Dagur - 20.05.1986, Blaðsíða 4

Dagur - 20.05.1986, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 20. maí 1986 _á Ijósvakanumi 3jónvarpl ÞRIÐJUDAGUR 20. mai 19.00 Á framabraut. (Fame H-12). Bandarískur myndaflokk- ur. Þýðandi: Ragna Ragnars. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Daginn sem veröldin breyttist. (The Day the Universe Changed). 3. Sjónarhom. Breskur heimildamynda- flokkur í tíu þáttum. Umsjónarmaður: James Burke. Efni: Andinn lætur undan síga fyrir efninu þegar grísk fræði breiðast út og vísindi Araba berast til Ítalíu. Endurreisn lista og frjálsrar hugsunar hefst og kapp er lawgt á að kort- leggja og kanna heiminn. Þýðandi: Þorsteinn Helga- son. Þulur: Sigurður Jónsson. 21.40 Gjaldið. (The Price). Fimmti þáttur. Bresk/írskur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum. Aðalhlutverk: Peter Bark- worth, Harriet Walter og Derek Thompson. Þýðandi: Björn Baldurs- son. 22.30 Heimsókn til Búdapest. (Einladung nach Budapest). Sjónvarpsmaðurinn Hortst Krúger litast um í höfuð- borg Ungverjalands, rekur sögu lands og þjóðar og lýsir borgarbrag sem er mun frjálslegri og fjöl- breyttari en annars gerist í Austur-Evrópu. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. 23.30 Fréttir í dagskrárlok. Vras m ÞRIÐJUDAGUR 20. maí 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morgunteygjur. 7.30 Fréttir • Tilkynningar. 8.00 Fréttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fróttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Sagan af Grími Gosa" eftir Þuríði Guð- mundsdóttur frá Bæ. Baldur Pálmason les (2). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar • Tónleikar, þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna ■ Tón- leikar. 10.30 „Ég man þá tíð". Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir log frá liðnum árum. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heilsuvernd. Umsjón: Jónína Bene- diktsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Hljómkviðan eilífa" eftir Carmen Laforet. Sigurður Sigurmundsson les lestur þýðingar sinnar (15). 14.30 Miðdegistónleikar. 15.15 Barið að dyrum. Inga Rósa Þórðardóttir sér um þátt frá Austurlandi. 15.45 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hlustaðu með mér. - Edvard Fredriksen. (Frá Akureyri). 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helga- dóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu - Iðnaður. Umsjón: Sverrir Albertsson og Vilborg Harðardóttir. 18.00 Neytendamál. Umsjón: Sturla Sigurjóns- son. 18.15 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flyt- ur þáttinn. 19.50 Fjölmiðlarabb. Þórður Ingvi Guðmunds- son talar. 20.00 Milli tektar og tvítugs. Þáttur fyrir unglinga í umsjá Sólveigar Pálsdótt- ur. 20.30 Grúsk. Fjallað um munkalýðveld- ið AÞOS í Grikklandi. Umsjón: Lárus Jón Guð- mundsson. (Frá Akureyri). 20.55 „Flýgur örn yfir". Matthías Johannessen les úr nýrri ljóðabók sinni. 21.05 íslensk tónlist. 21.30 Útvarpssagan: „Ævi- saga Mikjáls K." eftir J.M. Coetzee. Sigurlína Davíðsdóttir les þýðingu sína (20). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir • Tón- leikar. 22.35 Viðkvæmur farangur - Um bókverk. Rætt við Daða Guðbjörns- son myndlistarmann. Umsjón: Níels Hafstein. 