Dagur - 28.11.1986, Blaðsíða 2

Dagur - 28.11.1986, Blaðsíða 2
2 - DAGUR--28. nóyember 1986 Gerðahverfi: 5 herb. raðhus ca. 150 fm góð eign. Einholt: 5 herb. raðhus með bilskur. Laus fljótlega. Álfabyggð: 5 herb. einbýlishús á tveimur hæð- um með bílskúr. Langamýri: 226 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Skipti möguleg. Vantar: Vantar raðhúsíbúðir í Furulundi 8- 10. Góðir kaupendur. Vantar 3ja herb. íbúð á Brekk- unni í skiptum fyrir góða hæð. Vantar 3ja herb. íbúð á Eyr- inni. Vantar 2ja herb. íbúð á Eyrinni. Vantar góða 3ja-4ra herb. hæð á Brekkunni. Vantar iðnaðarhúsnæði ca 90-120 fm nálægt Miðbæjar- svæðinu. Vantar góða hæð eða litið ein- býlishús á Eyrinni. Vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. Eignamiðstöðin Sólustjori: Björn Kristjansson. Lögmaður: Ólafur Birgir Arnason. Eignamiðstöðin Sfiipagötu 14- Sími 24606 Opið allan daginn 0 Hjallahraun - Mývatns- sveit: 5 herb. einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Falleg eign. Ýmis skipti möguleg. Bakkahlíð: 2ja herb. ibúð á n.h. í tvíbýlishúsi. Allt sér. o Skarðshlíð: 2ja herb. íbúð á 1. hæð i fjölbýlis- húsi. Laus eftir samkomulagi.0 Oddagata: 3ja herb. góð eign í tvíbýlishúsi. Laus fljótlega. Brekkugata: 3-4ra herb. ibúð i þríbýlishúsi. Tjarnarlundur: 5 herb. góð eign í enda á fjölbýlis- húsi. Hólabraut: 4ra herb. ibúð á 2. hæð í þribýlis- húsi. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús ca. 130 fm. Skipti á einbýlishúsi á Brekkunni. Vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. I Vantar: | IVantar eibylishus á einni hæð með bílskúr fyrir góðan kaup- anda. Fasteignasala Brekkugötu 1 v/Ráðhústorg Opið kl 13-18 virka daga Sími 21967 Vantar: Hef mjög sterkan kaupanda að 4ra herb. raðhúsíbúð með bílskúr, afh. samkomulag. Vantar: 4ra herb. raðhúsíbúð fyrir fjársterkan aðila, mætti losna í apríl 1987. Vantar: Hæð, ásamt bílskúr í Glerár- hverfi. Góðar greiðslur. Vantar: 3ja til 5 herb. íbúð sunnan Þingvallastrætis í skiptum fyrir raðhús. Býlið Hlíð til sölu: 5-6 herb. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð á efstu hæð 110 fm. Geymsla og þvottahús á hæðinni, hitaveita að öllu leyti sér. Byggðavegur: 4ra herb. góð neðri hæð, skipti á stærri eign á Brekkunni. Helgamagrastræti: 228 fm einbýlis- hús á tveimur hæðum. Tveir kaup- endur koma til greina. Norðurgata: 3ja herb. litil íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Langamýri: 6 herb. einbýlishús á tveimur hæðum, getur selst í tvennu lagi. Flatastða: Fokhelt einbýlishús á einni hæð, 136 fm. Norðurgata: Hæð og ris - 5 herb. samtals 95,5 fm. Stapasíða: 5 herb. raðhúsíbúð, ásamt bílskúr, 168 fm. Tálknafjörður: Einbýli á einni hæð ásamt bílskúr. Skipti á eign á Akur- eyri. Sölum.: Anna Árnadóttir Heimasími 24207 Ásmundur S. Jóhannsson, . lögfræðingur matarkrókuL Fiskréttur og búðingur Fiskréttir eru alltafvinsœlir því auðvelt er að hafa þá fjölbreytta og við megum ekki gleyma því að auðvelt er að fá fyrsta flokks hrá- efni í slíka rétti. Eftirréttur- inn er að þessu sinni búð- ingur og er hægt að velja um tvær gerðir. Borghild- ur Blöndal kennari við hússtjórnarbraut VMA útvegaði uppskriftirnar. Fiskréttur 1 kg ýsa eða lúða 100-200 g mayonnes 1 dl rjómi (þeyttur) salatblöð 300 g rœkjur 10 múslingar (skelfiskur) 250 g aspargus (spergill) 1 agúrka 3 harðsoðin egg 3-4 tómatar dill, steinselja og ólívur. Skerið fiskinn í sneiðar, kryddið með salti og pipar og leggið í eldfast fat. Hellið 3 matskeiðum af vatni og 2-3 matsk. af hvítvíni eða sítrónusafa á fiskinn. Lokið fatinu með lokinu eða álpappír. Fiskurinn er bakaður í ofni við 225 gráður