Dagur - 22.11.1985, Blaðsíða 14

Dagur - 22.11.1985, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 22. nóvember 1985 Til sölu mjög nýlegir beyki stól- ar með Ijósu ákiæði. Seljast á kr. 3.800.- stk. Hentugir sjónvarps- stólar. Uppl. í síma 24633 eftir kl. 17.00. Hillusamstæða í unglingaher- bergi til sölu. Uppl. í síma 22597. Til sölu vélsleðar: Polaris Cobra 440, ek. 1.000 km. Polaris Appollo 340, ek. 1.500 mílur. Eintök sem eru sem ný. Bílasalan hf. Skála v/Kaldbaksgötu, símar 26301 og 26302. Laufabrauð. Tek aö mér að fletja út laufabrauö. Pantanir teknar í síma 24051. Vil skipta á Wagoneer árg. '72. Er í þokkalegu ástandi og á góðri haugsugu. Uppl. í síma 95-5535. Tökum að okkur videomynda- tökur við öll tækifæri. VHS kerfi. Uppl. í sima 22357 milli kl. 17 og 20. Hljóðmyndir. Skemmtanir 3ja herb. íbúð til leigu í Keilu- síðu. Laus um mánaöamótin nóv.-des. Uppl. í síma 96-51114 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. ibúð á Akureyri sem fyrst. Uppl. hjá foreldrum mínum (Hebu og Hallgrími) í síma 23945 eða í vinnusíma 21782 (Hallgrímur). Skapti Hallgrímsson. Ungt barnlaust par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 21172 og 26956. Bílskúrshurð til sölu. Uppl. í síma 25029. Til sölu ALFA/LAVAL plötu- varmaskiptir, 22 I. Uppl. í síma 21074 eftir kl. 18.00 virka daga. Frystikistur • Frystikistur. Til sölu nýleg 310 lítra frystikista, og 200 lítra frystikista. Uppl. í síma 23912. Til sölu Atari leiktölva og ellefu leikir. Verð aðeins kr. 6.000 stað- greitt. Uppl. í síma 23459. Til sölu í barnaherbergið: Fataskápur með hengi og hillum, kommóða með 4 skúffum og rúm yfir. Allt sambyggt. Uppl. í síma 22465. Félagsvist verður haldin að Mel- um í Hörgárdal laugardagskvöld 23. nóv. nk. kl. 21.00. Kvenfélagið. Til sölu Daihatsu Charade árg. 1979. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 22829 á daginn og 24231 á kvöldin. Cortina árg. ’74 til sölu. Bíll í góðu ástandi. Skipti á minni bfl. Uppl. í síma 24222 (Sverrir). Mazda 323 5 dyra sjálfskiptur árg. ’81 til sölu. Uppl. í sima 21057. Lífsglaður roskinn maður úti á landi, óskar eftir að ráða konu til heimilisaðstoðar. Þær sem hafa áhuga á þessu vinsamlega leggi nafn sitt, símanúmer og heimilisfang inn á afgr. Dags, merkt: „Lífsglaður". Sófasett Óska eftir að kaupa nýlegt og vel með farið sófasett. Uppl. í síma 26454 á kvöldin. Jólavörur í úrvali og margt fleira. Úrval af sængurgjöfum og falleg bróderuð vöggusett, náttföt, nátt- kjólar og peysur. Ámálaðar myndir í úrvali og alls konar myndir í pakkningum. Barnajólamyndirnar komnar aftur, jólapakkningar, strengir, myndir og kort. Tilbúið: Póstpokar, dagatöl og jólatrés- teppi. Þrír litir af jólahringjum. Rauða efnið í metravís. Fallegu grófu púðarnir komnir aftur og margt, margt fleira. Verslun Kristbjargar, Norðurbyggð 18, sími 23799. Bílakjör auglýsir eftirtalda bfla: Cherry árg. ’83, Bronco árg. 74, Lada 1600 árg. 79, Subaru 4x4 árg. ’82, Galant 2000 árg. 79, Toyota diesel árg. '80. Bílasalan Bílakjör, Frostagötu 3c, sími 25356. Til sölu Subaru 1800 station '82, ek. 74 þús. Ford Capri 77. Hvítur glæsivagn, allur upptekinn. Colt 1200 5 dyra ’80, ek. 54 þús. Toppbíll. Bílsasalan