23.00 Kvöldstund í dúr og moll. með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 21. maí 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morgunteygjur. 7.30 Fréttir • Tilkynningar. 8.00 Fréttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fróttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Sagan af Grími gosa" eftir Þuríði Guð- mundsdóttur frá Bæ. Baldur Pálmason les (3). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar • Tónleikar, þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Sigurð- ur G. Tómasson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 10.40 Hin gömlu kynni. Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. ÞRIÐJUDAGUR 20. maí 10.00 Kátir krakkar. Dagskrá fyrir yngstu hlustendurna í umsjá Guðríðar Haraldsdóttur. 10.30 Morgunþáttur. Stjórnandi: Páll Þorsteins- son. 12.00 Hlé. 14.00 Blöndun á staðnum. Stjómandi: Sigurður Þór Salvarsson. 16.00 Sögur af sviðinu. Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr söngleikj- um og kvikmyndum. 17.00 Hringiðan. Þáttur í umsjá Ingibjargar Ingadóttur. 18.00 Dagskrárlok. 3ja mín. fréttir kl. 11, 15, 16, og 17. RIKISUIVARPIÐ A AKUREYRI 17.03-18.30 Rikisútvarpið á Akureyri - Svæðisútvarp. _____________________________________________________hér og þac Texti: Bragi V. Bergmann. Myndir: Kristján G. Arngrímsson. Aðalsteinn Óskarsson fundarstjóri ræðir við Sigurð Jóhannesson Framsóknarflokki og Frey Ófeigsson Alþýðuflokki. Aðrir á myndinni eru Sigurður J. Sigurðsson Sjálfstæðisflokki, Jónína Einarsdóttir Alþýðuflokki, Melkorka Freysteinsdóttir Flokki mannsins og Heimir Ingimarsson Alþýðubandalagi. skattar og aðrar álögur og hvort til greina kæmi að veita öldruð- um aukinn afslátt vegna lítilla tekjumöguleika þeirra, strætis- vagnaferðir um helgar, vinnu- heimili fyrir aldraða og hvort málfrelsi kjósenda væri jafnt fyrir og eftir kosningar! Pá var mikið spurt um íbúðabyggingar fyrir aldraða og aðbúnaðurinn á elli- heimilunum var mönnum ofar- lega í huga. Þótt verið væri að spyrja um mikilvæg hagsmuna- mál aldraðra var létt hljóð í flest- um og einstaka fyrirspyrjendur höfðu lag á að kitla hláturtaugar viðstaddra. Nokkuð var rætt um fyrirhug- aðar stjórnkerfisbreytingar hjá Akureyrarbæ og þá sérstaklega þann þátt þeirra sem snýr að öldruðum. Félagsmálastofnun Stjómmálalegur viðburður í Húsi aldraðra á Akureyri Hjá Félagi aldraðra á Akureyri er félagslífíð ákaflega líflegt og fjölbreytilegt. í samvinnu við Félagsmálastofnun hittast aldr- aðir oft í viku og stunda leik- fími, fá handavinnukennslu ellegar grípa í spil, svo eitthvað sé nefnt. Síðan er boðið upp á ýmsa aðra skemmtan eftir efn- um og ástæðum. Þar sem kosningarnar nálgast nú óðfluga þótti eldri borgur- um Akureyrar ekki úr vegi að fá frambjóðendur stjórnmála- flokkanna á Akureyri til fundar, þar sem þeir gætu kynnt stefnumál sín og svarað fyrirspurnum fundargesta. Líklega er þetta fyrsti stjórn- málafundurinn á Islandi sem félag aldraðs fólks beitir sér fyrir að haldinn sé, þannig að þarna var um sögulegan fund og stjórnmálalegan viðburð að ræða. Blaðamaður Dags leit inn í stutta stund og fylgdist með því sem fram fór og Ijós- myndarinn lét ekki sitt eftir Hggja. Aldraðir eiga sér samastað í gamla Alþýðuhúsinu sem nú heitir „Hús aldraðra“. Húsið þeirra er mjög hlýlegt og gott en með hliðsjón af því hversu starf- semin er blómleg er ekki