Dagur - 21.11.1985, Side 14

Dagur - 21.11.1985, Side 14
14 - DAGUR - 21. nóvember 1985 Skemmtanir Veislur - Skemmtanir. Salurinn er til leigu fyrir 10-40 manna hópa. Kalt borö - heitir réttir - kaffihlaðborö. Café Torgið. Húsgögn Lærið á nýjasta kennslubílinn á Akureyri, A-10130. Mazda 323 árg. 1986. 10 fyrstu nemendurnir fá frítt í fyrsta tíma. Fagnið með mér nýjum bíl. Ökuskóli og prófgögn. Matthías Ó. Gestsson, sími 21205. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýjan GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 23347. Heilsuvörur! Spirolina, Gericomplex, Canta- mín. Lecitin, Kvöldvorrósarolía, Longo Vital, Gínsana, Blómafræfl- ar, a-b-c-d vítamín, Siberíu Ginseng, Lauktöflur, Þaratöflur, Lýsistöflur, Hvítlaukshylki. Steina- rúsínur, 40 teg. Te i lausu. Hnetur margar tegundir. Sendum i póst- kröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 6, sími 21889, Akureyri. Sófasett Óska eftir að kaupa nýlegt og vel með farið sófasett. Uppl. í síma 26454 á kvöldin. Spilakvöld. Fyrsta spilakvöldið í þriggja kvölda félagsvist verður á föstu- dag kl. 20.30 í Café Torginu. Glæsileg verðlaun. Café Torgið. Óska eftir að kaupa 600-1000 mín.lítra loftpressu. Uppl. í síma 96-25723. Loðdýr til sölu. Uppl. í síma 96- 33172 eftir kl. 7 á kvöldin. (Harald- urþ Sex vetra hryssa til sölu. Uppl. í síma 25509. Tvítugur piltur með stúdents- próf á eðlisfræðibraut óskar eft- ir atvinnu til áramóta. Uppl. í síma 23406. Til sölu ALFA/LAVAL plötu- varmaskiptir, 22 I. Uppl. í síma 21074 eftir kl. 18.00 virka daga. Til sölu Canon AE1 myndavél og Canon 188 A flash. Einnig skylight filter og sólhlíf, ásamt járntösku, (fylgir frítt). Uppl. í síma 96-61606 eftir kl. 7 á kvöldin. Evenrude snjósleði 21 hö. til sölu. Mjög lítið notaður. Uppl. í síma 96-43904. Föndurvörur: Bast í 50 g, 100 g og í kg tali. Fílt, vattkúlur, pípuhreinsarar, jóla- kransaefni og margt fleira. Grýta, sími 26920. Sunnuhlíð. Til sölu fjögur hálfslitin snjódekk á Land-Ftover-felgum st. L 78x16. Á sama stað til sölu Peugeot dies- elvél, 4ra cyl. með kúplingshúsi fyrir frambyggðan Rússa. Einnig dieselvél úr Peugeot 504. ívar Ketilsson, sími 96-43557. Til sölu Olivetti bókhaldsvél. Verð kr. 10.000,- Uppl. gefur Jón M. Jónsson, sími 24453 og Ey- steinn Árnason, sími 21311. Til sölu Yamaha GB 440 vél- sleði. Uppl. í síma 96-33162. Lífsglaður roskinn maður úti á landi, óskar eftir að ráða konu til heimilisaðstoðar. Þær sem hafa áhuga á þessu vinsamlega leggi nafn sitt, símanúmer og heimilisfang inn á afgr. Dags, merkt: „Lífsglaður". Cortina árg. ’74 til sölu. Bíll í góðu ástandi. Skipti á minni bíl. Uppl. í síma 24222 (Sverrir). Mazda 929 L til sölu, árg. '80, ekin 70 þús. km. Skipti á ódýrari eða bein sala. Uppl. ( sima 96-41991 eftir kl. 19.00. Til sölu Daihatsu Charade árg. 1979. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 22829 á daginn og 24231 á kvöldin. 3ja herb. íbúð til leigu. Umsækj- endur komi á skrifstofuna til að fylla út umsókn. Félagsmálastofnun Akureyrar. Ungt barnlaust par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 21172 og 26956. Húseigendur athugið. Tek að mér flísalagnir, múrvið- gerðir og allt alhliða múrverk. Geri föst verðtilboð. Vönduð vinna. Egill Stefánsson, múrari, Móasíðu 6c, sfmi 96-24826. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Kvenfélagið Hjálpin ■ Saurbæjar- hreppi heldur kökubasar laugar- daginn 23. nóvember kl. 2 e.h. að Laxagötu 5. Gómsætar kökur, steikt brauð flatbrauð og laufabrauð. Nefndin. Húsavíkurkirkja Messa nk. sunnudag24. nóvember kl. 14.00. Aðalfundur safnaðarins að lokinni messu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Fjölmenniö. Sóknarprestur. Sóknarnefnd. Dal vfkurprestakall. Barnaguðsþjónusta verður t Dal- víkurkirkju á sunnudaginn kl. 11.00. