Dagur - 13.04.1987, Síða 4

Dagur - 13.04.1987, Síða 4
4 - DAGUR - 13. apríl 1987 rá Ijósvakanum. SJONVARPIÐ MÁNUDAGUR 13. apríl 18.00 Úr myndabókinni. 18.50 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.25 Fréttaágrip á tákn- máli. 19.30 Steinaldarmennirnir. 28. þáttur. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Já, forsætisráðherra. (Yes, Prime Minister) Þriðji þáttur. 21.10 Húsið á hæðinni eða Hring eftir hring - Seinni hluti. Herranótt Menntaskólans í Reykjavík 1986. Aðalpersóna leiksins er í rauninni hið 140 ára gamla hús MR en það birtist í líki húsanda sem hafa öðlast ólíka eiginleika í tímas rás. í seinni hluta verður staldrað við fjórða áratug þessarar aldar og bítla- tímabilið. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Jónasson. 22.05 Vesturlandskjör- dæmi. Sjónvarpsumræður full- trúa allra framboðslista. Umræðum stýrir Helgi H. Jónsson. 23.40 Fréttir í dagskrárlok. SJONVARP AKUREYRI MÁNUDAGUR 13. apríl 18.00 Sjónhverfing. (Illusions.) Bandarísk kvikmynd frá 1983 með Karen Valen- tine, Brian Murrey og Ben Masters í aðalhlutverkum. Virtur tískuhönnuður leit- ar eiginmanns síns, sem sagður er týndur í Frakk- landi. Dularfullir atburðir skjótast upp á yfirborðið og svo virðist sem eigin- maður hennar hafi villt á sér heimildir. Leikstjóri er Walter Grauman. 19.35 Frambjóðendur og fréttamenn. Pétur Valdimarsson, Þjóðarflokki svarar spurn- ingum Arnars Björnssonar og Skapta Hallgrimssonar. 19.55 Spæjarinn. Teiknimynd. 20.20 Eldlínan. Búa tvær þjóðir í landinu? Hvaða hlutskipti bíður okkar í ellinni? Er það fátækt? Vanræksla? Hvernig er búið að öldr- uðum á íslandi? Um það er fjallað í Eldlínunni að þessu sinni. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. Upptöku stjórnaði Valdi- mar Leifsson. 21.05 Innflytjendurnir. (Ellis Island.) Fyrri hluti. Þúsundir manna streymdu um hlið útlendingaeftir- litsins á Ellis eyju. í þess- um bandarísku sjónvarps- þáttum fylgjumst við með afdrifum nokkurra þeirra. Með aðalhlutverk fara Pet- er Riegert, Faye Dunaway, Kate Burton og Richard Burton, en þetta er síðasta hlutverkið sem hann lék. Seinni hluti er á dagskrá miðvikudaginn 8. apríl. 23.25 Dallas. í þetta sinn leikstýrir Larry Hagman þættinum jafn- framt því sem hann leikur hinn illræmda J.R. 00.15 Dagskrárlok. © RÁS 1 MÁNUDAGUR 13. apríl 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. Hvernig viljum við hafa það í ellinni? Hverjar eru líkurnar á að það verði þannig? Jón Óttar Ragnarsson tekur þessi mál fyrir í Sjónvarpi Akureyrar kl. 20.20. í kvöld. 7.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Erlingur Sigurðarson talar um daglegt mál kl. 7.20. Flosi Ólafsson flytur mánudagshugvekju kl. 8.30. 9.00 Fróttir • Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna“ eftir Guðrúnu Helgadóttur. 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni - Þjóðskóli í þorpi. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Þátturinn verður endur- tekinn á Rás 2 aðfaranótt föstudags kl. 02.00). 12.00 Dagskrá • Tilkynn- ingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 Stríð og kristin trú. 14.00 Miðdegissagan: „Niðjamálaráðuneytið“ eftir Njörð P. Njarðvík. 14.30 íslenskir einsöngv- arar og kórar. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akur- eyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir • Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir • Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar: Leikið á hörpu. 17.40 Torgið - Atvinnulíf í nútíð og framtíð. 18.00 Fréttir • Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. 19.40 Um daginn og veginn. Áslaug Brynjólfsdóttir fræðslustjóri talar. 20.00 Samtímatónlist. 20.40 Framboðskynning stjórnmálaflokkanna. Sjöundi þáttur: Alþýðu- flokkurinn kynnir stefnu sína. 21.30 Útvarpssagan: „Truntusól" eftir Sigurð Þór Guðjónsson. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.25 Lestur Passíusálma (47). 22.30 Að flytja heim. 23.10 Sinfóníuhljómsveit æskunnar leikur á tón- leikum í Háskólabíói 7. mars s.l. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. MANUDAGUR 13. apríl 6.00 í bítið. Erla B. Skúladóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morguns- árið. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigur- jónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Valin breið- skífa vikunnar, leikin óska- lög yngstu hlustendanna, pistill frá Jóni Ólafssyni í Amsterdam og sakamála- þraut. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk í umsjá Bryndísar Jónsdótt- ur og Sigurðar Blöndal. 21.00 Andans anarkí. Snorri Már Skúlason kynn- ir nýbylgjutónlist síðustu 10 ára. 22.05 Sveiflan. Tómas R. Einarsson og Vernharður Linnet kynna djass og blús. 23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnarsdóttir býr hlustendur undir svefninn. 00.10 Næturútvarp. Hallgrímur Gröndal stend- ur vaktina til morguns. 02.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvars- sonar. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). Fréttir eru sagðar kl. 7, 8, 9, 10,11,12.20,15,16,17,18, 19, 22 og 24. RÍKISÚTVARPIÐ AAKUREYRI Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MÁNUDAGUR 13. apríl 18.03-19.00 Pálmi Matthíasson fjallar um íþróttir og það sem er efst á baugi á Akureyri og í nærsveitum. MANUDAGUR 13. apríl 07.00-09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. 09.00-12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Tapað fundið, afmælis- kveðjur og matarupp- skriftir. Síminn hj á Palla er 611111. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Fréttapakkinn. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. 17.00-19.00 Ásta R. Jó- hannesdóttir í Reykjavík síðdegis. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaði Bylgjunnar. 21.00-23.00 Ásgeir Tómasson á mánudagskvöldi. 23.00-24.00 Vökulok í umsjá Amars Páls Hauks- sonar fréttamanns. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. _hér og þar_ Kathleen Turner í hlutverki Peggy Sue sem varð ung í annað sinn. Um þessar mundir er verið að sýna kvikmyndina „ Peggy Sue giftist,“ í Stjörnubíói. Með aðal- hlutverkið í þeirri mynd fer leikkonan með fallegu fæturna, Kathleen Turner. Myndin hefur slegið í gegn í Bandaríkjunum og víðar en það er ekki nóg með það heldur segir Kathleen að hún hafi bjargað hjónabandi sínu. Á hvern hátt er ekki alveg ljóst. Kathleen sló fyrst í gegn í myndinni „Body heat,“ þar sem hún lék á móti William Hurt. Næsta mynd var „Crimes of Pass- ion,“ en meðan tökur á þeirri mynd fóru fram kynntist hún eig- inmanni sínum, Jay Weiss. Ein- hverjir árekstrar hafa átt sér stað milli þeirra hjónanna vegna þess að hún hefur fækkað fötum all- mikið í sumum kvikmyndum sínum, t.d. „Crimes of Passion." „Eiginmaður minn er mjög hrifinn af fótleggjunum á mér, en honum líkar illa að sjá mig í ást- aratlotum við aðra menn á hvíta tjaldinu. Við urðum ásátt um að Peggy Sue og sá sem hún giftist. Leikkomn með fallegu fótleggim fram. Pað olli vandræðum bæði í mínu hjónabandi og Mikes,“ seg- ir Kathleen. Áhorfendur hafa ekki látiö sig vanta á Peggy Sue. Karlmennirn- ir fara til að sjá fótleggi Kath- leen, en þeir sjást nú reyndar lít- ið í myndinni. Kvenfólk hatar hana víst því það öfundar hana af fallegu útliti. (Þetta er nú örugg- lega bara vitleysa). Kathleen er dóttir sendiherra og er næstyngst fjögurra systk- •<ina. Fjölskyldan flutti oft á milli landa vegna starfs föður hennar, fyrst til Kanada, þá Kúbu, næst Venesuela og loks til Bretlands. í London lagði Kathleen stund á leiklist og ákvaö með sjálfri sér að róa að því öllum árum að skapa sér frama í kvikmyndum. Hún var 18 ára þegar faðir henn- ar dó og þá flutti fjölskyldan til Missouri, en þaðan er móðir hennar. Kathleen flutti til New York meö örfá pund í farteskinu og fann sér þar umboðsmann, David Guc. Hún flutti inn til hans og þar bjuggu þau saman í 5 ár en þá tók samband þeirra enda en hann er ennþá umboðsmaður hennar. Með hlutvcrki sínu í Body Ileat varð hún ein af stóru stjörnunum og hefur verið það síöan. Næst á dagskrá hjá Kathlecn cru barn- eignir, en það hefur ekki gengiö vel fram aö þessu, hún hefur misst fóstur, en lætur samt ekki deigan síga og segist eiga eftir að eignast barn og verða góð móðir. ég tæki aldrei aftur að mér slíkt hlutverk. Hjónaband mitt er mér dýrmætara en einhver kvik- myndahlutverk. Ég hef grun um að vissir aðilar bíði spenntir eftir að við skiljum því einhver kom þeirri sögu á kreik að ég og Mike Douglas hefðum verið saman meðan upptökur á myndinni „Romancing the stone,“ fór Kathleen ásamt eiginmanni sínum, Jay. Þau munu reyna ákaft að fjölga mannkyninu, ekki veitir víst af.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.