fráleitt að ætla að þörf verði á auknu húsnæði innan tfðar. Um 100 manns voru mættir til að hlusta á hvað frambjóðendur flokkanna hefðu fram að færa. Jón G. Sólnes, formaður Félags aldraðra, setti fundinn en síðan tók Aðalsteinn Óskarsson við fundarstjórninni. Hver stjórn- málaflokkur átti einn fulltrúa á fundinum. Dregið var um röð flokkanna og síðan fluttu fram- bjóðendur framsöguerindi og hafði hver um sig 10 mínútur til umráða. Jónína Einarsdóttir Alþýðuflokki reið á vaðið, síðan talaði Melkorka Freysteinsdóttir Flokki mannsins og þriðji í röð- inni var Heimir Ingimarsson Al- þýðubandalagi. Sigurður Jóhann- esson Framsóknarflokki kom næstur en lestina rak Sigurður J. Sigurðsson Sjálfstæðisflokki. í ræðum sínum komu frum- mælendurnir víða við en eðli málsins samkvæmt töluðu þeir mest um málefni aldraðra á Akureyri. Eftir ræðuhöldin var tekið stutt kaffihlé en fólk notaði tímann á meðan kaffið var drukkið til að tala um frammistöðu frummæl- enda og sýndist sitt hverjum eins og gengur. Þegar kaffihléið var 15 mínútna gamalt tilkynnti Aðalsteinn, sem stjórnaði þess- um fundi af mestu röggsemi, að nú yrði pólitíski þráðurinn tekinn upp að nýju með því að fundar- menn kæmu með fyrirspurnir til frummælenda um eitthvað sem þeim lægi á hjarta. Hann tók sér- staklega fram að ekki væri ætlast til að fólk flytti heilu ræðurnar heldur kæmi með stuttar fyrir- spurnir. Margir urðu til þess að stíga í pontu og varpa fram fyrir- spurnum en einstaka lét sér nægja að skrifa spurningar á blað og færa fundarstjóra. Meðal þess sem spurt var um voru fasteigna- Séð yfir hluta af salnum í kafflhléinu. arstjóra Fyrir ekki alllöngu tók við starfi sveitarstjóra á Skagaströnd Sigfús Jóns- son landsþekktur hlaup- ari. Vel hefur honum tek- ist að ná til Skagstrend- inga, því í einu dagblaða landsins er sagt frá því að Sigfúsi þóttu barnsfæð- ingar of fáar á staðnum. Hann hvatti hreppsbúa til þess að eignast fleiri börn. Þetta gerðist reynd- ar í hítteðfyrra að Sigfús sendi út baráttukveðjurn- ar. Útkoman var sú, að aldrei hafa orðið jafn margar barnsfaeðingar og í fyrra, eða 20 talsins. Þetta kalla menn að hlýða yfir- valdinu. # Að skreppa suður Skagstrendingar eru harðduglegt fólk eins og sést á þeím stóru og glæsilegu fyrirtækjum sem þar eru rekin. Ekki láta þeir þó vinnuna yfir- buga sig og segir sagan að vegurinn suður til höfuðborgarinnar sé svo góður að örskotsstund taki að skreppa þangað. Þarf því ekki að koma neinum á óvart að hitta að minnsta kosti 10 Skag- strendinga í Broadway og Þjóðleikhúsinu um helgar. Hressír menn Skag- strendingar. 0 Mysu- alkóhól Þórarinn E. Sveinsson, fimmti maður á lista Fram- sóknar, ræddi um það á sameiginlega framboðs- fundinum i Alþýðuhúsinu að margt væri ógert í nán- arí úrvinnslu ýmissa land- búnaðarafurða. Nefndi hann sem dæmi að ekki kostaði nema 150-200 milljónir að byrja að fram- leiða alkóhól úr mysu. Menn gætu svo notað alkóhólið eins og þeir vildu, en Þórarinn nefndi sem dæmi að hægt væri að blanda því i bensín og spara þar með veruleg gjaldeyrisútgjöld. Þetta varð Stefáni Vilhjálmssyni á Kjötiðnaðarstöðinni tilefni þessarar vísu, enda var gerður góður rómur að þessum hugmyndum: / gestunum glaðlega krlmti Það varhann Þórarlnn fimmtl aö þusa um alkóhólgerð.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.