Dagur - 15.06.1987, Blaðsíða 9

Dagur - 15.06.1987, Blaðsíða 9
15. júní 1987 - DAGUR - 9 Lincoln árgerð 1947 að fá á sig sína upprunalegu mynd, „Menn eiga að nota gömlu bílana" - segir Sigurjón Magnússon í Ólafsfirði sem gerir upp gamla bíla í frístundum Margir eru þeir sem leggja leið sína að Oddeyrarskólanum á Akureyri á 17. júní en þar hef- ur verið haldin bflasýning síð- ustu árin. Og eflaust eru mönnum minnisstæðir gamlir bflar, yfírieitt uppgerðir frá grunni og í sinni upprunalegu mynd. Einn þeirra sem á reglu- lega bfl eða bíla á sýningunni er Sigurjón Magnússon frá Ólafsfírði. Hann er starfandi bifvélavirki í Ólafsfírði og með ódrepandi áhuga á gömlum bflum. Við litum inn hjá Sig- urjóni á dögunum til að vita hvað ætti að sýna þetta árið. Og viti menn, þar glitti í Sig- urjón inni í hvítum glæsivagni sem greinilega var verið að leggja síðustu hönd á. - Sigurjón, hvað er þetta fyrir bíl? „Þetta er Lincoln árgerð 1947, 12 cylindra bíll með öllu. Þetta er greifabíll útbúinn öllum græjum. Merkilegur bíll, því Barbara Hutton átti þennan bíl og sonur hennar þar á eftir. Síðan kom bíllinn til íslands, þvældist á milli manna og hafnaði í hlöðu ein- hvers staðar í Borgarfirði. Þar fann núverandi eigandi, Gísli Jónsson í Reykjavík, bílinn og bað mig að gera hann upp. Það er vitað að þetta er eina eintakið á Norðurlöndum og sennilega eina eintakið í Evrópu. Sem dæmi um hve mikið er lagt í bílinn er að í honum er klukka með gullhúðuð- um vísum og tölum, stillanlegir demparar á hverju hjóli, over- drive, vökvaknúnar rúður og fleira.“ - Hvað þurfti að gera fyrir bílinn? „Hann var sæmilega farinn og því fer minni tími í hann en marga aðra. Sennilega fara í allt um 500 tímar í hann en einn bíll getur hæglega tekið einhver þús- und tíma í uppgerð. Ég tók bíl- inn fyrir sunnan og keyrði. hann sjálfur norður. Og þótt ótrúlegt megi virðast eyddi hann aðeins rúmum þrettán lítrum á hundraðið' sem getur ekki kallast mikið mið- að við vélarstærð’og þyngd bíls- ins en hann vegur um 2 tonn. Það hefur þurft að smíða nokkuð af boddýhlutum í hann en auðvitað fást engir varahlutir og kannski engin þörf vegna þess að ekkert getur bilað.“ Nú setti Sigurjón Lincolninn í gang og undirrituðum til mikillar undrunar var enginn hávaði í honum, vélin suðaði ofur hljótt undir vélarhlífinni. - Væntanlega þarf að gera fleira en laga boddý? „Já, síðan þarf að sprauta bíl- inn og klæða hann allan, bólstra sæti, króma stuðara og síðast en ekki síst ryðverja því að svona upptekt verður að duga næstu áratugina. Og ég held að þessi bíll endist örugglega svo lengi ef vel verður hugsað um hann. Það er líka þykkt í honum sennilega þrefalt þykkara en í nýjum bílum í dag.“ - Og þú ætlar að sýna hann á 17. júní? „Já, ef eigandinn leyfir það.“ - Missir þú aldrei áhugann á þessu? „Það kemur að vísu fyrir að maður fyllist vonleysi og finnst þetta ekki vera hægt. Þegar það gerist hætti ég um tíma og byrja síðan aftur upp á nýtt. Mörgum finnst kannski þegar þeir sjá gömul bílflök að þetta sé ekkert annað en ryðhrúga en ég sé þá alltaf fyrir mér eins og þeir koma til með að líta út. Síðan er annað atriði mikilvægt og það er að kynna sér sögu bílsins, það er gaman að geta sagt að maður eigi bíl sem kannski hefur verið í eigu einhverra frægra manna eins og þessi hér.