Dagur


Dagur - 16.07.1987, Qupperneq 4

Dagur - 16.07.1987, Qupperneq 4
4 — DAGUR — 16. júlí 1987 ,_á Ijósvakanum. Leiðarinn er nýr inniendur þáttur sem hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Stjórnandi er Jón Óttar Ragnarsson. SJÓNVARP AKUREYRI FIMMTUDAGOR 16. júlí 16.45 Venjulsgt fólk. (Ordinary people.) Bandarísk kvikmynd frá 1980. Myndin fjallar um röskun á hag fjölskyldu þegar einn meðiimur hennar fellur frá. 18.30 Melinda missir sjón- ina. (Melinda is blind.) 19.00 Ævintýri H.C. Ander- sen. Tindátinn staðfasti. 19.30 Fréttir. 20.05 Leidarinn. íslendingar eru óvanir því að sjónvarps- og útvarps- stöðvar hafi skoðanir, en með þessum þætti verður breyting á. í leiðara Stöðv- ar 2 verður framvegis fjall- að um ólíklegustu mála- flokka, t.d. neytendamál, menningarmál og stjórnmál. 20.40 Sumarliðir. 21.05 Á heimaslóðum. íslensk ættleiðing. Urasjón: Heiðdís Jónsdótt- ir 21.20 Dagbók Lyttons. (Lyttons Diary). Breskur sakamálaþáttur. 22.20 Lif og daudi Joe Egg. (A Day in the Death of Joe Egg.) Bandarísk kvikmynd. Heimihslíf ungra hjóna tekur miklum breytingum þegar þau eignast bam, ekki síst þegar barnið er flogaveikt og hreyfihamlað og getur enga bjórg sér veitt. 23.50 Flugumenn. (I Spy). 00.40 Dagskrárlok. @ RÁS 1 FIMMTUDAGUR 16. júlí 6.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 Morgunvaktin. - Hjördís Finnbogadóttir og Óðinn Jónsson. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.00 Fróttir • Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Berðu mig til blómanna" eftir Walde- mar Bonsel. 9.20 Morguntrimm • Tón- leikar. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Vedurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fróttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Dagskrá • Tilkynn- ingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Vedurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Fjöl- skyldan. 14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir“ eftir Zolt von Hársány. 14.30 Dægurlög á milli stríða. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Ekki til setunnar boðið. Þáttur um sumarstörf og frístundir. 16.00 Fréttir • Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir • Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið 18.00 Fróttir • Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Leikrit: „Næturgest- ur“ eftir Andrés Indriða- son. 20.40 Kvöldtónleikar. 21.30 Skáld á Akureyri. Fimmti þáttur: Bragi Sig- urjónsson. Umsjón: Þröstur Ás- mundsson. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hugskot. Þáttur um menn og málefni. Umsjón: Stefán Jökulsson. 23.00 Sumartónleikar i Skálholti 1987. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. & FIMMTUDAGUR 16. júlí 6.00 í bítið. - Karl J. Sighvatsson Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauksson og Guðrún Gunnarsdóttir 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika 30 vinsælustu lögin. 22.05 Tíska. Umsjón: Borghildur Anna t Jónsdóttir. 