Dagur - 20.07.1987, Blaðsíða 4

Dagur - 20.07.1987, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 20. júlí 1987 _a Ijosvakanum. Bandaríska kvikmyndin Þreföld svik er á dagskrá Sjónvarps Akureyrar kl. 21.40 í kvöld. SJÓNVARPIÐ MÁNUDAGUR 20. júlí 18.30 Hringekjan. (Storybreak.) - Þrettándi þáttur. 18.55 Steinn Markó Pólós. (La Pietra di Marco Polo). Tíundi þáttur. 19.20 Fróttaágrip á tákn- móli. 19.25 íþróttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Menningarhátíd á ísa- firði. Þáttur frá menningarhátíð sem haldin var á ísafirði á liðnu vori. 21.15 Setið á svikráðum. (Das Rátsel der Sandbank). Áttundi þáttur. 22.15 Henríetta. Sænskt sjónvarpsleikrit. Forstöðumaður farand- klámsýningar einangrast í sveitinni vegna vorflóða. Þá kynnist hann Henríettu og er hún ef til vill stúlkan sem hann hefur þráð allt sitt líf? 23.40 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. SJÓNVARP AKUREYRI MÁNUDAGUR 20. júli 16.45 Lamb. (Lamb.) Bresk kvikmynd frá 1986. Tíu ára dreng er komið fyrir á kristilegu upptöku- heimili. Einum prestanna ofbýður meðferðin á drengnum og ákveður að taka ráðin í sínar hendur. •18.30 Börn lögregluforingj- ans. (Inspector’s Kids.) 19.05 Hetjur himingeims- ins. (He-man.) 19.30 Fréftir. 20.p0 Út í loftið. í þessum þætti verður fjall- að um hestamennsku. 20.25 Bjargvætturinn. (Equalizer.) 21.10 Fræðsluþáttur Nat- ionai Georgraphic. Þúsundir manna létu lífið í gosi Vesúvíasar árið 79 e.Kr. Fylgst er með upp- greftri í hinni fomu borg Herculaneum, þar sem fundist hafa 150 beina- grindur, ásamt skartgrip- um, vopnum og verkfær- um. 21.40 Þreföld svik. (Triplecross.) Bandarísk kvikmynd. Mynd um þrjá fyrrverandi lögreglumenn sem veðja um hver þeirra geti leyst erfiðasta málið. 23.10 Dallas. 23.55 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 00.25 Dagskrárlok. RÁS 1 MÁNUDAGUR 20. júlí 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Hjördís Finnbogadóttir og Óðinn Jónsson. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Berðu mig til blómanna'* eftir Walde- mar Bonsel. 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lífið við höfnina. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Á frivaktinni. 12.00 Dagskrá ■ Tilkynn- ingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Réttarstaða og félagsleg Þjónusta. 14.00 B4iðdegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir“ eftir Zolt von Hársány. 14.30 íslenskir einsöng- varar og kórar. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Tónbrot. „Hver þekkir tímans rás?“ Um breska alþýðutón- skáldið Sandy Denny. Umsjón: Kristján R. Krist- jánsson. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.00 Fréttir • Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið. 18.00 Fréttir • Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur Um daginn og veginn. Jón Sigurðarson fram- kvæmdastjóri á Akureyri talar. 20.00 Samtímatónlist. 20.40 Fjölskyldan. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi). 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan: „Leik- ur blær að laufi" eftir Guðmund L. Friðfinns- son. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Konur og ný tækni. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 23.00 Sumartónleikar í Skálholti 1987. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 01.00 Veðurfregnir. MÁNUDAGUR 20. júlí 6.00 í bítið. - Guðmundur Benedikts- son. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauksson og Guðrún Gunnarsdóttir. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vítt og breitt. Aðalsteinn Ásberg Sig- urðsson kynnir tónlist frá ýmsum löndum. 22.05 Kvöldkaffið. Umsjón: Helgi Már Barða- son. 23.00 Á mörkunum. Umsjón: Jóhann Ólafur Ingvason. (Frá Akureyri) 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Magnús Einarsson stepd- ur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 8, 9, 10,11,12.20,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MÁNUDAGUR 20. júlí 18.03-19.00 Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal. Hljóðbylgjan FM 101,8 MÁNUDAGUR 20. júlí 8.00 í Bótinni. Friðný Sigurðardóttir og Benedikt Barðason vekja Norðlendinga með léttum tónum og fréttum af svæð- inu; Auk þess verða fréttir af færð, samgöngum. Litið verður í blöðin og viðtöl verða við fólk af svæðinu. 