Dagur - 20.07.1987, Blaðsíða 11

Dagur - 20.07.1987, Blaðsíða 11
20. júlí 1987- DAGUR - 11 Ríki og sveitarfélög: Breytt verkefnaskipting og fjármálasamskipti í september 1986 skipuðu fél- agsmálaráðherra og fjármála- ráðherra sína nefndina hvor til að fjalla um verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga og fjár- málatilfærslur í því sambandi. Megin tillögur um verkaskipt- ingu nefndarinnar eru þær að grunnskólinn skuli að undan- skildum kennslulaunum falla alfarið í hlut sveitarfélaga þ.m.t. byggingarkostnaður. í fjármálatillögunum er gert ráð fyrir tilfærslum úr Jöfnunar- sjóði sveitarfélaga til þess að rétta hlut hinna fámennari sveitarfélaga í þessu sambandi. Gert er ráð fyrir framlagi úr Jöfnunarsjóði til að greiða nið- ur aksturskostnað, sem verði Hljómsveitin Stuðkompaníið hefur verið starfrækt frá vor- dögum 1986, en þá ákváðu fimm ungir sveinar á Akureyri að slá saman í hljómsveit. í júní síðastliðnum fóru meðlimir Stuðkompanísins inn í Hljóð- rita og tóku þar upp fjögur lög sem nú eru komin út á plötu, ber hún nafnið Skýjum ofar. Lögin heita: Hörkutól stíga ekki dans, Hér er ég, Tunglskins- dansinn og Allir gerðu gys að mér. í sumar mun sveitin fylgja plötunni eftir með tónleika- og dansleikjahaldi um allt land. Um miðað við nemendafjölda, en ekki tekið tillit til fjölda nemenda á akstursleiðum. Gert er ráð fyrir að 6% af fjár- magni Jöfnunarsjóðs fari í bætur vegna breyttrar verka- skiptingar, m.a. til minni sveit- arfélaga. í fréttabréfi Fjórðungssam- bands Norðlendinga segir Áskell Einarsson að hér sé farið inn á vafasama braut að nota tekjur sveitarfélaganna sjálfra til kostn- aðarjöfnunar til að spara ríkis- sjóði útgjöld. Síðan segir Áskell: Framhalds- skólar verði alfarið verkefni ríkisins. Tónlistarskólar, íþrótta- málefni, félagsheimili, æsku- verslunarmannahelgina verður Stuðkompaníið á Gauknum ’87. Þegar líða tekur nær jólum er áætlað að meðlimir hljómsveitar- innar haldi enn á ný í hljóðver og hljóðriti efni á stóra plötu sem koma mun út fyrir jólin. Stuðkompaníið er skipað tvennum bræðrum og frænda annarra bræðranna. Fyrst skal nefna þá Örvarssyni Karl og Örvarr Atla, síðan eru það Ingólfsbræðurnir Jón Kjartan og Trausti Már. Það er frændi þeirra síðarnefndu, Magni Friðrik sem er fimmti meðlimur sveitarinnar. HJS lýðsmál, dagvistunarheimili og byggðasöfn verði verkefni sveit- arfélaga. Felld verði niður stofn- framlög til vatnsveitna. Sýsluveg- ir færist yfir á ríkið, sem er hæpin ráðstöfun. Sjúkrahús og langlegudeildir verði verkefni ríkisins, en önnur heilsugæsla verkefni sveitarfélaga. Hæpið er að hægt sé að aðskilja þennan rekstur fjárhagslega, svo að vel fari. Dvalarheimili og íbúðir fyrir aldraða, ásamt heimahjúkrun fari yfir á sveitarfélögin. Á móti þessum miklu útgjöld- um kemur lækkun annarra útgjalda og er þar fyrirferðarmest lækkun tryggingaframlaga. Við- miðunartölur eru í mörgum til- vikum framreiknaðar tölur. Varðandi stofnframlög er þess að geta, að á árinu 1985 voru þau mjög skorin við nögl. Við gerð útreikninga er miðað við úrtak 13 mismunandi sveitarfélaga í land- inu, sem ekki er nægilegt. Þegar þessar tillögur verða kynntar er nauðsynlegt að allar kostnaðartölur hafi verið endur- skoðaðar og útreikningar þannig úr garði gerðir, að útkoman sjáist fyrir hvert sveitarfélag í landinu, svo að menn viti með vissu hvað þeir eru að taka afstöðu til. Sú óánægja sem skapaðist 1975, þegar hliðstæð verkefnatil- færsla átti sér stað, olli tortryggni sem þarf að eyða. Telja verður þessar tillögur merkilegt framlag, sem ekki má skella skollaeyrum við. Það er liður í jákvæðri byggðastefnu að færa þessi verk- efni frá ríkinu til sveitarfélaga, þegar við á, og til stærri umdæma sé um meiriháttar verkefni að ræða.“ Stuðkompaníið sendir frá sér plötu igt og hollt kex? iirnar Okkar.—"7? TAKVíífÍl '<vhMEE mmMfy Mfffg*- W sg&Mr JKVÍ0E'- AKUREYRARBÆR Tilkynning Eigendum og umráöamönnum gripahúsa í landi Akureyrarbæjar er hér meö veittur 10 daga frest- ur til aö hreinsa lóðir sínar, þ.m.t. aö fjarlægja skítahauga, bílfiök og annaö óþarfa drasl. Aö öörum kosti má búast við að hreinsun fari fram á kostnað eigenda sbr. lög nr. 109/1984 um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit og heilbrigðis- reglugerö frá 1972. Akureyri 20. 07. 1987. Garðyrkjustjóri. Heilbrigðisf ulltrúi. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Upplýsingar ekki í síma. Stýrimann og vélstjóra vantar á 50 tonna bát frá Hauganesi. Veitt er í rækjutroll og þorskanet. Upplýsingar í síma 61590. Laus staða Staöa útsölustjóra ÁTVR á Akureyri er laus til umsóknar og verður veitt frá og meö 1. september n.k. eða síðar, hamli uppsagnarfrestur umsækjanda stööuveitingu á þeim tíma. Umsóknarfrestur er til og meö 20. ágúst. Umsókn skal skilatil skrifstofu ÁTVR Borgartúni 7, Reykjavík. Reykjavík 15. júlí 1987, Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsið, Blönduósi Óskum að ráða eftirtalið starfsfóik: 1. Hjúkrunarforstjóra frá 1. september ‘87 til 1. júní ‘88. 2. Hjúkrunarfræðinga frá 1. september eöa eftir samkomulagi. Hringið eöa komiö í heimsókn og kynnið ykkur aöbúnaö og starfsaðstöðu, viö erum í alfaraleiö. Hjúkrunarforstjóri, sími 95-4206 og 95-4528. Staða fulltrúa Framleiðnisjóður landbúnaðarins óskar að ráða fulltrúa. Starfiö felst meðal annars í nánum samskiptum við bændur samningagerð og fleira. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst n.k. Nánari upplýsingar veitir formaður stjórnar, Jóhannes Torfason, Torfalæk, í síma 95-4287. Viljum ráða mann í málningadeild Mikil vinna, gott kaup. Upplýsingar gefur verksmiöjustjóri í síma 21165. Efnaverksmiðjan Sjöfn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.