Dagur - 07.02.1986, Side 13

Dagur - 07.02.1986, Side 13
á Ijósvakanum. 7. febrúar 1986 - DAGUR - 13 LsjónvarpI RAS 1 John Wayne og Lee Marvin leika i myndinni Heimafólk sem er á dagskrá kl. 22.00 á laugardag. FÖSTUDAGUR 7. febrúar 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður: Karl Sig- tryggsson 19.25 Denni. (Dennis). Norsk barnamynd um hvolp sem þjálfaður er sem blindrahundur. Þýðandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision - Norska sjón- varpið). 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Rokkarnir geta ekki þagnað. 3. Grafík. Tónhstarþáttur fyrir tán- inga. Umsjón: Jón Gústafsson. Stjórn upptöku: Bjöm Emilsson. 21.00 Þingsjá. Umsjónarmaður: Páll Magnússon. 21.15 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 21.50 Ævintýri Sherlock Holmes. Annar þáttur. Breskur myndaflokkur í sjö þáttum sem gerðir em eft- ir smásögum Conan Doy- les. Aðalhlutverk: Jeremy Brett og David Burke. í þáttunum em rakin ævin- týri frægasta spæjara allra tíma, Sherlock Holmes, og sambýlismanns hans og sagnaritara, Watsons læknis. Þýðandi: Bjöm Baldurs- son. 22.40. Seinni fréttir. 22.45 Ljósár. (Les annees lumiere). Frönsk-svissnesk bíómynd frá 1980. Leikstjóri: Alain Tanner. Aðalhlutverk: Trevor Howard og Mick Ford. Myndin gerist á Bretlands- eyjum og er leikin á ensku. Ungur auðnuleysingi kynnist furðulegum draumóra- og uppfinn- ingamanni og nemur af honum nýstárlegan lífs- skilning. Myndin hlaut verðlaun í Cannes árið 1981. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt- ir. 00.35 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 8. febrúar 15.00 Kvöldstund með lista- manni - Endursýning. Megas rabbar við Bubba Morthens sem einnig syngur nokkur lög. Áður sýnt í sjónvarpinu 19. janúar sl. 15.45 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjami Felixson. 18.00 Enska knattspyrnan. Umsjónarmaður: Bjami Felixson. 19.25 Búrabyggð. (Fraggle Rock). Sjötti þáttur. Brúðumyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Staupasteinn. (Cheers). Sautjándi þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 21.00 Bobbysocks. Norskur sjónvarpsþáttur um Elisabeth Andersen og Hanne Krogh, norsku stúlkumar sem sigruðu svo óvænt í Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu í fyrra. Fylgst er með sigurgöngu þeirra stallsystra og söng- skemmtunum í Noregi og annars staðar. 22.00 Heimafólk. (Donovan’s Reef). Bandarísk gamanmynd frá 1963. Leikstjóri: John Ford. Aðalhlutverk: John Wayne, Lee Marvin, Eliza- beth Allen, Cesar Romero og Jack Warden. Myndin gerist á Suður- hafseyju þar sem tveir liðsmenn úr Bandaríkja- flota hafa ílenst eftir heimsstyrjöldina. 23.50 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 9. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Fjársjóður. (Treasure). Bandarísk heimildamynd um leit að fjársjóði á hafs- botni undan Flórídaskaga en þar sökk spænskt gull- skip í ofviðri árið 1622. Mel Fisher, bandarískur kaup- sýslumaður, hóf leit að flakinu sem bar ríkulegan árangur eftir margra ára erfiði. Þýðandi og þulur: Bogi Amar Finnbogason. 17.05 Á framabraut. (Fame II). Nítjándi þáttur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Ragna Ragnars. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður: Agnes Johansen. Stjóm upptöku: Jóna Finnsdóttir. 18.30 Landskeppni Norður- landanna og Bandarikj- anna í skák. Bein útsending frá lands- keppni í skák, Visa skák- mótinu, sem fram fer í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Þetta verður seinni umferð af tveimur þar sem sterkustu skák- menn þjóðanna leiða sam- an hesta sína. Sjónvarpað verður frá síðustu mínút- um lokaskákanna með við- tölum og skýringum. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Á fálkaslóðum. Annar þáttur. Sjónvarpsmynd í fjómm þáttum. Höfundur: Éorsteinn Mar- elsson. Leikstjóri: Valdimar Leifs- son. Leikendur: Jón Ormar Ormsson, Kristinn Péturs- son, Amar Steinn Valdi- marsson, Jónas Jónasson, Katrín Þorkelsdóttir og Helgi Bjömsson. Bræðurnir Gulh og Stebbi komast í tæri við fálkaþjófa við Mývatn en þangað hef- ur Haukur frændi boðið þeim í útilegu. 21.00 Sjónvarp næstu viku. 21.25 Blikur á lofti. (Winds of War) Sjöundi þáttur. Bandarískur framhalds- myndaílokkur í níu þáttum gerður eftir heimildaskáld- sögu eftir Herman Wouk. Sagan lýsir fyrstu árum heimsstyrjaldarinnar síð- ari og atburðum tengdum bandarískum sjóliðs- foringja og fjölskyldu hans. 22.55 Samhljómur þjóð- anna. Sjónvarpsupptaka frá tón- leikum Heimshljómsveit- arinnar í Stokkhólmi 8. desember 1985. Flutt er Sinfónía nr. 8 í c- moll eftir Anton Bmckner. Carlo Maria Giulini stjórnar. Heimshljómsveitin er skip- uð hljómlistarmönnum frá 55 þjóðum. Fulltrúi ís- lands er Helga Þórarins- dóttir, fiðluleikari. Stutt ávörp flytja James P. Grant, framkvæmdastjóri Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna og Kristín Svía- prinsessa. (Evróvision - Sænska sjón- varpið). 00.35 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 7. febrúar 11.10 „Sorg undir sjón- gleri," eftir C.S. Lewis. Séra Gunnar Bjömsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 11.30 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar ■ Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Ævintýramaður", - af Jóni Ólafssyni ritstjóra. Gils Guðmundsson tók saman og les (27). 14.30 Sveiflur. - Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri). 15.40 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Helgarútvarp barn- anna. Stjómandi: Vernharður Linnet. 17.40 Úr atvinnulífinu - Vinnustaðir og verkafólk. Umsjón: Hörður Bergmann. 18.00 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Margrét Jónsdóttir flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Bakkadraumur. Bjöm Dúason les frásögn af atburðum er gerðust skömmu fyrir aldamót. b. Nokkrar þorra- og góu- vísur. Félagar úr Kvæðamanna- félaginu Iðunni kveða. c. Nætur á Hótel Skjald- breið. Jón frá Pálmholti flytur fyrri hluta frásagnar sinnar. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir Sónötu VIII eftir Jónas Tómasson. 22.00 Fróttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (11). 22.30 Næturljóð eftir Frédé- ric Chopin. Alexei Wissenberg leikur á píanó. 22.55 Svipmynd. Þáttur Jónasar Jónasson- ar. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. LAUGARDAGUR 8. febrúar 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 íslenskir einsöngvar- ar og kórar syngja. 8.00 Fréttir • Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir • Tón- leikar. 8.30 Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna • Tón- leikar. 9.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Mar- grét Jónsdóttir flytur. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga, framhald. 11.00 Heimshorn. Umsjón: Ólafur Angantýs- son og Þorgeir Ólafsson. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar * Tónleikar. 13.50 Hérog nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 15.00 Miðdegistónleikar. 15.50 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Listagrip. Þáttur um listir og menningarmál. 