hf. Skála v/Kaldbaksgötu, símar 26301 og 26302. Verslun Kristbjargar auglýsir: Strigi, filt í öllum litum, breiðu rauðu skáböndin komin. Blúndur, margar breiddir. Litir: Hvftar, beige, rauðar og gylltar. Dýra- augu, títuprjónar, tvær gerðir. Fullt af smávörum. Áteiknaðir rauðir jóladúkar, stórir og litlir blúndudúk- ar. Allt útsaumsgarn, perlugarn nr. 5 og 8, ótal litir. Verslun Kristbjargar, Norðurbyggð 18, sími 23799. Bjórgerðarefni, víngerðarefni, viðarkolasíur, kol 1 kg pokar, gernæring sykurmælar, vínmælar, öltappar, hevertsett, bjórkönnur, líkjör 12 teg., maltkorn, felliefni, gerstopp, grenadine, þrýstikútar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4. Sími 21889. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Lærið á nýjasta kennslubílinn á Akureyri, A-10130. Mazda 323 árg. 1986. 10 fyrstu nemendurnir fá frítt í fyrsta tfma. Fagnið með mér nýjum bíl. Ökuskóli og prófgögn. Matthías Ó. Gestsson, sími 21205. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýjan GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 23347. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsum með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25650 og 21012. Aron, Tómas. Bíla- og húsmunamiðlunin aug- lýsir: Kæliskápar, frystikistur, eldavélar sem standa á borði, eldhúsborð, margar gerðir, hansahillur, uppi- stöður, borðstofuborð og stólar - antik, skápar, skenkir, skrifborð, skrifborðsstólar, skatthol, hljóm- tækjaskápar, svefnsófar, hjóna- rúm og margt fleira á góðu verði. Blómafræflar - Blómafræfiar. Honey Bee Pollen S og forseta- fæðan Honey Bee Pollen S. Lækkað verð. Bíla- og húsmunamiðlunin Lundargötu 1a, sími 23912. Sími25566 Opið virka daga 13-19 Heiðarlundur: , 4-5 herb. raðhúsíbúð á tveimur hæðum ca. 140 fm. Ástand gott. Skipti á 5 herb. raðhúsibúð eða einbýlishúsi koma til greina. Áshlíð: 4ra herb. neðri sérhæð ca. 120 fm. Mjög falleg. Stór bílskúr. Litil 2ja herb. íbúð í kjaltara 60-70 fm fylgir. Hugsanlegt að taka minni seljanlega eign í skiptum. ........................ if Arnarsíða: 5 herb. endaraðhús á tveimur hæðum með bílskúr. Samtafs 230 fm. Ekkl alveg fullgert. Til greina kemur að taka 3ja herb. raðhús f skiptum. Vanabyggð. Raðhúsíbúð á tveímur hæðum ásamt kjallara samtals ca. 170 fm. Vantar: 3ja herb. ibúð í fjölbýlishúsi. Þarf að losna fljótlega. Háhlíð: Lítið einbýlíshús á stórri ræktaðri lóð. Hrísalundur: 4ra herb. endaíbúð ca. 95 fm. Ástand gott. Laus strax. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 60 fm. Laus um áramót. FUNDIR □ RUN 598511257 = 2 Frá N.L.F.A. Jólafundur veröur haldinn mánud. 25. nóv. kl. 20.30 að Varðborg, veitingasal. Mjög áríð- andi mál til umræðu. Veitingar ■ Skemmtiatriði. Stjórnin. Haustfundur Geðvernd- n\ f n arfélags Akureyrar verð- \ty/4 ur haldinn að Ráðhús- torgi 5 sunnud. 24. nóv. 1985 kl. 2 e.h. Fundarefni: Vetrarstarfið. Verið velkomin og fjölmennið. Stjórnin. Konur í Kvenfélaginu Baldursbrá. Fundur verður haldinn mánud. 25. nóv. í Glerárskóla kl. 20.30. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. 3ft Frá Guðspekistúkunni. Fundur verður haldinn sunnud. 