Dagur - 16.04.1986, Blaðsíða 10

Dagur - 16.04.1986, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 16. apríl 1986 Range Rover til sölu. Árg. 76, mjög góöur bíll, teppalagöur, gott lakk, ný dekk. Aðeins tveir eigendur frá upphafi. Til greina koma skipti á ódýrari bíl. Upplýsingar í síma 41399. Cortína árgerð 70 til sölu eftir árekstur, én gangfær. Uppl. í síma 21807 á daginn og 23746 á kvöldin. Til sölu. Datsun diesel bíll árgerð 71. Lítur vel út. Ný upptekin vél. Einnig Austin Mini árg. 74. Uppl. í síma 24576. Jeppi og fólksbíll. Til sölu VW bjalla árg. 72 sumar og vetrardekk verö 30.000. Einnig Ford Bronco árg. 74 6 cyl. ný bretti, útvarp, segulband, góð dekk verð kr. 170.000. Uppl. í síma 25285. Húsgögn Til sölu sambyggt rúm, fataskápur, komóða og skrifborð í barnaher- bergi. Uppl i síma 22465. Veiðileyfí Veiði hefst í Litluá í Kelduhverfi 1. júní. Veiðileyfi fást hjá Margréti Þórarinsdóttur, Laufási, frá og með 20. apríl. Sími 96-41111. Teppahreinsun - Teppahi ns- un. Hreinsið teppin sjálf. L^.gjuc . út nýjar hreinsivélar til hreinsun&.r á teppum, stigagöngum, b.la- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki f úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Óskum eftir herbergjum með aðgangi að eldhúsi fyrir tvo danska starfsmenn okkar frá 1. maí til 1. september. Nánari upplýsingar gefur Pétur Sigurðsson Mjólkursamlagi KEA sími 21400. Heimasími 26620. Iðnaðarhúsnæði til leigu hentugt fyrir léttan iðnað eða bíla- verkstæði, ca. 200 fm. Uppl (síma 26603 á vinnutíma og 25723 á kvöldin. Húsnæði-Akureyri. Námsmaður óskar eftir herbergi, helst með aðgangi að eldunarað- stöðu. Frá 1. júní nk. Uppl. í síma 41564 á kvöldin. íbúð óskast. Lítil íbúð óskast sem fyrst. Aðeins einn f heimili. Reglusemi. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Nánari upplýsingar í síma 23830 á dag- inn (Jón Ævar) og á kvöldin í síma 22855. Óska eftir að taka á leigu 4ra-5 herbergja íbúð á Akureyri. Til greina koma leiguskipti á 3ja her- bergja íbúð í Reykjavík. Upplýs- ingar í síma 26309 á kvöldin og í síma 26255 á daginn. 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu. Tvö í heimili. Nánari upplýs- ingar gefur Haraldur M. Sigurðs- son í síma 23880 eftir kl. 18. Bjóðum fullkomna viðgerðarþjónustu á sjón- varpstækjum, útvarpstækjum, steríomögnur- um, plötuspilurum, segulbandstækjum, bíl- tækjum, talstöðvum, fiskileitartækjum og slgl- ingartækjum. ísetning á bíltækjum. Bílasala Til sölu: Subaru st. 1800 árg. ’81. Nýupp- gerður mótor og nýsprautaður. Toyota Corina DL árg. '81. Ekinn 81.000 km. 4ra dyra Wartburg pikkup árg. '84. Ekinn 20.000 km. Chevrolet Classic árg. 79 fæst á Góðum kjörum eða skiptum. Var að fá nokkra Nissan Pulsor 4ra dyra og 3ja dyra '86. Nissan Sonny st. 5. dyra ’86. Bifreiðav. Sigurðar Valdimars- sonar Óseyri 5. a. s. 22520 - Heima s. 21765. Heil búslóð til sölu vegna flutnings. M.a. borðstofuhúsgögn úr solid (massivri) eik, Kroken hæginda- stólar og sófaborð, 3 stök gólfteppi með austurlensku munstri. Þvotta- vél, kæliskápur, rafmagnspanel- ofnar, rafmagnslest, bílabrautir, leikföng, enskar og danskar bæk- ur og barnabækur, danskt hústjald, gasferðaeldavél með fleiru. Vandað fondue sett keramik og margt fleira. Allt á að seljast. Uppl. í síma 25104. Til sölu súgþurrkunarvifta. Uppl í síma 43250. Til sölu Brso-barnavagn. Ársgamall og vel með farinn Uppl. í síma 26507 á kvöldin. Dráttarvélaeigendur. Til sölu notaðir varahlutir í Inter- national B-275 og Zetor 5718. Dieselverk. Draupnisgötu 3, Akureyri, sími 25700. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýja GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgógn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 23347 ★ 22813 Leiguskipti Akureyri/Hafnarfjörður. Einbýlishús eða raðhús óskast til leigu á Brekkunni frá 15. júní. Til greina koma leiguskipti á góðri íbúð í Hafnarfirði. Upplýsingar í sima 25230 eftir kl. 19. Óska eftir að ráða konu í bakst- ur á Dvalarheimilið Hlíð. 60% vinna. UppL gefur ráðskona fyrir hádegi, ekki í sima. Óska eftir að kaupa jeppa/fólksbílakerru. Upplýsingar í síma 26255 á daginn. