Dagur


Dagur - 13.04.1987, Qupperneq 8

Dagur - 13.04.1987, Qupperneq 8
8 - DAGUR - 13. apríl 1987 (fzpt\ Bflaklúbbur Akureyrar Fundur í Dynheimum þriöjudaginn 14. apríl kl. 20.30. Videosýning. Almennar umræöur. Fyrirhuguö jeppaferð rædd. Allir velkomnir. AB-búðin sSo Myndir og rammar í miklu úrvali. Tilvalið til fermingargjafa. ★ Nýkomið Trivial Pursuit ★ Filmumóttaka. Hagkaup auglýsir Höfum opið til kl. 21.00 þann 15. apríl og til kl. 20.00 þann 22. apríl. HAGKAUP Akureyri Keflavíkurflugvöllur Ný flugstöð Flugmálastjórn á Keflavíkurflugvelli óskar eftir tilboðum í leigu á aðstöðu fyrir bílaleig- ur í nýrri flugstöð. Um er að ræða 34 fermetra sameiginlegt svæði ásamt innréttingum í anddyri flugstöðvarinnar, komumegin. Aðstaða þessi verður leigð 3 bílaleigum og fær hver bílaleiga 10 merkt bílastæði til afnota. Óskað er eftir tilboðum í hverja bílaleigu fyrir sig. Lágmarksleiga er kr. 1.000.000,- á ári fyrir hverja bílaleigu. Tilboðum ásamt upplýsingum um bílafjölda og umboðsaðila hér á landi og erlendis ber að skila til skrifstofu flugvallarstjóra á Keflavíkurflugvelli, pósthólf 118, 235 Keflavíkurflugvelli, eigi síðar en miðvikudaginn 15. apríl 1987. Nánari upplýsingar er veittar á skrifstofu flug- vallarstjóra á Keflavíkurflugvelli, sími 92-1442. Flugmálastjórn Keflavíkurflugvelli. Afsöl og sölutilkynningar Afsöl og sölutilkynningar vegna bílaviðskipta a atgreiðslu Dags._______________ JþróttiL Guðrún H. Kristjánsdóttir sigraði tvöfalt í alpagreinum um helgina. Tvöfaldur sigur hjá Guðrúnu - Guðmundur Sigurjónsson sigraði í stórsvigi Knatt- spyrnu- úrslit Tottenham sigraði Watford mjög örugglega með 4 mörk- uni gegn 1 á laugardag í undanúrslitum ensku bikar- keppninnar og er liðið því komið í úrslit. Tottenham leikur þar við Coventry sem vann Leeds í hinum leiknum í undanúrslitunum sem fram fór í gær, með 3 mörkum gegn 2 eftir framlengdan leik. Fyrstu tvö táknin á getraunaseðlinum eru því 2 og 2. Úrslit leikja í 1. og 2. deild ensku knattspyrn- unnar um helgina urðu þessi: 1. dcild: Arsenal-Charlton 2:1 Everton-West Ham 4:0 1 Leicester-Aston Villa 1:1 x Man.City-Southampton 2:4 2 Norwich-Liverpool 2:1 1 Oxford-Newcastle 1:1 x Q.P.R.-Luton 2:2 x 2. deild: Blackburn-Barnsley 4:2 C.Palace-Plymouth 0:0 x Derby-Stoke 0:0 x Huddersf.-Ipswich 1:2 2 Millwall-Grimsby 1:0 Portsmouth-Oldham 3:0 1 Reading-Bradford 0:1 Sunderland-Sheff.Utd. 1:2 Staðan í 1. og 2. deild ensku knattspyrnunnar er þessi: 1. deild: Staðan 1 . deild Everton 35 21- 7- 7 66:27 70 Liverpool 36 20- 7- 9 62:36 67 Tottcnham 33 18- 6- 9 56:33 60 Luton 36 16-11- 9 41:37 59 Arsenal 35 16-10- 9 45:25 58 Norwich 36 14-15- 7 47:47 57 Nottm.Forest 35 15-10-10 55:41 55 Wimbledon 34 15- 7-12 46:41 52 Coventry 34 14- 8-12 38:36 50 Q.P.R. 36 13-10-13 43:45 48 Man.United 34 12-11-11 45:35 47 Watford 34 13- 8-13 54:46 47 Chelsea 35 12-10-13 43:52 46 West Ham 35 12- 8-15 47:58 44 Southampt. 