á C í ca. 20 mínútur. Síðan er hann kældur og skorinn í smástykki. Hrærið saman Borghildur Blöndal, kennari. mayonnes og rjóma og kryddið 35 g sykur með karrýi, piparrót eða sítr- 50 g rifið súkkulaði ónusafa. Einnig má krydda með 1 tesk kakó Fasteignasalan Brekkugötu 4, Sími21744 Opið allan daginn til ki. 18.00 Hvammshlíð: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bilskúr. Ekki fullbúið, skipti. Svalbarðseyri: 3ja herb. raðhúsíbúð á einni hæð, um 80 fm. Góð kjör. Búðasíða: Einbýlishús, hæð og ris, ásamt bílskúr. Búðasiða: Grunnur að einbýlishúsi, bílskúr. Góð kjör. Steinahlíð: Rúmgóð raðhúsíbúð á tveimur hæðum, bílskúr. Skipti. Mánahlíð: Einbýlishús á tveimur hæðum, bílskúr. Skipti á minni eign. Melgerði: 5 herb. íbúð á tveimur hæðum samt. um 191 fm. Strandgata: 3ja-4ra herb. íbúð á 2. hæð. Álfabyggð: Einbýlishús á tveimur hæðum, bílskúr, samt. um 228 fm. Skipti. Gránufélagsgata: 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Mikið endurbætt. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð á 1. hæð, um 61 fm. Brúnalaug: Einbýlishús á tveimur hæðum, ekki fullbúið. Góð kjör. Brekkugata: 4ra herb. hæð, um 118 fm. Góð kjör. Brekkugata: 4ra herb. íbúð á tveim- ur hæðum, um 146 fm. Brekkusiða: Nýlegt einbýlishús á tveimur hæöum, grunnur að bílskúr. Keilusíða: 2ja herb. íbúö á 1. hæð, um 53 fm Gránufélagsgata: 3ja-4ra herb. íbúð á 2. hæð. Hólabraut: 4ra herb. ibúð á 2. hæð, laus fljótl. Norðurgata: 3ja-4ra herb. parhús- íbúð á einni hæð. Gránuféiagsgata: 5 herb. íbúð á 3 hæðum, samt. um 166 fm. Fjólugata: Einbýlishús tvær hæðir og ris, laus fljótlega. Lundargata: Lítið einbýlishús, hæð og ris. . Vantar: Nýlegt einbýlishús á Brekk- unni. Góður kaupandi. Vantar: 3ja-4ra herb. raðhús á einni hæð á Brekkunni. Vantar: Allar stærðir blokkaríbúða. Vantar: Raðhúsíbúðir á einni og tveimur hæðum í Glerárhverfi. Iðnaðar/ verslunarhúsnæði: Verslunarhúsnæði í Sunnuhlíð, um 104 fm + sameign. Iðnaðarhúsnæði við Fjölnisgötu um 130 fm (2 súlubil). Iðnaðarhúsnæði við Draupnisgötu um 64 fm. Iðnaðarhúsnæði við Fjölnisgötu um 64 fm. Iðnaðar/verslunarhúsnæði viö Óseyri um 150 fm. Ath. til sölu eða leigu. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árni Pálsson, hdl. dilli eða fínt saxaðri stein- selju. Mayonesinu er blandað saman við salatblöðin, rækjurn- ar, skelfiskinn og teninga og báta úr eggjum, agúrkum og tómöt- um. Skreytt með dilli og ólívum eftir smekk. Eftirréttur: Súkkulaðibúðingur eða kaffibúðingur Kaffibúðingur 5 blöð matarlím 2 egg 50 g sykur ca. 1 dl mjög sterkt kaffi 2 dl rjómi. Súkkulaðibúðingur 4 blöð matarlím 2 egg 2 dl rjómi Matarlímsbúðingar 1. Takið til allt efnið. 2. Leggið matarlímið í bleyti í vel kalt vatn. 3. Þeytið egg og sykur. 4. Þeytið rjómann. 5. Hellið vatninu af matarlíminu og brœðið það yfir vatnsbaði. 6. Kœlið súkkulaðibúðinginn með vatni en kaffibúðingurinn er að því leyti frábrugðinn að matarlímið er sett út í kaffið og það látið bráðna en síðan kœlt. 7. Hellið í mjórri bunu út í eggjafroðuna og hrœrið í með sleikju, alltaffrá botninum. 8. Blandið rjóma (og ávöxtum) saman við. r f ___________ OPIÐ HÚS laugardaginn 29. nóvember milli kl. 15 og 17 í Eiðs- vallagötu 6. Dagskrá næsta bæjarstjórnarfundar liggur frammi. Kaffi verður á könnunni. Framsóknarfélag Akureyrar. Framsóknarfélag Akureyrar Bæjarmálafundur verður mánud. 1. des. kl. 20.00 í Eiðsvallagötu 6. Fulltrúar í nefndum sérstaklega beðnir að mæta. Vegna mikillar sölu vantar nú allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. Rætt um fyrirkomulag bæjarmálafunda í vetur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.