Dagur - 20.01.1987, Blaðsíða 4

Dagur - 20.01.1987, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 20. janúar 1987 ,á Ijósvakanum. Þáttur „Sómafolksins" í kvöld heitir Flóa- markaður og hefst kl. 18.55. SJONVARPIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. janúar 18.00 Fjölskyldan á Fidrilda- ey. (Butterfly Island.) Áttundi þáttur. Ástralskur myndaflokkur í átta þáttum fyrir böm og unglinga um ævintýri á Suðurhafseyju. Þýðandi: Gunnar Þor* steinsson. 18.25 Villi spæta. (Woody Woodpecker) Nýr flokkur teiknimynda eftir Walter Lantz. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.55 Sómafólk. (George and Mildred). 11. Flóamarkaður. Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 Poppkom. Umsjónarmaður Þorsteinn Bachmann. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Fröken Marple. Fingurinn - Fyrri hluti. Breskur sakamálamynda- flokkur í tíu þáttum um eina vinsælustu söguhetju Agöthu Christie. Aðalhlutverk: Joan Hickson. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. 21.30 í brúðuheimi. (The World of Puppetry) 4. Albrecht Roser. Breskur myndaflokkur í sex þáttum. Jim Henson, sem skóp Prúðuleikarana góðkunnu, kynnir snjallan streng- brúðulistamann í Þýska- iandi. Þýðandi Hallveig Thorla- cius. 22.25 Ný kosningalög. Þáttur í umsjón Ólafs Sig- urðssonar. 23.15 Fréttir i dagskrárlok. © RÁS 1 ÞRIÐJUDAGUR 20. janúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Halldórsson, Sturla Sigurjónsson og Guðmundur Benedikts- son. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fróttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Hanna Dóra" eftir Stefán Jónsson. Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir les (12). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar. 9.35 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Ég man þá tið". Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefáns- son. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heilsuvernd. Umsjón: Anna G. Magnús- dóttir og Berglind Gunn- arsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Menningarvitarnir" eft- ir Fritz Leiter. Þorsteinn Antonsson les þýðingu sína (13). 14.30 Tónlistarmaður vik- unnar. Miriam Makeba. 15.00 Fróttir • Tilkynningar ■ Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Suðurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Haf- steinsson. 16.00 Fróttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpid. 17.00 Fréttir. 17.03 Síddegistónleikar. 17.40 Torgið - Samfólags- mál. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.35 Spurningakeppni framhaldsskólanna. Önnur viðureign af níu í fyrstu umferð: Menntaskólinn í Reykjavík - Fjölbrautaskólinn Ár- múla. Stjórnandi: Vernharður Linnet. Dómari: Steinar J. Lúð- víksson. 20.00 Lúðraþytur. Umsjón: Skarphéðinn H. Einarsson. 20.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Ingólfur Hannes- son og Samúel Örn Erl- ingsson. 21.00 Perlur. Paul Simon og Art Gar- funkel. 21.30 Útvarpssagan: „í tún- inu heima" eftir Halldór Laxness. Höfundur les (9). 22.00 Fróttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Mikið er gott að vera kominn heim" eftir Ólaf Ormsson. Leikstjóri: Hallmar Sig- urðsson. Leikendur: Sigurður Karlsson, Margrét Ákadóttir, Jóel Finnsson, Margrét Helga Jóhanns- dóttir, Róbert Arnfinns- son, Helga Bernhard, Helgi Björnsson og Kári Halldór. (Endurtekið frá fimmtu- dagskvöldi.) 23.10 íslensk tónlist. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur. Stjórnendur: Páll P. Páls- son og George Cleve. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. & ÞRIÐJUDAGUR 20. janúar 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Hall- dórsdóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Tónlistar- getraun og frá kl. 10.00 til 10.30 verða leikin óskalög yngstu hlustendanna. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tón- list í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Skammtað úr hnefa. Stjómandi: Jónatan Garð- arsson. 16.00 í gegnum tíðina. Þáttur um íslenska dægur- tónlist í umsjá Vignis Sveinssonar. 17.00 Vítt og breitt. Bertram Möller og Guð mundur Ingi Kristjánsson kynna gömul og ný dægur lög. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9, 10, 11, 12.20, 15, 16, og 17. iKISÚTV/_____ AAKUREYRI Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. ÞRIÐJUDAGUR 20. janúar 18.00-19.00 Trönur. Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fjallað um menningarlíf og mannlíf almennt á Akur- eyri og í nærsveitum. 989 bylgjan, ÞRIÐJUDAGUR 20. janúar 07.00-09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgun- kaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin, og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00-12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palh leikur uppáhaldslögin ykkar. Afmæhskveðjur, matar- uppskriftir og spjall til hádegis. Síminn er 611111. Fróttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00-14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, spjalla við fólk og segja frá. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fróttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pótur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar síðdegispopp- ið og spjallar við hlustend- ur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00, og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. 19.00-20.00 Tónlist með lótt- um takti. 20.00-21.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson kynnir 10 vinsælustu lög vikunnar. 21.00-23.00 Ásgeir Tómas- son á þriðjudagskvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr ýmsum áttum. 23.00-24.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni í umsjá fréttamanna Bylgjunnar. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður. hér og þac Merkjasendingar með baklilutannin Lítill flokkur dádýra er í mestu róiegheitum að naga stráin sem standa upp úr snjóþekjunni. Mikki refur fylgist með þeim í hæfilegri fjarlægð. Skyldi snjór- inn vera orðinn svo djúpur að hann eigi ekki möguleika á að ná sér í svolitla dádýrasteik? Mitt í þessum hugleiðingum kemur eitt dýrið auga á hann. Dýrið teygir sig upp. Jú það fer ekki milli mála þetta er refur. Hvítu hárin við dindilinn og aftan á lærunum rísa og hvíti flekkur- inn stækkar. Þetta gefur til kynna að dýrið er í uppnámi. Hin dýr- inn í hjörðinni taka undir eins eftir þessari breytingu og vita að einhver hætta er á ferðinni. Skyndilega tekur fyrsta dýrið á rás og tekur stefnuna á skóginn. Hin elta, öll sem eitt. Ræfils refurinn getur ekki annað gert en horfa á.eftir þessum hvítu flekkj- um sem þeytast í felur inni í skóginum. Á þennan hátt nota dádýrin afturendann til merkjasendinga þegar þau verða vör við eitthvað sem vekur ótta þeirra. Refurinn leggur sig bara á stein. Það er alveg ljóst að ómögulegt er að veiða sér dádýr í matinn í dag. í*að held ég. Ekkí AIDS Gamanleikarinn Richard Pryor sem nú er 46 ára gamall hefur að undanförnu lést svo sjúklega mikið að margir töldu AIDS vera ástæðuna. Þetta skelfdi ekki hvað síst fjórar fyrrverandi eiginkonur stjörnunnar sem vissu að hann hafði þegið blóð eftir að hafa lent í eldsvoða árið 1980. Auk þessa er það víst ekkert leyndarmál að Richard hefur stundað þann ósið að sprauta sig með fíkniefnum. Richard sást nýlega með 3. konu sinni og var það mál manna að sambandið tæki sig upp að nýju. Þetta var skömmu eftir að hann skildi við konu númer 4. Öllum á óvart gifti hann sig hins vegar í fimmta sinn, ekki þeirri gömlu heldur 23 ára gamalli stúlku. Sjálfur heldur Richard því fram að hann eigi við einhvers konar vanda að stríða í matar- æðinu og eiturlyf segist hann ekki hafa notað í fjölda ára. Pegar kvenfólk er annars vegar neitar hann sér hins vegar ekki um neitt! Frank Sínatra á sjúkrahús Frank Sinatra, söngvarinn frægi, varð að aflýsa tónleikum í Atl- antic City í nóvember vegna las- leika. Hann var lagður inn á sjúkrahús þar sem hann gekkst undir uppskurð og það er ekki vitað hvenær hann getur haldið tónleika aftur. Sinatra hefur vfst átt nokkuð erfitt eftir að út kom bók um hann, sem blaðamaður- inn Kitty Kelley skrifaði. Hún talaði við 800 manns sem þekkja Sinatra og útkoman varð víst ekki alveg eins og hann hafði óskað sér. # Þessi pólitík Fjármálaráðherra telur sig hafa leyst sjómannaverkfall- ið. Hann kom vængjum þönd- um frá París, stormaði inn í Alþingi og sagðist hafa heyrt það hjá sjómönnum að þeir væru tilbúnir að semja. Hann vildi þvf leggja lagafrumvarp- ið til hliðar og láta mennina semja sfn á milli eins og gjarnan tíðkast f kjaradeilum. Hann sagði einnig að allir þingmenn Sjálfstæðisflokks- ins vildu láta reyna á samn- ingaleiðina. Með þessu átti hann við að það væri ein- göngu Framsóknarflokkurinn sem beitti sér fyrir lagasetn- ingu. Flokkurinn sá hefði kallað saman þing til að kné- setja sjómenn á meðan hann sat f grandaleysi f háborg lista og menningar. Þetta hljóta að vera voðalegir menn. # Þessi ráðherra Sverrir Hermannsson hefur iöngum viljað láta taka sig í dýrlingatölu. Hann stígur fram, æpir á réttlæti, fordæm- ir spillingu og bruðl, dásamar menntun gráti nær, segist láta verkin tala. Og hvort munu verkin ekki hafa talað! Ég ætia ekki að rifja upp skynsamiegar uppsagnir og^ stöðuveitingar ráðherra, eða endurskipulagningu LÍN. Yfirleitt segir fólk að ráðherr- ar tali of mikið og framkvæmi of lítið. Sverrir er þeim kost- um gæddur að hann getur hvort tveggja, talað og fram- kvæmt í gríð og erg. Þennan kost kann fólk að meta. Þess vegna er ráðherra jafn vin- sæll og raun ber vitni. Kenn- arar og námsmenn bera hann á öxlum sér. Stofnaður hefur verið „Sverris fan club“ á Norðurlandi eystra. Hann ætlar að gefa okkur háskóla. Hann ætlar að taka fyrir alla óráðsiu. Hann hefur valdið og kann að nota það. Hann lengi lifi. Húrra! # Sverrir Þættinum hefur borist bréf frá „Sverris fan club“ á Norðurlandi eystra. Bréfið er aðeins fjórar línur, reyndar vísukorn og þarfnast engrar skýringar: Ó hvað þú ert yndislegur, upp þú ginið sperrir. Kunnur er þér valdsins vegur, vinur okkar, Sverrir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.