Dagur - 28.04.1987, Side 7

Dagur - 28.04.1987, Side 7
6 - DAGUR - 28. apríl 1987 28. apríl 1987 - DAGUR - 7 Þá er Húnavakan afstaðin einu sinni enn og eins og ævinlega var boðið upp á fjölbreytta dagskrá á Húnavöku. Það var að venju Ung- mennasamband Aust- ur-Húnvetninga sem sá um Húnavökuna og var allt kapp lagt á að gera dagskrána sem vandað- asta þannig að allir fyndu þar eitthvað við sitt hæfi. Húnavakan hófst að þessu sinni með dansleik í félagsheimilinu miðvikudags- kvöldið 15. apríl og síðan rak hver viðburðurinn annan, en alls voru fimm dansleikir á Húnavöku og þar af einn unglingadansleikur. Hljóm- sveitirnar sem léku á þessum dansleikjum voru: Rokk- bandið, Árbandið, Hljóm- sveit Geirmundar Valtýssonar og Hljómsveit Ingimars Ey- dal. Að minnsta kosti fjórar kvikmyndasýningar voru á Húnavökunni og að lokinni barnasýningu þar sem sýnd var myndin Gosi, var barna- ball og aðgangur ókeypis. í dagskránni sem gefin var út í tilefni vökunnar segir um dansleikinn sem haldinn var þann 22. apríl til að kveðja mildan vetur, að þar muni Ingimar Eydal sem er heims- frægur um landið allt og miðin, sjá um að engum Ieið- ist. Það sem einkenndi Húnavökuna mest að þessu sinni er að nær allt efni var húnvetnskt og aðkeypt efni í algjöru lámarki. Pá settu kosningarnar sinn svip á Húnavökuna eins og við má búast á þessum tíma og á Stoniiur í glasi“ Leikfélag Blönduóss lét að sjálf- sögðu ekki sitt eftir liggja varð- andi framlag til Húnavökunnar. Leikfélagið var með fjórar sýn- ingar á Stormi í glasi sem er leikrit um máttarstólpa og minni- pokamenn eftir Örn Inga, unnið í samvinnu við Leikfélag Blöndu- óss. Þetta er stórt verkefni hjá leikfélaginu og óvenjulegt að því leytinu til að það er samið nánast jafnóðum og það var æft. Leikur- inn fer fram í veitingahúsinu Húnaríki og gefst áhorfendum tækifæri á að kynnast ýmsu af því sem hrjáir slíka staði úti á landi jafnframt því sem oft er í verkinu tekið á ýmsum þeim vandamál- um sem staðir úti á landsbyggð- inni þurfa að glíma við. Góðlát- legt grín er gert að ýmsu í samfé- laginu og jafnvel getur fólk ímyndað sér að það kannist við þennan eða hinn, en allt er þaö samt í góðu gert. Rúmlega þrjá- tíu manns taka þátt í leiknum og auk þess hefur mikill fjöldi lagt þcim lið við hin ýmsu störf. Leikritið er í kabarettstíl, mikið um skrautlega búninga og glys og þó nokkuð um söng. Ekki er að efa að Leikfélag Blönduóss hefur þarna hitt naglann á höfuðið í verkefnavali þar sem íslensk verk, og leikrit sem eru saman- sett með söngvum og galsa hafa að undanförnu gengið mun betur og lengur hjá leikhúsunum en önnur verk. Sýningarnar hafa verið mjög vel sóttar og t.d. urðu margir frá að hverfa frumsýning- arkvöldið. Þá bar það til tíðinda að á frumsýningunni varð leik- stjórinn Örn Ingi að hlaupa óundirbúið í hlutverk Hannesar húsvarðar í Húnaríki, þar sem Pétur Brynjólfsson veiktist, og verður ekki annað sagt en að Erni Inga hafi tekist vel upp sem leikara jafnt sem leikstjóra. G.Kr. Mörgum fannst atriöið meö frambjóðendunum fremur lciöinlegt og höfðu á orði að það hefði eflaust orðið mun