Dagur - 27.01.1987, Blaðsíða 9

Dagur - 27.01.1987, Blaðsíða 9
27. janúar 1987 - DAGUR - 9 íþróttic_______________— Skíðamót KA og Þórs: Anna María sigraði Svigmót KA ög stórsvigsmót Þórs fóru fram í Hlíðarfjalli um helgina. Keppt var í stór- svigi karla, kvenna, stúlkna og pilta. Úrslit urðu þessi: Karlar svig: Rúnar Ingi Kristjánsson, KA 1:13:54 Birkir Sveinsson, Þór 1:16:95 Guðmundur Sigurjónsson, KA hætti Gunnar Reynisson, KA hætti Konur svig: Anna María Malmquist, Þór 1:19:49 Bryndís Ýr Viggósdóttir, KA 1:19:71 Kristín M. Jóhannsdóttir, Þór 1:22:11 Signe Vioaisdóttir, KA hætti Karlar stórsvig: Guðmum r Sigurjónss., KA 1:59:88 Rúnar In„i Kristjánsson, KA 2:02:78 Birkir Sveinsson, Þór 2:04:44 Gunnar Reynisson, KA 2:16:85 Konur stórsvig: Anna María Malmquist, Þór 2:08:18 Bryndís Ýr Viggósdóttir, KA 2:08:77 Kristín M. Jóhannsdóttir, Þór 2:12:19 Signe Viðarsdóttir, KA hætti Stúlkur 15-16 stórsvig: Erna Káradóttir, KA 2:17:90 Ása Þrastardóttir, Þór hætti Guðrún Ágústsdóttir, KA m. ekki Kristrún Birgisdóttir, KA m. ekki Piltar 15-16 stórsvig: Jóhannes Baldursson, KA 2:01:34 Vilhelm Þorsteinsson, KA 2:02:63 Kristinn Svanbergsson, KA 2:06:76 Erlingur Guðmundsson, KA 2:07:32 Stefán Ákason, KA m. ekki Heiðar Jónsson, KA hætti Stúlkur 15-16 svig: Ása Þrastardóttir, Þór 1:23:11 Erna Káradóttir, KA 1:24:17 Guðrún Ágústsdóttir, KA 1:25:93 Kristrún Birgisdóttir, KA hætti Piltar 15-16 svig: Jóhannes Baldursson, KA 1:13:90 Vilhelm Þorsteinsson, KA 1:14:30 Kristinn Svanbergsson, KA 1:17:56 Heiðar Jónsson, KA hætti Erlingur Guðmundsson, KA sleppti Stefán Ákason, KA m. ekki , Blak: Oðinn sigraði Skautafélagið Nokkuð var að gera hjá blak- mönnum um síðustu helgi. Fóru fram leikir í bikarkeppn- inni og í 1. flokki karla og kvenna. í bikarkeppninni áttust við Óðinn og" Skautafélag Akur-( eyrar. Óðinn sigraði í 3 hrinum gegn engri. Síðan áttust við SA b-lið og KA a-lið. KA sigraði í 3 gegn engri. I 1. flokki áttust við a- og b-lið SA. A-liðið sigraði í 3 gegn 2. í kvennaflokki sigraði lið Völsungs lið Óðins í 3 gegn engri. Jóhann Sigurðsson lék sinn 100. leik í meistaraflokki Þórs í körfubolta um helgina. Mynd: R1>B. Umsjón: Kristján Kristjánsson Anna María Malmquist sigraði. Akureyrarmót yngri flokka í handbolta: KA vann 7 af 8 leikjum í fyrri umferð Um síðustu helgi fór fram fyrri umferð í Akureyrarmóti yngri flokka í handknattleik. Þar gaf að líta unga og efnilega leik- menn framtíðarinnar í hand- bolta á Akureyri. Keppt var í 4., 5. og 6. Hokki. Þessir leikir voru skemmtilegir á að horfa og sýndu ungu „stjörn- urnar“ marga góða takta. Af 8 leikjum sem leiknir voru sigraði KA í 7 þeirra, en einum leik lauk með jafntefli. Það var því dagur KA-manna að þessu sinni. í leik a-liða í 4. flokki sigraði KA með 12 mörkum gegn 9 eftir að staðan hafði verið 4:5 í hálf- leik fyrir KA. Mörk KA skoruðu Karl Karlsson 6, Ægir Dagsson 3, Þorvaldur Þorvaldsson, Halldór Jóhannsson og Jón Árnason skoruðu 1 hver. Mörk Þórs skor- uðu Rúnar Sigtryggsson 4, Gauti Hauksson 2, Haukur Ragnars- son, Aðalsteinn Pálsson og Hákon Örvarsson 1 hver. í fjórða b sigraði KA með 11 mörkum gegn 8. Staða í hálfleik var 4:1 fyrir KA. Mörk fyrir KA skoruðu Höskuldur Þórhallsson og Karl Pálsson 3 hvor. Baldur Jóhannsson og Guðmundur Guðmundsson 2 hvor og Ingólfur Valdimarsson 1 