Dagur


Dagur - 10.09.1986, Qupperneq 10

Dagur - 10.09.1986, Qupperneq 10
10 - DAGUR - 10. september 1986 Toyota Corolla, árg. '78 til sölu. Aðeins ekinn 62.000, góður bíll. Uppl. í síma 26708 og 22030. Tilboð óskast í Lancer 1600 árg. ’80, skemmdan eftir árekstur. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Uppl. f síma 96-21322 eftir kl. 18.00. Bifreið til sölu. Húsavíkurdeild RKÍ auglýsir hér með til sölu Chevrolet Suburban bifreið, árg. '79. Þeir sem áhuga hafa á bifreið þessari geta snúið sér til Einars Jónassonar, vinnusími 41333, heimasími 41909 eða Sigurðar Þórarinssonar, vinnusími 41300, heimasími 41486 á Húsa- vík, en þeir veita allar upplýsingar um vagninn. Einnig er þess óskað að þeir sem kynnu að vilja eignast bifreiðina, sendi skrifleg tilboð í lokuðu umslagi til Húsavíkurdeild- ar RKl’, Baughóli 20, 640 Húsavík, fyrir 20. sept. nk. merk: „Tilboð". Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Myndbönd Hestamenn. Myndbönd af Melgerðismelum og Vindheimamelum 1986 á sér- stöku kynningarverði. örfá eintök til á lager. Leigjum út vélar og tæki til upp- töku í heimahúsum. Opið milli 5-7, sími 26508, far- sími: 985-22192. Hljóðmyndir, Furuvöllum 13, Akureyri. íbúð til leigu. 3ja herb. íbúð á besta stað í bænum. Laus 1. okt. Sími getur fylgt. Uppl. í síma 91-73709. Verslunarhúsnæði til leigu. Stærð ca. 80 fm. Laust nú þegar. Til sölu furuhillur 80x50 cm, búð- arkassi, vegggrindur, verðmerki- vél, pappírsrúllustatív. Uppl. í síma 21718 allan daginn. Akureyri: Tvö forstofuherbergi til leigu. Uppl. í símum 25171 og 41149 á kvöldin. Stúlka óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi með hreinlætis- og eldunaraðstöðu frá 20. sept. til 1. febr. Uppl. í síma 21443 eftirkl. 19.00. Verslunarhúsnæði til leigu í Glerárgötu Ca. 30-40 fm. Vinsamlegast legg- ið inn nafn og símanúmer inn á afgreiðslu Dags merk: „Verslun- arhúsnæði". Fjögurra herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 24938 í hádeginu og eftir kl. 7 á kvöldin. Nokkrar kálffullar kvígur til sölu. Burðartími september- nóvember. Uppl. í sfma 96-43509 á kvöldin. Til sölu sófasett 3-2-1. Tvö sófaborð, dökk hillusamstæða og hjónarúm með áföstum náttborðum. Einnig er til leigu á sama stað píanó. Nánari upplýsingar gefnar í síma 21462 eftir kl. 19.00. Glænýjar kartöflur til sölu. Beint úr garðinum (engin eiturúðun). Afgreiddar f 2, 5 og 25 kg pokum milli kl. 17og 19 þessa viku í Aðal- stræti 62, sími 22777. Vandaður og vel með farinn barnavagn til sölu á tíu þúsund kr. Nánari uppl. í síma 23210. Til sölu bókbandstæki. Uppl. f síma 24784 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Hey til sölu. Benedikt Alexandersson, Ytri- Bakka. Sfmi 96-25397. Til sölu hraðbátur með 45 ha. vél á vagni. Einnig vélsleði Kawasaki 440 ca. 100 ha, árg. '81 og Galant 1600, árg. 79. Uppl. í síma 24640 í hádeginu eða eftir kl. 8 á kvöldin. Barngóð stúlka óskast til að gæta 2ja barna, árs og 9 mán- aða frá kl. 4-7 e.h. í vetur. Uppl. í síma 26165. Bý í Glerárhverfi. Námsmaður óskar eftir vinnu um helgar. Uppl. í síma 21779. Til sölu lítið matvælafyrirtæki í fullum rekstri. Gott vörumerki. Góð viðskipta- sambönd. Þarfnast lítils húsnæðis t.d. lítinn bílskúr. Tilvalið fyrirsam- hent fólk t.d. hjón. Óskum eftir að þeir sem hafi áhuga sendi inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Dags fyrir 16. sept. Merkt: „M.S. 53“. Fullum trúnaði heitið. Vil kaupa notaðan ísskáp, ekki hærri en 1,40. Einnig notað litsjónvarpstæki. Uppl. í síma 26188 eftir kl. 8.00 á kvöldin. Gamall ruggustóll óskast. Helst vel með farinn. Uppl. gefnar á auglýsingadeild Dags, sfmi 24222. Hjólhýsa-, tjaldvagna- og hús- bílaeigendur. Tekið verður til geymslu laugardaginn 13. sept- ember frá kl. 10-12 og 13-17 að Eyrarvík. Óskum að ráða starfskraft i hálfsdagsvinnu. Um er að ræða fyrri part. Uppl. í síma 27155 milli kl. 20 og 21. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavfn, rósavín, portvfn. Lfkjörar, essensar, vínmælar, sykurmælar, hitamælar, vatnslás- ar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Sænskar harmonikuplötur. Meöal flytjenda: Lars Ek, Nils Flekki, Roland Cedermark, Ragn- ar Sundquist, Ebbe Jularbo, o.fl., o.fl. Póstsendum. Tónabúðin s: 96-22111. Bólstrun Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki i úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssoriar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Hnetubar! Gericomplex, Ginisana G. 115.' Blómafræflar, Melbrosia fyrir kon- ur og karla! Kvöldvorrósarolía, Zinkvita. Lúðulýsi, hárkúr. Til hjálpar við megrunina: Spirolína, Bartamfn jurtate við ýmsum kvillum. Longó Vital, Beevax, „Kiddi“ barnavítamíniö, „Tiger“ kínverski gigtaráburðurinn. Sojakjöt margar tegundir. Macro- biotikfæði, fjallagrös, söl, kandís, gráfíkjur, döðlur í lausri vigt. Kalk og járntöflur. Sendum í póstkröfu, Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri. Sími 96-21889. Teppaland Teppaland - Dúkaland auglýsir: Úrval gólfteppa, gólfdúka, vegg- dúka, stakar mottur, gangadregl- ar, plastdreglar, skipadreglar, takkadukar, gúmmímottur, parket, korkflísar, stoppnet o.fl. Mælum - sníðum - leggjum. Leigjum út teppahreinsivélar. Verið velkomin. Opið laugardaga 10-12. Teppaland Tryggvabraut 22 sími 25055. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, simi 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Ökukennsla. Kenni á Peugeot 504. Útvega öll kennslugögn. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sími 23837. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bithjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýja GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 23347 * 22813. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Akureyrarprestakall. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag 14. sept. kl. 11 f.h. Sálmar : 3, 300, 194, 292, 529. Þ.H. Guðsþjónusta verður á Hjúkrun- ardeild aldraðra, Seli I nk. sunnu- dag kl. 2 e.h. B.S. Guðsþjónusta verður á Dvalar- heimilinu Hlíð sama dag kl. 4 e.h. B.S. Félag aldraðra auglýs- ir. Hin sívinsælu spila- kvöld félagsins, hefjast á ný í Húsi aldraðra fimmtudaginn 11. sept. nk. kl. 20.30. Stundvíslega. Húsið opnað kl. 20.00. Allir ávallt velkomnir. Góð verð- laun. Nefndin. Faðir okkar og tengdafaðir, SIGURÐUR HAFSTEINN PÁLSSON Aðalstræti 24 b, lést 6, september í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 11. sept- ember kl. 13.30. Guðmundur Hafsteinsson, Karitas Jóhannesdóttir, Sólrún Hafsteinsdóttir, Sigurður Jónsson, Lára Hafsteinsdóttir, Fjölnir Sigurjónsson. Borgarbíó Miðvikudag kl. 6.00. Musteri óttans Pyramid of Fear Miðvikudag kl. 9.00. „Youngblood“ Miðvikudag kl. 11.00. í návígi (At Close Range). DOLBY STEREO Miðapantanir og upplýsingar f sfmsvara 23500. Utanbæjarfólk sfmi 22600. Gránufélagsgötu 49. Félagar fjöl- mennið. Stjórnin. Brúðhjón: Hinn 6. september voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyrarkirkju Arna Axelsdóttir háskólanemi og Þórður Daníelsson húsasmiður. Heimili þeirra verður að Háa- leitisbraut 116 Reykjavík. Hinn 6. september voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju Nanna Guðrún Yngvadóttir snyrtifræðingur og Þorsteinn Stef- án Eiríksson húsasmiður. Heimili þeirra verður að Seljahlíð 11 c, Akureyri. Vinarhöndin, styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í Huld, Bókvali og hjá Júdith í Langholti 14. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtíðin". Spjöldin fást í Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer Helgamagrastræti 9, versluninni Skemmunni og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Allur ágóði renn- ur í elliheimilissjóð félagsins. Munið minningarspjöld kven- félagsins Hlífar. Allur ágóði rennur til Barnadeild- ar FSA. Spjöldin fást í Bókabúð- inni Huld, Blómabúðinni Akri, símaafgreiðslu sjúkrahússins og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíð- argötu 3. Minningarspjöld N.L.F.A. fást í Amaro, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnu- hlíð. Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. Minningarkort Hjarta- og æðaverndarfélags Akureyrar fást í Bókabúð Jónasar og Bókvali.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.