betra ef þeir hefðu fengið að ráða því sjálfir og einungis verið bannað að minnast á pólitík. Nemendur úr 7., 8. og 9. bekk grunnskólans á lilönduósi sýndu leikritið Prófskrekkur undir stjórn Eiríks Jónssonar skólastjóra. Mikill fjöldi matargesta er alla jafna þennan dag á Hótel Blönduósi enda ber Húsbændavöku upp á síöasta vetrardag. „Sex syngjandi rottur“ kölluðu þessar söngmeyjar úr Húnavallaskóla sig. um málum að á svo fjöl- mennri skemmtun. Og það fengu þeir að gera, en bara á allt annan hátt en fólk á að venjast. Eins og eðlilegt er þá var gert hlé á dagskránni svona um miðja skemmtun en í hléinu var haldið bögglaupp- boð og verður ágóðanum af því varið til Héraðshælis Austur-Húnvetninga. Helst var að heyra á uppboðshald- aranum að honum fyndist menn full sparir á peningana og hvatti hann menn óspart til að bjóða nú almennilega. Bögglauppboðið var einn líf- legasti þáttur vökunnar að þessu sinni. Húsbændavöku lauk svo með dansleik sem Séra Hjálmar Jónsson spjallaöi létt við gestina og kom víða við en þó dvaldist honum einna mest við „smokkamálið“ og eitthvað virtist hann argur út í það sem hann kallaði of mikið frjálsræði fjölmiðla. lokadansleiknum þann 25. apríl var kosningasjónvarp og kosningaspá þar sem birtar voru nýjustu tölur úr Norður- landskjördæmi vestra á undan ríkisfjölmiðlunum. Húsbændavakan hefur ver- ið ein vandaðasta skemmtun- in á Húnavökunni og var dag- skráin óvenjuleg að þessu sinni fyrir þær sakir að ein- ungis var boðið upp á efni sem samið var og flutt af heimamönnum. Meðal efnis á Húsbændavökunni sem var miðvikudaginn 22. apríl má nefna að sr. Hjálmar Jónsson spjallaði létt við gestina, tón- listarefni af ýmsu tagi var á boðstólum, nemendur úr Grunnskóla Blönduóss fluttu leikþátt og einhver sagði að samdar hefðu verið sjö álnir af gamanvísum fyrir Hús- bændavökuna. Þegar svo stutt er til kosninga gætu menn auðvitað búist við að pólitík- usarnir vildu fá að koma sín- Söngur Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps undir stjórn Jóns Tryggvasonar var án efa eitt albesta atriðið á Húsbændavökunni að þessu sinni. Húsbændavakan á Húnavökimní stóð fram eftir nóttu. Húsbændavakan er ein aðalskemmtun ársins hjá mörgum Húnvetningum og þangað kemur alla jafnan mikið af fólki sem annars ger- ir ekki mikið af því að sækja skemmtanir. Fjölmargir gera sér dagamun með því að fara út að borða á Hótel Blöndu- ósi og er dagurinn sem Hús- bændavakan.er haldin iðulega einn annasamasti dagur ársins hjá starfsfólki hótelsins. Hús- bændavakan er alla jafnan haldin síðasta vetrardag og því eðlilegt að margir noti þennan dag til að lyfta sér upp. Talsvert á annað hundr- að manns munu hafa verið í mat hjá Hótel Blönduósi að þessu sinni. Ungmennasambandið bauð blaðamanni Dags á Blönduósi á Húsbændavökuna og að sjálfsögðu notaði hann tæki- færið til að taka myndir sem birtast með þessum pistli og segja betur en mörg orð myndu gera, frá þessari árlegu stórskemmtun Austur- Húnvetninga. G.Kr. Snorri Bjarnason og Hávarður Sigurjónsson fóru með gamanmál.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.