“ - Eru þetta bara einhverjir sýningargripir sem menn geyma í bílskúrnum og taka bara út á sól- skinsdögum? „Nei, það vil ég ekki segja. Mér finnst að menn eigi að nota þessa bíla eins og hverja aðra. Ég gerði t.d. upp Chevrolet '51 i fyrra og er búinn að fara tvær ferðir á honum til Reykjavíkur. Það er að vísu sorglegt hve menn taka lítið tillit til þessara bíla í umferðinni, mæta manni á malar- vegi á fullri ferð síðan rignir grjótinu yfir bílinn. En það verð- ur bara að taka því ef eitthvað hendir þessa bíla. Bara gera við þá eins og hina, þetta er allt vinna.“ Og þar með hoppaði Sigurjón upp í greifabílinn og hófst handa við klæðninguna að nýju. Hann bauð okkur að taka myndir af bílnum en tregur var hann til að vera sjálfur með á mynd. „Það er nú svo að ef allir þekkja mann þá fær maður engan frið. Það eru margir sem vita um bíla sem gaman væri að gera upp en vanir menn í þessu eru ekki á hverju strái. Það er því best að sem fæst- ir þekki mann,“ sagði Sigurjón að lokum. Og þá er bara að mæta á sýninguna á 17. júní og sjá her- legheitin. JÓH Leiðrétting: IBM kerfi ekki til Á dögunum var sagt frá því hér í blaðinu að Iðnaðarbankinn á Akureyri hefði komist í beinlínu- samband við Reiknistofnun bankanna árið 1984 á 20 ára afmæli bankans. Sagt er að þetta samband sé í gegnum IBM-kerfi, en slíkt kerfi er ekki til. Hins veg- ar notar bankinn IBM vélar og biðst blaðið velvirðingar á þess- um mistökum. JÓH Undir vélarhlífinni er 12 cylindra vél. Skagaströnd: Gistiheimiliö Dags- brún opnað í júní Á Skagaströnd er nú verið að leggja síðustu hönd á vinnu við nýtt gistiheimili sem hlotið hef- ur nafnið Dagsbrún og er gert ráð fyrir að það taki til starfa seint í þessum mánuði. Gisti- heimilið verður til húsa í nýbyggingu sem einnig mun hýsa skrifstofur Skagstrend- ings hf. og Hólaness hf. sem eiga húsið. I Gistiheimilinu Dagsbrún munu verða átta herbergi og þar af eru þrjú tveggja manna og fimm eins manns og er sameigin- leg snyrtiaðstaða fyrir hver fjögur herbergi. Þá er matsalur sem taka mun um 25 manns í sæti og mjög vel búið eldhús auk lítillar setustofu. Forstöðumaður Gisti- heimilisins Dagsbrúnar hefur verið ráðinn Líney Jósepsdóttir en hún veitir nú forstöðu mötuneyti Síldarverksmiðja ríkisins á Skaga- strönd. Gert er ráð fyrir að Dagsbrún verði opin fram í ágúst eða lengur ef þörf krefur en eftir að hinum hefðbundna ferða- mannatíma lýkur verður starf- rækt þar mötuneyti. G.Kr. VÖRUHAPPDRÆTTl 6. fl. 1987 VINNINGA- SKRÁ AUKAVINNINGUR: Subaru skutbill 1800 GL 65979 Kr. 500.000 60175 Kr. 50.000 26110 498 5172 15464 2 6179 Kr. 10.000 28535 31454 40574 51815 56684 67591 1036 14428 18698 2 6451 30111 33418 412é 5 51840 61963 71601 1492 15005 20 238 27265 30256 34658 4451 0 56016 6 2682 72385 4940 15128 25 698 2 7609 30671 37154 51668 56044 6 5306 72494 145 2305 4961 7597 9456 Kr. 5.000 11747 13528 15762 17495 19890 22202 24421 179 2327 5026 7598 9568 11863 13575 15788 17519 20011 22264 24439 333 2645 5407 7661 9611 11878 13644 15913 17527 20065 22350 24458 358 2656 5437 7700 9614 11991 13680 16157 17653 20081 22380 24469 414 2700 5474 7733 9633 12009 13695 16177 17858 20302 22407 24518 460 2732 5622 7951 9652 12079 13819 16211 17889 20533 22410 24547 503 2794 5786 7974 9670 12102 13877 16268 18060 20721 2246 7 24607 557 2824 5955 8007 9689 12141 13882 16304 18101 20780 22556 24645 77 3 2843 6040 8012 9813 12169 13887 16307 18131 20839 22628 24696 860 2997 6064 8035 9838 12191 13918 16334 18162 20870 22665 24759 969 3004 6094 8112 9907 12220 13951 16336 18186 20917 22693 24821 1086 3095 6122 8169 10078 12280 13970 16344 18253 20925 22744 24834 1093 3110 6172 8191 10121 12445 14121 16443 18258 21012 22789 24935 