Dagur - 15.06.1987, Blaðsíða 6

Dagur - 15.06.1987, Blaðsíða 6
6-DAGUR-15. júní 1987 2. deild Úrslit leikja í 2. deild íslandsniótisins í knatt- spyrnu um helgina og staðan er þessi: ÍBV-KS 2:0 Selfoss-ÍR 2:3 Leiftur-UBK 2:0 Þróttur R-ÍBÍ 2:1 Leiftur 5 3-0-2 7:4 9 Þróttur 5 3-0-2 8:6 9 Víkingur 4 3-0-1 6:5 9 Einhcrji 4 2-2-0 5:3 8 ÍR 5 2-1-2 10:9 7 KS 5 2-1-2 7:7 7 ÍBV 5 2-1-2 7:8 7 Selfoss 5 1-2-2 7:9 5 UBK 5 1-1-3 3:7 4 ÍBÍ 5 1-0-4 7:9 3 Markahæstir: Heimir Karlsson ÍR 7 Bergur Ágústsson ÍBV 4 Jón Gunnar Bergs Selfossi 4 Daði Harðarson Þrótti 3 Kristján Davíðss. Einherja 3 3. deild Úrslit leikja um helgina í B-riðli 3. deildar á íslands- mótinu í knattspyrnu og staðan í riðlinum er þessi: Austri E-Þróttur N 0:3 HSÞ-b-Magni 0:2 Reynir Á-Sindri 0:1 Þróttur N 3 2-0-1 7:2 6 TindastóII 2 2-0-0 3:0 6 Magni 2 1-1-0 3:1 4 Sindri 2 1-0-1 1:2 3 Austri E 2 0-1-1 1:4 1 HSÞ-b 1 0-0-1 0:2 0 Reynir Á 2 0-0-2 1:5 0 4. deild Úrslit leikja um helgina I E-riðli 4. deildar á íslands- mótinu i' knattspyrnu og staðan í riðlinum er þessi: Neisti-UMFS 0:4 Kormákur-Árroðinn 3:2 Hvöt 3 3-0-0 10:0 9 UMFS 3 2-0-1 11:4 6 Kormákur 3 1-1-1 5:9 4 Neisti 3 0-1-2 0:8 1 Árroðinn 2 0-0-2 2:7 0 Úrslit leikja um helgina í F-riðli 4. deildar á íslands- mótinu í knattspyrnu og staðan i riðlinuin er þessi: Vaskur-Austri R 5:0 HSÞ-c-Æskan 3:1 Æskan 2 1-0-1 7:4 3 HSÞ-c 1 1-0-0 3:1 3 Vaskur 2 1-0-1 6:6 3 Austri R 1 0-0-1 0:5 0 1. deild kvenna Úrslit lcikja í 1. deild (venna á Islandsmótinu í knattspyrnu um helgina og staðan í deildinni er þessi: UBK-Valur 0:3 BK-Stjarnan 0:2 KA-KR 0:3 Valur 3 3-0-0 10:0 9 KR 3 3-0-0 6:0 9 Stjarnan 3 2-0-1 5:4 6 A 2 1-1-0 7:1 4 KA 3 0-1-2 2:7 1 Þór 3 0-0-3 1:9 0 IBK 3 0-0-3 0:10 0 íþróttic Völsi geröum - Daníi „Þetta er einn slakasti leikur sem ég hef séð í 1. deild í ár,“ Kristján Kristjánsson hefur skorað fyrra mark Þórs í leiknum gegn ÍA í gærkvöld og fagnar að sjálfsögðu innilega. Mynd: RÞB SL-mótiö 1. deild: Verðskuldaður sigur Þórsara á Skagamönnum „Þetta var sigur í smærra lagi,“ sagði Jóhannes Atlason, þjálfari Þórs, eftir að liðið hafði lagt Skagamenn að velli í 5. umferð SL mótsins á Akur- eyrarvelli í gærkvöldi. „Barátt- an var mjög góð, menn gáfu allt sem þeir áttu og voru tekn- ir út af vegna þess að þeir voru alveg búnir. Það má deila um hvort þetta hafí verið góður fótbolti en þetta var a.m.k. kraftmikill bolti sem skilaði árangri,“ sagði Jóhannes hinn rólegasti. Þórsarar voru frískir strax í upphafi og ætluðu sér greinilega allt annað en tap í fjórða leiknum í röð. Þeir náðu strax nokkurri pressu á Skagamennina sem þeir héldu fyrstu 15 mínúturnar en eftir það komu Akurnesingarnir betur inn í leikinn en náðu þó ekki að skapa sér nein færi að undanskildu einu skoti rétt framhjá Þórsmarkinu á 16. mínútu. Fyrsta markið kom svo á 29. mínútu og var sérlega vel að því staðið. Halldór átti þá glæsilega sendingu fram völlinn á Kristján Kristjánsson sem renndi boltan- um af öryggi framhjá Birki. Eftir þetta mark voru Þórsarar nánast einráðir á vellinum en þeim gekk erfiðlega að skapa sér færi og staðan í hálfleik var því 1-0. Skagamenn hófu síðari hálf- leikinn af miklum krafti og strax á fyrstu 5 mínútunum skapaðist tvisvar hætta við Þórsmarkið. Það liðu þó ekki nema nokkrar mínútur þangað til Þórsarar komust aftur inn í leikinn og eftir það sköpuðu þeir sér hvert færið á fætur öðru. A 52. mínútu óð Halldór upp allan völlin og komst inn í teiginn þar sem hann féll við og vildu áhorfendur fá vítaspyrnu. Bragi Bergmann dómari var hins vegar viss í sinni sök og dæmdi horn- spyrnu, sennilega réttur dómur. Skagamenn voru tvisvar nærri því