Dagur - 24.10.1986, Side 12
12 - DAGUR - 24. október 1986
FÖSTUDAGUR
24. október
6.45 Véðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin.
- Páll Benediktsson, Þor-
grímur Gestsson og Lára
Marteinsdóttir.
Fréttir eru sagðar kl. 7.30
og 8.00 og veðurfregnir kl.
FÖSTUDAGUR
24. október
17.55 Fréttaágrip á tákn-
máli.
18.00 Litlu Prúðuleikararn-
ir.
(Muppet Babies).
14. þáttur.
Teiknimyndaflokkur eftir
Jim Henson.
Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son.
18.25 Horfdu á mig.
Lítil saga um heyrnar-
skertan dreng og sam-
skipti hans við aðra.
Þýðandi: Baldur Hólm-
geirsson.
18.50 Auglýsingar og
dagskrá.
19.00 Spítalalíf.
(M*A*S*H).
Fjórði þáttur.
Bandarískur gaman-
myndaflokkur sem gerist á
neyðarsjúkrastöð banda-
ríska hersins í Kóreustríð-
inu.
19.30 Fréttir og veður.
20.00 Auglýsingar.
20.10 Sá gamli.
(Der Alte).
20. Mánudagur til mæðu.
Þýskur sakamálamynda-
flokkur.
Aðalhlutverk Siegfried
Lowitz.
Þýðandi: Veturliði Guðna-
son.
21.10 Unglingarnir í frum-
skóginum.
Umsjón: Sigurður Jónas-
son.
Stjóm upptöku: Gunn-
laugur Jónasson.
21.40 Sameinuðu þjóðirnar.
Upplýsinga- og umræðu-
þáttur í tilefni af degi Sam-
einuðu þjóðanna.
Umsjónarmaður: Guðni
Bragason.
22.20 Á döfinni.
22.25 Seinni fréttir.
22.30 Moby-Dick.
Bresk-bandarísk bíómynd
frá 1956, gerð eftir sam-
nefndri skáldsögu Herman
Melvilles.
Leikstjóri: John Huston.
Aðalhlutverk: Gregory
Peck, Richard Basehart,
Friedrich Ledebur, Leo
Genn, Orson Welles og
James Robertson Justice.
Hvalveiðiskipstjóri einn
leggur ofurkapp á að finna
hvítan risahval, sem gerði
hann að örkumlamanni
endur fyrir löngu, og stefn-
ir bæði skipi og áhöfn í
háska til að koma fram
hefndum.
Einnig mætti segja að sag-
an sé um eðli góðs og ills,
mátt skaparans og nátt-
úruaflanna og mannlegs
vilja gegn örlögunum.
00.20 Dagskrárlok.
8.15. Tilkynningar em
lesnar kl. 7.25, 7.55 og
8.25.
7.20 Daglegt mál.
Erlingur Sigurðarson flytur
þáttinn. (Frá Akureyri).
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barn-
anna: „Fljúgandi stjarna"
eftir Ursulu Wölfel.
Kristín Steinsdóttir les
LAUGARDAGUR
25. október
Fyrsti vetrardagur
16.00 íþróttir.
16.55 Fréttaágrip á tákn-
máli.
17.00 Hildur - Endursýn-
ing.
Þriðji þáttur.
Dönskunámskeið í tíu
þáttum.
Saga íslenskrar stúlku á
danskri gmnd.
Stuðst er við samnefnda
kennslubók.
17.25 íþróttir.
Umsjónarmaður: Bjami
Felixson.
18.30 Ævintýri frá ýmsum
löndum.
(Storybook International).
15. Pétur einfeldningur.
Myndaflokkur fyrir börn.
Þýðandi: Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
Sögumaður: Helga Jóns-
dóttir.
18.55 Auglýsingar og
dagskrá.
19.00 Smellir.
Umsjón: Snorri Már Skúla-
son og Skúli Helgason.
19.30 Fréttir og veður.
19.55 Auglýsingar.
20.05 Fyrirmyndarfaðir.
(The Cosby Show).
