafa hrásalat úr einhverju af eftirtöldu: hvítkáli, Kínakáli eða blaðsalati, ásamt gulrófum, gul- rótum og gúrku. a 100 g maionaise 100 g súrmjólk gráðostur (lítill biti Vs) hvítlauksduft eftir smekk. Maionaise og súrmjólk er hrært saman. Rifnum gráðosti bætt út í ásamt hvítlauksdufti. Þessi ídýfa er mjög góð með grænmetissalati og nautakjöti og einnig með ýmiskonar kexi. Dönsk musaka 750 g nautakjöt 2 stórir laukar Kjalarsiða: 2ja herb. íbúð á 3. hæð, um 60 fm. Ránargata: Efri hæð og ris í tvíbýlishúsi. Allt sér. Melasíða: 3ja herb. íbúð á 3. hæð, tilbúin undir tréverk. Rimasíða: 3ja herb. raðhúsíbúð á einni hæð, um 93 fm. Hrísalundur: 4ra herb. íbúð í svalablokk, um 92 fm. Laus strax. Austurbyggð: Húseign á tveimur hæðum, bílskúrsréttur. Laust strax, góð kjör. Keilusíða: 4ra herb. íbúð á 3. hæð, suðurendi, um 100 fm. Hamarstígur: Húseign á tveimur hæðum, 2ja herb. sér íbúð í hluta af neðri hæð. Kjalarsíða: 4ra herb. íbúð á 1. hæð í svalablokk, um 92 fm. Espilundur: Einbýlishús á einni hæð, samt. með skúr um 174 fm. Góð kjör. Bakkahlíð: Einbýlishús á einni hæð, um 129 fm. Bílskúrs- réttur, Kjalarsíða: 4ra herb. íbúð á 2. hæð í svalablokk, um 92 fm. Bakkasíða: Fokheit einbýlishús á einni hæð m. bílskúr. Skipti. Bakkahlíð: Einbýlishús á tveimur hæðum, ekki fullbúið. Blrkilundur: Einbýiishús á einni hæð, um 155 fm., tvöfald- ur bílskúr. Byggðavegur: Sérhæð í þríbýlishúsi. Allt sér. Þórunnarstræti: Neðri hæð ásamt bílskúr I tvíbýlishúsi. Gott ástand. Langamýri: Einbýlishús á tveimur hæðum. Höfðahlíð: 2ja herb. ibúð á jarðhæð, um 61 fm. Laus strax. Hafnarstræti: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt ibílskúr. Mjög stór og góð eignarlóð. Iðnaðar- og verslunarhúsnæði: Hvannavellir: Iðnaðar og/eða versí. húsnæði. Hvannavellir: Húsgrunnur, um 555 fm hvor hæð. gert er ráð fyrir 2 hæðum. Oseyri: Iðnaðar- og/eða versl. og skrifst.húsnæði á | jarðhæð, um 150 fm. skipti. Frostagata: Gott iðnaðarhúsnæði, um 240 fm. Góð lofthæð, stórar og litlar dyr. Hafnarstræti: Skjaldborg við Hafnarstr. til sölu. Óskað eftir tilboðum. Vantar eignir a söluskrá. ðlustjóri: Sævar Jónatansson. Sunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Áml Pálsson hdl 250 g grœnar baunir (helst frosnar) 250 g sveppir (mega vera niður- soðnir) 1 dós maiís (450 g) 1 dós niðursoðnir tómatar (án safans) karrý, paprika, salt og pipar. Jafningur 30 g smjör 30 g hveiti 2-3 dl mjólk 4 egg, aðskilin. Bræðið smjörið í potti og setjið karrýið út í ca. 1-2 tsk. Hakkið laukinn og bætið útí. Brúnið í pottinum. Bragðbætið með salti, pipar, papriku og karrý. Smyrjið eldfasta skál og leggið kjötið í skálina til skiptis kjöt, síðan grænmeti, þá grænar