Dagur - 22.06.1987, Blaðsíða 14

Dagur - 22.06.1987, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 22. júní 1987 Múrbrot Loftpressa til leigu, meö eöa án starfsmanna. Tveggja hamra vél, afköst á viö tvær traktorspressur. Geri einnig tilboð í verk tengd múrbroti. Vanir menn - Vönduð vinna. Fjölnot, símar 25548 og 985- 20648 Kristinn Einarsson, Akureyri. Þökuskuröur - Þökusala. Upplýsingar í símum 25141 (Hermann) og 25792 (Davíð). Veiðimenn Veiðimenn. Hef laxa- og silungamaðka til sölu. Uppl. í síma 26142. Tjaldvagnar Kartöflur Búvélar Til sölu Bellarus árgerð ’82, fjór- hjóladrifin, 72 hestöfl. Einnig til sölu Carbony hey- hleðsluvagn 32 rúmmetra, árgerð '82. Upplýsingar í síma 31179. Til sölu múgavél Claas, dragtengd. Á sama stað óskast keypt bagga- færiband. Uppl. í síma 96-61548. Tjaldkerra til sölu. Tilboð óskast í Combi Camp 202 tjaldkerru - eldri gerð. Til sýnis á saumastofunni Þel, Hafnarstræti 29, virka daga frá kl. 4-7 nema föstudaga til 26. júní. Tilboðum skilað á sama stað. Að Dölum II er starfrækt sumar- dvalarheimili fyrir börn á aldrin- um 6-9 ára. Börnin eru velkomin til lengri eöa skemmri dvalar. Upplýsingar gefur Erla í síma 97-3056. Til sölu Skodi 120 LS, árg. ‘80 með bilaða vél. Tilboð óskast. Uppl. í síma 23710 eða 27111. Mazda 1300 ‘72 hér um bil gang- fær með útvarpi, sæmilegum dekkjum og nýjum geymi fæst á kr. 5.000.-. Sími 24591. Til sölu Chervolet Malibu, árg. ‘79, 6 cyl, sjálfskiptur. Einnig til sölu Galant 1600, árg. ‘79. Fást á mjög góðum kjörum eða skuldabréfum. Uppl. á Bílasölu Höldurs, sími 24119. Til sölu er bifreiðin A-1290. Teg. Ford Granada, árg. '81, ekin 37 þús. km. Bifreiðin er vel með farin og i ágætu lagi. Uppl. í síma 23076 eftir kl. 5 e.h. Tilboð óskast í Volvo 245 DL, árg. '78. Skemmdur eftir veltu. Uppl. í síma 23084 á daginn og 21172 á kvöldin. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 92-1956. íbúð óskast til leigu. Helst á Syðri-Brekkunni. Uppl. í síma 23482. Er 24ra ára og bráðvantar ein- staklings- eða 2ja herb. íbúð sem er laus nú þegar. Er reglusöm, reyki ekki, öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. ísíma 25909 eftirkl. 18.00. Stórt herbergi til leigu. Uppl. i síma 23092 á kvöldin. Hjúkrunarfræðingur með eitt barn, óskar eftir að kaupa 3ja herbergja íbúð í Lunda- eða Gerðahverfi. Góð útborgun i boði. Upplýsingar í síma 22708 á kvöldin. Lítil ibúð óskast, eða gott herbergi með aðgangi að eld- húsi, fyrir tónlistarkennara frá 1. júlí. Fyrirframgreiðsla. Þeir sem áhuga hafa hringið eða sendið svar merkt „Tónlist ’87“ á auglýsinga- deild Dags. Til sölu vegna flutnings. 2ja sæta IKEA sófi kr. 5.000.- Tveir brúnir stólar með örmum kr. 1.500. - Svefnsófi með bláröndóttu áklæði kr. 2.000.- Philco þvottavél kr. 5.000.- Philips ísskápur kr. 8.500. - Bastrúllugardínur 160 cm og 180 cm kr. 500.- stykkið. Lítil kaffivél (8 bolla) kr. 800.- Eigin- maðurinn gæti fylgt með (hann kann að strauja!!!). Uppl. í síma 23107. Bíltæki. Panasonic, Beltek, Philips hátalar- ar, loftnetsstangir. Við sjáum um ísetningu. Örugg þjónusta. Radíovinnustofan Kaupangi, sími 22817. Langaholt, litla gistihúsið á sunnanverðu Snæfellsnesi. Rúmgóð, þægileg herb., fagurt úti- vistarsvæði. Skipuleggið sumar- frídagana strax. Gisting með eða án veiðileyfa. Knattspyrnuvöllur, laxveiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu, kr. 1800. Pöntunarsími 93-5719. Velkomin 1987. Á Landamóti í Köldukinn er gistiheimili með plássi fyrir6-10 manns. Öll aðstaða fyrir hendi, stutt til Mývatnssveitar, Húsavíkur og Akureyrar. Sundlaug á Stórutjörnum, verslun á Fosshóli. Upplýsingar gefur Kristbjörg í síma 96-43234. Endurfundir Akureyringar-Norðlendingar Laxdalshús er kjörið til einkasam- kvæma (40-50 manns). Matargerð og fyrirkomulag eins og hver vill. Upplýsingar og pantanir í símum 22644 og 26680. Laxdalshús - Örn Ingi. Dancall - Dancall - Dancall - Dancall. Frábærir farsímar. Akureyrarumboð Radíóvinnustofan Kaupangi, símar 22817 og farsími 985- 22117. Kaupmenn - kaupfélög - veitingastaðir. Til afgreiðslu úr kæligeymslu meðan birgðir endast: Kartöflur, flest afbrigði. Pakkaðar eða í 25 kg pokum. Viðurkennd gæðavara. Sveinberg Laxdal Túnsbergi. Símar 96-22307 