Dagur - 16.07.1987, Side 10

Dagur - 16.07.1987, Side 10
1Ö - DAGUR - 16. júlí 1987 Til sölu svefnsófi meö púðum í baki og rúmfataskúffu. Enn fremur Rafha eldavél. Upplýsingar i sfma 21624. Til sölu hillusamstæða úr dökkri eik, breidd 3 m. Einnig þrjú dekk undir Lödu Sport. Uppl. f sfma 41840. Til sölu Husqvarna eldavél með tveimur ofnum. ( góöu ástandi. Verð 7000 kr. Upplýsingar í síma 26744. Til sölu lítið notuð Simo barna- kerra með skýli og svuntu. Upplýsingar f sfma 25709 eftir kl. 18.00. Til söiu Alda þvottavél með þurrkara. Upplýsingar í síma 26290. Lokað vegna sumarleyfa frá 20. júlítil 31. júlí. Bifreiðaverkstæði Bjarnhéðins Gíslasonar. Kaupmenn - kaupfélög - veitingastaðir. Til afgreiðslu úr kæligeymslu meðan birgðir endast: Kartöflur, flest afbrigði. Pakkaðar eða í 25 kg pokum. Viðurkennd gæðavara. Sveinberg Laxdal Túnsbergi. Símar 96-22307 og 96-26290. Langaholt, litla gistihúsið á sunnanverðu Snæfellsnesi. Rúmgóð, þægileg herb., fagurt úti- vistarsvæði. Skipuleggið sumar- frídagana strax. Gisting með eða án veiðileyfa. Knattspyrnuvöllur, laxveiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu kr. 1800. Pöntunarsími 93-56719. Velkomin 1987. Hvers óskar þú, sem ferðast um Norðausturland? Lundur Öxarfirði býður ferðafólki ýmsa þjónustu í friðsælu umhverfi. Gisting, veitingar, hestaferðir, sund, gönguferðir og fleira. Ásbyrgi og Jökulsárgljúfur í næsta nágrenni. Líttu við eða hringdu. Símar: 52247 eða 52245. Til sölu steypuhrærivél. 300 lítra þvingunarblandari, lítið notaður. Upplýsingar í síma 95-4358 á milli kl. 20 og 22. Hey til sölu beint af túni ef veðurguðirnir verða hliðhollir. Upplýsingar í síma 96-31205. Til sölu ný Einhell kolsýrusuðu- vél, 3ja fasa 160 amper. Verð samkomulag. Upplýsingar gefur Ágúst Sigurðs- son í síma 21400 á daginn og í síma 21883 eftir kl. 18.00. Vélhjól Tll sölu svart Yamaha MR Trall árg. ’82 í toppstandi. Uppl. í síma 24103. Óska eftir að kaupa 50 cc hjól. Upplýsingar í síma 61768 eftir kl. 20.00. Til sölu Montesa Enduro 360 torfæruhjól, árgerð ’79. Upplýsingar í síma 22769 eftir kl. 8 á kvöldin. Bíla- og húsmunamiðlunin auglýsir: Kæliskápar margar stærðir, skrif- borð, skatthol, hansahillur og uppistöður, hljómtækjaskápar, forstofuspeglar með skúffustykki, eldavél sem stendur á borði, barnarúm, sófaborð, símaborð, smáborð, sófasett, hjónarúm, Pira hillur og uppistöður og margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni og. húsgögn í umboðssölu, til dæmis kæliskápa og frystikistur. Mikil eftirspurn. Bíla- og húsmunamiðlunin. Lundargötu 1a. Sími 23912. Óskum eftir að kaupa nýlega kartöfluupptökuvél. Upplýsingar í síma 61353. Eða leggja tilboð inn á afgreiðslu Dags merkt „Kartöfluvél". Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Til sölu Mazda 929, árgerð '77. Sjálfskiptur. Góður bíll, góð kjör, skuldabréf. Upplýsingar í síma 26427 eftir kl. 17.30. Einn ódýr. Peugeot 504 árgerð 1977 sem þarfnast smá lagfæringa fyrir skoðun til sölu. Einnig Mazda 323 árgerð '80 skoðuð '87. Upplýsingar í síma 27211 á dag- inn og 23373 á kvöldin. Til sölu Toyota Cressida, árgerð 1978. Góður bíll á góðum kjörum. Upplýsingar í síma 23393 eftir kl. 3 á daginn. Til sölu Oldsmobile Cutlass disel, árgerð 1980. Ný skiptivél, ekinn 80 þús. km. Sjálfskiptur, ný sprautaður. Mjög góður bíll. Upplýsingar í síma 61445 eftir kl. 19.00 á daginn. Til sölu Ford Escort árgerð ‘73. Gerður upp fyrir 2 árum, er skemmdur eftir árekstur. Upplýsingargefnar í síma21663. Til sölu Ford Bronco árgerð ’73, 8 cyl. Beinskiptur. Upplýsingar f síma 96-21237. Til sölu Peugeot 404 árgerð 1974. Upplýsingar í síma 96-52112 frá kl. 18.00-20.00 næstu kvöld. Til sölu Subaru station 4x4 1800, árgerð '82. Góður bíll sem fæst á góðum kjör- um (skuldabréf). Útvarp, segul- band, góð dekk, hátt og lágt drif. Til sýnis í sýningarsal hjá Bílahöll- inni. Sími 23151. Tapast hefur þessi hundur Þeir sem hafa orðið hans varir vinsamlegast hringi í síma 22671. Fundarlaun. Norðlendingar. Þegar þið ferðist um Vestfirði er Eær í Reykhólasveit kjörinn áningastaður. Svefnpokapláss í 2ja og 3ja manna herbergjum. Góð aðstaða til matseldar, aðeins kr. 490.