Dagur - 01.07.1987, Blaðsíða 10

Dagur - 01.07.1987, Blaðsíða 10
10-DAGUR-1. júlí 1987 Til sölu Galant 1600, árg. ’79. Ek. 104 þús. km. Verð 130-140 þús. Uppl. í síma 21759 eftir kl. 3 á daginn. Til sölu Opel Kadett árgerð ’71 í góðu lagi. Upplýsingar í síma 22335. Tíl sölu Lada 1600, árg. ’81 í góðu standi. Skoðuð '87. Selst á góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. gefur Björn í síma 23503 á daginn og 22465 á kvöldin. Til sölu tveir mjög góðir Merc- edes Benz 230, árgerð ’76 og ’77. Upplýsingar í síma 23373 eða til sýnis við Áshlíð 7. Til sölu frambyggður rússa- jeppi árgerð 1976. Bíllinn er með 6 cyl. Peugeot dis- elvél. Gírkassinn er bilaður en bíll- inn er í lagi að öðru leyti. Fæst á góðum kjörum. Upplýsingar í síma 94-8229 í hádeginu eða á kvöldin. Mazda 929, árgerð '77. Góður bíll. Mjög góð kjör ef samið er strax. Upplýsingar í síma 26427 eftir kl. 17.30. Til sölu góður Skodi LS 120, árg. ’84. Ek. 32 þús. Hvítur. Gott verð. Uppl. í síma 21572. Fíat 127, árg. ’82 til sölu. Ek. 67 þús. km. Bráðfallegur bíll í toppstandi. Uppl. Ísima21771 eftirkl. 16.00. Bens 1513 með túrbínu árg. ’73 til sölu. Burðargeta 10 tonn. Lítur mjög vel út, ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 43506 og 43909. Til sölu MMC Galant 1600, árg. ‘83, ekinn 30 þúsund. Upplýsingar í síma 96-21322. Kennari við Menntaskólann á Akureyri óskar að taka á leigu 4- 5 herb. íbúð frá 1. eða 15. sept- ember. Uppl. i síma 97-2155. Til leigu 2 herbergi og bað i þrjá mánuði. Sér inngangur. Upplýsingar í síma 22290 eftir kl. 19.00. Herbergi með aðgangi að baði er til leigu á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 25724. Ungt par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð á Akureyri sem fyrst. (Helst á Brekkunni). Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 96-44160 Hólmfríður og eftir kl. 22.00 í síma 96-44235. Vantar 2-3ja herb. íbúð í tvo mánuði. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 23343 eftir kl. 7 á kvöldin. Ung par með 1 barn óskar eftir lítilli ibúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 26671. Stúlka sem ætlar að stunda nám á Akureyri í vetur óskar eft- ir að taka á leigu herbergi eða litla íbúð. Upplýsingar í síma 91-689880 eða 91-671703 á kvöldin. íbúð óskast til leigu. Helst á Syðri-Brekkunni. Uppl. i síma 23482. Varahlutir Til sölu nýir varahlutir í Scout árgerð ’67. Upplýsingar í síma 22335. Reiðhjól Reiðhjól. Til sölu nýtt DBS karlmannsreið- hjól. Fæst á góðu verði. Uppl. í síma 26233. Til sölu Schauff kvenhjól, þriggja gíra, með barnastól, hvítt að lit. Einnig Hókus pókusstóll, burðar- rúm blátt, barnavagn og Xenon video lítið notað. Upplýsingar í síma 25984. Bátar_______________________ Til sölu 15 feta plastbátur með 28 ha. Mariner vél og kerru. Uppl. í síma 26990. 5.9 tonna trébátur til sölu, með lóran, dýptarmæli, 2 talstöðvum upptekna vél og nýtt rafkerfi. Spil og nýr björgunarbátur geta fylgt með. Tilbúinn á færaveiðar. Hag- stætt verð. Upplýsingar í síma 33223 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu rúmlega 2 tonna trébát- ur með haffærnisskírteini. Tilbúinn á handfæri. Upplýsingar í síma 96-41063. Nú er tíminn til að prjóna. Munið allt fallega bómullargarn- ið. Hjartagarn, 5 tegundir, Ibiza, Milanó. Enn á ég marga fallega liti í Bingó. Alls konar ullargarn. Fullt af heklugarni stórar og litlar dokkur. Maxi CB 200 gr. Nýjar myndir. Fallegir ódýrir Roccoko stólar. Bróderuð vöggusett. Áteiknuð vöggusett, puntuhand- klæði og hillurnar vinsælu. Sængurgjafir í úrvali. Jogging- gallar st. 70-120. Nærföt úr soð- inni ull og margt, margt fleira. Verslun Kristbjargar Norðurbyggð 18, sími 23799 Opið 1-6 virka daga. Laugardaga 10-12. ■■■J* Póstsendum. ■■■■ Ódýrt. Til sölu eldhúsinnrétting með góð- um vask og blöndunartækjum, eldhúsborð og þrír stólar, einnig sófaborð. Upplýsingar í síma 22904 á