Dagur - 14.01.1987, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 14. janúar 1987
Óska eftir að kaupa vel með far-
inn barnavagn.
Uppi. í síma 61962.
Óska eftir að kaupa notað
trommusett. Á sama stað er til
sölu Simo kerra með skýli og
svuntu. Mjög vel með farin og lít-
ið notuð. Uppl. í síma 25709.
Óska eftir að kaupa Clairol fóta-
nuddtæki. Uppl. í síma 27059
(Jón) eftir kl. 19.00 í kvöld og
næstu kvöld.
Get tekið börn f pössun hálfan
eða allan daginn. Uppl. í síma
25556.
Nennir ekki einhver að passa
okkur bræðurna nokkra morgna í
mánuði þegar mamma er að
vinna? Síminn okkar er: 27374.
Skilveggur til söiu.
2 m hæð. 2 m breidd 30 cm eining
sem getur komið sem framhald
eða níutíu gráðu horn á enda.
Efni: Fura, unnin undir málningu
eða lökkun. Tilbúið til uppsetning-
ar. Gert er ráð fyrir gleri að eigin
vali í einingarnar.
Uppl. í síma 25692.
Til sölu 4ra cyl. Perkins vél með
kúplingshúsi í frambyggðan
rússa.
Uppl. í síma 31215.
Til sölu 2,20 tonna trilla.
Gúmmíbátur og talstöð fylgir,
einnig tvær færarúllur. Verð 570-
600 þúsund. Uppl. í síma 33191
eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Blazer dísel, árg. ’73.
Góður bíll.
Uppl. í síma 31212 milli kl. 19 00-
20.30.
Lada 1600 Grand Lux árg. ’78.
Fyrst skráð í okt. '81 til sölu.
Útborgun sem mest.
Upplýsingar í síma 27105 eftir kl.
19.00.
Tómstundaskólinn er fluttur í
Skipagötu 14 (Alþýðuhúsið) III.
hæð, sími 27144.
Opið frá kl. 2-4 alla virka daga.
Óska eftir 2-3ja herb. íbúð til
leigu fyrir mig og 2ja ára son minn.
Reglusemi heitið. Uppl. í síma
27374 eftir kl. 17.00. (Fjóla).
Hjón með eitt barn óska eftir
íbúð til leigu. Á sama stað er til
sölu ísskápur, stór, tvískiptur.
Uppl. í síma 33264 eða 26110 eft-
ir hádegi.
Slippstöðin hf. óskar að taka á
leigu 3ja herb. íbúð sem fyrst.
Uppl. gefur starfsmannastjóri í
síma 21300.
Góð 2-3ja herbergja íbúð ósk-
ast til leigu í 4-5 mánuði með eða
án húsgagna.
Upplýsingar í síma 24868 eftir kl.
19.00.
Bfla- og húsmunamiðlunin aug-
lýsir:
Isskápur, skrifborð, skatthol, for-
stofuspeglar með undirstöðum,
hljómtækjaskápar, strauvél, elda-
vél sem stendur á borði, barna-
rúm, sófasett, hjónarúm. Hansa-
hillur með járnum, uppistöðum og
skápum. Pírahillur og uppistöður
og margt fleira.
Vantar vel með farna húsmuni og
húsgögn í umboðssölu. Mikil eftir-
spurn.
Bíla- og húsmunamiðlunin,
Lundargötu 1a, sími 23912.
Hnetubar!
Gericomplex, Ginisana G. 115.
Blómafræflar, Melbrosia fyrir kon-
ur og karla! Kvöldvorrósarolía,
Zinkvita. Lúðulýsi, hárkúr. Til
hjálpar við megrunina: Spirolína,
Bartamín jurtate við ýmsum
kvillum. Longó Vital, Beevax,
„Kiddi" barnavítamínið, „Tiger“
kínverski gigtaráburðurinn.
Sojakjöt margar tegundir. Macro-
biotikfæði, fjallagrös, söl, kandís,
gráfíkjur, döðlur í lausri vigt.
Kalk og járntöflur.
Sendum í póstkröfu,
Heilsuhornið,
Skipagötu 6, Akureyri.
Sími 96-21889.
Námskeið
Almennt vefnaðarnámskeið
verður haldið í gamla útvarpshús-
inu við Norðurgötu.
Upplýsingar og skráning í síma
25774.
Þórey Eyþórsdóttir.
Til sölu videótæki. Uppl. í síma
25118.
Vanish undrasápan.
Ótrúlegt en satt, tekur burt óhrein-
indi og bletti sem hvers kyns
þvottaefni og sápur eða blettaeyð-
ar ráða ekki við. Fáein dæmi:
Olíu-, blóð-, gras-, fitu-, lím-, gos-
drykkja-, kaffi-, vín-, te-, eggja-
bletti, snyrtivörubletti, bírópenna-,
tússpennablek og fjölmargt fleira.
Nothæft alls staðar t.d. á fatnað,
gólfteppi, málaða veggi, gler,
bólstruð húsgögn, bílinn utan sem
innan o.fl. Úrvals handsápa,
algjörlega óskaðleg hörundinu.
