Dagur - 25.10.1985, Page 3

Dagur - 25.10.1985, Page 3
25. október 1985 - DAGUR - 3 _nýff á prjónunum. Bamopeysa Efni: Zareska Marino 3 hnotur bleikt 3 hnotur hvítt prjónar no. 4 og 4Vi. Bolur: Fitjið upp m/bleiku 120 1 á hring- prjón no. 4. Prjónið brugðningu; 11 br., 11 sl. 4 cm. Skiptið þá yfir á hringprjón no. 4'Z og prjónið munstur I og II. Prjónið þá með bleiku brugðningu 11 br. ,11 sl. 3 cm og fellið af. Ermar: Fitjið upp m/bleiku 34 1 á sokka- prjóna no. 4. Prjónið brugðningu 1 1 br., 1 1 sl. 4 cm. Skiptið yfir á prjóna no. 4l/í og aukið út 1 1 í byrjun og 1 1 í enda umf. Aukið þannig út áfram í 4. hverri umf. Prjónið rendur eftirfarandi: 4 umf. bleikt 2 umf. hvítt 4 umf. bleikt 2 umf. hvítt 4 umf. bleikt 2 umf. hvítt 4 umf. bleikt 2 umf. hvítt 2 umf. bleikt 4 umf. hvítt 2 umf. bleikt 4 umf. hvítt 2 umf. bleikt 4 umf. hvítt 2 umf. bleikt 4 umf. hvítt 4 umf. bleikt fellið af. Frágangur: Saumið í vél með þéttu beinu spori niður handvegi og klippið. (Niður munstur II). Saumið erm- ar í með aftursting og lykkið sam- an á öxlum. Felið alla lausa enda. Umsjón: Halla Einarsdóttir Kaupfélag Eyfirðinga Innlánsdeild (1. nóvember 1985) Innlán Nafnvextir Ársávöxtun Almennar sparisjóðsbækur 22% 22% Sparireikningar: Með 3ja mánaða uppsögn 25% 26,56% Með 12 mánaða uppsögn 31% 33,40% Verðtryggðir reikningar: Með 3ja mánaða bindingu 1,5% 1,5% + verðb. Með 6 mánaða bindingu 3,5% 3,5% + verðb. Kostabók 35% Kaupfélag Eyfirðinga Viðskiptareikningar (1. maí 1985) Nafnvextir Mánaðarlegir vextir Inneignavextir 22% 1,6709% Skuldavextir 33% 2,578% Vextir á ávísanareikningum starfsmanna 22% KOSTABÓK • Innstæöa er alltaf laus • Engir leiðréttingavextir reiknast • Vextir eru 35% eða hærri, við úttekt vaxta síðastliðins árs. ef verðtrygging reynist betri. • Vegna leiðréttingavaxta er ekki ráð- • 1,8% leiðréttingavextir reiknast legt að taka út úr bókinni innan af úttektarupphæð. tveggja mánaða • Vextir færast í lok hvers árs.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.