Dagur - 28.04.1987, Blaðsíða 10

Dagur - 28.04.1987, Blaðsíða 10
10 - DAGUft •- 2B! 'apríl 1987 Land-Rover árg. ’72 til sölu. Mjög góður bíll. Uppl. í síma21248 eftirkl. 18.00. Tilboð óskast í Lada Sport, árg. ’85 skemmda eftir umferðar- óhapp. Verður til sýnis í dag og næstu daga í Háhlíð 7 sími 21521. Ökukennsla. Kenni á Peugeot 504. Útvega öll kennslugögn. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sími 23827. Atvinna Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn. Upplýsingar í Bókabúðinni Huld. Mann vantar til landbúnaðar- starfa frá 20. - 25. maí. Aðeins vanur maður kemur til greina. Upplýsingar í síma 96-26874 f hádeginu og á kvöldin. 13 ára drengur óskar eftir að komast í sveit í sumar. Gæti byrjað um 12. maí. Uppl. í síma 21943. Frábæru Kingtel símarnir komnir aftur. • 14 númera minni, • endurval á síðasta númeri, • tónval/púlsaval, • elektrónísk hringing, • ítölsk útlitshönnun, • stöðuljós, • þagnarhnappur, • viðurkenndur af Pósti og síma Sterklegir og vandaðir borðsímar á frábæru verði, aðeins kr. 4.995. Sendum samdægurs í póstkröfu. Radíóvinnustofan, Kaupangi. Sími 22817. Akureyri. Til sölu Commodore 64 tölva með segulbandi, stýripinna og 18 leikjum. Uppl. í síma 27029 eftirkl. 18.00. Kýr til sölu. Bera í maí. Uppl. í síma 23180. Ung hjón með eitt barn bráðvantar íbúð til leigu strax. Upplýsingar í síma 25724. íbúð til leigu. Tveggja herbergja íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 21541 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja ibúð til leigu. Uppl. í síma 25120, Lára Hall- dórsdóttir eftir kl. 19.00. Slippstöðin óskar að taka á leigu 3-4ra herb. íbúð. Uppl. gefur starfsmannastjóri í síma 21300. Tvær ungar stúlkur með tvö börn óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í sima 25527. Óska eftir 4ra herb. íbúð á leigu nú þegar. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uþpl. gefur Hermann Óskarsson, í síma 27189. 2ja herb. íbúð óskast til leigu á Brekkunni. Upplýsingar gefur Jóhann Karl Sigurðsson í síma 24222. Ungt par óskar eftir lítilli íbúð á leigu frá 15. mai n.k. Reglusemi og öruggum mánaðar- greiðslum heitið. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 1. maí n.k. merkt „15. maí“. Kaupi bækur. Kaupum bækur, heil bókasöfn og dánarbú. Fróði, fornbókaverslun Kaupvangsstræti 19 sími 26345. Opið frá kl. 2-6. Wbirtöflui^m Kjörland hf. Svalbarðseyri aug- lýsir. Seljum útsæði í 5, 10 og 25 kg. pokum. Sendum pantanir inn á Bifreiða- deild KEA, Hafnarstræti 82. Kjörland hf. sími 25800. Óska eftir að kaupa eldtraustan skjalaskáp. Uppl. i síma 24700 frá kl. 9-5. Óska eftir að kaupa barnavagn eða kerru. Vel með farna en ekki mjög dýra. Uppl. í síma 24159. Handlyftari til sölu. Til sölu vörulyftari, lyftigeta 800 kg. í 80 cm. hæð. Mjög meðfæri- legt verkfæri. Uppl. gefur Halldór í síma 26511 á vinnutíma og heima í síma 26650. Til sölu fjórar 12“ felgur. Passa undir Colt. Verð kr. 2.000 til 2.500 pr. stk. eftir samkomulagi. Uppl. í síma 23467 eftir kl. 5. Hafdís. Yamaha XT 350, árg. ’85 til sölu. Gott hjól. Uppl. ( síma 96-31221. Fjórhjól til sölu. Til sölu Polaris ATV fjórhjól, árg. '86. Uppl. í síma 25792 milli kl. 12 og 13, 19 og 20. I.O.O.F. RG. nr. 2 = 1364298114 = Atkv. Borgarbíó Þriðjud. kl. 9.00 Góðir gæjar Þriðjud. kl. 11.00 Eldraunin Sími 25566 Opið virka daga 14-18.30 Smárahlíð: 3ja herb. endaíbúö í fjölbýlis- húsi ca. 80 fm. Ástand gott. Kringlumýri: Einbýlishús 5 herb. samtals ca. 160 fm. Ástand gott. Möguleiki á skiptum á 3ja herb. ibúð. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð á jarðhæð tæpl. 50 fm. Ástand mjög gott. Einholt: 5 herb. einbýlishús ásamt bílskúr samtals ca. 170 fm. Oddagata: 3ja herb. risíbúð. Þarfnast viðgerðar. Hrísalundur: 2ja herb. einstaklingsíbúð á 4. hæð. Ástand gott. Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá. FASTÐGHA& M SKIPASALAZkZ Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Bertedlkt Ólafsson hdl. Sólustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485. AKUREYRARBÆR Viðtalstímar bæjarfulltrúa Fimmtudaginn 30. apríl 1987 kl. 20-22 veröa bæjarfulltrúarnir Siguröur J. Sigurðsson og Sig- ríöur Stefánsdóttir til viðtals í fundarstofu bæjar- ráös í Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. Föstud. 1. maí kl. 20.30. Laugard. 2. maí kl. 20.30. Tryggib ykkur miða í tíma. Jf Æ MIÐASALA WMW 96-24073 lEIKFÉLAG AKUR6YRAR Skilafrestur auglýsinga Þar sem ekkert blað kemur út föstudaginn 1. maí, verður skilafrestur auglýsinga fyrir blaðið mánudaginn 4. maí til kl. 12.00, fimmtudaginn 30. apríl. Skilafrestur auglýsinga í fimmtudagsblaðið 30. apríl er til kl. 12.00, miðvikudaeinn 29. aDríl. Tilboð óskast í húseignina Ásgarðsveg 2 á Húsavík, neðri hæð + hálft ris og hálfan kjallara. Húsið er á besta stað í bænum og fæst á góðum kjörum. Til greina kemur að skipta á húseign á Akureyri. Upplýsingar gefur Kristján Kristjánsson í síma 24222 á daginn og í síma 26367 á kvöldin og um helgar. Prjónamenn Iðnaðardeild Sambandsins, Ullariðnaður, óskar eftir að ráða fólk við prjónastörf á allar vaktir. Saumastörf o.fl. Við getum líka bætt við starfsfólki við saumaskap, sníð- ingu o.fl. á dagvakt og kvöldvakt. Kembing — Spuni Pá vantar okkur starfsfólk í Loðbandsdeíld við kemb- ingu, spuna og fleiri störf. Sumarfólk Við munum bæta við sumarfólki við ýmiss störf. (Þó ekki yngri en 16 ára). Mötuneyti er á staðnum. Bónusvinna. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri. IÐNAÐARDEILD *8> SAMBANDSINS GLERÁRGÖTU 28 AKUREYRI SIMI (96)21900

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.