23. þáttur.
Bandariskur gaman-
myndaflokkur.
20.30 Á vetrardagskrá.
Þáttur um helstu nýmæli
og bitastætt efni, innlent
sem erlent, í Sjónvarpinu í
vetur.
Umsjónarmaður: Karítas
Gunnarsdóttir.
Stjóm upptöku og útsend-
ingar: Björn Emilsson.
21.30 Kristján Jóhannsson á
Listahátíð.
Upptaka frá tónleikum
Sinfóníuhljómsveitar
íslands og Kristjáns
Jóhannssonar söngvara í
Háskólabíói á Listahátíð í
sumar.
Stjómandi: Jean Pierre
Jacquillat.
22.05 Húsið.
íslensk bíómynd frá 1983.
Handrit: Egill Eðvarðsson,
Snorri Þórisson og Björn
Björnsson.
Leikstjóri: Egill Eðvarðs-
son.
Aðalhlutverk: Lilja Þóris-
dóttir og Jóhann Sigurðar-
son.
Tvær ungar manneskjur fá
leigt gamalt hús og þykj-
ast hafa himin höndum
tekið. En brátt fer stúlkan
að finna fyrir undarlegum
áhrifum í húsinu og
óskiljanlegar sýnir fylla
hana skelfingu.
23.50 Dagskrárlok.
þýðingu sína (8).
9.20 Morguntrimm • Til-
kynningar.
9.35 Lesið úr forystugrein-
um dagblaðanna.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ljáðu mér eyra.
Umsjón: Málmfríður Sig-
urðardóttir. (Frá Akureyri)
SUNNUDAGUR
26. október
15.55 Fréttaágrip á tákn-
máli.
16.00 Vígsla Hallgríms-
kirkju - Bein útsending.
Frá vígsluathöfn Hall-
grímskirkju í Reykjavík.
17.15 Wolfgang Amadeus
Mozart - Sálumessa.
(Requiem í d-moll, KV 626)
Edith Mathis, Doris Soffel,
Anthony Rolfe Johnson,
John Shirley-Quirk, kórar
og hljómsveit flytja.
Stjómandi: Kazimierz
Kord.
18.10 Litla stundin okkar.
Barnatími sjónvarpsins.
Efni: Tumi tónvísi kynnir
hljóðfæri. Sirkusinn á
NART-hátíðinni skemmtir.
Helga Möller syngur
kvæðið um hana Stínu og
spjallar við eyfirska telpu
um hryssuna hennar og
fleira.
18.40 Andrés, Mikki og
félagar.
(Mickey and Donald).
Lokaþáttur.
Bandarísk teiknimynda-
syrpa frá Walt Disney.
Þýðandi: Ólöf Pétursdótt-
ir.
19.05 Auglýsingar og
dagskrá.
19.10 íþróttir.
19.30 Fréttir og veður.
19.55 Auglýsingar.
20.05 Meistaraverk - Fyrsti
þáttur.
Þýskur myndaflokkur um
málverk á helstu listasöfn-
um heims.
20.15 Geisli.
Nýr þáttur um listir og
menningarmál á líðandi
stundu ásamt dagskrá
sjónvarpsins.
Umsjón: Karítas Gunnars-
dóttir, Björn Björnsson og
Sigurður Hróarsson.
Upptaka og útsending: Óli
Örn Andreassen.
21.00 Ljúfa nótt.
(Tender is the Night)
Þriðji þáttur.
Breskur framhaldsmynda-
flokkur í sex þáttum, gerð-
ur eftir samnefndri skáld-
sögu eftir F. Scott Fitzger-
ald.
Leikstjóri: Robert Knights.
22.00 Borges og ég.
Bresk heimildamynd um
argentínska skáldið Jorge
Luis Borges en hann er nú
nýlátinn. í myndinni er
rætt við Borges á heimili
hans í Buenos Aires en í
viðtalið er fléttað leiknum
atriðum og lestri úr nokkr-
um verka hans.
