Dagur - 24.10.1986, Page 10
10 - DAGUR - 24. október 1986
Takið eftir!
Er kominn með nýtt símanúmer
96-27147.
Ólafur Arnar Olgeirsson
landpóstur
Vatnsleysu I, Fnjóskadal.
30. þing K.F.N.E.
haldið að Hótel Húsavík dagana
31. okt. og 1. nóvember 1985.
Framsóknarflokkurinn 70 ára
DAGSKRA
Föstudagur 31. október:
1. Þingið sett kl. 20.00.
2. Kjör starfsmanna þingsins.
3. Nefndarkjör.
4. Skýrsla stjórnar.
5. Umræður um skýrslu stjórnar og afgreiðslu reikninga.
6. Lagabreytingar.
7. Skýrslur þingmanna.
8. Umræður.
Laugardagur 1. nóvember:
9. Nefndastörf hefjast kl. 9.00 og lýkur fyrir kl. 12.00.
(Stjórnmálanefnd, fjárhags- og skipulagsnefnd og
kjördæmisnefnd.)
10. Avörp gesta (kl. 13.00).
11. Kosningar (kl. 15.00).
12. Afgreiðsla mála.
13. Önnur mál.
14. Þingi slitið (um kl. 18.00-18.30).
15. Árshátíð Framsóknarfélags Húsavíkur (kl. 19.30).
Aukakjördæmisþing
Sunnudaginn 2. nóv. kl. 10 f.h.
Prófkjör um 7 efstu sæti flokksins í kjör-
dæminu.
Sölumaður: Páll Halldórsson,
helmasími: 22697.
Lögmaður: Bjöm Jósef Arnviðarson.
Austurbyggö: Einbýlishús 2 hæöir
og kjallari. Skipti möguleg.
Eiösvallagata: 3ja herb. íbúð á 2.
hæð ca. 60 fm.
Gránufélagsgata: 5 herb. íbúð ca.
150 fm. Allt sér.
Hafnarstræti: 3ja herb. íbúð á 4.
hæð ca. 75 fm.
Hafnarstræti: Eldri húseign, 3
hæðir og ris. 2-3 íbúðir. Skipti.
Norðurgata: 5 herb. íbúð á e.h.
150 fm + bílskúr. Skipti á raðhúsi á
Brekkunni.
Ránargata: 3ja herb. risíbúð ca. 60
fm.
Þórunnarstræti: 3ja herb. íbúð á
jarðhæð ca. 80 fm.
Verkstæöishús: 250 fm selst í
einu lagi eða hlutum.
Sunnuhlíð: Verslunarhúsnæði 104
fm + sameign.
Höfum fjarsterkan kaup-
anda að 3ja herb. ibuð a
Brekkunni, einnig að 4ra-5
herb. ibuö i Lundahverfi.
Vantar: Okkur vantar 2ja, 3ja, og
4raherb. íbúðir. Einnig allaraðrar
stærðir húseigna.
Árlega deyja
hundruð
íslendinga
af völdum
reykinga.
LANDLÆKNIR
Rigning stoppaði ekki tökur að þessu sinni. Þórhildur leikstjóri kíkir í vélina
og Jan Person tökumaður fylgist með. Jón Karl sér um regnhlífina.
Stella búin
í orlofinu
á hvíta tjaldið
skammti og menn veðsett eignir til
þess að geta fullunnið kvikmyndir
sínar. En nú virðist betri tíð með
blóm í haga í vændum, eftir þær
breytingar sem gerðar voru á fjár-
veitingum til kvikmyndagerðar á
landinu. Nú skulum við aðeins líta
á það hvað gerist er kvikmynd er
tekin.
Áður en kvikmyndataka hefst hef-
ur farið fram margra mánaða vinna
við handritsgerð, útvegun leikmuna,
eða smíði, útvegun tækja, því oftast
þarf að leigja slík tæki þar sem fáir
eiga þau, útvegun húsnæðis fyrir
tökur, húnæðis fyrir það fólk sem
vinnur að myndinni, það þarf að ráða
leikara, að ógleymdu því að peninga-
málin verða að vera í lagi.
Fyrsti upptökudagur á myndinni
Stella í orlofi fór fram í íbúðarhúsi í
Reykjavík. Það átti að vera heimili
Stellu, Georgs og barna þeirra
þriggja. Þetta var lítil þriggja her-
bergja íbúð. Enda kom í ljós að
vandasamt var að koma öllum mönn-
um og öllum tækjum fyrir þar inni.
Þess vegna voru það vinsamleg til-
mæli til leikara og annarra að vera
ekki inni þegar ekki þurfti á þeim að
halda. Slíkt getur reynt á þolrifin.
Að geta ekki verið innandyra þó
maður sé ekki á fullu í vinnu. Þess
vegna var búið til afdrep í lítilli rútu
sem „Umbi“ hafði yfir að ráða með-
an tökur fóru fram. Þar þurftu þeir
að vera sem ekki voru önnum kafnir
við upptökur eða leik.
í upptökum fyrstu dagana var
verið að flengjst fram og til baka með
upptökutæki. Það þurfti að koma
hljóðmanni fyrir ásamt aðstoðar-
manni, leikarar þurftu að koma sér
Fjölmiöla- keppni Morgunblaðið > 0 Tíminn E G > >o 'O 27 Dagur O 'fr ect > 'S i K Bylgjan
Arsenal-Chelsea 1 1 í i X ' 1 1
Aston Villa-Newcastle 1 1 X i í í X
Everton-Watford 1 1 í i í í 1
Leicester-Southampton X 1 í i 2 X 1
Luton-Liverpool 2 2 2 X 2 2 2
Man. City-Man. United X 2 X 2 X X 2
Oxford-Notting’m Forest 2 2 2 2 2 2 1
Q.P.R.-Tottenham X X 2 2 . 2 1 2
Sheffield Wed.-Coventry 1 1 1 1 1 1 1
West Ham-Charlton 1 1 1 1 1 1 1
Wimbledon-Norwich 2 2 2 2 X 2 2
Sunderland-Birmingham 1 1 1 1 2 1 1
- er nú komin
„Það er kannski ekki auðvelt að
segja frá því sem gerist þegar búin
er tii kvikmynd. Þetta virðist allt
svo auðveit og eðliiegt þegar það
birtist á hvíta tjaldinu. En það eru
ómældar vinnustundimar sem fara
í það að skapa- þó ekki sé nema
nokkrar mínútur í heilli
kvikmynd, sem er einn og hálfur
tími í sýningu. Það þykir nefnilega
ágætt að ná á filmu 3 til 4 mínútum
á dag af nýtanlegu efni í
kvikmynd. Stundum tekst það og
stundum ekki. Stundum næst
meira og stundum minna, jafnvel
ekki neitt. Þrátt fyrir það eru tugir
manna búnir að vinna hvíldarlítið
12 til 14 stundir þann daginn. En
allt þarf að komast á filmu hvað
sem það kostar og vinna er það
sem gildir þegar unnið er að
kvikmynd. Ekki síst hér á landi
þar sem fjármagn til kvikmynda-
gerðar hefur verið af skornum
Ljósin á sínum stað, kvikmyndavéi-
in á sínum og kerran aftan í. Stuttu
seinna var allt ■ Ijósum logum.