1125 3115 6295 8226 10138 12512 14229 16470 18260 21029 23002 24949 1163 3137 6298 8248 10224 12552 14345 16503 18470 21072 23125 25030 1 170 3148 6459 8264 10406 12721 14369 16519 18655 21091 23135 25085 1321 3219 6495 8270 10407 12795 14522 16536 18687 21132 23249 25097 1351 3248 6534 8301 10615 12837 14576 16629 18715 21253 23254 25105 1406 3284 6597 8384 10632 12870 14616 16695 18731 21283 23207 25150 1457 3330 6659 8635 10634 12936 14621 16746 18738 21341 23379 25177 1504 3344 6731 8637 10754 12940 14750 16772 18765 21349 23427 25213 1529 3421 6808 8638 10968 13017 14832 16802 18838 21418 23492 25290 1617 3492 6864 8672 11018 13075 15028 16814 18935 21438 23629 25320 1759 3585 6932 8786 11040 13106 15051 16880 18980 21451 23648 25365 1815 3606 7039 8949 11065 13107 15134 16895 18985 21470 23710 25470 1890 3683 7149 9061 11094 13157 15170 16937 19044 21498 23762 25475 1921 3742 7181 9075 11187 13221 15179 16982 19167 21608 23792 25541 1949 3812 7187 9104 11284 13238 15191 17138 19181 21706 23811 75555 1950 3923 7222 9257 11358 13247 15263 17193 19184 21712 23883 25727 1959 3992 7247 9274 11394 13298 15310 17235 19272 21834 23920 25751 198 7 40 77 7248 9304 11507 133Ó3 15312 17258 19325 21913 23956 25827 2038 4111 7301 9341 11553 13305 15359 17272 19327 21973 24013 75936 2076 4334 7312 9367 11563 13343 15360 17302 19713 22008 24055 25971 2150 4431 7359 9368 11573 13387 15376 17307 19723 22038 24074 26124 2196 4623 7429 9391 11592 13502 15402 17387 19763 22115 241 73 26218 2230 4697 7511 9430 11596 13520 15529 17424 19773 22119 24342 26285 2241 4949 7517 9443 11606 13525 15601 17476 19880 22139 24345 26321 Kr. 5.000 26589 26166 26761 26785 26807 26870 26893 27013 27133 27187 27192 27256 27266 27311 27344 27345 27359 27400 27402 27451 27491 27587 27610 27881 27978 28047 28156 28164 28169 28189 28239 28273 28321 28359 28370 28593 28627 28633 28719 28821 28891 28948 28984 28996 29033 29294 29424 29657 29718 29730 29863 29883 29887 29947 29971 29979 30095 30153 30159 30281 30292 30344 30377 30434 30453 30467 30500 30545 30692 30777 30849 30950 31007 31075 31079 31111 31189 31344 31348 31401 31409 31416 31466 31592 31612 31727 31772 31823 31831 3191 1 31927 31962 32015 32040 32041 32082 32139 32181 32247 32253 32323 32351 32352 32440 32478 32551 32566 32567 32604 32640 32693 32705 32746 32748 32794 32822 32919 32929 32932 32997 33009 33024 33156 33170 33267 33307 33320 33337 33339 33354 33509 33516 33534 33586 33592 33612 33658 33678 33698 3370 7 33757 33813 33883 33921 33944 34108 34271 34302 34315 3441 4 34419 34437 34504 34559 34592 34600 3461 1 34614 34638 34642 34670 34686 34695 34732 34 752 34816 34842 34878 34903 34930 34935 35192 35261 35272 35296 35385 35386 35406 35533 35546 35567 35733 35777 35794 35856 35879 35938 36095 36122 36132 36222 36277 36350 36374 36543 36546 36682 36713 36770 36777 36808 36822 36828 36880 37048 37133 37349 37362 37369 37567 37585 37627 37700 37736 37901 37921 37979 38051 38052 38102 38382 3B585 38624 38667 38671 38753 38770 38819 38835 38919 38902 3901 1 39060 39122 39129 39139 39184 39185 39262 39301 39385 39421 39443 39545 39573 39628 39630 39638 39697 39808 39944 40053 40071 40126 40164 40198 40209 40266 40433 40497 40547 40663 40905 40944 40958 40988 41018 41112 41164 41307 41335 41402 41476 41601 41637 41677 41703 41717 41747 41827 41911 41955 41985 41987 42038 42069 42070 42083 42098 42113 42188 42263 42326 42387 42483 42586 42630 42651 42690 42757 42862 42873 43120 