10.00 Ómar Pétursson og Þráinn Brjánsson verða saman við stjórn til kl. 17.00. Þátturinn kallast Á tvenn- um tátiljum. Meðal efnis eru óskalög vinnustaða, léttar getraunir og opin lína. Síminn til staðar allan daginn. Auk þess verða óskalög hlustenda á sínum stað. 17.00 Marinó V. Marinósson fer yfir íþróttaviðburði helgarinnar og blandar inn í það góðri tónlist. 18.00 Rakel Bragadóttir spilar íslenska tónlist. 19.00 Dagskrárlok. Fréttir verða kl. 8.30, 12.00, 15.00, 18.00.. 20. júlí 07.00-09.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan. Pétur kemur okkur réttum megin framúr með tilheyr- andi tónlist. 09.00-12.00 Valdís Gunnars- dóttir á léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmæliskveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. 14.00-17.00 Jón Gústafsson og mánudagspoppið. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaði Bylgjunnar. 21.00-24.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þorsteini Ásgeirssyni. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmunds- son. c ér og þar_ Þeir sem fylgjast með Dallas í sjónvarpinu hafa eflaust tekið eftir því að Bobby er kominn með nýja unnustu sem leikin er af Priscillu Presley, ekkju Elvis Presley. Priscilla er orðin 42ja ára en gerði sér lítið fyrir um dag- inn og eignaðist son, nánar tiltek- ið þann 1. mars. Faðir drengsins, sem reyndar hefur fengið nafnið Navarone Anthony, er Marco Garibaldi, ættaður frá Brasilíu. Það var víst mikil hamingja sem ríkti þegar sá litli kom í heiminn, eins og vera ber var faðirinn viðstaddur fæð- inguna en það var einnig dóttir Priscillu og Elvis, Lisa Marie. Priscilla lét meðgönguna og fæð- inguna ekki hafa mikil áhrif á hlutverk sitt í Dallas því hún lék Fékk ekki é skíra soninn Elvis í þættinum þremur dögum fyrir fæðinguna og var mætt aftur í upptöku tíu dögum eftir fæð- inguna. í Dallas leikur Priscilla, Jennu Wade og hún varð því einnig að vera ófrísk, en í þættinum tók fæðingin mun lengri tíma en í raunveruleikanum, eða alls 16 daga, hvernig sem það er nú hægt. Þeir sem skrifa handritið að þáttunum breyttu því snarlega þegar Priscilla varð ófrísk til að það hentaði henni og Navarone hefur einnig fengið hlutverk í þáttunum. Það má því segja að snemma beygist krókurinn. Aðdáendur Elvis höfðu mikinn Dæmigert vinnuslys: Fall úr stiga eða af vinnupalli Hvað má telja dæmigert vinnuslys? Spurningin var lögð fyrir nokkra af eftirlits- mönnunum sem athuga vinnu- slys sem tilkynnt er um til Vinnueftirlitsins. Fleiri en einn nefndu fall úr stiga eða af vinnupalli. Þegar leitað var í tölvuskrán- ingu á þeim rúmlega 350 vinnu- slysum, sem tilkynnt voru í fyrra til Vinnueftirlitsins, að slysum þar sem fyrir komu orðin „stigi“ eða „stiga“ kom í Ijós að þau voru 20. Meðal þeirra var slys sem varð á Akranesi í desember og Guðjón Sólmundsson, um- dæmisstjóri, hefur rannsakað og skrifað skýrslu og umsögn um. Allmörg hinna slysanna voru svipaðs eðlis svo við skulum grípa hér niður i umsögn Guð- jóns til að athuga hvað þarf að varast í svona tilvikum: K. var að einangra með plasti norðurgafl hússins að innan- verðu. Var hann að fara að setja upp síðustu bútana upp undir mæni hússins. Notaði hann við það álverkpall sem er 2 metrar á hæð, 1,8 m á lengd og 1,3 m á breidd. Ofan á pall- inn setti hann síðan stiga sem er 3,3 m á lengd. Það sem gerðist þegar K. er kominn upp í stigann og allur þunginn spyrnist í ytri brún pallsins er að hann veltur um koll frá veggnum. Sjá mátti förin eftir kjálka stigans í ein- angrunarplastinu þar sem þeir höfðu dregist niður það. K. féll niður á steingólfið. Hæð upp í mæni er ca. 5,7 m en hann féll úr eitthvað lægri hæð. í umsögninni kemur eftirfar- andi fram um vanbúnað sem olli þessu slysi: - Engar stífur voru notaðar út frá verkpallinum né festingar í vegg. - Ekki var handrið á vinnupall- inum. -Krafa var gerð um að stiginn yrði ekki notaður framar sök- um þess að hann væri lélegur. Notaðir yrðu verkpallar sem séu gerði í samræmi við reglu- gerð nr. 204/1972 um öryggis- ráðstafanir við byggingavinnu. Vanbúnaður og gallar af þessu tagi eru allt of algengir. Það virð- ist sérstakt tilefni til að hvetja alla, sem tengjast vinnu í stigum eða nota verkpalla, til að kynna sér reglugerðina sem þarna er nefnd. Það er einkum tvennt sem þarf að hafa í huga áður en farið er upp í stiga: Að hann sé traust- ur - og standi á traustri undir- stöðu. Stiginn á ekki að geta skrikað - og ekki að geta velt undirstöðunni eins og í dæminu sem hér var tekið

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.