Þýðandi: Árni Sigurjóns-
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
Umsjón: Sigurður Einars-
son.
12.00 Dagskrá • Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar • Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan:
„Undirbúningsárin**,
sjálfsævisaga séra Friðr-|
iks Friðrikssonar.
Þorsteinn Hannesson les
(14).
14.30 Nýtt undir nálinni.
Elín Kristinsdóttir kynnir
lög af nýjum hljómplötum.
15.00 Fréttir • Tilkynningar
• Tónleikar.
15.20 Landpósturinn.
Lesið úr forustugreinum
landsmálablaðanna.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
Stjómendur: Kristín
Helgadóttir og Vernharður
Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Síðdegistónleikar.
17.40 Torgið - Menning-
armál.
Meðal efnis er þingmála-'
þáttur í umsjá Atla Rúnars|
Halldórssonar sem hefst
kl. 18.00.
Umsjón: Óðinn Jónsson.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Erlingur Sig-
urðarson flytur. (Frá Akur-
eyri)
19.40 Létt tónlist.
20.00 Lög unga fólksins.
Valtýr Bjöm Valtýsson
kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
a) Rauðamyrkur.
Hannes Pétursson les
söguþátt sinn, fjórða
lestur.
b) Ljóðarabb.
Sveinn Skorri Höskuldsson
flytur.
c) Vísur um veturinn.
Ragnar Ágústsson fer með
stökur eftir ýmsa höfunda.
21.30 Sígild dægurlög.
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins ■ Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
23.00 Frjálsar hendur.
Þáttur í umsjá Illuga
Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturstund í dúr og
moll
með Knúti R. Magnússyni.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á Rás 2 til
kl. 03.00.
LAUGARDAGUR
25. október
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir
hlustendur."
Pétur Pétursson sér um
þáttinn.
8.00 Fréttir • Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir.
Lesið úr forystugreinum
dagblaðanna.
9.00 Fróttir • Tilkynningar.
9.30 í morgunmund.
Þáttur fyrir börn í tali og
tónum. (Frá Akureyri).
Umsjón: Heiðdís Norð-
fjörð.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar.
11.00 Vísindaþátturinn.
Umsjón: Stefán Jökulssön.
11.40 Næst á dagskrá.
Stiklað á stóm í dagskrá
útvarps og sjónvarps um
helgina og næstu viku.
Umsjón: Trausti Þór Sverr-
isson.
12.00 Hér og nú.
Fréttir og fréttaþáttur í
vikulokin í umsjá frétta-
manna útvarps.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Hér og nú, framhald.
13.00 Tilkynningar • Tón-
leikar.
14.00 Sinna.
Þáttur um listir og
menningarmál.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
15.00 Tónspegill.
Þáttur um tónlist og tón-
menntir á líðandi stund.
Umsjón: Magnús Einars-
son og Ólafur Þórðarson.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaleikrit: „Júlíus
sterki" eftir Stefán
Jónsson.
Fjórði þáttur: „Skilyrðis-
laus uppgjöf".
Leikstjóri: Klemenz Jóns-
son.
Leikendur: Borgar Garð-
arsson, Valur Gíslason,
Bryndís Pétursdóttir og
Árni Tryggvason. Sögu-
maður: Gísli Halldórsson.
17.00 Að hlusta á tónlist.
Fjórði þáttur: Um hljóma.
Umsjón: Atli Heimir
Sveinsson.
18.00 íslenskt mál.
Ásgeir Blöndal Magnús-
son flytur þáttinn.
18.15 Tónleikar • Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 „Hundamúllinn",
gamansaga eftir Heinrich
Spoerl.
Guðmundur Ólafsson les
þýðingu Ingibjargar Berg-
þórsdóttur (6).
20.00 Harmonikuþáttur.
Umsjón: sigurður Alfons-
son.
20.30 Listamannahverfið
Scwabing.
Arthúr Björgvin Bolason
tók saman þáttinn. Lesari
með honum: Guðrún Þor-
steinsdóttir.