Notið einungis kalt eða volgt vatn.
Nú einnig í fljótandi formi. Fæst í
flestum matvöruverslunum um
land allt. Fáið undrið inn á heimil-
ið.
Heildsölubirgðir.
Logaland, heildverslun,
sími 91-12804.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlfki í
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnan-
ir. Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott. Ný
og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, sfmi
26261.
Ökukennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Lærið á hagkvæman og öruggan
hátt á GM Opel Ascona.
Útvega öll prófgögn og vottorð.
Egill H. Bragason ökukennari,
sfmar 22813 og 23347.
FUNDIR
St.: St.: 59871157 VII 4
I.O.O.F 2 = 168116810= 9 II
Lionsklúbburinn
Huginn. Fundur að
Hótel KEA fimmtudag-
inn 15. janúar kl. 12.05.
A7HU6M ^4 <
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Guðmundar Dagssonar Kristnes-
hæli fást í Kristneshæli, Bóka-
versluninni Eddu Akureyri og hjá
Jórunni Ólafsdóttur Brekkugötu
21 Akureyri.
Minningarkort Minningarsjóðs
Jóns Júl. Þorsteinssonar kennara
fást á eftirtöldum stöðum:
Bókabúð Jónasar Akureyri, Versl.
Valberg Ólafsfirði og Kirkjuhús-
inu Klapparstíg 25 Reykjavík.
Tilgangur sjóðsins er að kosta
útgáfu á kennslugögnum fyrir
hljóðlestrar-, tal- og söngkennslu.
Minningarspjöld minningarsjóðs
Jakobs Jakobssonar fást í Bóka-
búð Jónasar og í Bókvali.
Minningarkort Hjarta- og
æðaverndarfélags Akureyrar fást í
Bókabúð Jónasar og Bókvali.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Guðmundar Dagssonar Kristnes-
hæli fást í Kristneshæli, Bóka-
versluninni Eddu Akureyri og hjá
Jórunni Ólafsdóttur Brekkugötu
21 Akureyri.
Vinarhöndin, styrktarsjóður Sól-
borgar selur minningarspjöld til
stuðnings málefnum barnanna á
Sólborg. Minningarspjöldin fást í
Bókabúð Jónasar, Bókvali, Huld
Hafnarstræti, Kaupangi og Sunnu-
hlíð og hjá Judith í Langholti 14.
Minningarspjöld N.L.F.A. fást í
Amaro, Blómabúðinni Akri
Kaupangi og Tónabúðinni Sunnu-
hlíð.
Kvenfélag
Alþýðuflokksins
heldur fund að Strandgötu 9 fimmtudaginn 15. janú-
ar kl. 20.30.
Konur! Mætum vel. Stjórnin.
Oskum eftir 3ja her-
bergja íbúð til leigu
fyrir einn starfsmann okkar.
Kostur sf. s: 26233.
Borgarbíó
Top Gun
Miðvikud. kl. 11.
í hæsta gír
Splunkuný og þrælhress spennumynd,
gerð af hinum frábæra spennusöguhöfundi
Stephen King, en aðalhlutverkið er í hönd-
um Emilio Estevez (The Breakfast Club,
St. Elmo’s Fire).
Stephen kemur rækilega á óvarf með þess-
ari sérstöku en jafnframt frábæru sþennu-
mynd.
Miðvikud. kl. 6 og 9.
Miðapantanir og upplýsingar í
símsvara 23500.
Utanbæjarfólk sími 22600.
Leikfélog
Akureyror
Verðlaunaleikritið
Hvenær kemurðu
aftur rauðhærði
riddari
Höfundur: Mark Medoff.
Leikstjóri: Pétur Einarsson.
Leikmynd: Örn Ingi.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Búningar:
Freygerður Magnúsdóttir.
3. sýning
fimmtud. ki. 20.30.
4. sýning
föstud. kl. 20.30.
5. sýning
laugard. kl. 20.30.
Ath. Sýningin er ekki
ætluð börnum.
Dreifar af
dagsláttu
Leiklesin og sungin dagskrá
til heiðurs Kristjáni frá Djúpalæk.
Sýning sunnud. 18. jan.
á Hótel Húsavík kl. 15.00 og
Hótel Reynihlíð kl. 21.00.
Miðasala í Anni, Skipagötu er opin
frá kl. 14.00-18.00, sími 24073.
Símsvari allan sólarhringinn.
■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■
Eiginmaður minn,
STEINGRÍMUR GUÐMUNDSSON,
ÞÓRUNNARSTRÆTI 127,
AKUREYRI,
andaðist á nýársdag í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri.
Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Þakka auðsýnda samúð.
Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna.
Hallgeröur Jónasdóttir.
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð, vinsemd og
hjálpsemi við andlát og jarðarför,
SIGURÐAR SIGURGEIRSSONAR
Lundarbrekku, Bárðardal.
Einnig viljum við þakka starfsfólki á Sjúkrahúsi Húsavíkurfyrir
góða umönnun.
Synir, tengdadætur og barnabörn.