Dagur - 20.05.1986, Blaðsíða 8

Dagur - 20.05.1986, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - 20. maí 1986 íþróttic Valur Ingimundarson. Mynd: AE „Nær öniggt aðég kem norður' - segir Valur Ingimundarson Frá Gylfa Kristjanssyni blaðamanni Dags í Belgíu: „Það má télja nokkuð öruggt að ég spila með Þór í körfu- boltanum næsta vetur,“ sagði Valur Ingimundarson lands- liðsmaður í körfuknattleik úr UMFN í samtali við Dag eftir leik íslands og Ungverjalands í Belgíu í gærkvöldi. „Þetta var slátmn“ - segir Gunnar Þorvarðarson Frá Gylfa Kristjánssyni blaðamanni Dags í Belgíu: „Þetta var slátrun, við áttum aldrei einn einasta möguleika gegn þessu liði,“ sagði Gunnar Þorvarðarson aðstoðarþjálfari íslenska liðsins eftir Pólland hafði unnið ísland 95:56 í fyrsta leik b-keppninnar í körfuknattleik í Belgíu. Pólland skoraði 13 fyrstu stig leiksins og eftirleikurinn var auð- veldur enda íslendingarnir á „neðri hæðinni“. Skotnýting íslenska liðsins var 32 % sem er lélegt og það lék enginn leik- manna liðsins vel nema Pálmar Sigurðsson sem jafnframt var stigahæstur og skoraði 15 stig. Akureyringar komið með bílinn til okkar. Gerum við, réttum og sprautum allar tegundir bifreiða. Varahlutaverslun. Viðgerðaverkstæði. Málningarverkstæði. Réttingarverkstæði. Smurstöð. Hjólbarðaþjónusta. Höldur s/f Draupnisgötu 1A Símar 21365 - 21715 • 26915 vaxna ungverja sem léku sinn besta leik í mótinu. Pað var strax ljóst hvert stefndi er hinn kunnuglega tala 14:2 sást á stigatöflunni. Ungverjar höfðu yfirburði á öllum sviðum, höfðu sterka vörn og hittu nánast úr hverju einasta skoti. Fráköst báðum meginn á vellinum hrifs- uðu þeir við körfuhringina. Lokatölur leiksins segja nánast allt sem segja þarf þessu til við- bótar. Staðan í hálfleik var 36:27 ungverjum í vil og strax í upp- hafi síðari hálfleiks var staðan orðin 50 stig gegn 33. íslenska liðið virkaði lúið og það lýsti sér meðan annars í skapvönsku leikmanna sem létu mótlætið fara í taugarnar á sér og rifust inn á vellinum hver við annan. Torfi Magnússon fyrirliði var langbesti maður íslenska liðsins í gærkvöldi og reyndi að rífa aðra leikmenn upp með sér. Þá var Páll Kolbeinsson grimmur í vörn- inni en lykilmenn eins og Valur Ingimundarson og Pálmar Sig- urðsson brugðust alveg. Flest stig íslands skoruðu þeir Torfi Magnússon 12. Hreinn Porkellsson 10 og þeir Valur Ingimundarson og Pálmar Sig- urðsson 7 stig hvor. Stórgóður leikur íslands gegn Tyrklandi Pórsarar hafa átt í viðræðum við Val um að hann þjálfi og leiki með liðinu næsta keppnistímabil. „Ef það verður samjýykkt á árs- þingi KKÍ í næsta mánuði að fjölga í 12 lið í Úrvalsdeildinni er 100 % öruggt að ég fer til Akur- eyrar,“ sagði Valur. Hann sagði það nær öruggt að tillaga Vals- manna um fjölgun yrði samþykkt og hann kæmi norður. Hann mundi þá leika við hlið ívars Websters sem nýlega hefur til- kynnt félagaskipti yfir í Þór og með þennan liðstyrk yrði Þórslið- ið ekki árennilegt næsta vetur. Frá Gylfa Kristjánssyni blaðamanni Dags í Belgíu: Vonir