Dagur - 31.07.1986, Síða 10

Dagur - 31.07.1986, Síða 10
10 - DAGUR - 31. júlí 1986 Notuð Candy þvottavél til sölu. Verð kr. 4.000.- Uppl. í síma 22672. Mótorhjól. Til sölu Kawaski Z 1000 j2, árg. ’83, ek. 1.700. Uppl. í síma 96-25792 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20. Tvö gróðurhús til niðurrifs til sölu. Annað nýlegt. Uppl. í símum 96- 31333 og 31135. Til sölu heyhleðsluvagn, Car- boni, 26 rúmmetrar. Uppl. í Vogum, Kelduhverfi um símstöð á Húsavík sími 96-41111. Brauðkælir. Sem nýr brauðkælir á afgreiðslu- borð til sölu. Uppl. í síma 96- 31333. Óskum eftir 3ja herb. íbúð á leigu frá og með 1. september. Helst sem næst Verkmennta- skólanum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 61313. Hjónaleysi úr sveit með eitt barn bráðvantar íbúð til leigu í vetur. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 23405. Ungt reglusamt par með 3ja ára barn óska eftir 2-3ja herb. fbúð til leigu. Helst á Brekkunni. Uppl. í símum 25412 og 22879 á kvöldin. Ég er tvítug og óska eftir atvinnu á morgnana í ágúst. Er með verslunarpróf. Uppl. í síma 24393 á morgnana. Frambyggður rússajeppi, árg. ‘77 með þriggja ára Perkins dies- elvél til sölu. Verð kr. 170 þús. Uppl. í síma 95-6068. Ford Escord til sölu. Til sölu Ford Escord árg. ‘74, 4ra dyra 1600 vél, 4 vetrardekk. SkoðaðurJ86. Uppl. í síma 26231 frá kr. 5-9 í kvöld. Saab 95, station, árg. '74 tii sölu. Skoðaður '86. Fjögur góð negld snjódekk á felgum fylgja. Verð kr. 40.000,- Uppl. í síma 25563 eftirkl. 18.00. Bill til sölu. Til sölu Renault 16 TL, árg. '74. Einstakur bíll. Verð aðeins kr. 80.000.- Uppl. í síma 23351. Tjónbíll til sölu. Escort Lazer árg. ‘86 ek. aðeins 7 þús. km. Til sýnis hjá Bílaleigunni Erni sími 24838. Tilboð berist fyrir 5. ágúst. Bíla- og húsmunamiðlunin aug- lýsir. Nýkomið í sölu: Nýlegar frystikistur, fleiri gerðir og stærðir, isskápar eldhússtólar og kollar. Tveggja manna svefnsófar, hjónarúm og margt fleira. Bíla- og húsmunamiðlunin. Lundargötu 1 a, sími 23912. Atvinna i boði Kona - stúlka óskast til afleys- inga við ræstingar strax. Hótel Stefanía Hafnarstræti 83-85 Sími 26366. Ódýr Roland Synthesizer, og Sinclair QL 128 með monitor til sölu. Uppl. i síma 24022 eftir kl. 19.00. Ég er 14 ára og óska eftir vinnu, (barnapössun), í ágúst og fram í september. Uppl. í síma 23742. Austur Húnvetningar. Hugið að útliti húsa ykkar. Munið Jón og Kristján, símar 95-4469 og 95-4154. jr BSRB: A verði gegn skerðingu réttinda Stjórn B.S.R.B. vill að gefnum tilefnum bcina því til allra félagsmanna að vera vel á verði gegn því að réttindi starfshópa og stétta verði skert. í þessu sambandi er sérstak- lega vakin athygli á því að fram- undan er hörð varnarbarátta gegn skerðingu lífeyrisréttinda opinberra starfsmanna, en í sam- komulagi Vinnuveitendasam- bandsins og A.S.Í. frá s.l. vetri felst krafa um verulega skerðingu lífeyrisréttinda opinberra starfs- manna. Þá fer ekki fram hjá neinum ac ríkisvaldið gerir nú tilraunir til að skerða eða afnema samningsrétt Nýsmíði - Vélsmíði Öll almenn viðgerðarvinna og efnissala. Járntækni hf. Frostagötu 1a. L______________________7 þeirra, sem starfa að öryggis- og heilbrigðismálum. Þessi afstaða ríkisins kom skýrt fram í samn- ingaviðræðum við B.S.R.B. á s.l. vetri. Ef ríkisvaldinu tekst að rjúfa samstöðu opinberra starfsmanna í varðstöðu um áunnin réttindi er hætta á ferðum, sem öllum opin- berum starfsmönnum ber að snú- ast gegn. Bæjarstjóm Narssak í heimsókn Dagana 13.