Dagur - 29.05.1986, Síða 5

Dagur - 29.05.1986, Síða 5
lesendahornið. 29. maí 1986 - DAGUR - 5 „Lengi getur vont versnað" - Um gæsluvöll við Norðurbyggð Eftir að hafa hlustað á bæjarfull- trúa okkar Akureyringa í sjón- varpinu, get ég ekki lengur á mér setið. Bæjarfulltrúi Alþýðu- bandalagsins talaði mikið um aðstöðuleysi barna og skort á dagheimilum hér í bæ. En hvað hefur hún og allar þær konur sem setið hafa í bæjarstjórn sl. kjör- tímabil gert fyrir yngstu börnin? Áreiðanlega ekki kynnt sér þá aðstöðu sem 2ja-5 ára gömul börn mega búa við á sumum gæsluvöllum bæjarins. Á Syðri-Brekkunni milli Norð- ur-Brekku og Vanabyggðar er gæsluvöllur þar sem ástandið er oft þannig, að það væri ekki svín- um bjóðandi að dvelja þar. Sem stendur er ekki nema hluti vallar- ins í notkun, og hefur svo verið allan sl. vetur, og því allt of lítið pláss fyrir öll þau börn sem fólk neyðist til að hafa þar, því að ekki er í önnur hús að venda. Ekkert má vera að veðri svo völlurinn verði ekki eitt forar- svað dögum saman. Hefi ég nokkrum sinnum þurft að klæða sonarson minn úr hverri spjör eftir veru sína þar, var hann þó vel brynjaður, að ég hélt, í regn- fötum og stígvélum. Og það er ekki hlaupið að því að komast leiðar sinnar með smábörnin í þessa dýrð, ó nei ekki aldeilis, og ekki hættulaust heldur. Skásti kosturinn fyrir mig og flesta er að koma að vellinum frá Norðurbyggð neðarlega, eftir Nú er nóg komið af þessari of- stækisfullu nætursölu! Það er ekki orðið óhætt að fara í Miðbæ- inn að næturlagi. Þetta gamla geð- illa hús lendir greinilega í útistöð- um við gesti og gangandi, sam- kvæmt forsíðufrétt í Degi þann vegleysu þar á milli húsa, sem fyllist oft af snjó sem aldrei er mokaður, í hálku aldrei borinn á sandur, og þegar hlánar verður sama drullusvaðið og á leikvellin- um. Nú hefur svolítil breyting orðið á, í stað þess að vaða í krapi og leðju, sekkur maður nú í fínan sand upp að ökkla - ja lengi getur vont versnað. Ég vil svo að lokum þakka þeim ágætu fóstrum Ragnheiði Karlsdóttur og Kristínu mágkonu hennar fyrir góða pössun á börn- unum við óviðunandi vinnuskil- yrði, þær eiga svo sannarlega betra skilið. - Og hvaða flokk á svo að kjósa? - Það er spurning- in. Virðingarfyllst, Þórhalla Þorsteinsdóttir, Víðilundi 2 d, Akureyri. Svar: Jón Arason, umsjónarmaður leikvalla sagði að byrjað væri að lagfæra gæsluvöllinn við Norður- byggð og hefðu þær framkvæmd- ir lítillega hafist síðastliðið haust og ætti völlurinn að verða kom- inn í þokkalegt ástand í lok júní. Sagði Jón að völlurinn yrði girtur upp á nýtt, búið er að útbúa gras- hóla og bæta við grasi. Perlumöl verður sett á völlinn og sagði Jón að þessi völlur og fleiri yrðu í áframhaldandi endurbótum, en eins og er væri ekki fjárveiting í það. 26. maí síðastliðinn. Þar segir að maður hafi verið fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri eftir slagsmál við næt- ursöluna í Geislagötu. Ekki fylgir fréttinni hvort átti upptökin, hús- Málefni Glerárþorps hafa mikið verið til umræðu í kosningabar- áttunni hér á Akureyri að undan- förnu. Rætt er um að byggja þurfi sundlaug við Glerárskóla, ljúka við Síðuskólann, styrkja framkvæmdir við Glerárkirkju, ljúka frágangi opinna svæða í Þorpinu, m.a. á Þórssvæðinu. og þannig mætti áfram telja. Máttur flokkanna virðist mikill í þessari umræðu og framkvæmdagetan ótakmörkuð. Reynslan hefur hins vegar sýnt ið eða maðurinn. Vafalaust hefur húsið fengið tiltal frá lögreglunni. Alla vega verður eitthvað að gera í málinu. Hinum seka verður að refsa. Selma, Snorri, Agnar og Sævar. að í bæjarstjórn virðist ráða mestu um framgang einstakra mála hvort viljafastir einstakling- ar standa að baki þeim eður ei, burtséð frá allri flokkspólitík, enda 90% allra mála afgreidd þar samhljóða. Það er athyglisvert, í umræðunni um Glerárþorpið, að á aðeins einum lista er frambjóð- andi úr Þorpinu í sæti sem telja má að skili fulltrúa í bæjarstjórn. Hér er átt við Ásgeir Árngríms- son, 3. mann á B-lista. Á öðrum