Dagur - 18.03.1986, Side 10

Dagur - 18.03.1986, Side 10
10 - DAGUR - 18. mars 1986 „Auðvitað er loft í Þingeyingum“ Húsnæði óskast til leigu. Óska eftir 3-4ra herb. íbúð á Akureyri sem fyrst.Uppl. í síma 22431. s.o.s. Einstæð móðir óskar eftir 2-3ja herb. íbúð sem allra fyrst. Við erum á götunni 1. apríl. Uppl. í síma 24930 eftir kl. 19.00. Vil taka á leigu 2-3ja herb. íbúð á Akureyri, helst innanverðri, frá 1. júlí nk. Uppl. í síma 92-1956. Atvinna 28 ára gamall maður óskar eftir atvinnu á Akureyri. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 22431. f' ... GENGISSKRANING 17. mars 1986 Eining Kaup Sala Dollar 41,150 41,270 Pund 60,244 60,419 Kan.dollar 29,657 29,743 Dönsk kr. 4,9392 4,9536 Norsk kr. 5,7937 5,8106 Sænsk kr. 5,7141 5,7308 Finnskt mark 8,0623 8,0858 Franskurfranki 5,9401 5,9574 Belg. franki 0,8920 0,8946 Sviss. franki 21,7552 21,8187 Holl. gyilini 16,1785 16,2257 V.-þýskt mark 18,2605 18,3137 ítölsk líra 0,02684 0,02692 Austurr. sch. 2,6027 2,6103 Port. escudo 0,2780 0,2789 Spánskur peseti 0,2898 0,2907 Japanskt yen 0,23467 0,23536 írsktpund 55,203 55,364 SDR (sérstök dráttarréttindi) 47,5170 47,6553 Sfmsvari vegna gengisskráningar: 91-22190. Nýtt og notað á sérlega hag- stæðu verði: Magnarar, tónjafn- arar, útvarpstæki, kassettutæki, plötuspilarar. Hljómtækjaskápar á kr. 3.900,-. Tónabúðin, s. 22111. Sumarbústaður. Til sölu er sumarbústaður við Ólafsfjarðarvatn. Gott hús með stóru svefnlofti. Stór leigulóð getur fylgt. Uppl. í síma 96-62461. Tii sölu helmingur í ársgömlu 11-13 hesta húsi í Breiðholti. Einnig til sölu riffill, Winchester, cal. 243 með kíki 10x50. Poki, hleðslusett og skot fylgja. Uppl. í síma 24213 eftir kl. 8 á kvöldin. Málverk. Vantar kaupendur að verkum eftir- talinna málara: Eiríkur Smith, Jóhannes Geir og Höskuldur Björnsson. Hef kaupanda að góðri Kjarvalsmynd. Bárður Halldórsson, sími 21792. Bar og 4 stólar til sölu. Einnig leðurstóll og glerborð. Uppl. í síma 21173 á kvöldin. Til sölu vel með farið vínrautt pluss hjónarúm með bólstruðum gafli, og áföstum náttborðum. Lampar, útvarp og rúmteppi fylgja rúminu. Uppl. í síma 26110. Til sölu mjög góður miðstöðv- arketill, 420 lítra með stórum neysluvatnsspíral og tveimur 7,5 KW rafmagnstúbum. Hentar vel við aflstýringu. Segulrofi fylgir. Uppl. í síma 96-26914. Vel með farin eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma 21760. Fermingar Prentum á fermingarservíettur. Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Hlíðaprent. Höfðahlíð 8, sími 21456 FUNÐIR Lionsklúbburinn Huginn. Félagar munið fundinn og heimsókn umdæmisstjóra n.k. fimmtudag kl. I2.05. MESSUR Messur í Laugalandsprestakalli. Pálmasunnudagur. Saurbær kl. 14.00. Skírdagur. Grund kl. 13.30 og Kristnesspítali kl. 15 sama dag. Föstudagurinn langi. Kaupangur kl. 13.30. Páskadagur. Munkaþverá kl. 13.30. Fyrsti sur.nudagur eftir páska. Hólar kl. 14.00. Sóknarprestur. Níutíu ára verður í dag 18. mars Sigríður Pétursdóttir frá Selskerj- um nú til heimilis á Dvalarheimil- inu Hlíð. í dag dvelur Sigríður á heimili sonar síns að Gilsbakka- vegi la. Öllum þeim sem auðsýndu samúð og vinarhug við andlát og útför, ÓLAFS ÞORSTEINS JÓNSSONAR frá Snæbjarnarstöðum, færum við innilegustu þakkir. Helga Daníelsdóttir og aðrir vandamenn. Bifreiðaeigendur. Smíða grjótgrindur á allar tegundir bifreiða með stuttum fyrirvara. Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Verð frá kr. 2.000.- Ásetning á staðnum. Sendi í póstkröfu. Uppl. gefur Bjarni, Lyngholti 12, sími 96-25550 eftir kl. 19.00. Um helgar eftir samkomulagi. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Aron í síma 25650 og Tómas í síma 21012. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Leikféíag Akureyrar Höfundur: Willy Russell. Þýðandi: Magnús Þór Jónsson. Leikstjóri: Páll Baldvin Baldvinsson. Hljómsveitarstjóri: Roar Kvam. Leikmynd: Gylfi Gíslason. Búningar: Freygerður Magnúsdóttir. Lýsing: Ingvar Bjömsson. Aðstoðarieikstjóri: Theodór Júlíusson. Leikarar og söngvarar: Barði Guðmundsson, Ellert A Ingimundarson, Erla B. Skúladóttir, Haraldur Hoe Haraldsson, Kristján Hjartarson, Ólöf Sigríður Valsdóttir, Pétur Eggerz, Sigríður Pétursdóttir, Sunna Bong Theodór Júlíusson, Vibotg Halldórsdóttir, Þráinn Karlsson. Frumsýning laugardag 22. mars kl. 20.30. Uppselt 2. sýning sunnudag 23. mars kl. 20.30. 