35 12- 5-18 59:62 41 Sheff.Wed. 34 10-11-13 44:49 41 Oxford 36 9-12-15 37:59 39 Newcastle 35 9-10-16 41:55 37 Leicester 36 10- 7-19 48:67 37 Charlton 36 8-10-18 35:50 34 Aston Villa 36 7-12-17 38:68 33 Man.City 35 6-13-16 29:50 31 Staðan 2. deild Derby 36 21- 9- 6 55:30 72 Portsmouth 35 21- 8- 6 46:21 71 Oldham 35 19- 8- 8 56:36 65 Ipswich 36 16-10-10 52:36 58 Plymouth 36 15-11-10 56:47 56 C.Palace 36 17- 4-15 47:45 55 Leeds 34 14-10-10 42:35 52 ShefT.Utd. 36 13-11-12 46:45 50 Stoke 35 13-10-12 50:40 49 Birmingham 36 11-15-10 47:50 48 Millwall 35 13- 7-15 34:35 46 Blackburn 35 12- 8-15 37:46 44 Barnsley 37 10-13-14 42:48 43 Rcading 34 12- 7-15 44:51 43 Grimsby 36 10-12-14 35:47 42 W.B.A. 34 10-10-14 42:40 40 Sundcrland 35 10-10-15 39:50 40 Bradford 35 10- 9-16 47:53 39 Shrewsbury 35 11- 6-18 31:45 39 Huddcrsf. 36 9-11-16 46:59 38 Hull 34 9-11-14 29:49 38 Brighton 34 7-10-17 30:45 31 Síðasta Visa-bikarmót Skíðasam- bands Islands í alpagreinum, í flokk- um karla og kvenna, fór fram í Blá- fjöllum um helgina. Guðrún H. Kristjánsdóttir frá Akureyri sýndi mikið öryggi og sigraði bæði í svigi og stórsvigi. I stórsvigi karla sigraði Guðmundur Sigurjónsson frá Akur- eyri. Agætis veður var í Bláfjöllum þegar keppni hófst á laugardaginn en það versnaði þegar á daginn leið. Hægt var að ljúka keppni í kvennaflokki en keppni í svigi karla var frestað. Úrslitin á mótinu urðu þessi: Stórsvig kvenna: 1. Guðrún H. Kristjánsdóttir A 1:23.99 2. Ingigerður Júlíusdóttir D 1:25.00 3. Anna María Malmquist A 1:26.10 Guðmundur Sigurjónsson sigraði í stór- svigi í Bláfjöllum. Stórsvig karla: 1. Guðmundur Sigurjónsson A 1:20.42 2. Daníel Hilmarsson D 1:21.67 3. Valdimar Valdimarsson A 1:22.63 Svig kvenna: 1. Guðrún H. Kristjándóttir A 2:28.71 2. Anna María Malmquist A 2:35.45 3. Þórdís Hjörleifsdóttir R 2:36.38 Svig karla: Frestað. Fjarðargangan: Bræðumir sigruðu Fjarðargangan, fjórði hluti íslands- göngunnar fór fram í Ólafsfírði á laugardaginn. Gengnir voru 20 km með hefðbundinni aðferð og var keppt í þremur flokkum. Aðeins var einn keppnandi í elsta flokknum, Rúnar Sigmundsson frá Akureyri. í hinum llokkunum tveimur sigruðu bræðurnir Haukur og Magnús Eir- íkssynir. Annars urðu úrslit mótsins þessi: Karlar 17-34 ára: 1. Haukur Eiriksson A 66.58 2. Ólafur Valsson S 67.03 3. Rögnvaldur Ingþórsson í 67.39 Karlar 35-49 ára: 1. Magnús Eiríksson S 68.39 2. Sigurður Aðalsteinsson A 70.14 3. Ingþór Bjarnason í 73.08 Karlar 50 ára og eldri: 1. Rúnar Sigmundsson A 81.29 Alls mættu 42 keppendur og trimm- arar í gönguna og gengu trimmarnir annað hvort 5 eða 10 km. Mótið gekk mjög vel fyrir sig enda veðrið frábært í Ólafsíirði á laugardaginn.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.