23.00 Kvöldspjall. Alda Arnardóttir sér u%n þáttinn að þessu sinni ' 00.10 Næturvakt útvarps- ins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 8, 9, 10, 11, 12.20, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. FIMMTUDAGUR 16. júlí 18.03-19.00 Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal. Hljóðbylgjaa FM 101,8 FIMMTUDAGUR 16. júlí 8.00 í Bótinni. Friðný Sigurðardóttir og Benedikt Barðason vekja Norðlendinga með góðum fréttum af svæðinu. Lesið úr blöðunum, sagt frá veðri og færð, tekin viðtöl lesið stutt sögukorn og fleira gott. 10.00 Á tvennum tátiljum. Þráinn og Ómar í góðu skapi allan daginn. Auk góðrar tónlistar hjá þeim kemur gestur í hljóðstofu með vel valdar plötur umdir hendinni. Getraun fimmtudagsins verður á sínum stað. Að venju verða þeir í góðu sam- bandi við hlustendur. 17.00 Marinó V. Marinósson fer yfir íþróttaviðburði komandi helgar. Hann tal- ar við íþróttamenn og spil- ar tónlist í bland. 19.00 Benedikt og Friðný fá til sín fólk og málin verða reifuð rækilega. Umræður um lífið og tilver- una. 22.00 Gestir í stofu. Gestur E. Jónasson fær til sín gott fólk í viðtal. Þar er rætt saman í gamni og alvöru. 23.30 Dagskrárlok. Fróttir kl. 8.30-12.00- 15.00-18.00. /7m989 Ir&Zuwrzzi W FIMMTUDAGUR 16. júli 07.00-09.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan. 09.00-12.00 Valdis Gunnars- dóttir á léttum nótum. Fjölskyldan á Brávallagöl- unni lætur i sér heyra. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteinn J. VU- hjálmsson á hádegi. 14.00-17.00 Ásgeir Tómas- son og síðdegispoppið. Fjallað um tónleika kom- andi helgar. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykja- vík siðdegis. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaði Bylgjunnar. 21.00-24.00 Jóhanna Harð- ardóttir - Hrakfallabálkar og hrekkjusvín. - Jóhanna fær gesti í hljóð- stofu. Skyggnst verður inn í spaugilega skuggabletti tilverunnar. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Davíð Myrvold 74 ára: / „Eg var seldur fyrir 200 lírónur“ - átakanleg frásögn um óvenjuleg örlög Móðir Davíðs var aðeins 16 ára þegar hann fæddist. Afi hans borgaði ljósmóðurinni 30Onorsk- ar krónur fyrir að hugsa um hann í tvö ár. En ljósmóðirin sá leið til að hagnast um 200 krónur í viðbót...! „Hefði ég ekki af einskærri til- viljun fundið „sölusamninginn", hefði ég aidrei fengið að vita sannleikann. Þar stendur svart á hvítu að ljósmóðirin seldi mig hjónum fyrir 200 krónur." Davíð segir að hann sé af efn- uðu fólki kominn, en vegna þess hve móðir hans var ung er hann fæddist, og það þótti skömm á þeim tíma, gat hún ekki annast hann. „En faðir minn sem þá var 18 ára, vildi giftast móður minni, en vandamálið var að þau þurftu að bíða uns hún varð 18 ára einn- ig. í>á ákvað afi minn að hann skyldi borga ljósmóðurinni 3000 norskar krónur fyrir að hugsa um mig í tvö ár, eða þar til móðir mín gæti tekið mig aftur. Þá ætl- uðu þau að sækja mig, en í þá daga voru 3000 krónur heilmiklir peningar. Ljósmóðirin var aftur á móti svo bíræfin, að hún seldi mig fyrir 200 krónur. Þegar síðan foreldrar mínir, tveim árum seinna, komu til ljósmóðurinnar að sækja mig, sagði hún þeim að ég hefði látist. En þá bjó ég hjá hjónunum sem keyptu mig. Þau voru ekki góð við mig og drukku mikið áfengi. Ég gleymi aldrei hræðslu og ein- mannaleikatilfinningunni hjá mér þegar þau voru drukkin. Fyrstu skólaárin mín var ég alltaf illa til fara, og þá vissu allir að ég væri frá drykkjuheimili. Eitt af því fyrsta sem ég man úr barnæsku minni, er þegar ég vaknaði upp á lögreglustöðinni í Oslo. Þá var ég sennilega 3ja ára gamall. „Foreldrar" mínir höfðu verið að skemmta sér í bænum og höfðu týnt mér í gleðskapnum. Daginn eftir komu þau og sóttu mig. Eg var um það bil 14 ára gam- all þegar ég fékk að vita fyrir víst, að ég ætti aðra foreldra, en mig hafði grunað það um nokkurn tíma. Það hafði nefnilega orðið töluverð breyting um þetta leyti þannig, að mér voru farnar að berast fatasendingar.