Dagur - 12.12.1985, Blaðsíða 14

Dagur - 12.12.1985, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 12. desember 1985 Félagar í félaginu Nytjalist selja handunna muni í Hafnarstræti 86. Opið verður föstudaga og laugardaga eftir hádegi. Gallery nytjalist. Ég er stúlka um tvítugt og óska eftir áhugaverðu og skemmti- legu starfi. Hef ágætis ensku- kunnáttu. Uppl. í síma 23871 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu bensín rafstöð - Briggs & Stratton - 361 cc,3600 W - sambyggð rafsuðuvél. Upplýsing- ar í síma 25101. Apple II e 128 K tölva tii sölu. Tvö diskdröf, Seríal prentarakort, mús og fjöldi forrita m.a. Apple- works. Uppl, í síma 24534. Til söiu sem nýr vínrauður Símo barnavagn og barnavagn sem er vagn, burðarrúm og kerra. Uppl í síma 24930 eða 26380. Bifreið til sölu. Hjálparsveit skáta í Aðaldal óskar eftir tilboði í fram- byggðan rússajeppa árg. ’80. Bif- reiðin er ekin aðeins 8 þús. km og með styrktu húsi og klæðningu. Uppl. gefur Arnþór í síma 96- 43534. Seinasta spilakvöldið í þriggja kvölda félagsvist verður á föstu- dag kl. 20.30 í Café Torginu. Spennandi keppni - Glæsileg verðlaun. Veislur - Skemmtanir. Salurinn er til leigu fyrir 10-40 manna hópa. Kalt borð - heitir réttir - kaffihlaðborð. Café Torgið. Blómabúðin ^ Laufás $ Mjög fallegt úrval af Ný-silfur- bökkum frá Svíþjóð. Aðventuljós Mjög ódýr og falleg. Nýjar vörur daglega. Veríð velkomin. Blómabúðin Laufás Hafnarstræti 96, sími 24250 og Sunnuhlíð, sími 26250. íbúð til SÖIu. Til sölu er íbúð að Ásgarðsvegi 2, Húsavík, neðri hæð, + ris, hálfur kjallari. Selst ef viðunandi tilboð fæst. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Uppl. gefur Kristján Kristjáns- son í síma 26367, eftir kl. 19. Barnavagn óskast. Óska eftir að kaupa notaðan og vel með farinn barnavagn. Uppl. í síma 96-61697 eða 25689. Tveir páfagaukar til sölu ásamt búri. Uppl. í síma 24411. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsum með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Aron og Tómas alla daga vikunnar út þennan mánuð. símar 25650 og 21012 1BERGVlK • Búsáhöld • Jólakort Gjafapappír, bönd, kort, pokar og límmiðar. Allt í stíl. KOMPAN SKIPAGÖTU 2 AKUREYRI Desemberhraðskákmót fer fram í Þelamerkurskóla sunnudaginn 15. des. n.k. og hefst kl. 13:30. Teflt verður í tveimur flokkum, meistaraflokki og unglingaflokki. öllum heimil þátttaka. Takið með töfl og klukkur.Stjórnin Bíllykill tapaðist í miðbænum í gær miðvd. Lykillinn er í brúnu hulstri og eru 3 lyklar á kippunni. Skilvís finnandi hringi í síma 25067. Fundarlaun. Leiðalýsing. Kvenfélag Svalbarðsstrandar 'stendur fyrir leiðalýsingu í kirkju- garði Svalbarðskirkju eins og undanfarin ár. Tekið á móti pöntunum í síma 23964. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýjan GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 23347. Nýir vélsleðar. Nýr vélsleði á aðeins kr. 165 þús. Duglegur sleði með löngu belti. Mjög hentugur fyrir bændur. Ski-doo umboðið. Akureyri, sími 21509. L eikfélog Akureyrar Jóíoœvintýri Söngleikur byggður á sögu eftir Charles Dickens. Sunnud. 