Dagur - 22.05.1986, Blaðsíða 8

Dagur - 22.05.1986, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - 22. maí 1986 Húsavík - Atvinna Dagur óskar eftir blaðbera fyrir Baughól og ná- grenni. Uppl. í síma 41585 og 41529. kynningarfundar um skógrækt í Dynheimum fimmtudaginn 22. maí. Fundurinn er opinn öllum og hefst kl. 20.30. A fundinum flytja erindi: 1. Vilhjálmur Lúðvíksson, verkfræðingur, fram- kvæmdastjóri Rannsóknarráðs ríkisins: Markmið skógræktar. 2. Einar Gunnarsson, skógtæknifræðingur: Áætlun um nytjaskóga. 3. Ragnar Árnason, hagfræðingur: Hagkvæmni nytjaskóga. Skógræktarfélag Eyfírðinga - Búnaðarsamband Eyjafjarðar. L—^ íbúar Glerárhverfis eignist bæjarfulltrúa Agætu Glerárhverfisbúar Nú eru bæjarstjórnarkosningar á næsta leyti eða hinn 31. maí n.k. Fólk er að gera upp hug sinn, hverjum sé best treystandi til að sitja við stjórnvöllin hér í bæ næstu fjögur árin. Það er mikið spursmál fyrir okkur norðan Glérár, sem er sífellt stækkandi hluti bæjarins, að farið verði að gera eitthvað í okkar málum sem eru brýn. Það hefur verið mikið talað um sund- laug við Glerárskóla, sem ekki er samt farið að örla á. Það fer þó ekki fram hjá nein- um hversu nauðsynleg hún er þvi námsfólki fjölgar stöðugt í skól- um hér, það er löngu búið að sprengja utan af sér Sundlaug Ákureyrar og getur þar af leið- andi ekki fengið sundkennslu nema hálfan veturinn. Þá hlýtur allur þessi akstur milli hverfa vegna sundkennsl- unnar að vera dýr fyrir bæjarfé- lagið. Það er líka mikið atriði að gera Sunnhlíð að betri verslunarmið- Ásgeir Arngrímsson. stöð og fá þangað apótek og pósthús. Nota ætti kjallarakirkjunnar til að koma upp útibúi frá Amt- bókasafninu. Drífa þarf upp Síðuskóla, til þess að nemendur sem þar eru geti notið skóla í sínu hverfi eins og annars staðar gerist á Akur- eyri. Allir flokka hafa þetta á stefnuskrá sinni, þannig að þessu ætti að miða í rétta átt. En við skulum ekki Ieita langt yfir skammt. í þriðja sæti á lista Framsókn- arflokksins er ungur maður úr Glerárhverfi, Ásgeir Arngríms- son. Ég tel að Ásgeir verði okkur til sóma i bæjarstjórn. Eigum við ekki að leggja traust okkar á þann mann sem býr í hverfinu okkar. Ég vil hvetja alla unga sem aldna til að meta það að Fram- sóknarflokkurinn einn flokka hefur mann úr Glerárhverfi ofar- lega á lista hjá sér og getum við það eignast góðan fulltrúa í bæjarstjórn við næstu kosningar. Tryggjum Ásgeiri Arngríms- syni góða kosningu, heimamanni er best að treysta. Styðjum B- listann. Björn Snæbjörnsson. ’ er „Ánægðir viðskiptavinir" Nú hefur Skipadeild Sam- bandsins stórbætt þjón- ustu sína við Norðlend- inga og ráðið markaðs- fulltrúa á Akureyri. Skipadeild Sambandsins hvetur viðskiptamenn sína og aðra sem áhuga hafa, að kynnast kostum þeim og kjörum sem nú bjóðast í flutningum. Skipadeild Sambandsins Helgi Sigfússon markaðsfulltrúi sími 21400 og 22397 • Telex: 2195 M PIÖNEER Bíltæki og hátalarar. /íTn TONLISTARSKOLINN A AKUREYRI Tónlistarskólanum verður slitið í Akureyrarkirkju á morgun föstudaginn 23. maí kl. 17.30. Nemendum veröa afhentar einkunni. Fjölbreytt tónlistaratriöi. Nemendur, forráöamenn og annað áhugafólk fjöl- menni. Skólastjóri. x-B Dalvík x-b Guölaug Björnsdóttir 1. sæti B-listans. Viö leggjum áhersiu á áframhaldandi blómlegt starf Tónlistarskóla Dalvíkur til menningarauka fyrir bæjarfélagið.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.