Dagur - 11.09.1986, Blaðsíða 4

Dagur - 11.09.1986, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 11. september 1986 ._á Ijósvakanum Hér er ein af „Sexunum“ sjónvarpsins. úr laugardagsmynd FIMMTUDAGUR 11. september 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir • Tilkynningar. 8.00 Fréttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fróttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Hús 60 feðra" eftir Meindert Dejong. Guðrún Jónsdóttir les þýð- ingu sína (11). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar ■ Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Ég man þó tíð." Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Söngleikir á Broad- way 1986. Sjötti þáttur: „Dames at Sea". Umsjón: Árni Blandon. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Efri árin. Umsjón: Inga Rósa Þórðar- díttir. 14.00 Miðdegissagan: „Mahatma Gandhi og lærisveinar hans," eftir Ved Mehta. Haukur Sigurðsson les þýðingu sína (11). 14.30 í lagasmiðju Jenna Jóns. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Svæðisútvarpi Reykja- víkur og nágrennis. 16.00 Fróttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Strengjakvartettar eftir Dimitri Sjosta- kovitsj. 17.00 Fróttir. 17.03 Barnaútvarpið. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 Torgið - Tómstunda- iðja. Umsjón: Óðinn Jónsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Guðmundur Sæmundsson flytur þáttinn. 20.00 Leikrit: „Skóarakon- an dæmalausa" eftir Federico Garcia Lorca. Þýðandi: Geir Kristjáns- son. Leikstjóri: Helgi Skúlason. (Áður útvarpað 1967 og 1969). 21.20 Samleikur í útvarps- sal. Martial Nardeau, Bernard Wilkinson, Guðrún Birgis- dóttir og Kolbeinn Bjama- son leika á flautur. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Eskifjörður í 200 ár. Umsjón: Inga Rósa Þórðar- dóttir. 23.20 Á slóðum Jóhanns Sebastians Bach. Þáttaröð eftir Hermann Börner frá austur-þýska útvarpinu. Sjötti og síðasti þáttur. Jórunn Viðar þýðir og flytur. 24.00 Fróttir • Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 11. september 9.00 Morgunþáttur í umsjá Ásgeirs Tómas- sonar, Gunnlaugs Helga- sonar og Kolbrúnar Hall- dórsdóttur. Elísabet Brekkan sér um barnaefni í fimmtán mínútur kl. 10.05. 12.00 Hló. 14.00 Andrá. Stjómandi: Ragnheiður Davíðsdóttir. 15.00 Sólarmegin. Þáttur um soul- og fönk-, tónlist í umsjá Tómasar Gunnarssonar. (Frá Akur- eyri). 16.00 Hitt og þetta. Umsjón: Ándrea Guð- mundsdóttir. 17.00 Gullöldin. Vignir Sveinsson kynnir lög frá sjöunda áratugn- um. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti hlust- enda Rásar tvö. Leopold Sveinsson kynnir tíu vinsælustu lög vikunn- ar. 21.00 Um náttmál. Jónatan Garðarsson sér urn þáttinn. 22.00 Rökkurtónar. Stjómandi: Svavar Gests. 23.00 Heitar krásir úr köldu stríði. „Napur gjóstur næddi um menn og dýr. - Ár al- myrkvans". Sjötti þáttur. Umsjón: Magnús Þór Jónsson og Trausti Jónsson. 24.00 Dagskrárlok. 3ja mín. fróttir kl. 9, 10, 11, 15, 16, og 17. RIKISÚTVARPID ÁAKUREVRI 17.03-18.30 Ríkisútvarpið á Akureyri - Svæðisútvarp. hér og þac Hljómsveit Guðmundar Finnbjörnssonar. Frá vinstri: Tage Muller, Ásgeir Sverrisson, Guðmundur Finnbjörnsson, Hulda Emilsdóttir, Jóhannes Jóhannes- son, Óli Östergaard og Karl. Myndin er tekin árið 1958, en hljómsveitin lék fyrir gömiu dönsunum í Þórscafé tvö kvöld í viku. Og var ein vinsæiasta gömiudansahljómsveit bæjarins eins og segir í blaðagrein í Tímanum 10. júní 1960. Um þessar mundir er veitinga- húsið Þórscafé 40 ára