Dagur - 01.09.1986, Síða 15
1. september 1986 - DAGUR - 15
Kveðja:
Margrét Thorarensen
t
Hinn 18. ágúst sl. lést í sjúkra-
húsi í Reykjavík frú Margrét
Thorarensen, Brekkugötu 35 á
Akureyri. Hún var jarðsungin frá
Háteigskirkju 22. ágúst sl.
Enda þótt Margrét tæki alvar-
iegan sjúkdóm fyrir nokkrum
árum, höfðu vinir hennar og
vandamenn vonað, að hún sigr-
aði sjúkdóminn, en því yrði ekki
öfugt farið. Sjálf barðist hún
hetjulegri baráttu og var alltaf
bjartsýn. Hún var reglulega til
eftirlits og rannsókna hjá hinum
færustu sérfræðingum, en allt
kom fyrir ekki. „Maðurinn með
ljáinn" bar sigur úr býtum löngu
fyrr en sanngjarnt gat talist. Bæri
heilsu Margrétar á góma, þegar
hún kom úr eftirliti, sagði hún
jafnan hress í bragði: „Mér líður
ágætlega, ég fékk góða skoðun."
Margrét fæddist í Reykjavík 2.
júní 1931 og var dóttir hjónanna
Theodóru Ellenar Sigurðardóttur
og Ingólfs Gíslasonar læknis frá
Papey. Hún var önnur í röðinni
af 4 systkinum. Eldri er Theodór
og yngri eru Steinunn og Gísli.
Margrét ólst upp hjá foreldrum
sínum og systkinum fyrst í
Reykjavík og síðan á Djúpavogi,
þar sem faðir hennar var héraðs-
læknir, meðan heilsa hans leyfði.
Hann fékk lausn frá embætti í
janúar 1945 vegna alvarlegs
heilsubrests. Flutti fjölskyldan þá
til Reykjavíkur aftur og bjó þar
síðan. Ingólfur lést 1981.
Ung að árum eða í nóvember
1952 giftist Margrét eftirlifandi
eiginmanni sínum Oddi C. Thor-
arensen lyfsala á Akureyri og
varð þeim fimm barna auðið. Þau
eru: Ellen fædd 1953, Gunnlaug
f. 1956, Oddur Carl f. 1958, Hild-
ur Sólveig f, 1960 og yngst er
Margrét Steinunn f. 1964. Öll eru
börnin gjörvileg og hið mann-
vænlegasta fólk, enda hafa þau
hlotið gott uppeldi og góða
menntun.
Margrét var glæsileg kona,
hávaxin og fyrirmannleg í fasi og
vöktu þau Öddur athygli hvar-
vetna fyrir glæsileika og prúð-
mennsku.
Margrét gekk í Zontaklúbb
Akureyrar 19.1. 1970 og starfaði
með okkur til hinsta dags. Af
þeim 16 árum, sem hún var í
klúbbnum, sat hún 10 ár í stjórn
og þökkum við það samstarf af
heilum hug. Hún tók jafnan já-
kvæða afstöðu til allra góðra
málefna, sem við börðumst fyrir
og veitti þeim allt það lið, er hún
mátti. Einnig veitti persónuleiki
hennar, sem frá stafaði birtu og
gleði, okkur aukna orku til fram-
Bændur
Aðalfundur Félags eyfirskra nautgripabænda
verður haidinn að Hótei KEA fimmtudaginn
4. sept. kl. 21.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Jón Viðar Jónmundsson nautgriparækt-
arráðunautur B.í.
3. Þórarinn E. Sveinsson mjólkursamlags-
stjóri flytur stutt yfirlit um framleiðsluna á
verðlagsárinu.
4. Ný reglugerð um stjórnun mjólkurfram-
leiðslunnar.
5. Önnur mál.
Áríðandi að sem allra flestir mæti á fundinn,
kynni sér stöðuna og gerist félagar.
Stjórnin.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Sunnuhlíð 13, Akureyri, þinglesinni eign
önnu Eiriksdóttur, fer fram eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen
hdl., Sigurðar G. Guðjónssonar hdl., Veðdeildar Landsbanka
Islands, Ólafs B. Ámasonar hdl., Gunnars Sólnes hrl., Stein-
gríms Þormóðssonar hdl, Útvegsbanka íslands, Hreins Páls-
sonar hdl., bæjarsjóðs Akureyrar og innheimtumanns ríkis
sjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 5. september 1986, kl.
14.45.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 114., 117. og 121 tbl. Lögbirtingablaðsins
1985 á fasteigninni Fjólugötu 8, neðri-hæð, Akureyri, þingles-
inni eign Bjargar Bjarnadóttur, fer fram eftir kröfu Skúla
Bjarnasonar hdl., Tryggingastofnunar ríkisins, Róberts Á.
Hreiðarssonar hdl., Veðdeildar Landsbanka Islands og
Bæjarsjóðs Akureyrar á eigninni sjálfri föstudaginn 5. sept-
ember 1986, kl. 15.15.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
kvæmda. Ekki má gleyma að
geta þess, að Margrét var mikil
húsmóðir og bar glæsilegt heimili
þeirra hjónanna og frábær gest-
risni þeirra því glöggt vitni. Oft
opnuðu þau heimili sitt fyrir okk-
ur ásamt gestum okkar innlend-
um sem erlendum og eigum við
margar ánægjulegar minningar hjá
slíkum gestaboðum heima hjá
þeim. Við erum þakklátar fyrir
að hafa fengið tækifæri til að
kynnast slíkri konu. Blessuð sé
minning hennar.
Eftirlifandi eiginmanni
hennar, móður, börnum, systkin-
um og öðrum vandamönnum
vottum við okkar dýpstu samúð.
Zontasystur í Z.A.
Viljum r afgreiðí Hafið sambarK Verslunin Byggðavegi 1 áða starfsfólk til ilustarfa sem fyrst d við eiganda, ekki í síma. Garðshorn 14, Akureyri.
Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarforstjóra vantar að dvalar- og sjúkra- deild Hornbrekku, Ólafsfirði frá 1. nóvember. Umsóknarfrestur til 20. september. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 96-62480.
Vegna yfirstandandi deilu Tknnlæknafélags Islands og Tiyggingastofnunar
ríkisins um gjaldskrá tannlækna skal þeim aðilum, sem rétt eiga til endur-
greiðslu á tannkostnaði ftá sjúkrasamlagi eða tryggingastofnun skv. lögum um
almannatryggingar bent á eftirfarandi:
Þar til samningar hafa tekist milli Tánnlæknafélags íslands og
Tryggingastofnunar ríkisins um gjaldskrá fyrir tannlæknaþj ón-
ustu eru skilyrði fyrir endurgreiðslu skv. 44. gr. almannatrygg-
inga þessi:
?>S1S
1)
að reikningur sé skv. gjaldskrá heilbrigðisráðhena frá 8.
ágúst sl.
2) að reikningur sé sundurliðaður á eyðublöðum Trygginga-
stofnunar ríkisins, smbr. mynd.
Til að tryggja sér endurgreiðslu skal sjúklingum tannlækna ein-
dregið bent á að ganga úr skugga um að tannlæknir gefi út
reikning sinn á þennan hátt.