(Áður útvarpað í þáttaröð-
inni Söguslóðir í Suður-
Þýskalandi í ágúst í
sumar).
21.00 íslensk einsöngslög.
21.20 Guðað á glugga.
Umsjón: Pálmi Matthías-
son. (Frá Akureyri).
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins • Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Danslög.
23.00 Mannamót.
Leikið á grammófón og lit-
ið inn á samkomur.
Kynnir: Leifur Hauksson.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar.
Umsjón: Jón Örn Marinós-
son.
01.00 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
26. október
8.00 Morgunandakt.
Séra Sigmar Torfason
prófastur á Skeggjastöð-
um í Bakkfirði flytur ritn-
ingarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
Lesið úr forystugreinum
dagblaðanna • Dagskrá.
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Vígsla Hallgríms-
kirkju í Reykjavík.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar • Tónleikar.
13.30 ísland og sameinuðu
þjóðirnar.
Dagskrá í umsjá Áma
Gunnarssonar af tilefni
þess að 40 ár eru liðin síð-
an ísland varð þátttakandi
á þingi Sameinuðu þjóð-
anna.
14.30 Miðdegistónleikar.
15.10 Sunnudagskaffi.
Umsjón: Ævar Kjartans-
son.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Frá útlöndum.
Þáttur um erlend málefni í
umsjá Páls Heiðars Jóns-
sonar.
9.00 Morgunþáttur
í umsjá Kolbrúnar Hall-
dórsdóttur og Sigurðar
Þórs Salvarssonar.
12.00 Létt tónlist.
13.00 Bót í máli.
Margrét Blöndal les bréf
frá hlustendum og kynnir
óskalög þeirra.
16.00 Endasprettur.
Þorsteinn G. Gunnarsson
kynnir tónlist úr ýmsum
áttum og kannar hvað er á
seyði um helgina.
18.00 Hlé.
20.00 Kvöldvaktin.
- Andrea Jónsdóttir.
23.00 Á næturvakt
með Vigni Sveinssyni og
Þorgeiri Ástvaldssyni.
03.00 Dagskrárlok.
3ja mín. fréttir kl. 9, 10, 11,
15, 16 og 17.
LAUGARDAGUR
26. október
9.00 Óskalög sjúklinga.
Helga Þ. Stephensen
kynnir.
10.00 Morgunþáttur
í umsjá Kristjáns Sigur-
jónssonar og Kolbrúnar
Halldórsdóttur.
12.00 Létt tónlist.
13.00 Listapopp
í umsjá Gunnars Salvars-
sonar.
15.00 Við rásmarkið.
Þáttur um tónlist, íþróttir
og sitthvað fleira.
Umsjón: Sigurður Sverris-
son ásamt íþróttafrétta-
mönnunum Ingólfi Hann-
essyni og Samúel Erni Erl-
ingssyni.
17.00 Tveir gítarar, bassi og
tromma.
Svavar Gests rekur sögu
íslenskra popphljómsveita
í tali og tónum.
18.00 Hlé.
17.00 Síðdegistónleikar.
18.00 Skáld vikunnar -
Hrafn Jökulsson.
Sveinn Einarsson flytur
þáttinn.
Tónleikar • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar • Tón-
leikar.
20.00 Ekkert mál.
Bryndís Jónsdóttir og
Sigurður Blöndal sjá um
þátt fyrir ungt fólk.
21.00 Hljómskálamúsík.
Guðmundur Gilsson
kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Ef
sverð þitt er stutt" eftir
Agnar Þórðarson.
Höfundur les (7).
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norðurlandarásin.
Samsett dagskrá frá
sænska útvarpinu.
23.20 í hnotskurn.
Umsjón: Valgarður Stef-
ánsson. (Frá Akureyri).
24.00 Fréttir.
00.05 Á mörkunum.
Þáttur með léttri tónlist í
umsjá Jóhanns Ólafs
Ingvasonar og Sverris Páls
Erlendssonar. (Frá Akur-
eyri).