- fyrir manninn. Einnig tilvalið fyrir hópa. Söluskáli er á staðnum. Vinsamlegast pantið með fyrirvara ef hægt er. Bær Reykhólasveit, sími 93-47757. Tjaldvagn til sölu, Camp Tour- ist. Upplýsingar í síma 43536 eftir kl. 19.00. Tvö sumarhús á friðsælum stað í Fljótunum til leigu. Annað er nýbyggt fjögurra herbergja, bjart og hlýtttimburhús, sem leigist með uppbúnum rúm- um rafmagni, húsgögnum og eld- húsáhöldum. Eldra húsið er ekki með uppbúnum rúmum. Veiðileyfi á sjávarströnd fylgir með. Fallegar gönguleiðir. Stutt f sundlaug. Uppl. frá kl. 19-21 í síma 96-73232. Tvær ungar og reglusamar skólastúlkur bráðvantar litla íbúð eða 2 samliggjandi her- bergi. Helst með eldunaraðstöðu frá 1. september. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar f símum 21296 (Sigga) og 61171 (Birna). Ibúð óskast. 3ja eða 4ra herbergja fbúð óskast til kaups. Staðgreiðsla. Sfmi 24385. Hótel KEA óskar eftir íbúð fyrir starfsmann sem fyrst. Upplýsingar í síma 22200. Ungt barnlaust par óskar eftir fbúð til leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 94-1488 eftir kl. 19.00. Ungt reglusamt par með eitt barn óskar eftir 2ja-3ja her- bergja íbúð sem fyrst. Upplýsingar í síma 61504. Vísitalan hækkar: Verðbólgan 21,8% Kauplagsnefnd hefur reiknað vísitölu framfærslukostnaðar miðað við verðlag í júlíbyrjun 1987. Reyndist hún vera 202,97 Borgarbíó Fimmtudag kl. 9.00 Tvífarinn Fimmtudag kl. 9.00 Stattu með mér. KBBWIUttKS-PEraROmE-ffiffliIB CLUBPARADISE 'th» vm-Míimi v««11 >M<v*r ItHtíKt- noHuucrtwu karJ>t>ufi>. Fimmtudag kl. 11.00 Club paradise. Fimmtudag kl. 11.00 Night of the creeps fÖRÐDflG®\ SÍMI stig, eða 1,75% hærri en í júní- byrjun 1987. Af þessari 1,75% hækkun stafa um 0,5% af hækkun á verði mat- vöru, Ó,2% stafa af hækkun húsnæðisliðs, um 0,2% stafa af hækkun afnotagjalda hljóðvarps og sjónvarps, um 0,1% af hækk- un húshitunarkostnaðar og um 0,7% stafa af hækkun á verði ýmissa vöru- og þjónustuliða. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala framfærslukostnaðar hækkað um 18,8%. Hækkun vísi- tölunnar um 1,75% á einum mánuði frá júní til júlí svarar til 23,1% árshækkunar. Undan- farna þrjá mánuði hefur vísitalan hækkað um 5,1% og jafngildir sú hækkun 21,8% verðbólgu á heilu A-Z Sími 2SS66 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Hrísalundur: 3ja herbergja ibúð í fjölbýlishúsi, tæplega 80 fermetrar. Laus 1. sept- ember. Draupnisgata: Gott iðnaðarhúsnæði, 192 fm. Dalsgerði: Mjög gott 5 herbergja endarað- hús. Rúmlega 120 fm. Vestursíða: 5 herbergia raðhús, fokhelt með pípulögn og einangrun. 157 fm. Skipti á 3ja herbergja íbúð koma til greina. Tjarnarlundur: 4ra herbergja íbúð á 4. hæð ca. 90 fermetrar. Mjög góð eign, laus fljótlega. Eikarlundur: Einbýlishús á einni hæð. 155 fm. Tvöfaldur bílskúr. Ástand mjög gott. FASTDGNA& (J SKmSALAZS&Z NORÐURLANDSII Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasimi hans er 24485. Mikael Jóhannesson, deildarstjóri Byggingavörudeildar KEA, Eyrar- landsvegi 20 er sextugur í dag 16. júlí. Hann verður að heiman. Al-Anon Fjölskyldudeildirnar lialda fundi sína í Strandgötu 21, Akureyri. Mánudaga kl. 21.00, uppi. Miðvikudaga kl. 21.00, niðri. Laugardaga kl. 14.00 sporafundir, uppi. Ala-teen fyrir unglinga: Miðvikudaga kl. 20.00, uppi. Akurey rarprestakall. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju í dag fimmtudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag 19. júlí kl. 11.00 f.h. Sálmar: 2, 7, 182, 286, 253. Þ.H. Guðsþjónusta verður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu nk. sunnudag kl. 10.00 f.h. Þ.H.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.