Dagur - 18.03.1986, Síða 4
4 - DAGUR - 18. mars 1986
_á Ijósvakanum
Richard GrifTiths í hlutverki tölvufræðingsins Henry Jay
á enn í vök aö verjast í baráttu sinni við alþjóðlegan
glæpahring. Sjónvarp í kvöld kl. 21.30.
ÞRIÐJUDAGUR
18. mars
19.00 Aítanstund.
Endursýndur þáttur frá 10.
mars.
19.25 Fjársjódsleitin.
Nýr flokkur - fyrsti þáttur.
(The Story of the Treasure
Seekers).
Breskur myndaflokkur i
sex þáttum, gerður eftir
sígildri barna- og ungl-
ingabók eftir Edith Nesbit.
Sagan gerist fyrir aldamót-
in síðustu. Sex systkini
reyna með. ýmsu móti að
afla peninga til að hjálpa
föður sínum sem er í fjár-
kröggum.
Þýðandi: Jóhanna
Jóhannsdóttir.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og vedur.
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Sjónvarpið.
(Television).
11. Hláturinn lengir lífið.
Breskur heimildamynda-
ÞRIÐJUDAGUR
18. mars
11.40 Morguntónleikar.
Þjóðleg tgniist frá ýmsum
löndum.
12.00 Dagskrá • Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar • Tónleikar.
13.30 í dagsins önn -
Heilsuvernd.
Umsjón: Jónina Bene-
diktsdóttir.
14.00 Miðdegissagan: „Á
ferð um ísrael vorið
1985“.
Bryndís Víglundsdóttir
segir frá (2).
14.30 Miðdegistónleikar.
15.15 Barið að dyrum.
Einar Georg Einarsson sér
um þátt frá Austurlandi.
15.45 Tilkynningar • Tón-
leikar.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Hlustaðu með mér.
- Edvard Fredriksen. (Frá
Akureyri).
17.00 Barnaútvarpið.
Stjórnandi: Kristín Helga-
dóttir.
17.40 Úr atvinnulífinu -
Iðnaður.
Umsjón: Sverrir Alberts-
son og Vilborg Harðardótt-
ir.
18.00 Neytendamál.
Umsjón: Sturla Sigurjóns-
son.
18.15 Tónleikar • Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Daglegt mál.
Sigurður G. Tómasson flyt-
ur þáttinn.
19.50 Fjölmidlarabb.
Guðmundur Heiðar Frí-
mannsson talar. (Frá
Akureyri).
20.00 Vissirðu það? - Þáttur
í lóttum dúr fyrir börn á
öllum aldri.
flokkur í þrettán þáttum
um sögu sjónvarpsins,
áhrif þess og umsvif um
víða veröld og einstaka
efnisflokka.
í þættinum er rakin saga
gamanþátta og gaman-
myndaflokka í sjónvarpi,
allt frá Lucy Ball til Löðurs.
Þýðandi: Kristmann Eiðs-
son.
Þulur: Guðmundur Ingi
Kristjánsson.
21.30 í vargaklóm.
(Bird of Prey II).
Breskur sakamálamynda-
flokkur í fjórum þáttum.
Aðalhlutverk: Richard
Griffiths.
Tölvufræðingurinn Henry
Jay á enn í vök að verjast
vegna baráttu sinnar við
alþjóðlegan glæpahring
sem hann fékk veður af í
tölvugögnum sínum.
Þýðandi: Bogi Amar Finn-
bogason.
22.20 Umræðuþáttur.
Umsjónarmaður Helgi H.
Jónsson.
23.15 Fréttir í dagskrárlok.
Stjórnandi: Guðbjörg Þór-
isdóttir. Lesari: Árni
Blandon. (Fyrst útvarpað
1980).
20.30 Að tafli.
Jón Þ. Þór flytur þáttinn.
20.55 „Gneistar til grips".
Knútur R. Magnússon les
úr nýrri ljóðabók eftir
Kristin Reyr.
21.05 íslensk tónlist.
21.30 Útvarpssagan: „í fjall-
skugganum" eftir Gud-
mund Daníelsson.
Höfundur les (10).
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma
(44).
22.30 „Frá tónleikum Bach-
akademiunnar í Stuttgart
sl. sumar.
24.00 Fréttir • Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
19. mars
7.00 Veðurfregnir • Fréttir •
Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.20 Morguntrimm.
7.30 Fréttir • Tilkynningar.
8.00 Fréttir • Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Beta, heimsmeist-
arinn“ eftir Vigfús
Björnsson.
Ragnheiður Steindórsdótt-
ir les (3).