“ Davíð vissi ekki á þessum tíma, að kjörfaðir hans hafði haft samband við raunverulega for- eldra hans og krafið þau um pen- inga. Hann sagði þeim að þau hefðu keypt hann af ljósmóður- inni og að hann væri alls ekki látinn. „Það var þá, að breyting varð á klæðaburði mínum,“ sagði Davíð. „Síðan hef ég komist að því, að faðir minn hafði oft staðið álengdar þegar ég var að leik í skóginum, og fylgst með mér. Þessi vitneskja yljar mér, þó svo að ég hafi stundum furðað mig á því, hvers vegna ég fékk ekki að koma aftur heim. Eg var auðvit- hér og þar_ Davíð í dag, 74 ára gamall. að ókunnugur þeim, og systkini mín vissu ekki um tilveru mína. Fjórtán ára gamall flutti ég að heiman, og fór að vinna. Ég fékk vinnu sem kaupamaður á bónda- bæ hjá góðu fólki, svo það voru endalok slæmrar meðferðar. Eft- ir það vann ég víða við ýmis störf. Konan mín lést fyrir nokkrum árum, og það var mjög erfitt fyrir mig. Ég sakna hennar mjög mik- ið ennþá. Við áttu mörg góð ár saman og áttum saman tvö indælis börn, sem nú hafa gefið mér barnabörn. Þegar ég var fertugur, heim- sótti ég hina raunverulegu foreld- ra mína. Það var undarleg reynsla. Móðir mín var dolfallin og gat vart talað. Hún gat ekki einu sinni vafið mig örmum. Hún fékk víst áfall. Þegar ég fór fann ég fyrir tómleikatilfinningu, ég hafði vænst annars af þessari heimsókn. Nokkrum árum seinna var hringt til mín. Það var bróðir minn, sem sagði að móðir okkar lægi fyrir dauðanum og að hún vildi hitta mig. Þegar ég kom á sjúkrahúsið tók móðir mín í hönd mér og tárin fóru að streyma. niður vanga hennar. Hún hafði víst átt margar andvökunætur gegnum lífið mín vegna. I dag hef ég samband við bræð- ur mína, og finnst mér það nota- leg tilfinning. Ég er ekki bitur út í það hvern- ig lífið hefur leikið mig. Lífið hefði jú átt að vera öðruvísi, en enginn veit hvort það hefði verið betra líf. En ein hugsun yljar mér verulega, en hún er sú að foreldr- ar mínir skyldu í raun hafa ætlað að sækja mig aftur til ljósmóður- innar eins og samið hafði verið um. Það þýðir aðeins það, að þau vildu mig heim aftur og gefur mér ástæðu til að ætla að þeim hafi raunverulega þótt vænt um mig.“ Davíð 6 mánaða. Myndin er tekin tveim mánuðum eftir að drykkjufólkið keypti hann. Vöruskiptajöfnuður: Hagstæður fyrri hluta árs í maímánuði voru fluttar út vörur fyrir 4.801 millj. kr. en inn fyrir 4.554 millj. kr. fob. Vöruskiptajöfnuðurinn í maí var því hagstæður um 246 millj. kr. en í maí í fyrra var vöruskiptajöfnuðurinn hag- stæður um 916 millj. kr. á sama gengi. Fyrstu fimm mánuði þessa árs voru fluttar út vörur fyrir 20.315 millj. kr. en inn fyrir 19.154 millj. kr. fob. Vöruskiptajöfnuðurinn var á þessum tíma hagstæður um 1.161 millj. kr. en á sama tíma í fyrra var hann hagstæður um 2.747 millj. kr. á sama gengi. Verðmæti vöruinnflutningsins fyrstu fimm mánuði ársins var 23% meira en á sama tíma í fyrra. Innflutningur til álverk- smiðjunnar var 35% meiri en í fyrra, en hins vegar var olíuinn- flutningur sem kemur á skýrslur fyrstu fimm mánuði ársins nær þriðjungi minni en í fyrra. HJS

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.