Dagur - 25.10.1985, Síða 15

Dagur - 25.10.1985, Síða 15
25. október 1985 - DAGUR - 15 -Jivað er að gerastZ Bingó í Lóni Eins og fram hefur komið áður, er stórbygging N.L.F.A. í Kjamaskógi, þegar orðin fokheld, en þótt þessum stóra áfanga sé náð, þá er margt enri ógert. Næsta verkefni er, að ein- angra húsið, það sem eftir er af því, leggja hitakerfið og renna í gólfin, ásamt fleiri sámverkandi þáttum. Því gef- ur það auga leið, að það er stórt verk framundan, er krefst nokkurs fjármagns og er nú að hefjast handa við söfnun fyrir þessum þætti við bygging- una. Með þetta í huga, er ákveð- ið að endurvekja hin afarvin- sælu bingó í Lóni við Hrísa- lund, er þið góðir samborgarar hafið sótt svo vel á undan- gengnum árum. Ekki verða vinningarnir af lakara taginu nú og er því um að gera, að drífa sig í þennan spennandi leik og gjöra hvort tveggja í senn, að taka þátt í bingóleiknum með öllum góðu vinningunum og hins vegar, að stuðla að því, að hressingar- heimilið Kjarnalundur geti tekið til starfa, sem allra fyrst. Við skorum á alla bingóunn- endur, að mæta sunnudaginn 3. nóvember kl. 15.00 í Lóni við Hrísalund. Þar mætum við öll til leiks eldhress, því þar verða Hansína og Sveinn við stjórnina. Uppskeruhátíd KA Uppskeruhátið knattspyrnu- deildar KA, yngri flokka, verður haldin sunnudaginn 27. október kl. 14.30 í Lundar- skóla. Veittar verða viðurkenning- ar þeim leikmönnum er þykja hafa staðið sig best í hverjum flokki. Einnig verður veitt viðurkenning til handa þeim leikmanni er skoraði flest mörk í leikjum KA í sumar. Á uppskeruhátíðinni verður foreldrafélag KA með kaffi- sölu, en þeim yngstu verður boðið upp gos og pylsur. Einn- ig verða sýndar fótboltamynd- ir á myndböndum. Þá verður nýja vallarhúsið sem nú er orðið fokhelt til sýnis á sunnu- daginn, í sambandi við hátíð- ina. Blak Karlalið KA í blaki spilar sinn fyrsta leik í fslandsmótinu í kvöld, en þá mæta þeir liði Þróttar frá Neskaupstað. Leikurinn fer fram í íþrótta- húsi Glerárskóla og hefst kl. 20.30. Gamlar bækur Ný bókaskrá var að koma út. Þeir sem vilja fá sent eintak hringi í síma 97-1299. Bókabúðin Hlöðum Fellabæ N-Múlasýslu - 701 Egilsstöðum SKILTAGERD DELFI GEISLAGATA 5 S: 25845 OG HEIMAS: 24849 Fallegar myndir í smellurömmum. Sjáið úrvalið! A-B búðin Kaupangi - Sími 25020 Sólstofan Dansstudio Alice auglysir *4*i> ★ Nýjar perur ★ Sturtur ★ Sauna ★ Kaffi, te ★ Tónlist við hvern lampa ★ Góð snyrtiaðstaða Kynningarvika 28. okt. - 3. nóv. Verð pr. tíma kr. 100,- Hver tími er 28 mín. ' <?- ■& > tsíí'' d. 'QWlSstudlOLf) Tryggvabraut 22 • Akureyri dicc Jr Sími 24979 Sölumaður Óskum að ráða sölumann til starfa hjá heildverslun. ★ Við leitum að sjálfstæðum, ábyggilegum starfs manni með góða framkomu. Vélstjóri/ Þúsund þjala smiður Við leitum að vélstjóra eða manni með sam- bærilega þekkingu, til starfa hjá litlu iðnfyr- irtæki. ★ Starfið felst í umsjón og viðhaldi á framleiðslu vélum, tækjum og áhöldum. Umsóknureyðublöð á skrifstofunni. INGARÞJONUSTA FELL hf. Kaupvangsstræti 4 -Akureyri - sími 25455 Rannsóknarstofa fiskiðnaðarins á Akureyri óskar að ráða starfsmann Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Háskólapróf í matvæla- eða líffræði eða skildum greinum æskilegt. Upplýsingar í síma 25725 á skrifstofutíma. Er hugsanagangur þinn Guði að skapi? Opinber biblíufyrirlestur sunnu- daginn 27. október kl. 14.00 í Ríkissal votta Jehóva, Gránufél- agsgötu 48, Akureyri. Ræðumað- ur Árni Steinsson. Allt áhugasamt fólk velkomið. Vottar Jehóva. Hjálpræðisherinn Hvannavölluin 10. Föstu- .daginn 25. október kl. _____ 20,30. Almenn sam- koma. Kvikmynd frá Bangladesh. Ofursti Itn. Jóhanne og Gunnar Akerö frá Noregi ásamt deildars- tjórahjónunum Majór Dóru Jón- asdóttur og Ernst Olsson stjórna og tala. 6 foringjar frá íslandi taka þátt í samkomunni. Sunnudaginn 27. október kl. 13,30. Sunnudagaskóli. Kl. 17.00. almenn samkoma. Heimilasam- bandssysturnar taka þátt. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUIVI og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudaginn 27. október. Sam- koma kl. 20,30. Ræðumaður Björgvin Jörgenson Allir hjartan- lega velkomnir. Alla laugardag eru fundir í yngri deildum fyrir 7 til 12 ára. Fundir eru hjá KFUK kl. 10,30 og KFUM kl. 13.00. Opið stórmót í bridge - tvímenningi - verður helgina 9.-10. nóvember á Hótel Húsavík og hefst kl. 13 á laugardag. Stórglæsilegir ferðavinningar verða í verðlaun Spilað verður eftir Mitchel-fyrirkomulagi og um gullstig. Gisting og matur verða á hag- stæðu verði. Þátttökugjald er kr. 1.500 fyrir parið. Væntanlegum þátttakendum er bent á að láta skrá sig annað hvort hjá Frí- manni í síma 96-24222, heima 96-21830, Pétri í síma 96-22842 eða Gunnari í síma 96-21503 fyrir miðvikudag 6. nóvember. Einnig mun Ólafur Lárusson hjá B.í. í síma 91-18350 taka við skráningu. Samvinnuferóir-Landsýn AUSTURSTRJETI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 . - Bridgesamband Islands

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.