Dagur


Dagur - 04.02.1987, Qupperneq 4

Dagur - 04.02.1987, Qupperneq 4
4 - DAGUR - 4. febrúar 1987 á Ijósvakanum. SJÓNVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. febrúar 18.00 Úr myndabókinni. 40. þáttur. Bamaþáttur með innlendu og erlendu efni. 18.55 Prúðuleikaramir - Valdir þættir 18. Með Elton John. 19.25 Fréttaágrip á tóknmáli. 19.30 Spurt úr spjörunum. Nýr spumingaþáttur. Tvenn hjón spreyta sig hverju sinni á spumingum úr ýmsum áttum en meðal efnisflokka verða fréttir og dagskrá Sjónvarpsins. Sig- urvegarar verða leystir út með verðlaunum. Spyrlar: Ómar Ragnarsson og Kjartan Bjargmundsson. Dómarar: Baldur Her- mannsson og Friðrik Ólafs- son. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 í takt við tímann - Bein sending úr matstofu Granda. Blandaður þáttur um fólk og fróttnæmt efni. Umsjónarmenn: Elísabet Sveinsdóttir, Jón Hákon Magnússon og Karítas Gunnarsdóttir. Útsendingu stjómar Marí- anna Friðjónsdóttir. 21.30 Sjúkrahúsið í Svarta- skógi. (Die Schwarzwaldklinik) Tuttugasti þáttur. Þýskur myndaflokkur sem gerist meðal lækna og sjúklinga í sjúkrahúsi í fögm héraði. 22.15 Sterkasti maður í heimi - Endursýning. Frá aflraunakeppni í Nice þar sem Jón Páll Sigmars- son bar sigurorð af beljök- um á borð við Bretann Geoff Capes og endur- heimti titilinn „Sterkasti maður heims." 23.20 Fróttir í dagskrárlok SJÓNVARP AKUREYRI MIÐVIKUDAGUR 4. febrúar 18.00 Óréttlæti (Blind Justice) Bandarísk kvikmynd frá CBS sjónvarpsstöðinni. Talið er að 500.000 sak- lausir Bandaríkjamenn dvelji í fangelsum. Mynd þessi fjallar um feril eins manns sem reynt var að dæma saklausan og þá martröð sem sigldi í kjöl- farið. 19.30 Teiknimynd. Gúmmibirnimir (Gummi Bears) Stubbarnir. 20.15 Bjargvætturinn. (Equalizer) Kona verður vitni að morði. Hún óttast að verða næsta fórnarlamb morð- ingjans og leitar hjálpar hjá Bjargvættinum. 21.00 Húsið okkar. (Our House) Nýr bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Gus Witherspon er elsku- legur miðaldra og sérvitur karl sem verður fyrir því áfalli að missa son sinn. Tengdadóttir hans, Jessica, og þrjú börn hennar flytja inn til hans. Hinar miklu vinsældir þessa myndaflokks ^yugjast einkum, á frá- bæmm leik og Wilford Brimley sem leikur hinn bráðskemmtilega Gus, hefur verið kallaður „elskulegasti leikari sjón- varpsheimsins." 21.50 Los Angeles Jass. 3. þáttur. Þættir þessir sem em fjórir em teknir upp í elsta jass- klúbbi í Bandaríkjunum (Lighthouse Cafe, Herm- osa Beach Califomia) og þar koma fram hinir bestu í jasstónhstinni í dag. 22.20 Martröðin. (Picking Up The Pieces). Bandarísk kvikmynd frá CBS sjónvarpsstöðinni. Hinnar þægilegu tilvem konu einnar er splundrað á stórbrotinn hátt þegar afbrýðisamur og reiður eiginmaður hennar fjar- lægir öll húsgögn úr húsi þeirra og lokar banka- reikningi þeirra. Mynd þessi fjallar á átakanlegan hátt um upplausn hjóna- bands og uppbyggingu fjölskyldu á nýjan leik. Aðalhlutverk er leikið af Margot Kidder og James Farentino. 23.50 Dagskrárlok. RÁS 1 MIÐVIKUDAGUR 4. febrúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 Morgunvaktin. Jón Baldvin Halldórsson, Sturla Sigurjónsson og Guðmundur Benedikts- son. Fréttir em sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15 • Tilkynningar em lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 9.00 Fróttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Svanirnir" ævin- týri eftir H.C. Andersen. Sigurlaug M. Jónasdóttir les þýðingu Steingríms Thorsteinssonar (2). