Dagur - 21.11.1985, Síða 1
1960*1985
Gullsmiðir
Sigtryggur
&
Pétur
Akureyri
Það var ekki nema von að krakkamir á Pálmholti á Akureyri störðu undmnaraugum á furðuvemna sem heimsótti þau í gær. Hér er á ferðinni furðufugl frá
Reykjavík, „Oskar“ að nafni en hann mun vera hér á vegum Iðnaðarbankans sem fagnar 20 ára afmæli sínu á Akureyri í dag. Mynd: KGA
Mikill hiti á fundi
eyfirskra kartöflubænda
- Neitar formaðurinn að fylgja eftir samþykkt aðalfundarins?
Kjötsala:
4 tonn
á dag
- Hjá Sláturhúsi
KEA á Akureyri
Sláturhús KEA á Akureyri
hefur selt 64 tonn af dilkakjöti
Yignis Jónassonar hjá Slátur-
frá því útsala á því hófst 4.
nóvember síöastliöinn, að sögn
Vignis Jónassonar hjá slátur-
húsi KEA.
Ekki er vitað hvenær útsölunni
lýkur en áætlað var að selja 2000
tonn með 20% afslætti á landinu
öllu. Að sögn Vignis gekk kjöt-
sala hjá sláturhúsinu vel áður en
útsalan hófst og betur en gert
hafði verið ráð fyrir. Það getur
því verið að margir hafi verið
búnir að birgja sig eitthvað upp
af kjöti áður en útsalan hófst.
Ekki er neitt eftir af gömlu
kjöti frá því í fyrra hjá sláturhús-
inu á Akureyri. -yk.
Grímsey:
Ríkisskip
og F.N.
- Yfirtaka flutninga
Drangs
Grímseyugar verða ekki látnir
líða fyrir það að Drangur hefur
verið leigður úr landi. Ríkiskip
mun taka að sér að flytja
þungavöru út í Grímsey tvisvar
í mánuði, eða jafn oft og
Drangur fór í Eyjuna, og
Flugfélag Norðurlands tekur
að sér flutninga á þeim varn-
ingi sem vélar þess geta með
góðu móti borið.
Ofanritað kom fram í máli Al-
freðs Jónssonar í Grímsey, en
hann er fulltrúi Grímseyjar-
hrepps í stjórn Flóabátsins
Drangs hf. Alfreð sagði að eng-
inn grundvöllur hefði verið fyrir
því lengur að reka Drang sem
flóabát vegna verkefnaskorts.
Gerður hefur verið kaupleigu-
samningur við bandaríska aðila
með milligöngu Norðmanna og
sagði Alfreð að stefnt væri að því
að selja skipið. Fjögurra manna
íslensk áhöfn fer með Drang til
karabíska hafsins þar sem hann
verður í siglingum á milli eyja.-
yk.
Drangur.
Mikill hiti var í fundarmönnum
á aðalfundi Félags kartöflu-
bænda í Eyjafirði sem haldinn
var í fyrrakvöld.
Á fundinum kom fram tillaga
frá Stefáni Kristjánssyni bónda á
Grýtubakka þar sem þess var
krafist að stjórn félagsins hlutað-
Bæjarstjórn Akureyrar sam-
þykkti á fundi sínum í fyrradag
að frá og með áramótum skuli
veitustofnanir bæjarins vera
undir einni yfirstjórn.
Hér er um að ræða Hitaveitu
Akureyrar, Rafveitna og Vatns-
veituna, en þessar veitur hafa
í dag hver sína yfirstjórn.
Jafnframt var bæjarlögmanni fal-
ist til um það að kartöflubændur
fái fullt verð ásamt áföllnum
vöxtum fyrir innlegg frá haustinu
1984.
Á fundinum voru 45 kartöflu-
bændur. 27 þeirra greiddu at-
kvæði um tiiíöguna og fóru at-
kvæðin þannig að 25 voru með og
tveir voru á móti. Annar þeirra
ið að gera tillögur um nauðsyn-
legar breytingar á samþykkt um
stjórn Akureyrar og reglugerðum
veitustofnanna og leggja fyrir
bæjarráð.
„Ég tel að þetta sé eðlileg þró-
un og skapi forsendur til skjótari
ákvarðanatöku í þeim málefnum
sem snerta þessar stofnanir sam-
eiginlega," sagði Sigurður Jó-
var Guðmundur Pórisson for-
maður félagsins. Að sögn Svein-
bergs Laxdal kartöflubónda i
Túnsbergi stóð formaðurinn upp
er úrslit atkvæðagreiðslunnar
lágu fyrir og sagðist ekki myndu
vinna að framgangi þessa máls.
„Það ber honum þó að gera því
stjórninni ber að sjálfsögðu að
hannesson bæjarfulltrúi er við
ræddum við hann.
„Það er meiri efi hjá mér um
það hvort brýn nauðsyn hafi ver-
ið til að koma þessari skipulags-
breytingu á nú um næstu áramót,
hvort breytingin hefði ekki mátt
tengjast nefndakjöri að loknum
bæjarstjórnarkosningum í vor,“
sagði Sigurður gk-.
fylgja eftir samþykktum aðal-
l'undar," sagði Sveinberg.
„Það var mikill hiti á fundin-
um,“ sagði Sveinberg. „Það er
jú talað um að við höfunt fengið
78% af fullu verði fyrir kart-
öflurnar. Það er hins vegar ekki
rétt því með vaxtatapi förum við
langt niður fyrir það að
fá hálfvirði fyrir framleiðsluna,"
sagði Sveinberg.
Því miður tókst ekki að ná í
Guðmund Þórisson formann fé-
lagsins í gær til þess að fá hans
sjónarmið í málinu. gk-.
Atvinnuleysi á Akureyri:
865 dagar
í október
Samkvæmt upplýsingum
Vinnumiðlunarskrifstofunnar
á Akureyri voru 62 skráðir
atvinnulausir í lok október-
mánaðar, 38 karlar og 24 kon-
ur.
í október voru skráðir 865 heil-
ir atvinnuleysisdagar á Akureyri
sem svarar til þess að 38 hafi ver-
ið atvinnulausir allan mánuðinn.
Gefin voru út 108 atvinnuleysis-
bótavottorð í október með sam-
tals 743 heilum bótadögum. gk-.
Ein yfirstjórn veitustofnana á Akureyri:
„Ég tel að þetta sé
eðlileg þróun“
- segir Sigurður Jóhannesson bæjarfulltrúi