mark. Það voru Bjarni Guðlaugsson og Steindór Gíslason sem skoruðu 3 mörk hvor fyrir Þór og Ingvar ívarsson 2. Eini jafnteflisleikurinn var í 5 a. Úrslit urðu 9:9 eftir að staðan hafði verið 6:4 fyrir Þór í hálf- leik. Mörk KA skoruðu Arnar Sveinsson með 3 mörk, Kári Jóhannesson 2. Leó Þorleifsson, Örvar Arngrímsson, Helgi Ara- son og ívar Bjarklind skoruðu 1 mark hver. Mörk Þórs skoruðu Guðmundur Benediktsson 5 mörk, en Jóhann Bessason, Jósep Ólafsson, Ómar Kristins- son og Samúel Árnason skoruðu 1 mark hver. Það var mjótt á mununum í 5 b. Þar sigraði KA með 9 mörkum gegn 8, eftir að staðan hafði verið 5:3 fyrir KA í hálfleik. Mörk fyrir KA skoruðu Kristján Gestsson 6 og Hreinn Hringsson 3. Arn- steinn Jóhannsson skoraði 4 mörk fyrir Þór, Kristján Krist- jánsson 2, Ágúst Bjarnason og Sigurður Hjartarson 1 nvor. 5 c. KA sigraði með 9 mörkum gegn 7. Staðan í hálfleik var 5:4 fyrir KA. Mörk fyrir KA skoruðu Gestur Júlíusson 4, Kristján Gylfason 2, Guðmundur Axels- son 2 og Þór Jónsteinsson 1. Fyrir Þór skoruðu Björn Hjálmarsson 3, Jakob Jörundsson 3 og Þorgils Sigurðsson 1. í 6 a sigraði KA 9:7. Staðan í hálfleik var 5:4 fyrir KA. Mörk fyrir KA skoruðu Matthías Stef- ánsson 5, Óli Björn 2, Orri Ein- arsson og Sigurður Jónsson 1 hvor. Fyrir Þór skoruðu Atli Samúelsson 4, Kristján Örnólfs- son, Hafsteinn Lúðvíksson og Orri Stefánsson 1 hver. 6 b. Úrslit 4:2 fyrir KA, eftir 3:0 í hálfleik. Mörk KA skoruðu Lýður Ólafsson 2, Stefán Jónsson og Birgir Guðjónsson 1 hvor. Fyrir Þór skoraði Rúnar Snorra- son bæði mörkin. 6 c. Úrslit 8:4 fyrir KA, eftir 4:3 stöðu í hálfleik. Mörk KA skoruðu Bjarni Jóhannsson 3, Hermann Hermannsson og Haukur Halldórsson 2 hvor og Ásgeir Gestsson 1. Fyrir Þór voru það Ingvar Þorsteinsson með 2, Hallur Gunnarsson og Viðar Kristjánsson með 1 hvor. Það má búast við því að ein- hver skekkja sé varðandi marka- skorun í þessum leikjum, en þessi úrslit og markaskorun eru þær réttustu heimildir sem blaðið gat aflað sér. 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 Grétar heldur áfram og skorar á Börlc Antonsson Grétar Karlsson tippkóngur hjá Olís hafði lítið fyrir því að fella Þormóð Einarsson í getraunum í síðustu viku. Grétar sem sigr- aði Kristin Kristinsson í vikunni þar áður heldur ótrauður áfram og hefur skorað á vin sinn Börk Antonsson. „Það veröur að sýna þessum körlum hvernig á að fara að þessu. Þeir eru oft að senda mér skot og segja að ég hafi ekki vit á þessu. Við skulum bara sjá hvernig fer núna,“ sagði Grétar. Að þessu sinni eru leikirnir á seðlinum úr bikarkeppninni og 3. deildinni. Það getur því vafist fyrir mörgum að inerkja rétt við. Grétar: Börkur: Arsenal-Plymouth 1 Man Utd.-Coventry 1 Bradford-Everton 2 Svindon-Leeds 2 Tottenham-Crystal Palace 1 YValshall-Birmingham 1 Wimbledon-Portsmouth 1 Blackpool-Doncaster x Bolton-Bournemouth x Mansfleld-Bristol Rov 2 Rotherham-Bury 1 York -PortVale 1 Arsenal-Plymouth 1 Man Utd.-Coventry 1 Bradford-Everton 2 Svindon-Leeds x Tottenhain-Crystal Palace 1 Walshall-Birmingham 2 Wimbledon-Portsmouth 1 Blackpool-Doncaster x Bolton-Bournemouth x Mansfield-Bristol Rov 1 Rotherham-Bury 2 York - PortVale 1 Tipparar munið að skila seðlunum inn fyrir hádegi á fimmtudög- um svo enginn verði nú af vinningi. 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.