Dagur - 19.08.1986, Page 4

Dagur - 19.08.1986, Page 4
4 - DAGUR - 19. ágúst 1986 á Ijósvakanum. Afmælisdans Útsending hefst eftir veöurfregnir kl. 22.20 og stendur til kl. 1.00 að nóttu. Hún fer fram í stúdíó 1, með útsýni yfir Amarhól þar sem hátíðarhöld á vegum borgarinnar fara fram. Fyrir utan tónlist af plötum segir okkar maður á Arnarhóli frá gangi mála þar öðru hvoru og talar við hátíðargesti. Nokkrir borgarstjórar Reykjavíkur munu velja sér óskalög, lesið verður úr annálum og frásögnum sem tengj- ast lífinu hér í borg og leitað fregna í síma í öðrum bæjum, sem halda þennan dag há- tíðlegan, svo sem á ísafirði og Eskifirði. Umsjónarmenn þáttarins eru Sigurður Einarsson og Magnús Einarsson. ÞRIDJUDAGUR 19. ágúst. 19.00 Dansandi bangsar. (Das Tanzbáren Márchen). Annar þáttur. Þýskur brúðumyndaflokkur í fjór- um þáttum. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 19.25 Úlmi. Þriðji þáttur. Sænskur teiknimyndaflokkur um dreng á víkingaöld. Sögu- maður: Amar Jónsson. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvis- ion - Sænska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Borgargróður. Tæknisýning Reykjavíkur hefur látið gera flokk mynda um hinar svo- nefndu Tæknistofnanir borgarinnar. Fyrsta mynd- IsjónvarpM in sem sjónvarpið sýnir úr þessum myndaflokki heitir Borgargróður og lýsir hún því sem gerist þegar ríki náttúrunnar mætir tækni- væddu borgarsamfélagi nútímans. Kvikmyndun: Sigurður Jakobsson. Texti: Ólafur Bjarni Guðnason. Lesari: Amar Jónsson. Hljóðsetning: Kot. 21.05 Unglingaskemmtim ó Amarhóli. Bein útsending frá Reykja- víkurrokki. Tónleikar sem haldnir em á Arnarhóli í tilefni af 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar. íþrótta- og tómstundaráð hefur veg og vanda af hljómleikunum en þar koma fram hljómsveitimar Tic Tac, Wunderfoolz, Greifamir, MX-21 og Stuðmenn. Dagskrárlok óákveðin. Jrás 1 i ÞRIÐJUDAGUR 19. ágúst. 7.00 Veðurfregnir • Fróttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fróttir - Tilkynningar. 8.00 Fróttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fróttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Olla og Pósi“ eftir Iðunni Steinsdóttur. Höfundur les (9). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar • Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesid úr forustugrein- um dagblaðanna. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Ég man þá tíð". Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum ámm. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefáns- son. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heilsuvernd. Umsjón: Jón Gunnar Grét- arsson. 14.00 Miðdegissagan: „Fólk á förum" eftir Ragnhildi Ólafsdóttur Elísabet Jónasdóttir þýddi úr dönsku. Torfi Jónsson byrjar lesturinn. 14.30 Tónlistarmaður vik- unnar. Björn Thoroddsen. 15.00 Fróttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Á hringveginum - Vesturland. Umsjón: Ævar Kjartans- son, Ástþór Ragnarsson og Stefán Jökulsson. 16.00 Fréttir ■ Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónieikar. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helga- dóttir og Sigurlaug M. Jón- asdóttir. 17.45 í loftinu. - Hallgrímur Thorsteins- son og Guðlaug María Bjamadóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Guðmundur Sæmundsson flytur þáttinn. 19.50 Fjölmiðlarahb. Ólafur Þ. Harðarson talar. 20.00 Ekkert mál. Ása Helga Ragnarsdóttir stjórnar þætti fyrir ungt fólk. 20.40 Leyndarmál öræf- anna. Síðari þáttur Höskuldar Skagfjörð. Lesari með honum: Guðrún Þór. 21.05 Perlur. Frank Sinatra og Jack Teagarden leika og syngja. 21.30 Útvarpssagan: „Sögur úr þorpinu yndislega" eftir Sigfried Lenz. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit „í Forsæludal" eftir John M. Synge. Þýðandi: Einar Ólafur Sveinsson. Leikstjóri: Guðmundur Ólafsson. Leikendur: Valur Gísla- son, Þóra Friðriksdóttir, Jóhann Sigurðarson og Arnar Jónsson. (Endurtek- ið frá fimmtudagskvöldi). 22.50 Berlínarútvarpið kynnir unga tónlistar- menn. Hátíðartónleikar af tilefni þess að 40 ár em liðin frá upphafi þessara tónleika. Umsjón: Guðmundur Gilsson. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. Jrás 21 ÞRIÐJUDAGUR 19. ágúst 9.00 Morgunþáttur. Stjómendur: Ásgeir Tóm- asson, Gunnlaugur Helga- son og Sigurður Þór Salv- arsson. Inn í þáttinn flétt- ast u.þ.b. fimmtán mín- útna barnaefni W. 10.05 sem Guðriður Haralds- dóttir annast. 12.00 Hlé. 14.00 Skammtað úr hnefa. Stjórnandi: Jónatan Garð- arsson. 16.00 Hringiðan. Þáttur i umsjá Ingibjargar Ingadóttur. 17.00 í gegnum tíðina. Jón Ólafsson stjómar þætti um íslenska dægur- tónhst. 18.00 Dagskrárlok. 3ja mín. fréttir kl. 9, 10, 11, 15, 16, og 17. RIKJSUTVARPIÐ ÁAKUREYRI 17.03-18.30 Ríkisútvarpið á Akureyri - Svæðisútvarp. hér og þar. Reykjavík er 200 ára, Eski- fjörður, ísafjörður og fleiri staðir líka. Allir eru með eitt- hvað skemmtilegt í tUefni afmælisins. Akureyri sem á 125 ára afmæli á næsta ári var líka með hátíð og þá aðallega fyrir yngri kynslóðina. Skátar voru með það sem þeir kalla Fjördaga um síðustu helgi. Undanfarin sumur hefur verið reynt að koma á karnival- stemmningu á Akureyri í ágúst- mánuði og tekist bara bærilega, eftir því sem sagt er. Ekki var áhugi hjá aðstandendum karni- valsins að halda því áfram í ár og voru það því skátar á Akureyri sem tóku sig til, bundu saman trönur og efndu til útihátíðar á svæðinu fyrir neðan gamla Sam- komuhúsið. Par fengu menn „salíbunu“ í netrólum, reyndu að leysa ýmsar þrautir, auk þess sem fólki var gefinn kostur á að vinna sér inn eitthvað fallegt gegn greiðslu. Ekki má gleyma veit- ingunum sem eru stór þáttur í útihátíðahöldum og þama vom grillaðar pylsur og annað með, sem fyllti maga margra. Veðrið var ágætt til útihátíðar og fjöldi manns lagði leið sína á athafnasvæði skátanna bæði laug- ardag og sunnudag og virtust allir skemmta sér vel og er það vel. gej- Líf og fjör á Fjördegi. Mjúk lending þrátt fyrir allt. „Salíbuna“ í nctamöskvum. # Athuga- semdir Flsksali var að mála skilti við búðina hjá sér „Nýr fiskur seidur hér í dag“, og ætlaði að festa það yfír dyrnar hjá sér á búðinni. Þá gengur framhjá honum vegfarandí og sagði við hann: - Þú þarft nú ekki að mála „f dag“ á skiltið. Ég meina nú bara að ekki selur þú fiskinn í gær eða á morgun, eða er það? - Nei, ég býst ekki við því, svaraði fisksalinn og strikaði þessi orð út. - Svo þarftu ekki að setja „hér“ heldur, þvf ekki sel- ur þú fiskinn annars staðar, sagðl vegfarand- inn þá. -Nei, þetta er alveg rétt hjá þér, samþykkti fisksal- inn. -Og hvers vegna þá að mála „seldur“, ja ég meina ekki gefur þú fiskinn, eða er það? - Nei, auðvitað geri ég það ekki, sagði fisksalinn. - Og hvers vegna í ósköpunum dettur þér f hug að taka fram að fisk- urinn sé nýr? Ekki selur þú gamlan fisk? -Vitanlega ekki, svaraði fisksalfnn. - Og svo er bara eitt enn, sagði vegfarandinn að lokum. Það er nú alveg óþarfi að taka fram að „fiskur“ sé á boðstólum, því maður finnur það á lyktinni langar leíðir.... • Skil- greiningar Hver er munurinn á sál- fræðingi og geðlækni? Sálfræðingur er blindur maður, staddur í kol- dimmu herbergi til að leita þar að ketti. Geðlæknir er bllndur maður, staddur í kol- dimmu herbergi til að leita þar að svörtum ketti sem er þar ekki... # Boðorð nr. 1. Hvað er það fyrsta sem þú lærir í læknaskólanum? Hafðu lyfseðilinn illlæsi- legan en reikninginn skýr- an og afdráttarlausan. # Gagnlegt svar „Læknir, maðurinn minn haltrar vegna þess að vinstri fótur hans er styttri en sá hægri. Hvað myndir þú gera í hans sporum?“ „Ég myndi Ifklega haltra.“

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.