baunir, kjöt, maís, kjöt, tómata, kjöt, sveppi og síðast kjöt. Búið til uppbakaðan jafning og kælið. Bætið eggjarauðum út í og síðast stífþeyttum hvítunum. Hellið jafningnum yfir kjötið og bakið í ofni við 200 °C í ca. 30 mín. Borið fram með snittubrauði. Lifrarbollur 1 lifur (ca. 400 g) V2-I laukur jöfn þyngd af kartöflum (400 g) 1 egg 1 msk. kartöflumjöl 1 dl hafragrjón IV2 tsk. salt pipar og krydd eftir smekk Knorr grill og kjöt krydd eftir smekk. Lifur, laukur og kartöflur hakkað. Öllu hinu er blandað saman við og steikt á pönnu í olíu, rétt eins og venjulegar lummur. Gott að frysta. Margrét Rögnvaldsdóttir. Skipagötu 14 3. hæð (Alþyöuhusinu) Opið allan daginn Síminn er 24606. 12ja herbergja: Tjarnarlundur, 48 fm. Eíðsvallagata, 60 fm. 13ja herbergja: |j Viðilundur, endaibuð. Skipti á rað- husi æskileg. Skarðshlíð, 84 fm. Hrísalundur, 85 fm. Melasíða, 85 fm. Hafnarstræti, 70 fm. Tjarnarlundur, 84 fm. Skarðshlið íbúð á 3. hæð. Laus 1. 4ra herbergja: Víðilundur, íbuð á 3. hæð til af- hendingar fljótlega. Kjalarsíða, 107 fm. Skarðshlíð, 109 fm. Tjarnarlundur, 101 fm. Skarðshlíð, m/bílskúr. Hrísalundur, 101 fm. Keilusiða, íbúð á 2. hæð i fjölbýl- ishúsi. Laus strax. Sérhæðir: Glerárgata, 5 herb. e.h. 130 fm. Langholt, 5 herb. e.h. 115 fm. Hrafnagilsstræti, 5 herb. e.h. 158 fm. Ránargata, 7 herb. íbúð, hæð og ris. Byggðavegur, 5 herb. 140 fm. | Einbýlishús: Hvammshlíð, 210 fm. Verð kr. 2.900.000.00. Jörvabyggð, 194 fm. m/bílskúr. Brekkusiða, 170 fm. verð kr. 5.000.000.00. Mánahlið, 180 fm. 6 herb. Stekkjargerði, 160 fm einbylis- hús á einni hæð ásamt bilskur, mikið endurnyjað. Nýtt eldhús og bað, falleg eign á góðum stað. Byggðavegur, 6 herb. 194 fm. Kotárgerði, 5 herb. 150 fm. Lerkilundur, 5 herb. 147 fm. Birkilundur, 5 herb. 180 fm. Bakkasiða, 4 herb. fokh. Bakkahlíð, 4 herb. 333 fm. Háteigur, 5 herb. m/bílskúr. Stapasíða, 279 fm. bílskúr. Langamýri, 5 herb. 226 fm. Helgamagrastræti, 270 fm. kr. 3.9 Byggðavegur, 7 herb. einbýlis- hus á tveim hæðum ásamt bílskúr. Möguleiki að útbúa 3 herb. á n.h. Raðhús & parhús: Einholt, raðhús á tveim hæðum. Ýmis skipti möguleg. Furulundur, 90 fm m/bílskúr. Dalsgerði, 120 fm. Langahlíð, 143 fm. Bílskúr. Seljahlíð, 3ja herb. 73 fm. Seljahlíð, 3-4 herb. 97 fm. Steinahlíð, 6 herb. m/bílskúr. Heiðarlundur, raðhús á tveim hæðum. Skipti á einbýlishusi m/ bilskúr. | Svalbarðseyri: Raðhús 101 fm. kr. 1.900.000.00. Einbýlishúsagrunnur, tilboð. I Dalvík: Ásvegur, 150 fm einbýlishús. | Söluverð er brunamat -r týlishús. 1 12%. Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasimi: 21776. Lögmaður: Olafur Birgir Arnason. XN EIGNAMIÐSTÖÐIN

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.