17.00 Framhaldsleikrit bama og unglinga: „Sæ- farinn" eftir Jules Verne í útvarpsleikgerð Lance Sieveking. Fjórði þáttur: „Kolkrabbar og hafmeyjar". Þýðandi: Margrét Jóns- dóttir. Leikstjóri: Benedikt Áma- son. Leikendur: Sigurður Skúlason, Róbert Am- finnsson, Pálmi Gestsson, Rúrik Haraldsson, Aðal- steinn Bergdal, Tinne Gunnlaugsdóttir og Ellert A. Ingimundarson. 17.35 Samleikur í útvarps- sal. Gunnar Bjömsson leikur á selló lög eftir Skúla Hall- dórsson sem leikur með á píanó. Tónleikar ■ Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Sama og þegið". Umsjón: Karl Ágúst Úlfsson, Sigurður Sigur- jónsson og Orn Ámason. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmunds- son og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri). 20.30 Sögustaðir á Norður- landi - Grenjaðarstaður í Aðaldal. Síðari hluti. Umsjón: Hrafnhildur Jóns- dóttir. (Frá Akureyri). 21.20 Vísnakvöld. Aðalsteinn Ásberg Sig- urðsson sér um þáttinn. 22.00 Fróttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (12). 22.30 Bréf frá Danmörku. Dóra Stefánsdóttir segir frá. 23.00 Danslög. 24.00 Fróttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Öm Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. SUNNUDAGUR 9. febrúar 8.00 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannes- son prófastur, Hvoli í Saur- bæ, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fróttir. 8.15 Veðurfregnir • Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna ■ Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Passíusálmamir og þjóðin. Þriðji þáttur. Umsjón: Hjörtur Pálsson. 11.00 Messa í safnaðar- heimili Fella- og Hóla- sóknar. Prestur: Séra Hreinn Hjartarson. Orgelleikari: Guðný M. Magnúsdóttir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá ■ Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 „Nú birtir í býlunum lágu". Samfelld dagskrá um líf og stjórnmálaafskipti Bene- dikts á Auðnum. 14.30 Frá tónlistarhátíðinni í Ludwigsburg í fyrravor. Auréle Nicolet og Jean-Pi- erre Rampal leika á flautur og Tomasz Sosnowski leikur á fagott. 15.10 Spurningakeppni framhaldsskólanna. Þriðji þáttur. Lið Menntaskólans í Reykjavík og Fjölbrauta- FÖSTUDAGUR 7. febrúar 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Páll Þor- steinsson og Ásgeir Tóm- asson. Hlé. 14.00-16.00 Pósthólfið. Stjómandi: Valdís Gunn- arsdóttir. 16.00-18.00 Léttir sprettir. Jón Ólafsson stjómar tón- listarþætti með íþrótta- ívafi. Hlé. 20.00-21.00 Hljóðdósin. Stjómandi: Þórarinn Stef- ánsson. 21.00-22.00 Dansrásin. Stjómandi: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00-23.00 Rokkrásin. Stjómendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helga- son. 23.00-03.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 3ja min. fréttir kl. 11, 15, 16 og 17. Rásirnar samtengdar að lok- inni dagskrá Rásar 1. LAUGARDAGUR 8. febrúar 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjómandi: Sigurður Blön- dal. Hlé. 14.00-16.00 Laugardagur til lukku. Stjómandi: Svavar Gests. skólans í Breiðholti keppa og einnig lið Samvinnu- skólans og Fjölbrauta- skóla Suðurlands. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vísindi og fræði - Málfar og stjórnarfar. Sigurður Líndal prófessor flytur erindi. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.35 Milli rétta. Gunnar Gunnarsson spjallar við hlustendur. 19.50 Tónleikar. 20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þorsteinn Egg- ertsson. 21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Horn- in prýða manninn" eftir Aksel Sandemose. Einar Bragi les þýðingu sína (16). 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 íþróttir. Umsjón: Samúel Öm Erl- ingsson. 