kvöldin. Steypumót til sölu. Tilboð óskast í P-form kranamót, samtals 42 Im í tvöföldu byrði.. SS Byggir hf. Sími 96-26277. Sumarbústaður til sölu. Til sölu sumarbústaður. Einnig 6 hjóla vagn, burðargeta 12 tonn. Ýmis skipti möguleg. Uppl. í síma 985-23793. Til sölu tveir 10 ha. 1 fasa súg- þurrkunarmótorar. Upplýsingar í símum 31178 og 31203. ENGINHÚsfrf\ ÁNHITA JJJ Sturtu- klefar Hurðir, horn og hliðar. rkflFlílfí Verslið vib Lrjjixa ,a9mann- DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI SÍMI (96)22360 Vélhjól Til sölu Honda MB50 árgerð ’81. Upplýsingar í síma 21122 eftir kl. 20.00. Langaholt, litla gistihúsið á sunnanverðu Snæfellsnesi. Rúmgóð, þægileg herb., fagurt úti- vistarsvæði. Skipuleggið sumar- frídagana strax. Gisting með eða án veiðileyfa. Knattspyrnuvöllur, laxveiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu, kr. 1800. Pöntunarsími 93-5719. Velkomin 1987. Kartöflur Kaupmenn - kaupfélög - veitingastaðir. Til afgreiðslu úr kæligeymslu meðan birgðir endast: Kartöflur, flest afbrigði. Pakkaðar eða í 25 kg pokum. Viðurkennd gæðavara. Sveinberg Laxdal Túnsbergi. Símar 96-22307 og 96-26290. Atvinna Bændablaðið vantar umboðs- mann út á landi og fólk í áskrif- endasöfnun. Góð laun í boði. Upplýsingar í símum 91 -25814 og 91-17593. Vélstjóra vantar á 60 tonna bát, Otur EA 162 frá Dalvík, sem er á djúprækjuveiðum. Upplýsingar í síma 61416 eða um borð í bátnum í síma 985-20162. Óskum eftir að ráða aðstoðar- mann á málninga- og réttinga- verkstæði okkar. Námssamningur kemur til greina. Upplýsingar ekki veittar í síma. Lakkverk sf. Frostagötu 3b. Frábæru Kingtel símarnir komnir aftur. • 14 númera minni, • endurval á síðasta númeri, • tónval/púlsaval, • elektrónísk hringing, • ítölsk útlitshönnun, • stöðuljós, • þagnarhnappur, • viðurkenndur af Pósti og síma. Sterklegir og vandaðir borðsímar á frábæru verði aðeins kr. 5.295. Kingtel með endurvali á síðasta númeri kr. 3.875. Sendum samdægurs í póstkröfu. Radíóvinnustofan, Kaupangi. Sími 22817. Akureyri. Óska eftir múrara til að múra utan einbýlishús. Upplýsingar í síma 22335. Til sölu Zetor 5011, árgerð ’82. Ekinn 1.000 vinnust. Upplýsingar í síma 21926. Tún til leigu. Upplýsingar í síma 26964 milli kl. 19 og 20. Bólstrun Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Ökukennsla. Vilt þú læra á bil eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Hreingerningar - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum sem hafa blotnað. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í sima 21719. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. GISTIHEIMILIÐ FRUMSKÓGAR HVERAGERÐI Br 99-41 48 / 4780 11 rúm, eins-og tvíbýlisherbergi. 2 eldhús með búsáhöldum. Gisting með eða án morgunverðar. Aðgangur að endurhæf ingarstöð hjá sjúkraliða. Borgarbíó Miðvikudag kl. 9.00 Jumpin’ Jack Flash :«Ei*vi Jttk srmm* Swa.Wv. vWyvííS' piyqtir. vtbm ?>.» fietirlbtirn Miðvikudag kl. 11.00 Hjartasár (Heartburn) Miðvikudag kl. 9.00 Ferris Bueiler’s day off Miðvikudag kl. 11.00 Children of a Lesser god Sími25566 Opið virka daga 14-18.30 Þórustaðir IV: Suðurendi I parhúsi. Hæð, ris og kjallari. Samtals 130-140 fm. Eikarlundur: Einbýlishús á einni hæð. 155 fm. Tvöfaldur bílskúr. Ástand mjög gott._______________________ Tjarnarlundur. 2ja herb. ibúð a jarðhæð. Astand mjög gott. Tjarnarlundur: 4ra herb. endaibúð i mjög góðu ástandi 107 fm. Laus 15. september. Víðimýri. 5 herb. einbylishús. Hæð, ris og kjallari. Síðuhverfi: 5 herbergja einbýlishús á einni hæð, ásamt stórum bílskúr, ekki alveg fullgert. Skipti á 4ra-5 her- bergja raðhúsi með eða án bilskúr koma til greina. FASIEIGNA&M skipasalaSK! NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð Sími25566 Benedikt Olafsson hdl. Sölustjóri. Pétur Jósefsson. er a skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasimi hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.