okkar um að komast í milliriðil í b-keppni Evrópu- mótsins í körfuknattleik sem fram fer í Belgíu urðu að engu í gærkvöldi er slakt lið íslands steinlá fyrir Ungverjum. Úr- slitin 75:55. Reyndar er töl- fræðilegur möguleiki á því að Island komist áfram en til þess þarf liðið að vinna Israel í dag en það er hlutur sem enginn telur að sé hægt. „Annað hvort höldum við haus og vinnum þennan leik eða að við fáum skell,“ sagði Einar Bollason þjálfari íslenska liðsins fyrir leik- inn við Ungverja í gær og það gekk eftir. Islenska liðið var afar slakt og auðveld bráð fyrir há- Ekki tókst íslenska liðinu vel upp í leiknum gegn ungverjum í gærkvöldi og tapaði með 20 stiga mun. Frá Gylfa Kristjánssyni blaðamanni Dags í Belgíu: „Þessi leikur okkar við Tyrk- ina var frábær og ég hef aldrei verið í jafn sterku íslensku liði,“ sagði Torfi Magnússon eftir að Island hafði unnið Tyrkland 63:58 í b-keppninni í körfuknattleik í Belgíu. Fyrirfram var ekki reiknað með að ísland myndi vinna leik í þessari keppni og kom reyndar mjög á óvart að liðið skyldi vinna c-keppnina í Reykjavík og kom- ast þar með í b-keppnina. Höllin sem leikið var í Belgíu var þétt setin er leikurinn fór fram á sunnudag og voru tyrkneskir áhorfendur þar í miklum meiri- hluta og Iétu dólgslega auk þess sem þeir voru með hljóðfæri til þess að skapa stemningu. Þegar svo ísland kom á óvart strax í byrjun með því að taka forystu í leiknum 17:3 fór að hittna í kol- unum og undir lokin sauð upp úr er einn áhorfandanna hljóp inn á völlinn og réðist að öðrum dóm- ara leiksins. Kom hann höggi á dómarann áður en tókst að fjar- lægja hann. Byrjuninn var sem sagt mjög góð hjá íslenska liðinu og staðan 33:12 eftir 12 mín. í hálfleik var staðan 42:29,- í upphafi seinni hálfleiks kom slæmur kafli hjá íslandi í sókn- inni og var ekkert stig skorað í 6 * 'æs’ w aml*$iars í»SH SCHÖOt • JUWOHS i OPi ■ : ! t(m j Torfi Magnússon. Mynd. AE mín. Vörnin var hins vegar góð þannig að munurinn minkaði lítið. Með baráttu tókst Tyrkjun- um að minka muninn í 5 stig er langt var liðið á seinni hálfleikinn en sigur fslands var aldrei í hættu og lokatölur sem fyrr sagði 63:58. íslenska liðið lék þennan leik mjög vel og uppskar samkvæmt því. Pálmar var stigahæstur með 21 stig og var mjög góður og þeir Torfi og Símon voru góðir í vörn- inni. Annars var liðið nokkuð jafnt. „Vantar hæð“ - segir Símon Ólafsson Frá Gyllu KHstjánssyni blaðumanni Dags í gærkvöldí. Belgíu: Símon sem leikið hefur hátt í „Þetta hefur gengið upp og ioo landsleiki í körfuknattleik niður hjá okkur og það sem var mjög ánægður með leikinn veldur þessum óstöðugleika gegn Tyrklandi og mestan hluta er það að það vantar alla hæð leiksins gegn Svíþjóð en sagði í liðið hjá okkur,“ sagði að liðið hefði aldrei átt neinn Símon Ólafsson eftir leikinn möguleika gegn Póllandi og gegn Ungverjum í Belgíu í Ungverjalandi. Sækjum — Sendum B-keppnin í Körfuknattleik í Belgíu: ísland tapaði stórt fyrir Ungverjalandi

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.