Dagur - 20.01.1987, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 20. janúar 1987
Seðlaveski tapaðist.
Brúnt seðlaveski tapaðist í eða við
Borgarbíó sl. fimmtudagskvöld.
Skilvís finnandi vinsamlegast
hringi í síma 21892.
Svart kvenveski tapaðist sl.
föstudagskvöld. Skilvís finnandi
vinsamlegast hringið i síma
22821.
Til sölu 9 kelfdar kvígur og ein
kýr af öðrum kálfi.
Uppl. í síma 96-43577.
Píanóstillingar
Verð við píanóstillingar á Akur-
eyri dagana 26.-31. janúar.
Greiðslukortaþjónusta.
Uppl. í síma 96-25785 fyrir 23.
jan.
ísólfur Pálmarsson.
Félagsmenn Bókaútgáfu
Menningarsjóðs.
Afgreiði bækur þessa viku frá kl.
13.00-17.00 og á kvöldin eftir
þriðjudagskvöld. Hef eldri bækur á
lágu verði.
Umboðsmaður Akureyri.
Jón Hallgrímsson, Dalsgerði
1a,
sími 22078.
Óska að taka á leigu 3-5 her-
bergja íbúð, helst í raðhúsi.
Uppl. í síma 985-22688 á daginn
og 21449 eftir kl. 19.
Til leigu 2ja herb. (60fm) íbúð
við Hrísalund frá 1. febrúar n.k.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu
Dags fyrir 22. jan. merkt „XXI"
með upplýsingum um leigutíma,
fjölskyldustærð og fyrirfram-
greiðslu.
Til leigu 2ja herb. íbúð í Glerár-
hverfi. Skipti koma til greina á
íbúð á Dalvík. Tilboð leggist inn á
afgreiðslu Dags merkt: „123“.
Mámskeið
Námskeið í tuskubrúðugerð,
verður haldið í gamla útvarpshús-
inu á vegum félags Nyjalistar.
Upplýsingar og innritun í síma 96-
61436.
Get tekið börn í pössun hálfan
eða allan daginn. Er í Þorpinu.
Uppl. í síma 26358.
Til sölu videótæki. Uppl. í síma
25118.
Rafmagnsskífa og handraf-
magnsvél til sölu.
Uppl. í síma 27324 frá kl. 18-20.
Húsvíkingar - Þingeyingar.
Bjarni Jónsson listmálari og Astrid
Ellingssen prjónahönnuður sýna í
Safnahúsinu. Sýningin er opin
rúmhelga daga kl. 20-22 en nk.
föstud., laugard. og sunnud. kl.
14-22.
Til sölu Cortina, árg. ’75. Er í
góðu lagi.
Uppl. í sfma 26856 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Lada 1600 Grand Lux árg. '78.
Fyrst skráð í okt. '81 til sölu.
Útborgun sem mest.
Upplýsingar í síma 27105 eftir kl.
19.00.
Til sölu rússajeppi. Gamla
gerðin, árg. ’70.
Til sýnis að Lyngholti 16, Akureyri.
Uppl. gefur Hreinn á efri hæðinni.
Til söiu Land-Rover diesel, árg.
’68. Ný skoðaður '86. Skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 97-3388.
Til sölu Subaru 1800 station
árgerð 1986. Ekinn 20 þúsund
km. Bílnum fylgir: Útvarp, (stereo),
grjótgrind, dráttarkrókur, sílsalist-
ar, kover og mottur. Sumar- og
vetrardekk.
Bíll í ábyrgð og í toppstandi.
Upplýsingar í síma 61524.
Gleðistundir
Orðsending til skemmtinefnda
og annarra.
I Laxdalshúsi getur þú haldið árs-
hátíð og veislur hvers konar fyrir
hópa frá 10-50 manns í notalegu
og rólegu umhverfi.
Upplýsingar í símum 22644 og
26680.
Með kveðjum,
Örn Ingi.
FUNDIR________________
I.O.O.F. 15 = 18920181/2 = II.
SAMKOMUR
Hjálpræðisherinn
Hvannavöllum 10.
Samkoma í tilefni
alþjóðlegri bænaviku
verður þriðjud. 10. jan. kl. 20.30.
Fulltrúar kristinna trúfélaga taka
þátt. Kvintett úr kirkjukórnum
ásamt organista og æskulýðskór
Hjálpræðishersins syngja.
Séra Ágúst Eyjólfsson prestur
kaþólskra predikar.
Allir hjartanlega velkomnir.
ATHUGID____________________
Vinarhöndin, styrktarsjóður Sól-
borgar selur minningarspjöld til
stuðnings málefnum barnanna á
Sólborg. Minningarspjöldin fást í
Bókabúð Jónasar, Bókvali, Huld
Hafnarstræti, Kaupangi og Sunnu-
hlíð og hjá Judith í Langholti 14.
Minningarspjöld minningarsjóðs
Jakobs Jakobssonar fást í Bóka-
búð Jónasar og í Bókvali.