-17. ágúst næstkom- andi mun bæjarstjórn Narssak á Grænlandi koma í heimsókn til Akureyrar, en Narssak er vinabær Akureyrar. Skeyti barst nýlega þessa efnis og hefur bæjarráð Akureyrar fal- ið Sigfúsi Jónssyni, bæjarstjóra, og Hermanni Sigtryggssyni, íþróttafulltrúa, að undirbúa mót- töku gestanna. Hjartans þakkir, til vina og vandamanna er sýndu mér vinsemd á 70 ára afmæli mínu 23. júlí s.l., með heimsóknum, góðum gjöfum, heillaskeytum og Ijóðabréfi og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Kærar kveðjur. Lifið heil, FRIÐRIK MAGNÚSSON, Hálsi. Verð í fríi í ágústmánuði. Séra Þórhallur Höskuldsson annast þjónustu fyrir mig þann tíma. Birgir Snæbjörnsson. í Safnaðarheimilissjóð kr. 2000 frá N.N. Til Akureyrarkirkju kr. 1000 frá sjómanni og kr. 7000 frá V og kr. 1000 frá Fanneyju. Til Strandarkirkju kr. 5000 frá V. kr. 5000 frá Helgu Bjarnadóttur, kr. 100 frá N.N. frá G.G. kr. 500 frá Guðrúnu Þórarinsdóttur kr. 200 frá N.N., kr. 400 frá S.G. og F.J. Sr.G. Til hjálparþurfa kr. 3000 frá N.N. Handa hungruðum heimi kr. 620 frá Rannveigu Völu Kristjánsdótt- ur og Valgerði Guðbjörnsdóttur og kr. 897 frá Völu Guðbjörns- dóttur, Telmu Hrönn Númadóttur og Jónasi Þór Hafþórssyni. Gefendum eru færðar bestu þakkir. Guð blessi ykkur. Birgir Snæbjörnsson. Minningarspjöld .Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekkugötu 21 Akureyri. Minningarkort Krabbameinsfélags Akureyrar fást í Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 108, Akureyri. Minningarkort Hjarta- og æðaverndarfélagsins eru seld í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Bókabúðinni Huld. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í verslununum Bókvali og Huld. HVÍTASUtimifíKJAn V/5KARÐ5HUD Fimmtud. 31. júlf kl. 20.30. Biblíulestur/bænasamkoma. Sunnud. 3. ágúst kl. 10.30. Safnaðarsamkoma. Sama dag kl. 20.00, almenn samkoma. Fórn tekin fyrir kirkjubygginguna. Allir eru hjartanlega velkomnir. tHjálpræðisherinn Hvannavöllum 10, ) sími 24406. Við tökum á móti föt- um og munum alla þessa viku. Sunnudaginn 3. ágúst kl. 20.00 Aimenn samkoma. Allireru hjart- anlega velkomnir. MTHUGIÐ HmiK Skrifstofa S.Á.Á. Strandgötu 19b, Akureyri, opin alla virka daga frá kl. 4-6, sími 25880. Muniö minningarspjöld kven- félagsins Hlífar. Allur ágóði rennur til Barnadeild- ar FSA. Spjöldin fást í Bókabúð- inpi Huld, Blómabúðinni Akri, símaafgreiðslu sjúkrahússins og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíð- argötu 3. Fundartímar AA-samtakanna á' Akureyri. Mánudagur kl. 21.00 Þriðjudagur kl. 21.00 Miðvikudagur kl. 12.00 Fimmtudagur kl. 21.00 Föstudagur kl. 12.00 Föstudagur kl. 21.00 Föstudagur kl. 24.00 Laugardagur kl. 14.00 Laugardagur kl. 16.00 Laugardagur kl. 24.00 Sunnudagur ki. 10.30 Annar og síðasti fimmtudagsfund- ur í mánuði er opinn fundur svo og föstudagsfundur kl. 24.00. ■Íhaaiig' — nss Útför dóttur okkar, SIGRÍÐAR ÞÓRU fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 1. ágúst kl. 13.30. Hörður Þórleifsson, Svanfríður Larsen. Smáauglýsingar Dags Það skal tekið fram vegna hinna fjöl- mörgu sem notfæra sér smáauglýsingar Dags að ef endurtaka á auglýsinguna strax í næsta blaði eða í næstu viku bætast aðeins 50 kr. við verð fyrir eina birtingu. Verð smáauglýsingar birt tvisvar er nú 480 kr. miðað við staðgreiðslu eða ef greiðslan er send í pósti. Verð smáauglýsingar sem ekki er staðgreidd er kr. 520 í hvert skipti. Ef birta á smáauglýsinguna oftar en tvisvar kostar hver aukabirting kr. 120. Tekið skal fram að verð þetta miðast eingöngu við staðgreiðslu. Drottinn Guð, veit mér vernd þina, og lát mig minnast ábyrgðar minnar er ég ek þessari bifreið. I Jesú naíni. Amen. Fæst í kirkjuhúsinu Reykjavík og Hljómveri, Akureyri. Til styrktar Orði dagsins

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.