Dagur - 17.03.1987, Qupperneq 10
10 - DAGUR - 17. mars 1987
málverk ^
Málverk.
Höfum til sölu málverk. Tökum
málverk og myndir í umboðssölu.
Fróði, antikvariat - gallery.
Sími 26345, Kaupvangsstræti
19.
Opið frá kl. 2-6.
Til sölu Electrolux kæliskápur.
Hæð 155 cm.
Ignis frystikista 390 I og dökk
hillusamstæða.
Uppl. í síma 27484.
Til sölu íslenskur hnakkur úr
Svarfaðardalnum. Lítið notaður.
Einnig til sölu Mazda 929 st. árg.
76. Þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 25018.
Fjórhjól til sölu.
Til sölu Polaris ATV fjórhjól, árg.
’86. Uppl. í síma 25792 milli kl. 12
og 13, 19 og 20.
Ný 24 volta færarúlla til sölu.
Verð 36.000 kr.
Upplýsingar gefur Viðar í síma
96-41495 Húsavík.
Myndavél.
Til sölu ný og ónotuð Olympus OM
10 með 50 mm. iinsu.
Uppl. í síma 26057 eftir kl. 19.00.
Vil kaupa 3 tonna krana á vöru-
bíl. Til greina koma skipti á
fólksbíl.
Ljósmyndastækkari óskast til
kaups.
Helst sem tekur filmustærð 6x9.
Upplýsingar í sima 26574.
Fuglabúr.
Er einhver sem vill selja fuglabúr
fyrir tvo páfagauka sem vantar
þak yfir höfuðið.?
Uppl. í síma 25319.
Óska eftir Silver Cross barna-
vagni.
Uppl. í síma 25698.
Dráttarvélar
Til sölu 85 ha Úrsus, árg. '81,
fjórhjóladrifinn, ek. 1630 vinnu-
stundir.
Einnig Kemper heyhleðsluvagn,
árg. '81.
Uppl. í síma 33182.
Skrifstofuherbergi.
1-2 skrifstofuherbergi til leigu í
Gránufélagsgötu 4. (J.M.J. hús-
inu).
Uppl. gefur Jón M. Jónsson, sími
24453.
Óska eftir að taka á leigu 2ja
herb. íbúð.
Helst til lengri tíma. Tilboð leggist
inn á afgreiðslu Dags merkt
„2222“.
Leiguskipti
Leiguskipti.
Viljum leigja húsnæði á Akureyri.
Höfum einbýlishús í Kópavogi til
skipta.
Uppl. í síma 25898 Akureyri.
Get tekið að mér börn í pössun,
eldri en 2ja ára.
Bý í Smárahlíð.
Á sama stað er til sölu Bronco
árgerð 1974.
Uppl. í síma 24611.
Óska eftir pössun fyrir 4ra ára
stelpu aðra hvora helgi og 1-2
kvöld í viku.
Vinn vaktavinnu.
Uppl. ísíma 26222 eftirkl. 16.00.
Til sölu Volkswagen 1200 árg.
'80. Mjög góður bíll.
Uppl. í síma 95-5591 á kvöldin.
Bílasala
Bílahöllin
sími 23151.
Mazda 626, árg. '81, '82, '84 og
'85.
MMC Tredía, árg. '84.
BMW 318i, árg. '82 og '83 í sér-
flokki.
VWO 455, árg. '84,
Datsun Sunny, árg. '83.
Bronco árg. '73 í sérflokki.
Bílahöllin - Sími 23151.
Prenta á servíettur, sálmabæk-
ur og veski.
Póstsendi. Er í Litluhlíð 2 a, sími
25289. Geymið auglýsinguna.
Prentum á fermingarservíettur.
Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Meðal
annars með myndum af Akureyr-
arkirkju, Glerárkirkju, Ólafsfjarðar-
kirkju, Húsavíkurkirkju og Sauðár-
krókskirkju.
Servíettur fyrirliggjandi á hag-
stæðu verði.
Sendum í póstkröfu.
Hlíðarprent
Höfðahlíð 8, sími 21456.
Fundir
Skagfirðingafélagið á Akureyri.
Aðalfundur verður haldinn
sunnudaginn 22. mars kl. 15.00 í
Lundarskóla.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Inntaka nýrra félaga.
3. Lagabreytingar.
4. Stjórnarkjör.
5. Önnur mál.
Félagar eru hvattir til að mæta.
Stjórnin.
Landsmótsbingó.
Stórutjarnir, laugardag 21. mars.
Skjólbrekka Mývatnssveit, sunnu-
dag 22. mars. Ýdalir, sunnudag
29. mars. Félagsheimilið Húsavík,
laugardag 18. apríl.
Bingóin hefjast kl. 14.00. Utan-
landsferðir og margir aðrir glæsi-
legir vinningar.
Héraðssamband Suður-Þingey-
inga.
Rekstur og stjórn smáfyrir-
tækja.
Enn er hægt að bæta við nemend-
um í 6 vikna námskeið í rekstri og
stjórn smáfyrirtækja.
Uppl. og innritun i síma 25413 kl.
16-18 virka daga.
Námsflokkar Akureyrar.
Loftnet kapall og annað
efni fyrir sjónvarpstæki,
útvarpstæki, og talstöðvar
ib ■ HiiV' Mtf) imi'ii w in wmt.
\J Slmi (96)23626 VS/Glerárgötu 32 Akureyri
Ðorgarbíó
Þriðjud. kl. 9.00.
Oxford Blues
Þriðjud. kl. 11.00.
