Dagur - 28.04.1987, Blaðsíða 4

Dagur - 28.04.1987, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 28. april 1987 á Ijósvakanum. 18.00. SJÓNVARPIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. apríl 18.00 Villi spæta og vinir hans. 15. þáttur. 19.00 Fjölskyldan á Fidr- ildaey. 21. þáttur. 19.25 Fréttaágrip á tákn- máli. 19.30 Poppkorn. Umsjón: Guðmundur Bjarni Harðarson, Ragnar Halldórsson og Guðrún Gunnarsdóttir. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Söngvakeppni sjón- varpsstöðva í Evrópu 1987. Lögin í úrslitakeppninni. Kynnir: Kolbrún Halldórs- dóttir. 21.00 Fjórða hæðin. Lokaþáttur. 21.50 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. 22.20 Vestræn veröld. (Triumph of the West). 7. Nýi heimurinn. 23.10 Fréttir í dagskrárlok. SJÓNVARP AKUREYRI ÞRIÐJUDAGUR 28. april 17.00 Griski auðjöfurinn. (Greek Tycoon). Myndin fjallar um unga og fagra ekkju bandarísks fgrseta og grískan skipa- kóng. 18.00 Fréttahornið. Fréttatími barna og ungl- inga. 19.05 Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Návígi. Yfirheyrslu- og umræðu- þáttur í umsjón frétta- manna Stöðvar tvö. 20.40 Húsið okkar. ^Our House). 21.25 Púsluspil. (Tatort). Þýskur sakamálaþáttur. Tvær fjölskyldur eiga í blóðugum illdeilum og fell- ur það í hlut Shchimanski og Thanner að taka á mál- inu. 22.55 Gríma. (Mask). Mynd þessi er byggð á sannsögulegum heimild- um um táning, Rocky Dennis, og litríka móður hans. Það var ekki síst móðurinni að þakka að Rocky lét engan bilbug á sér finna, þrátt fyrir erfið- an sjúkdóm sem afmynd- aði andlit hans. 00.25 Dagskrárlok. RÁS 1 ÞRIÐJUDAGUR 28. apríi 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Antonía og Morg- unstjarna" eftir Ebbu Henze. 9.20 Morguntrimm • Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna • Tónleikar. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fróttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Dagskrá Til- kynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Félagsleg þjónusta. 14.00 Miðdegissagan: „Fall- andi gengi" eftir Erich Maria Remarque. 14.30 Tónlistarmaður vik- unnar. Duane Eddy. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Vesturlandi. 16.00 Fréttir • Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir • Tilkynningar. 17.05 Siðdegistónleikar. 17.40 Torgið - Neytenda- og umhverfismál. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 18.00 Fréttir • Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skró kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Tónleikar. 20.00 Lúðraþytur. 20.40 Höfuðsetið höfuð- skáld. Emil Björnsson segir frá lesandakynnum sínum af Halldóri Laxness. (Fyrri hluti). 21.15 Létt tónlist. 21.30 Útvarpssagan: „Truntusól“ eftir Sigurð Þór Guðjónsson. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Sitthvað má Sanki þola" eftir James Saunders í útvarpsleikgerð eftir Guðmund Ólafsson. 24.10 Fréttir • Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 28. apríl 6.00 í bítið. Rósa Guðný Þórsdóttir léttir mönnum morgun- verkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Hall- dórsdóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Tónlistargetraun, óskalög yngstu hlustend- anna og fjallað um breið- skífu vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kyiinir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög. (Þátturinn verður endur- tekinn aðfaranótt fimmtu- dags kl. 02.00). 21.00 Poppgátan. Gunnlaugur Sigfússon og Jónatan Garðarsson stýra spurningaþætti um dægurtónlist. (Endur- tekinn þáttur frá laugar- degi). 22.05 Steingerður. Þáttur um ljóðræna tónlist í umsjá Herdísar Hall- varðsdóttur. 