framboðslistum er okkur íbúum Glerárhverfis ekki boðið upp á Þorpsbúa sem væntanlegan bæj- arfulltrúa. I mínum huga verður eitt af stærstu verkefnum verðandi bæjarstjórnar að sinna þörfum Glerárhverfisins og sem Þórsara og íbúa í hverfinu er mér valið auðvelt þegar litið er á framboðs- listana. Ég ætla að veðja á Ásgeir Arngrímsson á laugardaginn kemur og fylgjast, á komandi kjörtímabili, grannt með þróun mála í Þorpinu. Þorpari. Grasið syngur eftir Doris Lessing í tilefni af komu Doris Lessing á Listahátíð hefur Forlagiö gefið út fyrstu skáldsögu höfundarins í þýðingu Birgis Sigurðssonar rit- höfundar. Doris Lessing fæddist í Persíu áriö 1919. Fimm ára gömul flutt- ist hún með breskum foreldrum sínum til Suður-Rhódesíu þar sem hún ólst upp í sveit, líkri þeirri sem hún lýsir í Grasið syngur. Arið 1949 fluttist hún til Eng- lands og ári síðar kom út fyrsta skáldsaga hennar sem nú birtist á íslensku. Grasid syngur vakti strax mikla athygli og var brátt þýdd á fjöldamörg tungumál. Síðan hefur hróður höfundarins vaxið með hverri nýrri skáldsögu, sem nú telja tæpa tvo tugi. Doris Lessing hefur verið sýndur marg- víslegur sómi fyrir ritstörf sín. Hún hefur hlotið verðlaun og viðurkenningar víða um heim og oftsinnis verið orðuð við Nóbels- verðlaunin. Hún er nú búsett í London. Um efni bókarinnar segir á kápubaki: „ Grasið syngur er saga Mary, hvítrar konu í Rhódesíu, sem kveður tilbreytingarlaust líf í borginni og hafnar í gæfusnauðu hjónabandi með bónda nokkrum. Hún hefur andúð á líf- inu í sveitinni og lítur niður á þá innfæddu. Af ofstækisfullri hörku snýst hún gegn svörtum þjóni sín- um sem hún bæði laðast að og fyrirlítur, uns valdið snýst að lok- um í höndum hennar.... Grasið syngur vitnar um djúpan mann- skilning og tilfinningahita þessa mikla rithöfundar. Doris Lessing lýsir sambandi hvítra og svartra af hreinskilni og vægðarleysi en einstæðri réttlætiskennd.“ Nætursalan Rambó Verðkönnun Neytendasamtaka Akureyrar og nágrennis Vörutegundir Algengt verð á höfuðborgar- svæðinu Nafn á búð: Matvöru- markaóurim Nafn á búð: Hagkaup Nafn á búö: ,KEA Hrisalundi Nafn á búð: KEA Svalb.str. Nafn á búö: Svarfdæla- búö Dalvik Nafn á búö: Stjörnu- apótek Nafn á búð: Akyreyrar- apotek Nafn á búð: Dalvíkur- apótek Mismunur kr. Mismunur % Niveakrem 56 a dós 55-59 kr. 59.50 53.90 xl 59.50 61.20 6Q.Q0 62.00 I ! 8.10 15.0 Colgate fluor tannkrem 75 ml 63 -69 kr. 67.40 63.90 x) 68.40 72.00 68.90 72.00 74.00 1 io.in 15 . R Signal tannkrem 50 ml 44 -48 kr. 42.70 43.90 39.90 x) 40.20 41.75 44.00 4.10 10.3 Revlon Flex sjampó 200 ml 88-93 kr 96.15 90.90 93.50 97.00 97.00 84.00 91.00 76. nn vi 21.00 27.6 Sunsilk sjampó 130 ml 50-64 kr. Man flösusjampó 66-77 kr. 75.00 72.90 x 75.10 75.70 2.80 3.8 KopraJ sápusjampó 300 ml 58-62 kr. 52.70 x 1 53.00 53.00 62.00 9.30 17.6 Luxhandsápa 85 CfT 17 kr. 19.10 16.90 16.80 x 1 19.00 17.70 19.00 20.00 3.20 19.0 Gillette rakkrem 100 g túpa 151-161 kr. 132.15 149.00 138.80 137.40 173.00 144.00 112.00x! ) 61.00 54.5 Gillette Contour rakvél 206-219 kr. 232.20 199.00 x) 214.70 220.20 229.00 229.00 245.00 46.00 23.1 Gillette Contour rakblöð 5 stk. 175-190 kr. 169.00 y) 188.70 196.50 190.10 198.00 198.00 29.00 17.2 Jordan tannbursti mjúkur venjul. 67 -77 kr. 74.80 75.00 71.00 75.00 75.00 64 .Ö0x 11.00 17.2 Stay-free dömubindi 10 stk. 63 kr. 64.75 66.90 64.10 70.00 69.20 53,50x1 71.00 17.50 32.7 Camelia 2000 dömubindi 10 stk. 45-49 kr. 46.90 44.80 x) 47.50 45.20 5Q.QQ ,, 49.00 5.20 11.6 Papco salemispappir 2 rúllur í pk. 33-35 kr. 28.60 Serla salemispappír 2 rúllur í pk. 38 kr. 38.90 37.50 33.70 x 5.20 15.4 Kleenex pappírsþ. 100 stk. í pk. llökr. 119.00 Lotus pappírsþ. 100 stk. í pk. 95 kr. Pampers pappirsbl. 9-18 kg 30 stk. 534-577 kr. 479.00 496.10 592.00 639.00 160.00 33.4 / samstarfí aðildarfélaga ASÍ, BSRB og NS mun verð á þessum og fíeiri vörum verða kannað víðs vegar um landið næstu daga. rir d ji 2 r í\fc xr' L

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.