Dagur - 09.12.1986, Page 13
9:' désémber Ið8é - DÁÖtÍR - 13
íþróttir
Umsjón: Kristján Kristjánsson
Knattspyrna:
Konráð Óskarsson leikmaður
Þórs í körfubolta lék sinn 100.
meistaraflokksleik með liðinu
gegn IS á laugardag. Konráð
hefur verið einn af bestu leik-
mönnum Þórsliðsins undanfar-
in ár.
Konráð er leikur sem bakvörð-
ur er einn af stigahæstu leik-
Ársþing KSÍ:
Ellert
áfram
formaður
Ellert B. Schram var endur-
kjörinn formaður Knatt-
spyrnusambands íslands á 41.
ársþingi sambandsins sem fram
fór að Hótel Loftleiðum um
helgina. Mjög litlar breytingar
urðu á stjórn sambandsins og í
nefndum á þess vegum.
Þingið þótti með rólegra lagi
og var ekkert eitt mál sem stóð
hærra en önnur. Fjölmargar nýj-
ar tillögur og breytingar voru
lagðar fram, t.d. um yngri
flokka, kvennaknattspyrnu, auk
margs annars. Þá lögðu Vals-
menn fram tillögu um að félaga-
skipti leikmanna í 1. aldursflokki
séu óheimil frá 15. júní til 15.
október. Er það m.a. gert til að
koma í veg fyrir mál eins og kom
upp í sumar í sambandi við Pétur
Pétursson frá Akranesi. Tillagan
var send til milliþinganefndar til
umfjöllunar.
mönnum 1. deildar og hann hefur
verið hvað iðnastur við að skora
þriggja stiga körfur í deildinni í
vetur. Hann hefur verið valinn til
þess að æfa með unglingalands-
liðinu fyrir þau verkefni sem þar
eru framundan og kemur það
fáum sem til þekkja á óvart.
Konráð er ungur að árum og á
örugglega eftir að láta mikið að
sér kveða í körfuboltanum í
framtíðinni.
Þórsarar sigruðu
á Laugamótinu
Þórsarar gerðu góða ferð á Laugamótið um helgina. A-liðið sigraði og B-lið-
ið hafnaði í 3. sæti. Á myndinni eru leikmenn beggja liðanna. A-liðið fremst
með Laugabikarinn og B-liðið fyrir aftan. Allra fremst er svo bílstjórinn Sig-
urbjörn Viðarsson. Mynd: kk
Körfubolti:
Blómaleikur
hiá Konráði
Laugamótið í innanhússknatt-
spyrnu fór fram að Laugurn í
Reykjadal um helgina. Alls
mættu 18 lið til leiks frá 12
félögum. Leikið var í fimm
riðlum í undankeppninni og
komust tvö lið áfram úr hverj-
um riðli í þrjá milliriðila. Efstu
liðin úr milliriðlunum léku síð-
an til úrslita. Það var A-Iið
Þórs sem sigraði á mótinu en
liðið vann alla sína leiki, að
einum undanskildum, sem
endaði með jafntefli.
í A-riðli léku Æskan, Geisli,
Reynir A og KA A. KA A sigr-
aði í riðlinum og komst áfram
ásamt liði Reynis. í B-riðli léku
UNP, Efling A, Reynir B og KA
B. Reynir B sigraði í riðlinum og
komst áfram ásamt A liði Efling-
ar. í C-riðli léku lögreglan á
Akureyri, Þór B, V.V. frá Seyð-
isfirði og ÍMA B. ÍMA B sigraði
í riðlinum og komst áfram ásamt
Pór B. í D-riðli léku HSÞ A, Þór
A og UMFP. Þór A sigraði og
komst áfram ásamt HSÞ A. í E-
riðli léku Vorboðinn, Efling B og
HSÞ B. HSÞ B sigraði í riðlinum
og komast áfram ásamt liði Vor-
boðans.
í fyrsta milliriðli léku ÍMA B,
Reynir A og Efling A og urðu
úrslit þessi:
ÍMA A-Efling A 7:5
ÍMA A-Reynir A 3:4
Efling A-Reynir A 4:5
Það var lið Reynis sem sigraði í
riðlinum og komst í úrslita-
keppnina.
I öðrum milliriðli léku Reynir
B, Þór A og Vorboðinn og urðu
úrslit þessi:
ReynirB-ÞórA 1:6
Reynir B-Vorboðinn 2:7
Þór A-Vorboðinn 11:3
Það voru Þórsarar sem sigruðu
í riðlinum og komust í úrslita-
keppnina.
