Dagur - 10.01.1986, Blaðsíða 2

Dagur - 10.01.1986, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - 10. janúar 1986 EIGNAMIÐSTÖÐIN SÍMI2460fi H -ffls XU4- cu S tnTl M TT n i i S Í ra T7TTÍTI íö ÍTffi a Ej m HIiii IIJ i J JJ= LLU Skipagötu 14 3. hæð (Alþýöuhúsinu) Síminn er 24606. Opið allan daginn Hrísalundur: 2ja herb. ibúð á 3. hæð í fjölbýl- ishúsi. Góð eign ca. 54 fm. Laus eftir samkomulagi. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýl- ishúsi ca. 60 fm. Höfðahlíð: 2ja herb. íbúð á 1. hæð í þríbýl- ishúsi. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýl- ishúsi. Laus eftir samkomulagi. Hrísalundur: 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýl- ishúsi. Vestursíða: 160 fm raðhúsíbúð á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr. Búið að einangra. Kom- in miðstöð. Heiðarlundur: 5 herb. raðhúsíbúð á tveim hæðum. Skipti á einbýlishúsi með bílskúr. Melgerði I: 5 herb. íbúð í parhúsi á tveim hæðum, mikið endurnýjuð. Skarðshlíð: 4ra herb. rúmgóð blokkaríbúð ca. 107 fm. á 2. hæð. Geymsla og þvottahús inn af eldhúsi. Einholt: 4ra herb. raðhúsíbúð á einni hæð ca. 130 fm. Ýmis skipti möguleg. Kjalarsíða: 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð ca. 101 fm. Laus eftir samkomulagi. Hrísalundur: 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð i svalablokk. Laus strax. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á 4. hæð í fjölbýl- ishúsi ca. 101 fm. Ýmis skipti á stærri eign. Ránargata: 5 herb. hæð í þríbýlishúsi ca. 136 fm. Laus eftir samkomulagi. Skipagata: 100 fm pláss á 2. hæð, má nota sem ibúð, skrifstofu- húsnæði eða undir annan rekstur. Kotárgerði: 5 herb. einbýlishús á tveim hæðum ca. 237 fm með inn- byggðum bílskúr. Góð eign. Stekkjargerði: 160 fm einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Mikið endurnýjuð. Nýtt eldhús og baðherbergi. Falleg eign á góðum stað. Iðnaðar- og verslunarhúsnæði: Ýmsar stærðir af verslunar- og iðnaðarhúsnæði undir hvers konar iðnað og þjónustu. Bakkasíða: Fokhelt einbýlishús ca. 156 fm ásamt 36 fm bílskúr og pláss t kjallara. Vantar á skrá allar stærðir og gerðir húseigna. Dalvík, Ásvegur: 150 fm einbylishús. Falleg eign á góðum stað. SOIustjori: Björn Kristjansson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Olafur Birgir Árnason. Fasteignasala við Ráðhústorg Opið kl. 13-19 virka daga. Sími 21967. ' Espilundur: 5 herb. einbýlishús 137 fm og 34 fm bílskúr. Gott hús á góðum stað. Langamýri: 7 herb. einbýlishús á tveimur hæðum. Hentar mjög vel sem tvær íbúðir. Skipti á minni eign kemur til greina. Brekkutröð: Hrafnagiii, 5 herb. einbýlishús 135 fm. Er ekki full- gert en vel íbúðarhæft. Skipti á íbúð á Akureyri eða bein sala. Heiðarlundur: 4ra herb. raðhús á tveimur hæðum. Skipti á stærra raðhúsi eða einbýlishúsi möguleg. Einholt: 5 herb. raðhús á tveim- ur hæðum ca. 145 fm. Ránargata: 4ra herb. efri hæð 120 fm ásamt 24 fm bílskúr. Arnarsíða: 5 herb. endaraðhús á tveimur hæðum, innbyggður bílskúr á neðri hæð. Skipti á minna raðhúsi eða neðri hæð kemur til greina. Eiðsvallagata: 4-5 herb. hæð yfir skrifstofuhúsnæði 136 fm. Auk þess stór bílskúr og mikið geymslupláss í kjallara. Hæð í mjög góðu standi. Skipti á minni eign kemur til greina. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð á annarri hæð í fjölbýlishúsi 110 fm. Þvottahús og geymsla eru á hæðinni, hitaveita að öllu leyti sér. Borgarhlíð: 4ra herb. íbúð á neðstu hæð í fjölbýlishúsi. Sér inngangur. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð á neðstu hæð í fjölbýlishúsi ca. 90 fm. Geymsla og þvottahús eru í íbúðinni, hitaveita á sér grind. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Laus strax. Höfðahlíð: 2ja herb. íbúð á jarð- hæð ca. 60 fm. Sér inngangur. Hef kaupanda að 2ja herb. íbúð við Víðilund eða neðar á Brekk- unni. Einnig kaupanda að 3ja herb. íbúð, helst ekki í blokk. Höfum kaupanda að einbýlis- húsi á tveimur hæðum, helst í Þorpinu. Þarfekki að vera full- búið. Góð útborgun. Getum bætt öllum gerðum eigna á söluskrá. ÁsmundurS. Jóhannsson lögfræöingur m — Fasteignasala Brekkugötu 1. Sölustjóri: Ólafur Þ. Ármannsson. Heimasími 24207. Sölumaður Anna Árnadóttir. Heimasími 24207. Lögmaöur. Páll Skúlason, hdl. Opið alla daga. Sími 23126. FASTEIGMASALA Keilusiða: 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 86 fm. Aðalstræti: 2ja herb. ca. 31 fm. Ásabyggð: 3ja herb. ca. 112 fm í tvíbýlishúsi. Bílskúrsrétt- ur. Kotárgerði: Ca. 150 fm ein- býlishús. Glæsilegt útsýni. Skipti á minni eign koma til greina. Borgarhlíð: 4ra herb. ca. 90 fm. Þingvallastræti: 5-6 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt miklu plássi í kjallara, ca. 140-160 fm. Höfum kaupanda að 3ja-4ra herb. raðhúsíbúð með bílskúr eða bílskúrsréttindi. Bakkahlíð: Einbýlishús ca. 333 fm. Ekki fullbúið. Hrísalundur: 4ra herb. ca. 90 fm. Jörð í Öngulsstaðahreppi. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur 2-3ja herb. íbúðir á skrá. Vantar allar gerðir eigna á skrá nú þegar. unatarkrókuc_____________________ Góður imitur úr ódýru hráefni - Auður Hjaltadóttir með uppskriftir af „fisk-gradý“ og rjómabúðingi Mynd: - KGA. Að þessu sinni er Auður Hjaltadóttir í Matarkróknum með „fisk-gradý“ með hrásal- ati og rjómasósu og í eftirrétt er rjómabúðingur með kara- mellusósu. Auður segir að þessa rétti hafi hún ekki séð á borðum annarra en sjálfrar sín og tengdamóður sinnar. Hráefnið er ódýrt og mest af því ætti að vera til á flestum heimilum. Pær magntölur sem nefndar eru í uppskrift- unum eru langt frá því að vera heilagar, sjálf kveðst Auður aldrei mæla nema í slöttum og eftir smekk. Verði ykkur að góðu. Fisk-gradý 300 g soðinn beinlaus fiskur 30 g smjörlíki hveiti '/2 tsk. múskat ostur 2 egg salt og pipar fisksoð. Smjörl. brætt í potti, múskat og hveiti stráð út í, það á að þurrka upp smjörlíkið. Fisksoðið smátt og smátt hrært saman við þar til úr verður jafningur. Osturinn raspaður út í ásamt fiskinum og Kjaiarsíða: 2ja herb. íbúðir á 2. og 3. hæð, um 60 fm. Keilusíða: 3ja herb. íbúð á 2. hæð, um 86,9 fm. Laus strax. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á 3. hæð, um 91 fm. Laus strax. Hrísalundur: 4ra herb. íbúð á 3. hæð, um 92 fm. Laus strax. Smárahlíð: 3ja herb. íbúð á 3. hæð, um 77 fm. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð á 3. hæð, um 47 fm. Seljahlíð: 4ra herb. endaíbúð i raðhúsi á einni hæð, um 87 fm. Laus strax. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð á 3. hæð, um 109 fm. Reynivellir: 5 herb. sérhæð, um 125 fm. Laus mjög fljótlega. Höfðahlíð: 2ja herb. íbúð i þríbýl- ishúsi, um 60 fm. Sér inngangur. Bakkahlíð: Einbýlishús á einni hæð m/bílskúr, fæst í skiptum fyrir góða raðhúsíbúð í Glerárhverfi. Norðurgata: 3ja herb. efri hæð í tví- býlishúsi, um 70 fm. Helgamagrastræti: Einbýlishús á tveimur hæðum, um 134 fm. Austurbyggð: Góð húseign á tveimur hæðum, bílskúrsréttur. Ýmis skipti möguleg. Góð kjör. Hafnarstræti: 2jatil 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þríbýli. Selst ódýrt. Mjög góð kjör. Auður Hjaltadóttir. suðan látin koma upp. Potturinn tekinn af hellunni og látið kólna aðeins. Þá er eggjarauðunum Brekkugata: 4ra herb. íbúð á 3. hæð, um 118 fm. Ýmis skipti. Mjög góð kjör. Árskógssandur: Nýleg raðhús- íbúð á einni hæð, um 99 fm. Ekki fullbúið. Vestursíða: 3ja herb. raðhúsíbúð á tveimur hæðum m/bílskúr. Tilbúið undir tréverk. Langamýri: Einbýlishús á tveimur hæðum, m/bílskúr, um 226 fm. Stekkjargerði: Einbýlishús á einni hæð m/bílskúr. Góð eign. Melasíða: 3ja herb. íbúð á 3. hæð, um 85 fm. Tilbúin undir tréverk. Heiðarlundur: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum, um 140 fm. Góð eign. Hamarstígur: 3ja herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi, um 87 fm. Hafnarstræti: Einbýlishús á tveim- ur hæðum ásamt bílskúr. Stór og góð eignarlóð. Bakkasíða: Fokhelt einbýlishús á einni hæð m/bílskúr. Langholt: Einbýlishús á tveimur hæðum m/bílskúr, um 248 fm. Mjög góður kaupandi að 3ja og 4ra herb. íbúð í einnar hæðar rað- húsi. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árni Pálsson hdl. bætt út í. Eggjahvítur stífþeyttar og hrærðar saman við. Kryddað eftir smekk. Hellt í eldfast fat og bakað í ofni við 200°C í l-V/i klst. Gott er að frysta fiskafganga og nota síðar í gradý. Rjómasósa 1 peli þeyttur rjómi 2 vel fullar matsk. mayonnaise 2 vel fullar tsk. sandwich spread ca. 1 matsk. tómatsósa. Hrært vel saman. Hrásalat V2 dós ananas rifið kál 1-2 matsk. maoynnaise. 1-2 matsk. þeyttur rjómi. Rjómabúðingur '/2 l rjómi 50 g sykur 1 tsk. vanilludropar 4 blöð matarlím eða 4 tsk. matarlímsduft. Rjóminn stífþeyttur, sykur og vanilludropar hrærð saman við rjómann. Matarlímsblöðin lögð í bieyti í kalt vatn í 5-10 mín. Hrærið duftið í skál í dálitlu af köldu vatni. Sett í skál yfir gufu og brætt. Má ekki hrærast saman við rjómann nema aðeins volgt. Ca. 75-100 g soðin hrísgrjón hrærð saman við. Karamellusósa á rjómabúðing 300 g sykur, settur á þurra pönnu, hrært í þar til hann er ljósbrúnn, þá er 5 dl af heitu vatni hellt saman við og soðið í 5 mín. Kælt og 1 dl (eða eftir smekk) af þeyttum rjóma hrært saman við. Fasteignasalan Brekkugötu 4, Sími21744 Opið virka daga frá kL 13.00-18.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.