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar. 9.35 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr fórum fyrri tíðar. Umsjón: Ragnheiður Vigg- ósdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Jón Aðal- steinn Jónsson flytur. 11.18 Morguntónleikar: 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Börn og skóli. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. 14.00 Miðdegissagan: „Móðir Theresa" eftir Desmond Doig. Gylfi Pálsson les þýðingu sína (6). 14.30 Norðurlandanótur. Noregur. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið - Samfélags- mál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Fjölmiðlarabb. Guðrún Birgisdóttir flytur. Tónleikar. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 20.40 Mál mála. Sigurður Jónsson og Sigurður Konráðsson fjalla um íslenskt mál frá ýms- um hliðum. 21.00 Gömul tónlist. 21.20 Á fjölunum. Þáttur um starf áhugaleik- félaga. Annar þáttur: Sýning Leikfélags Húsavíkur á leikritinu „Síldin kemur, sfldin fer“ eftir Iðunni og Kristínu Stefánsdætur. Umsjón: Haukur Ágústs- son. (Frá Akureyri) 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir • Tón- leikar. 22.35 Stórveldi í sögu íslenskra kvenna. Björg Einarsdóttir flytur erindi um Bríeti Bjarnhéð- insdóttur. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Ámason. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 4. febrúar 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Hall- dórsdóttur og Kristjáns Sigurjónssonar. Meðal efnis: Plötupottur, gestaplötusnúður og getraun um íslenskt efni. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tón- list í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Kliður. Þáttur í umsjá Ólafs Más Bjömssonar. 15.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög. 16.00 Taktar. Stjómandi: Heiðbjört Jóhannsdóttir. 17.00 Erill og ferill. Ema Amardóttir sér um tónlistarþátt blandaðan spjalli við gesti og hlust- endur. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MIÐVIKUDAGUR 4. febrúar 18.00-19.00 Héðan og þaðan. Fréttamenn svæðisút- varpsins fjalla um sveitar- stjórnarmál. og önnur stjórnmál. 07.00-09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgun- kaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin, og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00-12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar, gömul og ný. Opin lína til hlustenda, matar- uppskrift og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00-14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar síðdegispopp- ið og spjallar við hlustend- ur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00, og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, htur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. 19.00-21.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson, leikur tónlist og lítur á helstu atburði í íþróttalíf- inu. 21.00-23.00 Ásgeir Tómas- son á miðvikudagskvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr ýmsum áttum. 23.00-24.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá í umsjá fréttamanna Bylgjunnar. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður. hér og þar „Ég hef alltaf getað brosað að hlutunum“ - Erling Anestad á heimili sínu. / „Eg snéri þrisvar á dauðann" „Eiginlega ætti ég að vera dauður - eða a.m.k. að vera bundinn við hjólastól. Það sem ég hef upplifað nægir til að gera hvern meðalmann vitlausan á taugum,“ segir Erling Anestad, 48 ára gamall Norðmaður. Hann situr rólegur í stól og segir frá lífsreynslu sinni. Enginn trúði því á sínum tíma að hann myndi lifa af alvarlegt vinnuslys sem hann varð fyrir við Andalsnes þann 9. janúar 1976. Þá var hann að vinna við smíði Condeep-olíu- borpallsins. „Þennan dag var 20 stiga frost. Við þurftum að hita kranavind- urnar með logsuðutækjum til að fá þær til að virka vegna kuldans. Við vorum að dæla lofti í tankana undir borpallinum en loftþrýsti- mælarnir virkuðu ekki, þeir voru frosnir. Þetta gekk vel til að byrja með og þegar við vörúm að slaka öðru flotholtinu niður í sjóinn gerðist það. Spilið, sem ég stjórn- aði, bilaði og ég fékk stóra sveif í höfuðið af miklum krafti. Þó ég væri með stálhjálm á höfðinu fékk ég 13 cm langan og þriggja mm djúpan skurð á vinstri helm- ing höfuðsins." „Nú deyr hann" „Vinnufélagi minn lyfti mér upp. Þá byrjaði ég allur að skjálfa og aumingja maðurinn hélt að nú væri ég að deyja. Hann hafði einu sinni upplifað það að maður sem hafði lent í vinnuslysi dó í höndunum á honum. Ég var sótt- ur á sjúkrabíl og fluttur í skyndi á sjúkrahúsið í Molde. Seinna fékk ég að vita að læknarnir voru vissir um að ég myndi ekki lifa þetta af. í sjúkraskýrslunni minni stendur að ég hafði verið álitinn dáinn í eina mínútu. Þetta var afskaplega þægileg tilfinning að vera dáinn. Þetta var næstum eins og að vera á skemmtigöngu á sunnudegi. Mér fannst ég standa á hæðarbrún og ég gat séð inn eftir fögrum dal. Innst í dalnum var sólin að setjast og ég man alltaf hvað þetta var fallegt. Allt var svo lygnt og friðsælt.“ # Hvað er klukkan? Eitt af því sem tilheyrir í þjóð- félagi lífsgæðakapphlaups er að fylgjast sífellt með klukk- unni. Fjölmiðlamenn eru iðnir við að segja mönnum hvað klukkan er bæði í tíma og ótíma. En það virðist gilda sama lögmálið með klukkuna og sólina, hún er þetta og hitt ó einum ákveðnum stað. Hver kannast ekki við setn- inguna: „Klukkan er fjögur á Bylgjunni“? - Hvað skyldi hún þá vera á hinum útvarps- rásunum? Eftir mikið japl, jaml og fuður virðist hafa tekist að venja þá hjá Ríkisútvarpinu að mestu af því að tala um höfuð- borgarsólína og e.t.v. væri einnig hægt að venja þá Bylgjumenn af því að búa til einhvern sérstakan „Bylgju- tíma“. Hvernig er það með Sigurð G. Tómasson fyrrum málvöndunarmann Ríkis- útvarpsins, ætli hann sé hættur að tala yfir hausa- mótunum á mönnum fyrir illa meðferð á því ástkæra, ylhýra? # Varaflug- völlur Það er e.t.v. að bera í bakka- fullan lækinn að fara að minnast einu sinni enn á flug- vallarmál hér í þessu blaði. Eins og menn muna eflaust, þá vilja Blöndósingar nú fá varaflugvöllinn. í Sandkorni í DV á mánudaginn er verið að gera grín að þessu, því Sauð- krækíngar segi að Blöndós- ingar verði fyrst að eignast flugvöll, áður en þeir fara að biðja um varaflugvöll. En rit- ari Sandkorns ætti að hug- leiða það að Blöndósingar hafa þegar einn varaflugvöll og því munar þá ekkert um að sjá um annan. Sl. sumar lenti flugmaður rellu sinni á skeiðvellí þeirra Blöndósinga og tókst vel, en einhver minntist að vísu á að hrossin hefðu ekki verið eins ánægðll! Það eina sem Blöndósingar þyrftu að gera ef þeir fengju flugvöllinn, væri að ráða sér smala sem væri duglegur að reka - ja, t.d. hross. Hvernig ætli það sé, er ekki þarna komið starf fyrir Zverri?

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.