43185 43203 43219 43270 43296 43353 43357 435S6 43589 43607 43625 43713 43737 43768 43822 ' 43954 44139 44140 44177 44178 44240 44318 44322 4 4323 44359 44471 44491 44506 44576 44592 44743 44844 44850 44866 44892 44958 45027 45029 45128 45161 45162 45289 45364 45392 45537 45591 45618 45634 45671 45810 45903 45915 45923 45944 45963 46122 46256 46371 46476 46524 46566 46590 46593 46627 46704 46797 47007 47111 47277 47349 47364 47480 47568 47635 47638 47641 47646 47659 47728 47807 4 .’H40 47y00 48107 40166 48200 48273 40305 40358 4U422 48437 48442 48477 48526 48561 48599 48619 48735 48764 48807 48926 49041 49066 49085 49126 49303 49306 49341 49516 49557 49669 49758 49771 49774 49‘>85 49798 49799 49831 49852 49912 49994 49995 50000 50032 50062 50068 50087 50098 50143 50198 50266 50369 50508 50556 50567 50593 50598 50752 50825 50845 50869 50897 50909 51024 51161 51186 51196 51225 51237 51337 51418 51421 51450 51500 51645 51661 51701 51706 50842 58880 58915 51929 51931 519/3 51977 52029 52039 52090 52091 52109 52139 52201 52259 52285 52308 52373 52374 52404 52477 52626 52641 52694 52759 52792 52813 52841 52995 53030 53060 53068 53257 53275 53277 53293 53346 53468 53497 53509 53639 53793 53936 54034 54054 54062 54170 54236 54313 54373 54384 54401 54470 54495 54570 54577 54593 54612 54618 54638 54827 54854 54893 54976 54983 54989 55053 55073 55091 55163 55310 55324 55340 55381 55800 55849 55938 55945 56054 56059 56088 56098 56106 56111 56144 56199 56205 56213 56264 56269 56282 56337 56476 56590 56728 56749 56789 56797 56812 56827 56853 56967 57034 57074 57107 57133 57177 57200 57227 57284 57299 57301 57355 57384 5741 i 57525 57537 57£54 57681 57837 57997 58022 58045 58141 58159 58173 58184 58264 58427 58445 58486 58628 58635 58648 58654 59710 58753 58760 58779 58784 58799 50838 59002 59235 59237 59363 59372 59465 59540 59546 59560 59666 59854 59920 59922 60041 60054 60102 60151 60194 60301 60359 60409 60428 60445 60494 60535 60556 60611 60634 60636 60667 60692 60765 60807 60826 60851 60854 60879 60903 61100 61129 61190 61265 61305 61457 61477 61518 61596 61633 61734 61792 61855 61946 61957 61970 61999 62055 62064 62114 62179 62182 62227 62309 62365 62426 62492 62546 62550 62616 6278/ 62793 62800 6782/ 62844 62957 63017 63089 63126 63141 63156 63214 63224 63252 63310 63322 63354 63389 63412 63549 63583 63591 63657 63658 63661 63807 63815 63957 63995 64021 64037 64044 64113 64152 64293 64393 64404 64462 64614 64683 64689 64690 64797 64858 64906 64969 65183 65190 65278 65435 65510 65551 65727 65739 65857 65911 65945 65960 66026 66030 66071 66089 66118 66135 66139 66170 66260 66319 6635? 66478 66484 66492 66601 t>670l 67641 67829 67889 6/905 67910 67964 68187 68302 68311 68340 68413 68416 68464 68581 68656 68657 68684 68714 68820 68930 69024 69100 69317 69380 69401 69469 69553 69609 69620 69672 69809 69871 69875 69904 69914 70014 70053 70080 70084 70107 70114 70186 70210 70311 70335 70349 70424 70468 70544 70621 70713 70814 70875 70903 70992 71040 71049 71109 71115 71194 71205 71214 71361 '1546 71607 M680 71844 71848 72000 '2003 72153 '2195 72331 72468 72483 72530 72626 72712 72882 72897 72922 73005 73093 73112 73163 73330 73344 73424 73434 73487 73512 73531 73747 73807 73842 73043 73861 73898 74099 74131 74179 74222 74240 74301 74344 74407 74422 74426 74467 74532 74590 74624 74684 74829 74837 ’4863 74960 Árilun vinningsmida hefsl 20. juni 1987 VÖRUHAPPDRÆTTI SÍBS

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.