24.11. kl. 16.00. Egill Bragason flytur síð- ara erindi sitt um framþróun. Stjórnin. Fíladelfía Lundargötu 12. Sunnudagaskóli sunnud. 24. nóv. kl. 11.00. Öll börn velkomin. Sama dag kl. 20.00, sameiginleg samkoma á Hjálpræðishcrnum, Hvannavöllum 10. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. §Hjálpræðisherinn, Hvannavölluin 10. ASunnudagaskóli sunnu- N^^^^'daginn 24. nóvember kl. 13.30. Öll börn velkomin. Sameiginleg samkoma með Fíla- delfíu og Sjónarhæð kl. 20.00. Indriði Kristjánsson talar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Sjónarhæð Sunnudagur: Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl 13.30. Almenn samkoma kl. 17.00 á Sjónarhæð. Allir velkomnir. „Verið staðfastir í trúnni“. Svæðismót votta Jehóva í Lóni, Hrísalundi 1A, 23. og 24. nóvem- ber. Dagskráin hefst báða dagana kl. 10.00 fyrir hádegi og síðdegis kl. 14.00. Sunnudaginn kl. 14.00 verður hinn opinberi fyrirlestur fluttur sem nefnist: Grundvöllur trúar í trúlausum heimi. Ræðumaður: Bjarni Jónsson. Vottar Jehóva. Kaþólska kirkjan. Sunnudagur 24. nóvember: Messa kl. 11 árdegis. Húsavíkurkirkja Messa nk. sunnudag 24. nóvembei kl. 14.00. Aðalfundur safnaðarins að lokinni messu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Fjölmennið. Sóknarprestur. Sóknarnefnd. Dalvíkurprestakall. Barnaguðsþjónusta verður í Dab víkurkirkju á sunnudaginn kl. 11.00. Sóknarprestur. Akurcyrarprcstakall: Sunnudagaskólabörn! Munið æf- inguna í Akureyrarkirkju nk laugardag kl. 5 e.h. Æskulýðs- og fjölskylduguðsþjón- usta verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag, kl. 2 e.h. Unglingar að- stoða við lestur og söng. Ferming- arbörn og fjölskyldur þeirra eru sérstaklega hvött til þátttöku í þessari athöfn. Sungið verður úr Ungu kirkjunni nr. 46, 63, 47, 67, 50. Sóknarprestar. Guðsþjónusta verður í Dvalar- heimilinu Hlíð nk. sunnudag kl. 4 eh Þ.H. Basar: Kristniboðsfélag kvenna hefur köku- og munabasar í Zíon laug- ardaginn 23. nóv. kl. 15. Margt hentugt til jólagjafa. Allur ágóði rennur til kristniboðsins í Konsó og Chepareria. Nefndin. Minningarspjöld minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku- götu 21 Akureyri. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málcfnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í Huld Hafnarstræti, Sunnuhlíð og Kaupangi, Bókvali, Bókabúð Jónasar, hjá Júditi í Oddeyrar- götu 10 og Judithi í Langholti 14. Lerkilundur: 5 herb. einbýlishús 147 fm. Bílskúr. Skipti á minni eign t.d. rað- húsíbúð á tveimur hæðum koma til greina. Síðuhverfi: 4ra herb. raðhúsíbúð tilbúin undir tréverk ásamt bilskúr. Rúmlega 140 fm. Tll greina kemúr að taka 80-90 fm 3ja herb. raðhúsíbúð f skiptum.________________ Seljahlíð: 3ja herb. raðhúsfbúð ca. 80 fm. Ástand gott. Skipti á 4ra herb. rað- húsfbúð m/bílskúr koma til greina. Okkur vantar allar stærðir og gerðir elgna á skrá. MSIÐGNA& fjj_ SKIMSALA^ksZ NORÐURIANDSO Amaro-húsinu 2. hæð. Sími25566 BenediKt ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunnl vlrka daga kl. 13.30-19. Heimasími hans er 24485. Eiginmaður minn, SKÚLI GUÐMUNDSSON bóndi Staðarbakka, Hörgárdal, lést að heimili sínu miðvikudaginn 20. október. Margrét Jósavinsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.