15. des. kl. 16.00. ; Síðasta sýning fyrir jól. Miðasalan er opin m í Samkomuhúsinu alla virka daga ■ nema mánud. frá kl. 14-18 og m sýningardagana fram að sýningu. m Sími í miðasölu z 96-24073. Gólfteppi í miklu úrvali ★ Greiðsluskilmálar Vísindafélag Norðlendinga: Fagnar umræðu um háskóla á Akureyri Vísindafélag Norðlendinga fagnar þeim umræðum, sem fram hafa farið undanfarna mánuði, um stofnun háskóla á Akureyri, og jákvæðum undir- tektum háskólarektors og menntamálaráðherra. Telur félagið einsýnt, að nú þegar verði hafinn undirbúningur að stofnun norðlensks háskóla, með sérstakri fjárveitingu á næsta ári og ráðningu forstöðu- manns (eða rektors), er fái það hlutverk að undirbúa stofnunina. Félagið leggur áherslu á að fyrirhugaður háskóli á Akureyri verði sjálfstæð stofnun frá byrjun, og fái að þróast eftir eigin markmiðum og leiðum, með samvinnu við skyldar stofnanir, innanlands og erlendis. Þar sem vísindalegar rann- sóknir og fræði eru undirstaða allra háskóla (universitates), telur félagið mikilvægt, að sér- stakt átak verði gert til að efla slíka starfsemi hér í Eyjafirði og þær stofnanir sem hana annast (eða gætu tekið hana upp), svo sem Amtsbókasafnið, Minjasafn- ið, Náttúrugripasafnið, Fjórð- ungssjúkrahúsið, Tilraunastöð og rannsóknastofu Ræktunarfélags- ins o.fl. SUF 12. des. 7076 •vr-tm Lionsklúbburinn Huginn Félagar munið jólafund- jnn meg eiginiconum í Sjallanum kl. 19.30 fimmtud. 12. des. MESSUR Svalbarðskirkja Aðventuhátíð í Svalbarðskirkju á laugardagskvöldið 14. des. kl. 8.30 eh. Nemendur í Barnaskóla Sval- barðsstrandar flytja helgileik. Sig- ríður Guðmundsdóttir húsfreyja á Svalbarði flytur jólahugvekju. Söngflokkurinn Los Emigrantes frá Chile syngur jólalög frá Suður- Ameríku: Kirkjukór Svalbarðs- kirkju syngur undir stjórn Guð- mundar Jóhannssonar. Sóknarprestur Messað verður nk. sunnudag í Ak- ureyrarkirkju kl. 5 e.h. Karlakór- inn Geysir syngur fáein sálmalög í messunni. Síðasta messa í kirkj- unni fyrir jól. Athugið breyttan messutíma. Sámar: 69-92-95-71. B.S. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudag- inn 15. desember. Sam- koma kl. 20.30. Ræðu- maður Jón Viðar Guðlaugsson. Tekið á móti gjöfum til kristni- boðsins. Allir velkomnir. Ffladelfía Lundargötu 12. Biblíulestur sem vera átti þann 12. des. fellur niður. Sunnudagur 19. des. kl. 11:00 sunnudagaskóli sama dag kl. 20:30. Síðasta sam- koman í Fíladelfíu Lundargötu 12. Frjálsir vitnisburðir. Fórn tekin fyrir kirkjubygginguna. Allir eru hjartanlega velkomnir. H vítasunnusöfnuðurinn. Borgarbíó fimmtudag og föstudag kl. 9.00. Einn á móti öllum (Turk 182) fimmtudag og föstudag kl. 11.00. Stick Bönnuð börnum yngri en 16 ára. st Eiginkona mín, MUNDÍNA FREYDÍS ÞORLÁKSDÓTTIR frá Ytri-Á Ólafsfirði, verður jarðsungin frá Ólafsfjarðarkirkju föstudaginn 13. des. kl. 14.00. Þeir sem vilja minnast hennar eru beðnir að láta Dvalarheimilið Hornbrekku njóta þess. Fyrir hönd barna, ættingja og vina. Finnur Björnsson. Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, JÓHANNA FREYDÍS ÞORVALDSDÓTTIR Sælandi, Árskógsströnd, sem lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þann. 4. des- ember sl. verður jarðsungin frá Stærri-Árskógskirkju laugar- daginn 14. desember kl. 14. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Fjórðungssjúkrahús- ið á Akureyri. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför SKÚLA GUÐMUNDSSONAR Staðarbakka, Hörgárdal,’ Eiginkona, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.