gamalt. Nokkrar kynslóðir hafa skemmt sér í Þórscafé síðan það var opnað árið 1946, hver með sínu sniði. Stofnendur og eigendur Þórscafé voru hjónin Ragnar V. Jónsson og frú Júlíana Erlendsdóttir. Fyrstu árin var starfsemin til húsa að Laugavegi 105, í húsi Sveins Egilssonar. Opið var á hverju kvöldi, tvisvar í viku voru gömlu dansarnir og hin kvöldin nýju dansarnir. Mælt- ist það fyrirkomulag vel fyrir á þessum árum og var yfirleitt fullt hús á hverju kvöldi. Frá Úr 20 ára afmælishófi Þórscafé 20. september 1966. Á myndinni má m.a. sjá Bjarka Elíasson yfirlögregluþjón, Hallgrím Jónsson, Lúdó sextettinn og marga fleiri. stofnun Þórscafé og allt til árs- ins 1976 voru ekki vínveitingar í húsinu. Samkvæmt lögum á þessum árum voru hótel einu staðirnir sem leyfi höfðu til vínveitinga. Árið 1958 flutti Þórscafé í eig- ið húsnæði að Brautarholti 20, þar sem starfsemin er enn þann dag í dag. Á nýja staðn- um var rekstrinum hagað með svipuðu sniði og á þeim gamla, allt til ársins 1976. Þann 8. okt. það ár fékk Þórscafé vínveit- ingaleyfi. Nú á 40 ára afmælisárinu hefur Þórscafé gengið í gegnum enn eitt breytingaskeiðið. Húsa- kynnin öll hafa tekið töluverð- um breytingum. í vetur verður boðið upp á vandaða skemmti- dagskrá, ber þar hæst hinn vin- sæli Þórscabarett. Má síðar í vetur gera ráð fyrir að erlendir skemmtikraftar komi í heim- sókn og sitthvað fleira. Hljóm- sveit hússins í vetur verður hljómsveitin Santos. í vetur verður diskótek öll fimmtu- dagskvöld og boðið upp á ýmis skemmtiatriði. Á föstudags- og laugardagskvöldum verður # Kratatal Það er vont mál að vera í politík. Eflaust er leitun að starfi sem er jafn vanþakkað og starf stjórnmálamanns- ins. Ef illa gengur þá er það stjórnmálamönnun- um sjálfum að kenna en ef vel gengur er einhverju öðru fyrir að þakka. Þess- ar ályktanir verður að draga af málflutningi Jóns Baldvins Hannibalssonar, formanns Alþýðuflokks- ins. í ríkisbúskapnum skiptast á skin og skúrir. Við erum vissulega háð því að ytri aðstæður þjóðarbúsins séu hagstæðar. Þegar vel aflast og gott verð fæst fyrir afurðlrnar erlendis, íy rv x * n' TiT ttt q) 1j LíU. 1 mS. E JU- eygjum við von um að afkoman veröi þokkaleg. Það er ekki verra ef mark- aðsverð á olíu er lágt. En stjórn skútunnar þarf samt að vera í öruggum höndum svo fleyið komist farsællega í höfn. Með þetta í huga er kostu- legt að hlusta á málflutn- ing Jóns Baldvins. Hann víðurkennir að mikill efna- hagsbati hafi átt sér stað en afneitar því algerlega að ríkisstjórnin eigi ein- hvern þátt í því að svo er komið. „Það er allt YTRI AÐSTÆÐUM að þakka. Helv.... ríkisstjórnin á engan þátt í þessu!“ • x-Ytri aðstæður Það eru svona röksemd- arfærslur sem koma óorði á stjórnmálamennina. Ef illa aflast er það ríkis- stjórninni að kenna. Ef olíuverð er hátt og afkoma útgerðarinnar slæm er það ríkisstjórn- inni að kenna. Ef dollarinn fellur og afkoma frystiiðnaðarins er slæm er það ríkis- stjórninni að kenna. Ef viðskiptahalli við útlönd er til staðar er það ríkisstjórninni að kenna. En ef verðbólgan hrapar niður úr öllu valdi þannig að menn öðlast verðskyn- ið að nýju og kaupmáttur launa eykst - ja þá er það ytrl aðstæðum að þakka. Maður er mest undrandi á því að Jón Baldvin Hanni- balsson skuli yfirleitt vera að vasast i pólitfk. Sagt er að pólitfk snúist um völd. En samkvæmt því sem Jón segir þurfa stjórn- málamenn ekkert á völd- um að halda. Það þarf enga rfkisstjórn. Látum YTRI AÐSTÆÐUR sjá um þetta ...

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.