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, simi 26261. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Aron í síma 25650 og Tómas í sima 21012. Bifreiðaeigendur. Smíða grjótgrindur á allar tegundir bifreiða með stuttum fyrirvara. Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Verð frá kr. 2.000,- Ásetning á staðnum. Sendi í póstkröfu. Uppl. gefur Bjarni, Lynghoiti 12, sími 96-25550 eftir kl. 19.00. Um helgar eftir samkomulagi. Fjölgar hjá hinu opinbera - en fækkar í fiskiðnaði Nýlega gaf Þjóðhagsstofnun út ritið Atvinnuvegaskýrslur 1983. Þar kemur m.a. fram að á árinu 1983 voru ársverk í landinu, þ.e. reiknaður fjöldi fólks í fullu starfi um 115 þúsund, en á árinu 1975 var sambærileg tala 95 þúsund manns. Ársverk hjá hinu opin- bera voru um 19.500 árið 1983, en um 13.200 árið 1975. Við fisk- veiðar og fiskvinnslu störfuðu um 16.000 manns árið 1983, en 12.700 manns árið 1975. Pennavinir Blaðinu hefur borist bréf frá tveimur stúlkum sem óska eftir pennavinum á íslandi. Þær heita: Suzanne Assénat, 15, Rue Alsace-Lorraine, 34300 Agde, France. Fædd 1965. Skrifar: Frönsku, ensku, þýsku og spænsku. Bæði kyn. Martina Eigenthaler, Jeschgasse 5, 3240 Mank, Austria. Fædd 1966. Talar ensku og þýsku. Bæði kyn. .......... 11........................ . GENGISSKRANING 15. apríl 1986 Eining Dollar Pund Kan.dollar Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finnskt mark Franskur franki Belg. franki Sviss. franki Holl. gyllini V.-þýskt mark ítölsk líra Austurr. sch. Port. escudo Spánskur peseti Japansktyen írskt pund SDR (sérstök Kaup Sala 41,700 41,820 61,643 61,820 29,849 29,935 4,8566 4,8706 5,7324 5,7488 5,6715 5,6879 7,9870 8,0100 5,6165 5,6327 0,8805 0,8830 21,4313 21,4930 15,8766 15,9223 17,8839 17,9354 0,02610 0,02618 2,5483 2,5556 0,2734 0,2742 0,2831 0,2839 0,23273 0,23340 54,437 54,594 47,3100 47,4464 dráttarréttindi) Símsvari vegna gengisskráningar: 91-22190. I.O.O.F. - 2 = 1674188^ = Lionsklúbburínn Huginn _____y Félagar munið kvöld- fundinn fimmtudaginn 17. apríl kl. 19.30. Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri hafa borist eftirfarandi gjafir og áheit: Frá Arnbjörgu Halldórsdóttur kr. 2000 í kapellusjóð, áheit frá G.G. kr. 100 og áheit á Barnadeild frá V.í. kr. 500. Með þakklæti, Halldór Jónsson framkvæmda- stjóri. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður n.k. sunnudag kl. 11 f.h. Þetta verður síðasti sunnudaga- skóli vetrarins. Rætt verður um fyrirhugaða ferð. Mætið vel. Sóknarprestar. Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 42, 45, 48, 51, 522. Aðalfundur Bræðrafélags Akureyrarkirkju verður eftir messu. Nýir félagar velkomnir. B.S. Helgistund verður að Seli 1 n.k. sunnudag kl. 5.30 e.h. B.S. Fundur verður í Æskulýðsfélagi Akureyrarkirkju n.k. fimmtudags- kvöld kl. 8. Allt ungt fólk velkomið. Stjórnin. ÉFélagsvist - Félagsvist. Spiluð verður félagsvist að Bjargi, fimmtudag- inn 17. apríl kl. 20.30. Mætum vel. Allir velkomnir. Spilanefnd Sjálfsbjargar. tViö tökum á móti föt- um og munum alla þessa viku fyrir flóamarkað föstudaginn kl. 16.30-19.00 og laugardaginn kl. 10.00-18.00 Hjálpræðisherinn sími 24406 Hvannavöllum 10. Dregið hefur verið í íbúðahapp- drætti Slysavarnarfélagsins og komu vinningar á miða númer: 11231, 117336, 132917, 146387, 187263, 190464, 199381. Móðir okkar og tengdamóðir, SVAVA JÓSTEINSDÓTTIR, andaðist að hjúkrunarheimilinu Seli 14. apríl. Börn og tengdabörn Maðurinn minn, ÞÓRHALLUR PÉTURSSON, Vökuvöllum, Akureyri andaðist á Fjórðungssjúrkahúsinu á Akureyri þann 14. apríl. Rósfríður Eiðsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát föður okkar, tengdaföður, afa og langafa. JÚLÍUSAR DAVÍÐSSONAR. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Sigrún Júlíusdóttir, Þórður Sigvaldsson, Valdís Þorkelsdóttir, Jóhann Eyþórsson, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.