að skora með tveggja mín- útna millibili og var Aðalsteinn Víglundsson á ferðinni í bæði skiptin. Annars vegar með skot sem Baldvin varði vel og hins vegar með skalla rétt yfir. Á 81. mínútu fékk Hlynur ágæta sendingu frá Jónasi inn í teiginn, skaut á markið en Birkir varði, Hlynur náði boltanum aft- ur og ætlaði að leika á Sigurð Lárusson sem felldi hann og víta- spyrna var dæmd. Það var svo Jónas Róbertsson sem skoraði úr henni af sínu alkunna öryggi. Skagamenn minnkuðu muninn rétt fyrir leikslok. Heimir Guð- mundsson skaut þá þrumuskoti af 25-30 metra færi sem endaði efst í bláhorninu. Stórglæsilegt mark og mjög óvænt. Þórsarar voru vel að þessum sigri komnir. Liðið lék ágætlega og virkaði mun sterkara en Staðan 1. deild Úrslit leikja á SL mótinu 1. deild í knattspyrnu uni helgina og staðan í deildinni er þessi: FH-Valur 1:3 Völsungur-Víðir 0:0 ÍBK-KR 1:1 Þór-ÍA 2:1 Valur 5 4-1-0 14:3 13 KR 5 3-2-0 8:2 11 ÍA 5 3-0-2 9:8 9 ÍBK 5 2-1-2 10:14 7 KA 4 2-0-2 3:3 6 Þór 5 2-0-3 5:7 6 Frani 4 1-2-16:6 5 Víðir 5 0-4-1 2:3 4 Völsungur 5 1-1-3 4:8 4 FH 5 0-1-4 2:9 1 Markahæstir: Hcimir Guðmundsson ÍA 4 Höröur Bcnónýss. Völsungi 3 Óli Þór Magnússon ÍBK 3 Pétur Ormslev Fram 3 Sigurjón Kristjánsson Val 3 Skagaliðið. Oft á tíðum sást skemmtilegt samspil og baráttan var til fyrirmyndar. Halldór Áskelsson, Guðmundur Valur Sigurðsson og Siguróli Kristjáns- son léku allir mjög vel og voru bestu menn leiksins. Skagaliðið var mjög slakt í þessum leik. Birkir Kristjánsson stóð sig ágætlega í markinu og var sá eini f liðinu sem eitthvað sýndi. Dómari var Bragi Berg- mann og stóð hann sig ágætlega. Hann gaf tvö gul spjöld, þeim Sigurði Lárussyni Skagamanni og Guðmundi Val Þórsara. JHB Sindri frá Hornafírði sigraði Reyni 1:0, er liðin áttust við á Árskógstrandarvelli á föstu- dagskvöld í B-riðli 3. deildar í knattspyrnu. Sindramenn skoruðu eitt mark án þess að heimamenn næðu að svara fyrir sig og er þetta fyrsti sigur Sihdra í deildarkeppni á Norðurlandi. Sindramenn léku undan vindi í fyrri hálfleik og fengu þá nokkur ágæt marktækifæri sem þeim tókst ekki að nýta. Reynismenn fengu aðeins eitt gott færi í fyrri hálfleik sem fór forgörðum eins og önnur færi þeirra í leiknum. Seinni hálfleikur fór að mestu fram á vallarhelmingi Sindra en leikmönnum Reynis gekk mjög illa að skapa sér færi. Sindra- menn fengu nokkrar hættulegar skyndisóknir og úr einni þeirra skoraði Valur Sveinsson sigur- mark leiksins 3 mín. fyrir leiks- lok. Einn leikmanna- Sindra komst í gegnum vörn Reynis og sendi boltann yfir Eirík mark- vörð frá hægri. Þar var Valur Sveinn Freysson og félagar náðu ekki að leggja Víðismenn í gær. Knattspyrn Veröski sigur I HSÞ-b lék sinn fyrsta leik í B-riðli 3. deildar á Islandsmót- inu í knattspyrnu á laugardag en þá fékk liðið Magna í heim- sókn á Krossmúlavöll í Mývatnssveit. Leiknum lauk með nokkuð öruggum sigri Magnamanna, sem skoruðu einn og óvaldaður og að því er virtist kolrangstæður og skallaði boltann í markið. Línuvörðurinn gerði enga athugasemd og því var markið dæmt gilt. Skömmu áður en markið kom hafði Kristján Ásmundsson skall- að í slána á marki Sindra úr besta færi Reynis í leiknum. En úrslitin 1:0 fyrir Sindra og var fögnuður þeirra að vonum mikill í leikslok. Öll m KR sigraði KA í 1. deild kvenna í knattspyrnu með þremur mörkum gegn engu er liðin áttust við á KA-velli á laugardag. ÖU mörk KR-stelpn- anna komu eftir aukaspyrnur, tvö í fyrri hálfleik og eitt í síð- ari hálfleik. Jafnræði var með liðunum í Knattspyrna 3. deild: Fyrsti sigur Sindra - á Norðurlandi er liðið sigraði Reyni

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.