og 96-26290. Tvö sumarhús á friðsælum stað i Fljótunum til leigu. Annað er nýbyggt fjögurra herbergja, bjart og hlýtt timburhús, sem leigist með uppbúnum rúm- um rafmagni, húsgögnum og eld- húsáhöldum. Eldra húsið er ekki með uppbúnum rúmum. Veiðileyfi á sjávarströnd fylgir með. Fallegar gönguleiðir. Stutt í sundlaug. Uppl. frá kl. 19-21 í síma 96-73232. Sumarhús á Ferjubakka í Öxar- firði verður opnað 22. júní. í húsinu eru þrjú svefnherbergi, stofa, snyrting og eldhús. Einnig er hjólhýsi til leigu á sama stað. Örstutt er f verslun í Ásbyrgi, hestaleigu og sundlaug. Einnig er stutt að Dettifossi, Forvöðum og ýmsum öðrum skoðunarstöðum. Veiðileyfi fást á sama stað. Dragið ekki að panta. Uppl. í síma 96-52251. íbúar Hrafnagilshrepps og Öng- ulstaðahrepps, nálægt Hrafna- gilsskóla athugið. Strák bráðvantar dagmömmu frá 1. sept. '87 til 15. maí '88. Hann er fæddur 14. febrúar '86. Uppl. f síma 96-31169 eftir kl. 18.00. Trommusett. Yamaha trommusett til sölu. Mjög gott sett. Töskur fylgja. Nánar: Bassatromma, sner- tromma, 3 Tom Tom trommur, Ha hat og 1 simbal. Uppl. gefur Einar Jónsson, símar 23636 v.s. og 22616 h.s. Klæði og geri við bóístruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Til sölu Orion myndbandstæki, Hreinsið sjálf. fjögurra ára. Leigjum teppahreinsivélar. Lítið notað. Verð 30.000. Stað- j-|já færðu vinsælu Buzil greiðsluverð kr. 25.000. hreinsiefnin. Uppl. í síma 96-22864 eftir kl. 19. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Teppahreinsun - Trjáplöntur. Húsgagnahreinsun - Úrvals viðja og gulvíðir á kr. 35. re ngerningar Sendum hvert á land sem er. U?9a^X° Uf a t h a . Markmiðið er að veita vandaða rei su o aþjonus a. þjónustu á öllum stöðum með Groðrarstoðin Solbyrgi .. . .. „. , cfmi QQ cí cq goðum tækjum. Syg upp vatn ur ____________1_________________ teppum sem hafa blotnað. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Til sölu 3 tonna trébátur, nýskoðaður, tvær 24v vindur, gúmmíbátur (nýr), talstöðvar, nýtt rafkerfi 12 og 24 volta. Uppl. í síma 96-23295 milli 12 og 13 og eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu 15 feta krossviðarhrað- bátur á vagni með nýlegum 30 ha. Yamaha utanborðsmótor. Verð 180-200 þúsund. Uppl. f síma 96-52257. Nýkomið Full búð af nýjum vörum Verið velkomin Lyklakippa sem er merkt MAZDA tapaðist í Miðbænum. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 96-31208. Rabarbari Hef til sölu rabarbara. Brytjaöan eða óbrytjaðan. Uppl. í síma 24770 milli kl. 18 og 20. KOMPAN SKIPAGÖTU 2 • AKUREYRII SÍMI 96-2 59 17 \ft\ENGIN HÚsfit\ LuJ ÁNHITA LÍJJ I ENGINHUSl ÁN HITA Snjóbræðslurör í stéttar og bílastæði. Allar upplýsingar um framkvæmd verksins á staðnum Verslið við fagmann. [hMð DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI SÍMI (96)22360 Brúðhjón: Hinn 17. júní voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Jó- hanna Bárðardóttir húsmóðir og verslunarm. og Kristján Ásmunds- son rafvirki. Heimili þeirra verður að Smárahlíð 22b Akureyri. Hinn 17. júní voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Val- gerður Anna Vilhelmsdóttir skrif- stofumaður og Ormarr Örlygsson efnafræðinemi. Heimili þeirra verður að Kleifargerði 12 Reykja- vík. ATHUGID Tannlæknastofa mín er lokuð til 16. júlí. Kurt Sonnenfeld. Hafnarstræti 90. 1. júní sl. var dregið í Bygginga- happdrætti ÍUT 1987. Aðeins var dregið úr seldum miðum og komu vinningar á eftirtalin númer: Parísarferð fyrir 2: 3, Londonferð fyrir 2: 781, innanlandsflug fyrir 1: 128, 225, 437, 680, 718, Crown vasadiskótæki: 153, 181, 204, 424, 484, 637, 759. Vinninga skal vitja innan árs á skrifstofu ÍUT að Eiríksgötu 5. Síminn er 91-21618. Happdrættið var haldið til styrktar húsakaupum íslenskra ungtempl- ara en aðstöðuleysi til félagsstarfa hefur háð samtökunum frá byrjun. ÍUT óskar vinningshöfum til ham- ingju og þakkar öllum fyrir stuðn- inginn í happdrættinu. Bygginganefnd ÍUT. Borgarbíó Mánudag kl. 9.00: (A) Skytturnar THE flY fttHMS Sftfifíaa. Mánudag kl. 9.00: (B) Flugan Mánudag kl. 11.00: (A) The Mission Mánudag kl. 11.00: (B) Blue City Legsteinar ■ „ Kársnesbraut 12 4 Kópavogi - sími 91-641072

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.