Dagur - 21.11.1985, Blaðsíða 3

Dagur - 21.11.1985, Blaðsíða 3
21. nóvember 1985 - DAGUR - 3 SIEMENS heimilistæki stór og smá. Heimsþekkt gæðavara. Komið og gerið kjarakaup í nýju versluninni Raf í Kaupangi. NÝLAGNIR VIDGERDIR VERSLUN Kaupangi v/Mýrarveg. Sími 26400. Verslið hjá fagmanni. ENGIN HUS AN HITA BOCH VITRIBO 53 sphinx Hvít hreinlætistæki. Borð- og vegghandlaugar. Hvít WC frá kr. 7.977,- m/harðri setu. mm IHPI Verslið við fagmann. DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI SÍMI (96)22360 HREiNLÆTISTÆKI STURTUKLEFAR 0G HURDIR BLÖNDUNARTÆKI ALLT EFNI TIL PÍPULAGNA JAFNAN FYRIRLIGGJANDI OB& C§c§§**& Réttum gigtsjúkum hjálparhönd ingastoðvum á fleiri stöðum á landinu. Til þess að það geti orð- ið verðum við að vinna saman. Gigtsjúkir, vandamenn og vinir. Komið og sjáið hjálpartæki gigtsjúkra í göngugötunni - „Turninum" - á morgun, föstu- dag, og gangið í Gigtarfélagið! Komið og mælið einn faðm af „vonarbandinu“ og vindið upp á hnykilinn - ekki einungis á Akur- eyri heldur á öllu landinu. Um næstu helgi verður Gigtarfé- lag íslands með sölu á happ- drættismiðum. Miðinn kostar að- eins 100 krónur og verður ágóð- anum varið til áframhaldandi uppbyggingar gigtlækninga- stöðvarinnar í Reykjavík sem hefur verið starfrækt í nokkur ár og sýnt og sannað að mikil þörf er á slíkri stofnun. En ekki að- eins í Reykjavík. Þörfin úti á landi er ekki minni og í framtíð- inni þarf að koma upp gigtlækn- Konurnar á gangstéttinni fylgjast spenntar með því hvort karlarnir hafi peningaskápinn þunga upp á vörubflspallinn. Það er ekki kvennastarf að setja þungan peningaskáp upp á vörubflspall, og svo fór reyndar að „atlaga“ karlanna mistókst. Mynd: - KGA. Þing Verkamannasambands íslands: Launamisréttiö í landinu Vasadiskó kr. 1.990,- Vasadiskó m/útvarpi kr. 3.790,- SÍMI (96)21400 Öllu er með 13. þing Verkamannasam- bands íslands var haldið í Reykjavík dagana 15.-17. nóv- ember 1985. Þingið sátu alls 138 fulltrúar frá 50 pambandsfélögum, en 4 félög sendu ekki fulltrúa. Nokkrar breytingar urðu á sambandsstjórninni. Þau Hilmar Jónasson Hellu, Hjálmfríður Þórðardóttir Reykjavík, Jón Helgason Akureyri, Kolbeinn Friðbjarnarson Siglufirði og Sig- urður Örn Hannesson Höfn hurfu úr sambandsstjórn en sæti þeirra tóku þau Hafþór Rós- mundsson Siglufirði, Hrafnkell A. Jónsson Eskifirði, Sigrún Clausen Akranesi, Sigurður Ósk- arsson Hellu og Sævar Frímanns- son Akureyri. Þingið samþykkti ályktun um kjaramál og fara nokkur atriði hennar hér á eftir: * Alyktun um kjaramál Mikil umskipti hafa átt sér stað í afkomu almennings undanfarin þrjú ár. Annars vegar hefur samningsbundinn kaupmáttur launa rýrnað um 30% og er nú sá lægsti um áratuga skeið. Vegna þessara lélegu lífskjara hefur atvinnuþátttaka kvenna og barna farið vaxandi, um leið og vinnutími almennt hefur lengst. Er nú svo komið að íslenskt verkafólk býr í senn við einhver lélegustu launakjör (lífskjör) og mesta atvinnuþátttöku allra þjóða á norðurhveli jarðar. Rangsnúið húsnæðismálakerfi og allt of háir vextir gera fólki ómögulegt að koma sér þaki yfir höfuðið. Þeir sem það reyna óþolandi hrekjast á vergang fyrr en síðar. Við blasir hörmuleg mynd þar sem fjölskyldur leysast upp og heimili eru eyðilögð. Á hinn bóginn er það hinn hluti þjóðarinnar - lúxusstéttin - sem á valdatíma núverandi ríkis- stjórnar hefur fengið frelsi til að ákveða kjör sín sjálf, án þess að vera bundin á klafa fastra samn- inga. í þeirri samningagerð sem er framundan, er vandi verkalýðs- hreyfingarinnar margþættur. Að sjálfsögðu er meginmálið að bæta almenn lífskjör frá því sem nú er. Verkafólk er engu bætt með kauphækkun, sem ríkisstjórnin aðstoðar atvinnurekendur við að ræna aftur við fyrstu hentugleika. Miða skal kröfugerð við að ná meðalkaupmætti ársins 1983, en í síðari áföngum kaupmætti ársins 1980. Launastiganum verði breytt þannig, að mestar hækkanir verði á lægstu töxtunum. 12. þing VMSÍ leggur áherslu á að við gerð næstu kjarasamn- inga verði stigið marktækt skref til niðurfellingar á eftirvinnu. Framfylgja verður lögum um launajafnrétti karla og kvenna. Gera verður þær kröfur til ríkisvaldsins, að það gangi milli bols og höfuðs á okurlánamark- aðinum og komi skipulagi og eftirliti á „frjálsa“ peningamark- aðinn. Almennt þarf að lækka vexti frá því sem nú er, og setja á stig- hækkandi eignaskatt. Verkamannasambandið gerir kröfur um kaupmáttartryggingu og bætt lífskjör, og er reiðubúið til viðræðu um nýjan kjarasamn- ing, án þess að gera kröfur um, að gamla vísitölukerfið verði aft- ur upp tekið. Ástand, þar sem allt er í reynd verðtryggt nema vinnulaun verður ekki þolað. 19 Vorum að taka upp úrval af quarts eklhus- og vekjaraklukkum. Vorum að fá mikið úrval af plötum með sígildri tónlist og jass.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.