9.20 Morguntrimm • Til-
kynningar • Tónleikar,
þulur velur og kynnir.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fróttir.
10.05 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áður sem Sigurð-
ur G. Tómasson flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr forystugrein-
um dagblaðanna.
10.40 Land og saga.
Ragnar Ágústsson sér um
þáttinn.
\útvarpW
rás 21
ÞRIÐJUDAGUR
18. mars
10.00 Kátir krakkar.
Dagskrá fyrir yngstu
hlustenduma í umsjá Guð-
laugar Mariu Bjamadóttur
og Margrétar Ólafsdóttur.
10.30 Morgunþáttur.
Stjórnandi: Páll Þorsteins-
son.
12.00 Hlé.
14.00 Blöndun á staðnum.
Stjórnandi: Sigurður Þór
.Salvarsson.
16.00 Sögur af sviðinu.
Þorsteinn G. Gunnarsson
kynnir tónlist úr söngleikj-
um og kvikmyndum.
17.00 Hringiðan.
Þáttur í umsjá Ingibjargar
Ingadóttur.
18.00 Dagskrárlok
3ja mín. fréttir kl. 11, 15, 16
og 17.
17.03-18.30 Ríkisútvarpið á
Akureyri - Svæðisútvarp.
hér oq jpat-
„We’ve got to eaf
- sársvangir jasssnillingar í heimsókn
spila um hálftíma síðar. Gafst ekki einu
sinni færi á að borða. Enda fór það svo að
þegar áheyrendur vildu klappa þá upp í ann-
að sinn, sagði Eddie: „We’ve got to eat.“
Sársvöngum mönnunum var sleppt ofan af
sviðinu - en að sjálfsögðu þakkað með gíf-
urlegu íófataki og fagnaðarópum.
Andrúmsloftið var sveiflu-
kennt í Svartfugli á sunnu-
dagskvöldið. Djassarinn
Eddie Harris sá þar um að
allir voru fjörugir og fannst
gaman. Eddie þandi saxóf-
óninn eða lék fimlega á
píanóið og söng með. Hann
var ekki einn, nei, nei, það
var tríóið hans allt. Ralph
Armstrong sýndi að hann
er með þeim betri í að spila
á rafbassa. Hátf falinn á
bak við trommurnar leynd-
ist annar snillingur, Sher-
man Ferguson. Þeir félag-
arnir komu til Akureyrar
um níu leytið á sunnudags-
kvöld og voru byrjaðir að
# Af lögum
Þaö kom í Ijós I sjón-
varpssal á laugardags-
kvöldið að margir af okkar
þekktustu dægurlagahöf-
undum áttu lögin 10 sem
komust í úrslit. Þeir eru
margir sem ekki eru alveg
sammála dómnefndinní
um hvaða lag var best en
það þýðir ekki að deila við
dómarann nú fremur en
endranær. Hins vegar
fannst mörgum skondið
að báðir útsetjararnir, þeir
Þórir Baldursson og
Gunnar Þórðarson,
skyldu eiga lög í úrslitun-
um. Hvað sagði maðurinn
aftur ... löglegt en sið-
laust..?
# Svangir
Skotar
Tveir svangir Skotar
komu á veitingastað og
pöntuðu báðir ffsk. Þegar
borið var á borð kom í Ijós
að annar skammturinn
var stærri en hinn. Þá seg-
ir annar Skotinn: Gjörðu
svo vel að fá þér fyrst
Duncan. Duncan tók þá
stærri skammtinn og rétti
fatið til Mclntosh.
Mclntosh: Ég er alveg
undrandi á þér Duncan, ef
ég hefði fengið mér fyrst,
þá hefði ég tekið minni
skammtinn.
Duncan: Hvað þú fékkst
hann líka. Yfir hverju ertu
að kvarta?
# Aðrar dyr
til hægri
Þetta gerðist á veftinga-
stað á Islandi.
Þjónninn kom að einu
borði og spurði hressi-
lega: Hvers óskið þér?
„Ja, bara pizza fyrir mig.“
„Já, það eru aðrar dyr til
hægri.“
# Gönguferð
Mikið er búið að fjalla um
svo kallaðan Leiruveg í
fjölmiðlum svo og nýju
brúna. Menn hafa ekki
verið á eitt sáttir um hvað
eigi að skira mannvírkið
né heldur hvort þetta er
brú yfir leiru ellegar vaðla.
Til áréttingar því sem sagt
hefur verið um þetta mál
barst eftirfarandi staka frá
bæjarskrifstofunum:
Leiruveginn langa
langar mig að ganga.
Leirubrú til baka
býst ég við að taka.
Vaðlana svo vaði ei
veðurbarið grey.