Dagur - 20.05.1986, Blaðsíða 10

Dagur - 20.05.1986, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 20. maí 1986 Til sölu Daihatsu Charade árg, ‘83. Góöur bíll. Uppl í síma 22337 á kvöldin. Til sölu er Mazda 929 árg. 75. Nýupptekin vél. Skipti koma til greina á vélhjóli. Uppl. í síma 25368 eftir kl. 19.00. Akureyringar komið með bílinn til okkar. Gerum við, réttum og sprautum allar tegundir bifreiða. Varahluta- verslun, viðgerðarverkstæði, málningarverkstæði, réttingar- verkstæði, smurstöð, hjólbarða- þjónusta. Höldur sf., Draupnisgötu 1a, símar 21365, 21715, 26915. Sækjum - sendum. Sveitadvöl Kaupakona óskast til að aðstoða við heimilishald og útivinnu á sveitabæ í Rangárvallasýslu. Uppl. í síma 99-5017. Sveitadvöl. Sumardvalarheimili verður rekið að Finnastöðum Hrafnagilshrepp Eyjafirði í sumar frá og með 1. júní-31. ágúst. Allar uppl. gefnar i síma 96-31160 frá 18-20 alla virka daga. 15 ára strákur óskast í sveit í sumar. Þarf að vera nokkuð vanur. Uppl. í sima 96-25622 eða 95-7142. Er einhver barngóð stelpa á ald- rinum 11-12 ára sem vill passa mig í sumar? Ég er 2ja ára stelpa og á heima í Glerárhverfi. Uppi. í síma 26325 á kvöldin milli kl. 20-21 og milli kl. 12 og 1 á daginn. Óska eftir 10-12 ára stelpu til að gæta 4ra ára stráks frá kl. 12.45 til 4 á daginn. Er í Síðuhverfi. Uppl. í síma 24064 á kvöldin. Bátar Til sölu 10 feta norskur plast- bátur - Pioner. Uppl. i síma 21120. Ur bæ og byggð Við tökum á móti fötum og mun- um fyrir flóamarkað alla þessa viku. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10, sími 24406. Óska eftir aö taka á leigu 3ja herb. íbúð á Akureyri í sumar. Uppl. fást á Lögfræðiskrifstofu Ólafs B. Árnasonar á Akureyri sími 24606 og í síma 91-32428. Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu. Fyrirframgreiðsla. Góð umgengni, reglusemi og öruggum mánaðar- ■ greiðslum heitið. Uppl. i síma 24094. Óska eftir að taka á leigu litla 2ja herb. íbúð sem fyrst. Skilvísum greiðslum og snyrtilegri umgengni heitið. Uppl. í síma 22200 (Gunnar). íbúö til leigu. 3ja herb. íbúð til leigu frá mánaða- mótum maí-júní. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 16. maí merkt: „(búð til leigu.“ Rúmgóður bílskúr eða verk- stæðishúsnæði óskast til leigu. Uppl. í síma 22097 á kvöldin. Til sölu Honda XL 500 í ágætu lagi. Uppl. í síma 43507. Óska eftir að kaupa pústurrör og 1. gír í Hondu CR 125 78. Uppl. í síma 24773. Leikféíag Akurcyrar Allra síðasta sýning laugardaginn 24. maí. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og sýningar- daga fram að sýningu. Sími í miðasölu: '96) 24073. Innilegt þakklæti sendi ég þeim sem heimsóttu mig og glöddu með gjöfum, blómum og skeytum á 70. ára afmæli mínu 6. maí sl. ÓLÖF BALDVINS. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 20. og 24. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á fasteigninni Ránargata 16, neðri-hæð, suður-endi, Akureyri, þinglesinni eign Mörtu Jóhannsdóttur, fer fram eftir kröfu Gunnar Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 23. maí 1986, kl. 15.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Til sölu heybindivél IH-430. Mikið endurnýjuð, varahlutir fylgja. Uppl. hjá Gylfa vinnusími 22466. Til sölu sambyggt koja, skrifborð og fataskápur. Uppl. í síma 25828. Heilsuvörur! Gericomplex, Gingsana G 115, blómafræflar. Melbrosía fyrir kon- ur og karla. Kvöldvorrósarolía. Kinkvita, lúðulýsi. Til hjálpar við megrunina Spírol- ína og Bamtamín, jurta-te við ýmsum kvillum. Bee-vax, barna- vítamínið „Kiddi“. „Silecea" ómissandi í ferðaiög. Kinierki Tiger áburðurinn. Sojakjöt margar tegundir. Macrobiotikfæði í úrvali. Fjallagrös - söl. Allt í heilsubrauð- in. Súkkulaði o.fl. fyrir sykursjúka. Rúsínur með steinum, gráfíkjur, döðlur í lausavigt. Kandís. Hnetur f úrvali. Sendum f póstkröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri. Kemper Normal G heyhleðslu- vagn árg. ’82 til sölu. Nýyfirfarinn í toppstandi. Uppl. í síma 33182 eftir kl. 20.00. Frá verslun Kristbjargar. Nýtt bómullargarn Ópus tískulitir verð 80 kr. Hjarta Solo 120 kr. Nýtt barnablað (prjóna) danskt. Grófir púðar barnamyndir. Mikið af blúndum og kögri. Mjög ódýrir prjónar og smávörur. Full búð af alls konar hannyrða- vörum og garni. Sængurgjafir. Athugið verðið, það borgar sig. Verslun Kristbjargar, Norðurbyggð 18. Ath. heimasími 23799 opið virka daga kl. 1-6 og 10-12 á laugar- dögum. Póstsendum. Norðurfell auglýsir eftir starfsmanni til starfa í byggingar- vinnu. Um framtíöarstarf er aö ræöa. Umsækjendur hafi samband við verslunarstjóra. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 20. og 24. tbl. Lögbirtingablaðsinsf1986 á fasteigninni Skúrbygging við Melgerði, Akureyri talin eign Braga Skarphéðinssonar, fer fram eftir kröfu bæjargjald- kerans á Akureyri á eigninni sjálfri föstudaginn 23. maí 1986, kl. 14.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 20. og 24. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á fasteigninni Seljahlíð 5A, Akureyri, þinglesinni eign Valgeirs Þórissonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 23. maí 1986, kl. 16.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 20. og 24. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á fasteigninni Móasíða 2C, Akureyri, þinglesinni eign Helga Stefánssonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri, föstudaginn 23. maí 1986, kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 20. og 23. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á fasteigninni Stórholt 9, neðri-hæð, Akureyri, þinglesinni eign Birgis Antonssonarferfram eftir kröfu Tómasar Þorvaldssonar hdl. og Gunnars sólnes hrl. á eigninnl sjálfri föstudaginn 23. maí 1986, kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Snmar stakkar og jakkar Stórgott úrval af stökkum og jökkum. Yerð frá kr. 2.115.- Skoðaðu okkar verð það borgar sig.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.