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Frá Æskulýösfélagi Akureyrar- kirkju: Fundur verður í kvöld, fimmtudag, kl. 8 e.h. Söngæfingin hefst kl. 7. Þýðingarmikið að allir mæti vegna undirbúnings fyrir Æ.S.K.daginn. Stjórnin. Sunnudagaskólabörn! Munið æf- inguna í Akureyrarkirkju nk. laugardag kl. 5 e.h. Æskulýðs- og fjölskylduguðsþjón- usta verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag, kl. 2 e.h. Unglingar að- stoða við lestur og söng. Ferming- arbörn og fjölskyldur þeirra eru sérstaklega hvött til jóátttöku í þessari athöfn. Sungið verður úr Ungu kirkjunni nr. 46, 63, 47, 67, 50. Sóknarprestar. Guðsþjónusta verður í Dvalar- heimilinu Hlíð nk. sunnudag kl. 4 e.h. Þ.H. Fimmtudag, föstudag, laugardag og sunnudag kl. 9: STARMAN. Fimmtudag og föstudag kl. 11.15: STAÐGENGILLINN. Föstudag kl. 8.30: Bingó á Hótel Varðborg. Fíladelfía Lundargötu 12. Biblíulestur fimmtud. 21. nóv. kl. 20.30. Sunnudagaskóli sunnud. 24. nóv. kl. 11.00. Öll börn velkomin. Sama dag kl. 20.00, sameiginleg samkoma á Hjálpræðishernum, Hvannavöllum 10. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. J.OBE Vfl/ KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudaginn 24. nóvem- ber: Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Bjarni Guðleifsson. Tekið á móti gjöfum í hússjóð. Allir velkomnir. Þriðjudaginn 26. nóvember: Fund- ur kl. 20.20 fyrir drengi 12 ára og eldri. Miðvikudaginn 27. nóvember: Fundur í aðaldeild KFUM kl. 20.30. Séra Helgi Hróbjartsson sér um fundarefnið. r* Odýrir tilboðsréttir alla daga. ★ V rrit) jtxlll nlknmin i kjulfarnnn. Ódýru hvítu postulínsdiskarnir komnir aftur Gólfmottur ný sending Grýta Sími 26920 Sunnuhlíð Það er komið BINGÓ! Það er komið bingó hjá Margréti Jónsdóttur og Trausta Árnasyni í Espilundi 20. Þau fengu bingó á B-10, sem var fyrri talan í gær. Hugsanlegt er að fleiri hafi fengið bingó á sömu tölu og eru þeir vinsamlegast beðnir að gefa sig fram á afgreiðslu Dags, eða hjá Ólafi Ásgeirssyni. Þeir sem fengu bingó á seinni töluna í gær 1-18 eru ekki með í leiknum, sam- kvæmt þeim reglum sem kynntar voru í upphafi. • m m ■ ■ LeififéUuj Afiureyrar JóCaœvintýri eftir Charles Dickens. 4. sýning föstudag 22. nóv. kl. 20.30. 5. sýning laugardag 23. nóv. kl. 20.30. 6. sýning sunnudag 24. nóv. kl. 16.00. Sala áskriftarkorta á JóOuwintýrí, Siíjurímuiiiíl og róstérœtlur er hafin. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og sýn- ingardaga fram að sýningu. Sími í miðasölu 24073. Miðasala opin í Samkomu- húsinu virka daga frá 14-18. Sími í miðasölu: (96)24073. Aður birtar tölur: B I N G O 1 16 31 46 61 2 17 32 47 63 3 18 33 48 66 4 20 34 49 68 6 21 36 50 69 7 22 37 51 70 8 24 38 52 71 9 25 39 53 72 10 26 40 54 73 11 27 41 56 74 12 28 42 59 75 13 43 14 45 15 SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉIAGA Iðnaðardeild - Akureyri Iðnaðardeildin vill taka á leigu gott forstofuherbergi með sér snyrtingu frá 1. jan. nk. Þetta þarf að vera sæmilega miðsvæðis. Nánari uppl. veitir Jón Arnþórsson í síma 21900. Iðnaðardeild Sambandsins Akureyri. Glerárgata 28 Pósthólf 606 Simi (96)21900 iti Móðir mín, tengdamóðir og amma, PETRÍNA STEFÁNSDÓTTIR, frá Gili Glerárhverfi Akureyri, til heimilis að Hlaðbæ 9, Reykjavík, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju laugardaginn 23. nóv. kl. 13.30. Stefán Halldórsson, Katrín H. Ágústsdóttir og barnabörn. Þökkuð auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, tendamóður, ömmu og langömmu, ÓSKAR JÓRUNNAR ÁRNADÓTTUR. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki og vistmönnum á Dvalarheimilinu Hlíð. Torfhildur Steingrímsd., Ragnar Hólm Bjarnason, Laufey Bjarnadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Jón S. Halldórsson, Gunndis D. Skarphéðinsd.,

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.