I þriðja milliriðli léku KA A,
Þór B, HSÞ B og HSÞ A og urðu
úrslit þessi:
KA A-Þór B 3:5
HSÞ B-HSÞ A 2:5
KA A-HSÞ A 7:8
HSÞ B-Þór B 1:5
HSÞ B-KA A 5:10
Þriðji riðill var með fjórum lið-
um og því komust tvö lið áfram
úr honum, HSÞ A og Þór B.
í úrslitariðlinum léku því Þór
B, HSÞ A, HSÞ B, Reynir A og
Þór A. Léku allir við alla og urðu
úrslit þessi:
Þór B-HSÞ A 2:8
Þór A-Reynir A
Þór B- Revnir A
HSÞ A-Þór A
Þór A-Þór B
HSÞ A-Reynir A
Þór A kom best út úr úrslita-
keppninni eins og áður sagði og
sigraði. HSÞ A varð í öðru sæti
og Þór B í því þriðja.
Desembermót Úðins:
Agætur árangur
skriðsundi
Desembermót sundfélagsins
Óðins á Akureyri fyrri hluti,
fór fram á laugardag og sunnu-
dag. Keppt var í 1500 m og 800
m skriðsundi karla og kvenna
og náðist ágætur árangur. Eitt
Akureyrarmet var sett á mót-
inu, Hlynur Tuliníus bætti
metið í flokki sveina 12 ára og
yngri í 800 m skriðsundi.
Einnig var mikið um það að
keppendur settu persónuleg
met. Annars urðu úrslitin
þessi:
1500 m skriðsund kvenna:
1. Elsa M. Guðmundsd. 22:31,7
2. Birna H. Sigurjónsd. 22:33,0
1500 m skriðsund karla:
1. Svavar Þór Guðmundsson 18:33,4
2. Ottó Karl Tuliníus 21:45,0
3. Magnús Arnarson 22:53,7
4. Kristján G. Magnússon 23:24,0
800 m skriðsund kvenna:
1. Elsa M. Guðmundsdóttir 11:42,9
2. Birna H. Sigurjónsdóttir 11:45,1
3. íris Thorleifsdóttir 13:30,3
4. Vala Magnúsdóttir 13:32,5
5. Hrafnhildur Örlygsd. 14:03,5
6. Kolbrún Magnúsdóttir 14:15,7
800 m skriðsund karla:
1. Svavar Þór Guðmundsson 9:48,9
2. Ottó Karl Tuliníus 11:15,9
3. Magnús Þór Arnarson 11:44,1
4. Kristján G. Magnússon 12:00,5
5. Gunnar Ellertsson 12:17,2
6. Hlynur Tuliníus 12:17,2
7. Kristján Gestsson 14:17,9
Hlynur Tuliníus setti Ak.-met á
Dcsembermóti Óðins um helgina.
1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2
Þorbjörg vann og
skorar á Sigurð
Stefán Gunnlaugsson sagði um daginn að hann gæti vel hugsað sér
að tapa fyrir kvenmanni í getraunaleiknum og skoraði á Þorbjörgu
Traustadóttur. Honum varð að ósk sinni því Þorbjörg rúllaði Stef-
áni upp, var með 9 leiki rétta á móti 7 leikjum hans. Þorbjörg held-
ur því áfram og hún hefur skorað á Sigurð Sigurðsson, SS Byggi í
næstu umferð. Sigurður vonast eftir sigri en gerir sér fulla grein fyrir
því, að erfítt verði að sigra Þorbjörgu í keppninni. En hér er spá
þeirra:
Konráð Óskarsson lék sinn 100. leik
bolta á laugardag.
með meistaraflokksliði Þórs í körfu-
Mynd: KK
Þorbjörg
Sigurður
Aston Villa-Man.Utd. 2
Luton-Everton 1
Man.City-West Ham x
Newcastle-Nottm.Forest 2
Norwich-Arsenal 1
Q.P.R.-Charlton 1
Southampt.-Coventry x
Tottenham-Watford 1
Wimbledon-Sheff.Wed. 1
Blackburn-Oldham x
Plymouth-Derby 1
Sheff.Utd.-Portsmouth x
Aston Villa-Man.Utd. 2
Luton-Everton 1
Man.City-West Ham x
Newcastle-Nottm.Forest 2
Norwich-Arsenal 2
Q.P.R.-Charlton 1
Southampt.-Coventry 1
Tottenham-Watford 1
Wimblcdon-Sheff.Wed. x
Blackburn-Oldham 2
Plymouth-Derby x
Sheff.Utd.-Portsniouth 1
Tipparar munið að skila seðlunum inn fyrir hádegi á fímmtudög-
um svo enginn verði nú af vinningi.
1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2