Dagur - 12.12.1985, Blaðsíða 15

Dagur - 12.12.1985, Blaðsíða 15
12. desember 1985 - DAGUR - 15 * Nýjar bækur M Skjaldborg bjóðum að vanda ljölbrcvtt úrval af bókum til jólagjafa Gættu þin Helga eftir Birgittu Halldórs- dóttur er magnþrungin spennu- og ástar- saga. Ástir, afbrýöi og glæpir spinna vefinn. Þessa bók leggur enginn frá sér hálflesna. Verð m/söluskatti kr. 794.00 Anna frá Suðurey eftir Arild Mikkelsen. Ævisaga Önnu Johansen frá Suðurey í Noregi, ein ótrúlegasta ævisaga, sem út hefur komið á Islandi. Þessi bók lætur engan ósnortinn. Hlægið með Önnu. Grátið með Önnu. Verð m/söluskatti kr. 900.00 Hfí K ,! s/í./ /yoXSSOX JÁRNINGAR OQ HÖFHIROA ANNA arií D MiKKas£N fra suburey mu;) uic.assam Hvar t em ~ bömin: Hvar eru börnin? eftir Mary Higgins Clark. Börnin hverfa, fortið móðurinnarer grafin upp og hin skelfilega saga virðist ætla að endurtaka sig. Hvar eru börnin? heldur lesandanum í ofurspennu allt til loka. Verð m/söluskatti kr. 794.00 Bókin Járningar og hófhirða eykur þekkingu lesandans á mikilvægi réttrar hófhirðu. Vönduð hirðing á hófum lengir lif og eykur vellliðan hestanna. Þetta er nauðsynleg handbók allra hestamanna. Verð m/söluskatti kr. 794.00 Skaptl f Slippnum. Uppvaxtar- og at- hafnaár Skapta Áskelssonar skipasmiðs. Bragi Sigurjónsson ritaöi söguna. Margar myndir eru í bókinni og sumar þeirra ómetanlegar heimildarmyndir. Verð m/söluskatti kr. 1.294.00 Eiginkonur í Hollywood eftir Jackie Collins. Bókin sem hinir geysivinsælu sjónvarpsþættir Holiywood-Wives eru gerðir eftir. Sagan er hneykslandi á köflum, þar sem saman blandast hömlu- laus siðspilling, valdafíkn og fégræðgi. Verð m/söluskatti kr. 1.094.00 Göngur og réttir, 3. bindi, segir af göng- um og réttum i Hnappadalssýslu, Dölum, á Vestfjörðum, Ströndum og í Húna- vatnssýslum. Fjöldi mynda er í bókinni. Bragi Sigurjónsson tók saman. Verð m/söluskatti Aldnir hafa orðið, 14. bindi. Þessi segja frá: Elfn Aradóttir, Hans Pedersen, Jóh- ann S. Sigurðsson, Jónas Pétursson, Ólafur Þorsteinsson, Steingrímur Sig- urðsson, Þorsteinn Einarsson. Eitt stærsta og vinsælasta ritsafn á Islandi. Verð m/söluskatti kr. 994.00 Með reistan makka, 5. bindi. Sögur af hestum. Viðtöl við kunna hestamenn, þar á meðal segir Magni í Árgerði sjúkrasögu Snældu-Blesa. Með reistan makka er bók hestamannsins í ár. Erlingur Davfðs- son skráði. Verð m/söluskatti kr. 1.094.00 Litlð út um Ijóra. Ný bók eftir Bolla Gúst- avsson f Laufási. Bmgðið upp fjölbreytt- um og lifandi myndum af ýmsum athygl- isverðum mönnum, Iffs og liðnum. Verð m/söluskatti kr. 1.094.00 Á slóðum manna og laxa eftir Hallgrim Jónsson. Rakin saga höfuðbólsins Laxa- mýrar, þættir um Laxamýrarmenn að fornu og nýju, fjallað um laxakistuveiðar og stangveiðar i Laxá og getið veiði- manna. Þessa bók þurfa allir laxveiði- menn aö eignast. Verð m/söluskatti kr. 1.094.00 Öriög og ævintýri, síðara bindi, eftir Guðmund L. Friðfinnsson á Egilsá. Ævi- þættir, munnmæli, minningabrot, ættar- tölur og fleira. Nýstárleg bók og vönduð að efni. Verð m/söluskatti kr. 994.00 Harper á heljarslóð eftir Marcus Ayl- ward. Þetta er saga um siglingar og svað- ilfarir, hetjulund og hrottaskap, ástir og hatur, vopnaskakog valdagræðgi. Fylgist með Harper frá byrjun. Verð m/söluskatti kr. 794.00 Ritsafn Eíös Guðmundssonar lúííkaparfiaga í Skriöuhreppi foma Búskaparsaga í Skriðuhreppi forna. Fjórða bindi ritverks Eiðs Guðmundsson- ar á Þúfnavöllum. Þetta er framhald og um leið endir Búskaparsögunnar. Árni J. Haraldsson bjó bókina til prentunar og samdi nafnaskrár. Verð m/söluskatti kr. 994.00 Góðra vina fundir eftir Einar Krist- jánsson frá Hermundarfelli. Þetta er 6. og jafnframt slðasta bindið af ritsafni Einars. Ritsafninu hefur verið vel tekið og er skemmtilegt til lestrar. Verð m/söluskatti kr. 994.00 LUCIENNE ■ UNSON. Frá konu til konu eftir bandaríska kven- sjúkdómalækninn Lucienne Lanson. Þá er hún komin aftur á bókamarkað þessi vinsæla bók, sem verið hefur ófáanleg undanfarið. Þessa bók þurfa allar konur að eignast. Verð m/söluskatti kr. 1.094.00 Bækur fyrir alla plskylduna. Fást í bókabúðumj um land allt Góðar bækur - Gott verð. Skjaldborg hf. BÓKAÚTGÁFA Hafnarstræti 75 Sími 96-24024 602 Akureyri Hólmgarðt 34 Reykjavík Sími 91-31599 Hönnun: Auglýsingadeild Dags

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.