3. sýning miðvikudag 26. mars kl. 20.30. 4. sýning fimmtudag 27. mars kl. 17.00. Miðasalan hefst mánudaginn 17 mars. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími í miðasölu: (96) 24073. - Ársrit HSÞ komið út Ársrit HSÞ 1985 er komið út og er það í tuttugasta sinn sem árs- ritið kemur út. Blaðið er hið myndarlegasta, 88 síður og fjöl- breytt að efni. M.a. má nefna viðtal við formanninn Kristján Yngvason er nefnist. „Við eigum að leggja áherslu á ungu kynslóð- ina.“ „Auðvitað er loft í Þingey- ingum,“ viðtal við Ómar Ragn- arsson og „Þegar mest var að gera þá leið mér best,“ viðtal við Óskar Ágústsson frá Laugum. HSÞ stóð fyrir ritgerðasam- keppni í tilefni af ári æskunnar, ein ritgerðanna birtist í blaðinu, nefnist hún „Eiga þeir bara að vera hvergi staðar,“ og er eftir Guðmund Arnkelsson. Skýrslur stjórnar, félaga og fleira efni er í blaðinu. Forsíðuna prýðir mynd af Aldeyjarfossi. Aðildarfélögin annast sölu blaðsins hvert á sínu svæði. IM Sími25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-19.00. Eyrarlandsvegur: Einbýlishús á mjög failegum stað ásamt bílskúr. Laust fljótlega. Áshlíð: Rúmgóð mjög falleg neðri hæð í tvíbýlishúsi. Allt sér. Rúmgóður bflskúr. Lítil 3ja herb. íbúð f kjallara fylgir. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 55 fm. Laus strax. Eyrarlandsvegur: Glæsllegt einbýlishús á tveim- ur hæðum og kjallara. Bflskúr. Laust strax. Hagstæð kjör. Vantar: Raðhús á tveimur hæðum ásamt bflskúr vfð Heiðarlund. Þarf að vera í góðu standi. Skipti á mjög fallegu raðhúsi vfð Furulund koma til grelna. Lerkilundur: 5 herb. einbýlishús á einni hæð, í góðu standi. 147 fm. Bílskúr. Skipti á 5 herb. raðhúsi koma til greina. Oddagata: 3ja herb. íbúð í rlsi. Sér inn- gangur. Ástand gott. Smárahlíð: 2ja herb. ibúð i fjölbýlishúsi ca 56 fm. Ástand ágætt. Laus fljót lega. Goðabyggð: Einbýlishús 5 herb. á einni hæð, ásamt rúmgóðum bil- skúr og plássi i kjallara. Eign i góðu standi. Skipti á 3ja-4ra herb. raðhúsi á Brekkunni koma til greina. Þriggja herb. íbúðir: Við Hrísalund, Tjarnarlund og Skarðshlfð. MSTDGNAftll skvasmaSSI NORÐURLANDS II AmarO'húsinu 2. hæð. Sími25566 B«n«dikt 0l»l86On hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-19. Heimasími hans er 24485. Páskaegg: Kiwanismenn gáfust upp Kiwanismenn á Akureyri munu ekki ganga fyrir hvers manns dyr fyrir þessa páska og selja páskaegg, eins og þeir hafa gert undanfarin ár. „Ástæðan er einfaldlega sú að Kiwanisklúbburinn hefur ekki það upp úr sölunni sem æskilegt er miðað við þá vinnu sem félag- ar leggja fram,“ sagði Kristinn Örn Jónsson einn félaga í Kiwan- isklúbbnum Kaldbaki á Akur- eyri. Sagði hann að stórmarkað- irnir í bænum seldu páskaegg og álagning þeirra væri nánast engin. „Við höfum því orðið að selja páskaegg á sama verði og stórmarkaðirnir, en það gefur nánast ekkert í aðra hönd. Við Kiwanismenn viljum þakka bæj- arbúum góðar móttökur á undan- förnum árum,“ sagði Kristinn Örn. „Þetta var orðin hálfgerð vit- leysa í álagningu á páskaeggjum. Menn voru að hlaupa milli versi- ana og skoða verðið hver hjá öðr- um og lækka á víxl, þannig að enginn vissi hver álagningin var í raun og veru,“ sagði Þórhalla Þórhallsdóttir verslunarstjóri í Hagkaupi á Akureyri. „Nú hafa menn ákveðið að vera ekki með neina vitleysu í þessum málum,“ eins og Þórhalla orðaði það, og ákveðið að halda réttu verði á eggiunum. Álagning er því um 60% á páskaeggin að þessu sinni í flest- um verslunum á Akureyri. gej- Bifreiðaverkstæðið Þórshamar hf. v/Tryggvabraut sími 22700. Þarfnast bíllinn viðgerðar? Önnumst allar almennar viðgerðir. Stillum vél og gerum bílinn gangvissan í vetrarakstri.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.