Fool for Love
3. sýning
föstud. 20. mars kl. 20.30.
Uppselt.
4. sýning
laugard. 21. mars kl. 20.30.
MIÐASALA
SlMI
96-24073
LEIKFÉLAG AKUR6YRAR
PASSAMYNDIR
Sími 25566
Opiðalla virka daga
kl. 14.00-18.30.
Grænumýri:
6 herb. einbýlishús á einni
hæð ca. 200 fm. Þar af ca 30
fm í kjallara. Ástand mjög
gott. Skipti á minni eign á
Akureyri eða Reykjavík
koma til greina.
Hríseyjargata:
Lítið einbílishús 3ja herb.
Mjög stór bílskúr.
Oddeyrargata.
Neðri hæð ásamt hiutdeild i
kjaliara. Ástand gott. Skipti
á 3ja herb. íbúð t.d. í Víði-
lundi koma til greina.
Kringlumýri:
5-6 herb. einbýlishús, hæð og
hálfur kjallari, samtals 149 fm.
Skipti á eign í Reykjavík koma
til greina.
Grenivellir:
4ra herb. íbúð á 2. hæð I húsi
með fimm íbúðum.
Brekkugata:
3-4ra herb. hæð ca. 80 fm.
Þvottahús og geymsla í kjall-
ara. Ástand gott.
Mýrarvegur:
Einbýlishús, hæð, ris og kjall-
ari. 6-7 herb. Timburhús á
steyptum kjallra. Falleg eign.
Skipti á minni eign, t.d. rað-
húsi eða hæð á Brekkunni
koma til greina.
Lerkilundur:
Einbýlishús á einni og hálfri
hæð ásamt bílskúr. Mjög fall-
eg eign. Til greina kemur að
taka minni eign í skiptum.
Vantar:
Rúmgóða 3-4ra herb. íbúð.
Helst á Brekkunni í skiptum
fyrir 4ra herb. raðhús með
bílskúr í Akurgerði.
Vantar:
Okkur vantar allar stærðir og
gerðir eigna á skrá, t.d. vantar
okkur stórt einbýlishús á Brekk-
unni. Má þarfnast viðgerðar.
MS1BGNAMI
SKIMSALAlSSZ
NORMIRLANDSn
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími 25566
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga ki. 14-18.30.
Heimasími hans er 24485.
HÍK á Norðurlandi eystra:
Algjörar
lágmarks-
kröfur
Almennur fundur Svæðisfélags
HÍK á Norðurlandi eystra, hald-
inn í Sal VMA hinn 15. mars
1987, ályktar:
Góð almenn menntun er horn-
steinn efnahagslegrar og félags-
legrar velgengni og því arðbær-
asta fjárfestingin.
Ein aðalorsök erfiðleika og
lélegrar nýtingar í skólunum
undanfarin ár (sbr. ma. OECD-
skýrsluna) er skortur á hæfu
starfsliði og sífelld kennaraskipti
í skólum, sem fyrst og fremst stafa
af því að launakjör kennara eru
langt undir kjörum annarra sam-
bærilegra stétta. Bil þetta eykst
stöðugt.
Til að snúa megi þessari óheilla-
þróun við, telur fundurinn að
líta verði á upprunalega framsett-
ar kjarakröfur Launanefndar
HÍK sem algjörar lágmarks-
kröfur, sem ófært sé að hvika frá,
enda séu þær aðeins fyrsta skref-
ið á leið til nauðsynlegrar leið-
réttingar.
Byggingarsvæði
SS Byggis:
Faraldur
skemmdar-
verka
Svo viröist sem faraldur
skemmdarverka hafi dunið yfir
byggingarsvæði SS Byggis við
Hjallalund að undanförnu.
„Þetta nær engri átt. Það er
alltaf verið að brjóta og eyði-
leggja á svæðinu,“ sagði
Sigurður Sigurðsson fram-
kvæmdastjóri og hefur hann
nú leitað aðstoðar hjá lögregl-
unni.
Hann sagði að rúður væru iðu-
lega brotnar, kveikt hefði verið í
drasli límmiðar rifnir af bílum og
alls kyns skemmdarverk framin.
„Þetta gekk svo langt að smiðirn-
ir gleymdu þarna útvarpstæki og
ég hefði vel skilið ef krakkarnir
hefðu stolið tækinu, en það var
hakkað niður í spað. Það er ekki
einu sinni hægt að þekkja að
þetta hafi verið útvarpstæki.
Þetta er bara skemmdarfýsn,"
sagði Sigurður.
Byggingarsvæðið við Hjalla-
lund er ekki það afskekkt svæði
að hægt sé að komast upp með
slík skemmdarverk til lengdar.
Miklar líkur eru á því að hægt sé
að standa skemmdarvargana að
verki og er fólk beðið að hafa
samband við lögregluna í slíkum
tilvikum. SS
Um stam
skólabarna
Hjá Námsgagnastofnun er kom-
inn út nýr bæklingur sem ber
heitið Um stam skólabarna.
Bæklingurinn er þýddur úr
sænsku og eru dæmi tekin úr
sænskum skólum en þau gætu
eins hafa gerst hér. í bæklingnum
er m.a. reynt að svara eftirfar-
andi spurningum: Hvað er stam?,
Hver er orsök stams?, Hve al-
gengt er stam?, Hvernig má með-
höndla stam? Það eru talkennar-
arnir Guðfinna Guðmundsdóttir,
Helga Ingibergsdóttir, Hildur
Þórisdóttir og Pétur Pétursson
sem hafa annast þýðingu