22.40 Svipir - Tíðarandinn 1914-45. Umsjón: Óðinn Jónsson og Sigurður Hróarsson. 23.20 Kvöldtónleikar. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Hildur Eiríksdóttir sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. 16.00-17.00 Listapopp. Stjómandi: Gunnar Salv- arsson. 17.00-18.00 Hringborðið. Ema Amardóttir stjórnar umræðuþætti um tónlist. Hlé. 20.00-21.00 Línur. Stjórnandi: Heiðbjört Jó- hannsdóttir. 21.00-22.00 Milli stríða. Jón Gröndal kynnir dægur- lög frá ámnum 1920-1940. 22.00-23.00 Bárujárn. Þáttur um þungarokk í umsjá Sigurðar Sverrisson- ar. 23.00-24.00 Svifflugur. Stjómandi: Hákon Sigur- jónsson. 24.00-03.00 Á næturvakt með Þorsteini G. Gunnars- syni. Rásirnar samtengdar að lok- inni dagskrá Rásar 1. SUNNUDAGUR 9. febrúar 13.30-15.00 Krydd í tilver- una. Sunnudagsþáttur með af- mæliskveðjum og léttri tónlist. Stjórnandi: Margrét Blön- dal. 15.00-16.00 Dæmalaus veröld. Stjórnendur: Katrín Bald- ursdóttir og Eiríkur Jónsson. 16.00-18.00 Vinsældalisti hlustenda Rásar 2. Gunnlaugur Helgason kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. rJjósvakarýnL Hvaö skyldu þeir menn vera aö hugsa sem ráða dagskrá Rásar eitt þegar þeir eru að raða niður þáttum á kvöldin í miðri viku. Ég get alveg orðið vitlaus því þegar ég er að skríöa upp í rúm á kvöld- in svona um ellefuleytið og kveiki á útvarpinu þá dynur yfir mann þvíllk tónlist að sjaldan hefur heyrst annað eins. Hvað skyldu margir íbúar þessa lands hafa haft gaman af þættinum „Frá tónskáldaþingi1' sem Atli Heimir Sveinsson var meö síðasta mánudag? Eða á þriðjudagskvöldið af þættinum, „Kalevala-tónleikar" fínnska út- varpsins? Eða á miðvikudaginn, þegar Leifur Þórarinsson var með þátt sinn „Á óperusviðinu"? Er ekki nóg að maður vakni hundfúll á morgnana þó maður þurfi ekki að sofna I fýlu á kvöldin vegna þess hverslags dagskrá Ríkisút- varpíð leyfir sór að bjóða manni fyrir svefninn. Ef þetta heldur svona áfram er þaö krafa mín að útsendingartími Rásar tvö verði lengdur svo að ég og margir aðrir sem borgum líka afnotagjald af útvarpinu getum sofnað jafn vært og þessar fáu hræður sem hlusta á þá þætti sem áður er getið. Það er ekki fyrr en kominn er fimmtu- dagur að hægt er að sofna með bros á vör þv( þá sendir Rás tvö út á kvöidin þætti eins og vin- sældalistann, Gestagang og Poppgátuna sem allir eru mjög góðir að minu mati og hlusta ég yfirleitt á þá. Á meðan geta hinir hlustað á kammertónlist og eitt- hvað álíka á Rás eitt. Ég vona bara að þeir hjá út- varpinu sjái sóma sinn í því að gera jafnt fyrir unga fólkið eins og það eldra. Við höfum jafn mikla þörf fyrir að hlusta á útvarp á kvöldin í miðri viku eins og eldra fólkið. Takið sjónvarðið ykkur til fyrirmyndar. Af sjónvarpinu er bað að segja að mór þykir slæmt að beinu út- sendingunum frá ensku knatt- spyrnunni skuli hætt vegna þess að ekki fáist auglýsingar til þess að dekka kostnaðinn af þeim. Kristjánsson skrifar Þættirnír um Sjónvarplð á þriðjudagskvöldum eru mjög skemmtilegir og fræðandi og er þetta það sem koma skal, eins og sýnt var í síðasta þætti að fróttir verða sýndar „live" eins og þeir gera i henni Ameríku. I þessum þáttum hefur komið fram það sem ég hef alltaf sagt, að íþróttir hvers konar eru það efni sem mestum vinsældum á að fagna I heiminum í dag. Því mætti sjónvarpið sýna (þróttaefni í sam- ræmi við vinsældir þeirra. Ég læt þetta nægja í bili. »# Skyldi Lobbi vera orðinn frískur aftur? Eins og flestir vita var botnlanginn tekinn úr honum um daginn og nú er bara að vita hvort hann kemur í Stundina okkar á sunnudaginn.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.