23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnarsdóttir býr fólk undir svefninn með tali og tónum. 24.00 Næturútvarp. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina til morguns. 02.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. (Endurtek- inn frá laugardegi). Fréttir eru sagðar kl. 7, 8, 9, 10,11,12.20,15,16,17,18, 19, 22 og 24.10. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. ÞRIÐJUDAGUR 28. apríl 18.03-19.00 Fjallað um menningarlíf og mannlíf almennt á Akur- eyri og í nærsveitum. Umsjá: Arnar Björnsson. 989 IBYLGJANI W ÞRIÐJUDAGUR 28. apríl 07.00-09.00 Á fætur með Sig- urði G. Tómassyni. 09.00-12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Afmæliskveðjur, matar- uppskriftir og spjall til hádegis. Síminn er 611111. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Fréttapakkinn. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. 17.00-19.00 Ásta R. Jó- hannesdóttir í Reykjavík síðdegis. 19.00-20.00 Anna Björk Birg- isdóttir á flóamarkaði •. Bylgjunnar. 20.00-21.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Jón Gústafsson kynnir 10 vinsælustu lög vikunnar. 21.00-23.00 Ásgeir Tómasson á þriðjudagskvöldi. 23.00-24.00 Vökulok í umsjá Bjama Vestmann fréttamanns. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. -hér og þac Skíðaganga Það getur verið gaman á skíðum hvort sem menn kjósa að ganga eða renna sér niður snarbrattar fjallshlíðar. Þeir sem kjósa gönguna fara gjarnan nokkrir saman og algengt er að hjón taki göngusprett. En þeg- ar fólk fer saman á skíði er nú yfirleitt átt við það að hver og einn hafi sín eigin tvö skíði um það bil tveggja metra löng. Þetta er þó ekkert algilt eins og sjá má á myndinni til hliðar þar sem 54 skíðamenn ganga á 30 metra skíðum, þeim lengstu í heimi. Ég spyr nú bara eins og fávís kona: Ætli þetta sé hægt líka í svigi eða stórsvigi? Súperkrúttin í Miami Vice þátt- unum láta ekki að sér hæða. Phil- ip Michael Thomas, annar aðal- leikarinn á 6 dætur með fjórum konum og hefur ekki verið giftur neinni þeirra. Vegna þess hvað hann á margar dætur varð hann víst himinlifandi þegar hann eignaðist son með Dhaima Matthews í september síðastliðn- um. Nú hefur Philip hugsað sér að fá forráðaréttinn yfir syninum, sem heitir í höfuðið á föður sínum. Hann hefur hug á að fá móðurina dæmda óhæfa til að ala upp barn, en hún á annað barn fyrir og þarf því að berjast fyrir báðum börnunum ef til réttar- halda kemur. Það er svipur Þessi skemmtilega mynd var ein af mörgum sem send var inn í keppni blaðsins „Norsk Ukeblad“ um það hvaða gæludýr bæri mestan svip af eiganda sínum. Óneitanlega er töluverð- ur svipur með þeim Runa Över- land og Tinu þar sem þau horfast í augu sem grámyglur tvær. Brosið í bláu augunum Síbrosandi, brosi sem svo sannar- lega nær til fallegu bláu augn- anna, með passlega nóg af gulln- um lokkum sem flæddu niður bakið á henni. Og ekki má gleyma húmornum, hann vantar hana ekki. Átt er við leikkonuna Goldie Hawn sem nú er orðin 41 árs gömul. Goldie er þekktust fyrir hlut- verk sín sem heldur fljótfær, ef ekki heimsk, ljóska. Það er hún hins vegar alls ekki að sögn enda hefur hún margsinnis sýnt hinn ágætasta leik til að mynda í myndinni „A girl in the soup“ þar sem hún lék á móti eiginmanni sínum Peter Sellers. Goldie eignaðist nýlega sitt þriðja barn, í þetta sinn með leik- aranum Kurt Russel. Hann á einnig barn frá sínu hjónabandi. Þau hjónaleysin reyna, eins og vera ber, að eyða sem mestum tíma saman á búgarðinum í Colo- rado.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.