Minningarspjöld N.L.F.A. fást í
Amaro, Blómabúðinni Akri
Kaupangi og Tónabúðinni Sunnu-
hlíð.
Minningarkort Hjarta- og
æðaverndarfélags Akureyrar fást í
Bókabúð Jónasar og Bókvali.
Borgarbíó
í hæsta gír
Þriðjud. kl. 9.00
Síðasta sinn
Splunkuný og þrælhress spennumynd,
gerð af hinum frábæra spennusöguhöfundi
Stephen King, en aðalhlutverkið er í hönd-
um Emilio Estevez (The Breakfast Club,
St. Elmo’s Fire).
Stephen kemur rækilega á óvart með þess-
ari sérstöku en jafnframt frábæru spennu-
mynd.
Miðapantanlr og upplýslngar í
símsvara 23500.
Utanbæjarfólk sfmi 22600.
Sími 25566
Opið alia virka daga
kl. 14.00-18.30.
Langamýri:
3ja herb. íbúð í kjallara ca. 70
fm.
Lundahverfi:
Raðhús á tveimur hæðum
með bíiskúr. Ástand gott.
Tjarnarlundur:
2ja herb. íbúð j fjölbýlishúsi
tæplega 70 fm. Ástand gott.
Dalsgerði:
3ja herb. íbúð ca. 80 fm á
efri hæð í 2ja hæða raðhúsi.
Sér inngangur.
Stapasíða:
Einbýlishús á tveimur hæðum.
Innbyggður bílskúr. Mjög fal-
lega unnið, en ekki alveg
fuligert. Til greina kemur að
taka mínni eign í skiptum á
Akureyri eða á höfuðborgar-
svæðinu.
Vantar:
Einbýlishús á einni hæð
með eða án bílskúrs i
Lunda- eða Gerðahverfl.
Skipti á góðu 4ra herb. rað-
húsi f Lundahverfi koma til
greina.
Þórunnarstræti:
5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi
tæpl. 150 fm. Bílskúr. Eignin
er í ágætu standi. Til greina
kemur að skipta á 3-4ra herb.
íbúð - helst á Brekkunni.
Grattan
pöntunarlisti
Vor- og sumarlisti
1987 kominn
Glæsilegri en nokkru
sinni fyrr.
Verð kr. 250.00, + póstkrafa
ATH: Aðeins 500 listar
verða seldir fyrir Norðurland
Umboð Akureyri sími 96-23126
Leikféíog
Akureyra
Verðlaunaleikritið
Hvenær kemurðu
aftur rauðhærði
riddari
Höfundur: Mark Medoff.
Leikstjóri: Pétur Einarsson.
Leikmynd: Örn Ingi.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Búningar:
Freygerður Magnúsdóttir.
Sýningar
föstud. 23. janúar kl. 20.30.
Laugard. 24. janúar kl. 20.30.
Ath. Sýningin er ekki
ætluð börnum.
Miðasala í Anni, Skipagötu er opin
frá kl. 14.00-18.00, sími 24073.
Símsvari allan sólarhringinn.
Þorrablót
Þorrablót Arnarneshrepps verður haldið í
Hlíðarbæ laugardaginn 24. janúar og hefst
stundvíslega kl. 20.30.
Tekið verður á móti miðapöntunum hjá Sillu í síma
26349 og hjá Boggu í síma 22486, í síðasta lagi
miðvikudaginn 21. janúar.
Látið heyra tímanlega frá ykkur og svo
sjáumst við í banastuði á blótinu. Nefndin.
Árshátíð
Sjálfsbjargar!
Það verður stórkostleg árshátíð hjá okkur í
Alþýðuhúsinu 31. janúar.
Skemmtikraftar, góður matur, hljómsveit og miða-
verð aðeins kr. 1.000.
Skráning fer fram á Bjargi í síma 26888.
iVlí mætíl allir. Árshátíðarnefnd.
AKUREYRARBÆR
Lerkilundur:
Einbýlishús á einni og hálfri
hæð, ásamt bílskúr. Astand
mjög gott. Til greina kemur
að taka minni eign upp í
kaupverðið.
Norðurgata:
5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi
ca. 140 fm. Laus 1. mars.
Suðurbyggð:
5 herb. einbýlishús ca. 140 fm.
Bílskúr. Skipti á 3-4ra herb.
íbúð koma til greina.
FASIÐGNA&
SKIPASALAlgSl
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími 25566
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30.
Heimasími hans er 24485.
bæjarfulltrúa
Fimmtudaginn 22. janúar 1987 kl. 20-22 verða
bæjarfulltrúarnir Björn Jósef Arnviðarson og
Sigurður Jóhannesson til viðtals í fundarstofu
bæjarráðs í Geislagötu 9, 2. hæð.
Bæjarstjóri.
Hestamenn! ^
Látum ekki aka á okkur
í skammdeginu - notum
HESTAMANNAFÉLAGIÐ LeTTIR
Stolnaó 5 nov 19?« A OBoiMí 602Akur«yr.
—Brt'