Dagur - 31.01.1986, Side 7

Dagur - 31.01.1986, Side 7
31. janúar 1986 - DAGUR - 7 Leó Fossberg Júlíusson og Emma Björgvinsdóttir. „Pú skalt láta hann kenna þér - spjallað við tvo hressa krakka á skautanámskeiði. Leó Fossberg Júlíusson var einn þeirra sem voru á námskeiðinu hjá Ágústi og sagði að það væri mjög skemmtilegt. Leó er ellefu ára. Ég spurði hann hvort hann færi oft á skauta. „Já, ég fer oft í „hokký“, á hverjum degi.“ - Hvernig er kennarinn? „Hann er ágætur. Hann kann mjög mikið.“ „Þú skalt bara láta hann kenna þér að renna þér á skautum," segir kotroskin stelpa sem hafði fylgst með. Ég þóttist kunna að renna mér á skautum, hefði gert svolítið af því þegar ég var krakki. „Þá skaltu bara láta hann kenna þér meira,“ sagði sú stutta og hafði greinilega mikið álit á hæfileikum kennarans. Við eftir- grennslan kom í Ijós að hún heitir Emma Björgvinsdóttir og er 9 ára. -yk. Maður getur nu þurft að hvfla sig. Myndir: KGA. Ný prentsmiðja líðaprenl Höfðahlíð 8, Akureyri. Öll almenn prentþjónusta Fljót og góð afgreiðsla. Opið frá kl. 13 til 20. Sími: (96) 21456. SIGURÐUR VATNSDAL óskar aö ráða starfsmann í hlutastarf til aö þýöa og endursegja erlendar greinar. Þarf að kunna skil á Norðurlandamálum, ensku og þýsku og geta unnið heima við. Umsókn berist skriflega á ritstjórn Dags merkt: DAGUR, c/o Hermann Sveinbjörnsson Strandgötu 31, pósthólf 58 Akureyri. Frá Kjörmarkaði KEA Hrísalundi Bjóðum þonamat í bökkum, tvær stærðir. Verð kr. 300.- og 580.- bakkinn. Súrmatur í úrvali* Hákarl * Harðfískur auk fjölda smárétta úr kjötborði. Verið velkomin í Hrísalund Nordlenskt fyrírtæki Eúmímmmf. Rangárvöllum • Akureyri Simi 96-26776

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.