00.55 Dagskrárlok.
20.00 Kvöldvaktin.
- Gunnlaugur Sigfússon.
23.00 Á næturvakt
með Ásgeiri Tómassyni.
03.00 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
26. október
13.30 Krydd í tilveruna.
Sunnudagsþáttur með
afmæliskveðjum og léttri
tónlist í umsjá Ásgerðar
Flosadóttur.
15.00 Fjörkippir.
Stjómandi: Ásta R.
Jóhannesdóttir.
16.00 Vinsældalisti Rásar 2.
Gunnlaugur Helgason
kynnir þrjátíu vinsælustu
lögin.
18.00 Dagskrárlok.
Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni.
18.00-19.00 Föstudagsrabb.
Inga Eydal rabbar við
hlustendur og les kveðjur
frá þeim, leikur létta tón-
list og greinir frá helstu
viðburðum helgarinnar.
18.00-19.00 Um að gera.
Þáttur fyrir unglinga og
skólafólk um hvaðeina
sem ungt fólk á öllum
aldrei hefur gaman af.
Umsjón: Finnur Magnús
Gunnlaugsson.
son.
23.25 Dagskrárlok.
sjónvarpl
Jrás2i
FOSTUDAGUR
24. október
Þær Agnes Johansen og Helga Möller sjá um
Litlu stundina okkar á sunnudaginn.
Ijósvakarýni.________________________
...ogþá eruþað
úrslitin í ensku...
. . .og þá er best aö kíkja á
úrslitin í ensku knattspyrn-
unni og hér koma þau.. .
Þegar kíkt var á úrslitin í
ensku knattspyrnunni í 4.
skiptið í íþróttaþætti sjón-
varpsins fannst mér nóg
komið. Þó fylgist ég með
úrslitum leikja í Englandi og
bíð úrslitanna hvern laugar-
dag. En sá skammtur sem
boðið er upp á í íþróttaþætti
sjónvarpsins hvern laugar-
dag er yfirgengilegur. Birta
þarf úrslitin í 1. og 2. deild 4-
5 sinnum, stöðu efstu og
neðstu liða nær jafnoft, úr-
slitin í v.-þýsku knattspyrn-
unni 2-3 sinnum og stöð-
una.
Og þetta er ekki nærri allt
um erlenda knattspyrnu.
Tökum sem dæmi s.l. laug-
ardag. í íþróttaþætti var
ítalska knattspyrnan alls-
ráðandi. ( seinni þættinum
var svo enska knattspyrnan
í öndvegi, að sjálfsögðu
með úrslitum dagsins bæði
á undan og á eftir. Þó gafst
tími í lokin til þess að sýna
frá Evrópumótinu í frjálsum
íþróttum sem fram fór í
sumar og virðist ætla að
verða sígilt uppfyllingarefni
hjá Bjarna Fel.
En hvað með innlenda
íþróttaviðburði? Jú, það
gefst tími á milli úrslitanna í
ensku og v.-þýsku knatt-
spyrnunni að bregöa þeim á
skjáinn. En sú úttekt er alls
ekki jafn tæmandi og sú frá
knattspyrnunni í Evrópu.
En hvað veldur því að það
telst til undantekninga að
sjá nýjar innlendar íþrótta-
myndir á laugardögum? Er
ástæðan sú að Bjarni Felix-
son kemst ekki yfir að „cov-
era“ annað en erlend knatt-
spyrnuúrslit eða er ástæðan
önnur? Því hefur ekki verið
ráöinn annar maður við hliö
Bjarna eftir að Ingólfur
Hannesson flutti sig yfir á
útvarpið? Því þurfa íslensk-
ir íþróttaáhugamenn að sitja
yfir erlendum knattspyrnu-
úrslitum nær eingöngu
hvern laugardag? Að vera
íþróttaáhugamaður þýðir
ekki að viðkomandi hafi ein-
göngu áhuga á erlendri
knattspyrnu, a.m.k. gildir
það ekki fyrir fjöldann.
Gylfi Kristjánsson.