Dagur - 29.07.1987, Blaðsíða 4

Dagur - 29.07.1987, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 29. júlí 1987 á Ijósvakanum. Seinni hluti sjónvarpsmyndarinnar Þræðir II, er á dagskrá Sjónvarps Akureyrar kl. 20.50. SJÓNVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. júli 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá 26. júlí. 19.25 Fréttaágrip á tákn- máli. 19.30 Hver á að ráða?. (Who’s the Boss?) 17. þáttur. 20.00 Fróttir og verður 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Líðan eftir atvikum. Þáttur sem Fararheill ’87 hefur látið gera um afleiðingar umferðaslysa. 21.05 Örlagavefur. (Testimony of Two Men.) Nýr, bandarískur fram* haldsmyndaflokkur í sex þáttum, gerður eftir skáld- sögu eftir Taylor Caldwell. Sagan hefst á tímum þrælastríðsins er ungur maður kemur heim af víg- veliinum og kemst að því að æskuunnusta hans hef- ur gengið að eiga ríkan hefðarmann. 22.05 Pétur mikli. Fimmti þáttur. Fjölþjóða framhalds- myndaflokkur í átta þáttum, gerður eftir sögu- legri skáldsögu eftir Robert K. Massie um Pétur mikla, keisara Rússlands. 22.50 Dagskrárlok. SJÓNVARP AKUREYRI MIÐVIKUDAGUR 29. júlí 16.45 Flækingurinn. (Raggedy Man.) Bandarísk kvikmynd frá 1981. Myndin er um unga konu i smábæ í Texas og tvo syni hennar og baráttu þeina við að lifa mannsæmandi lífi. 18.30 Það var lagið. 19.00 Benji. 19.30 Fréttir. 20.00 Víðakipti. 20.15 Allt í ganni. 20.50 Þræðir II. (Lace H.) Bandarisk sjónvarpsmynd í tveim hlutum. Seinni hluti. Klámmyndadrottn- ingin LiU, er tilbúin að leggja allt í sölumar til þess að fá vitneskju um uppruna sinn. 22.20 LorettaLynn. Þáttur þessi er gerður til heiðurs kántrisöngkon- unni Loretta Lynn. 23.10 Glugginn á bakhlið- inni. (Rear Window.) Bandarisk kvikmynd, gerð af meistara hrollvekjunn- ar, Alfred Hitchcock. Blaðaljósmyndari neyðist til að dvelja heima við vegna meiðsla. Til þess að drepa tímann, tekur hann að fylgjast með nágrönn- urium í sjónauka. Með aðalhlutverk fara James Stewart og Grace Kelly. 01.05 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 29. júli 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Hjördís Finnbogadóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Berðu mig til blómanna" eftir Walde- mar Bonsel. 9.20 Morguntrimm ■ Tón- leikar. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Börn og bóklestur. 14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir,, eftir Zolt von Hársány. 14.30 Harmonikuþáttur 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Fjölmiðlarannsóknir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 16.00 Fréttir • Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir • Tilkynningar. 17.05 Fuglafjarðar Gentu- kór syngur á tónleikum í Langholtskirkju 1. júli í fyrra. 17.40 Torgið. 18.00 Fréttir og tiikynriing- ar. 18.05 Torgið, framhald. í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Staldrað við. Haraldur Ólafsson spjallar um mannleg fræði, ný rit og viðhorf i þeim efnum. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkis- útvarpsins. Tónleikar Tónhstarskólans í Reykjavík i Háskólabíói 28. mai í vor. Hljómsveit Tónhstarskólans ieikur. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá Bjama Sigtryggs- sonar. 23.10 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01 00 Veðurfregnir. MIÐVIKUDAGUR 29. júlí 6.00 í bítið. - Guðmundur Benedikts- son. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Guðrún Gunnars- dóttir og Gunnar Svan- bergsson. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Umsjón: Ingólfur Hannes- son, Samúel Örn Erlings- son og Georg Magnússon. 22.05 Á miðvikudagskvöldi. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 00.10 Næturvakt útvarps- ins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til' morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 8, 9, 10,11,12.20,16,17,18,19, 22 og 24. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MIÐVIKUDAGUR 29. júlí 18.03-19.00 Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal. Ejóðbylgjan FM 101,8 MIÐVIKUDAGUR 29. júlí 8.00 í Bótinni. Benedikt og Friðný komin fram í miðja viku með fréttir af Norðurlandi. Þau segja frá veðri, færð, og samgöngum, auk þess sem lesið er úr blöðunum og spjallað við fólk. Það er gott að vakna við þau á morgnanna. 10.00 Ómar og Þráinn á tvennum tátiljum fram til kl. 17.00. Þeir fóstbræður bjóða upp á góða tónlist og spjall við hlustendur á Norðurlandi. Þeir fara á bæjarrölt og taka fólk tali á fömum vegi. Viðtal bjóða þeir upp á og auðvelt verð- ur að fá gömlu góðu óska- lögin leikin. Létt yfir strák- unum. 17.00 Merkileg mál. Friðný Björg Sigurðardótt- ir og Benedikt Barðason taka á málefnum h'ðandi stundar. Viðtals- og umræðuþáttur í betri kant- inum. 19.00 Dagskrárlok. Fréttir kl. 8.30-12.00- 15.00-18.00. 989 WYL GJANj W MIÐVIKUDAGUH 29. júli 07.00-09.00 Fétur Steinn og morgunbylgjan. 09.00-12.00 Valdis Gunnars- dóttir á léttum nótum. Og við htum inn hjá hysk- inu á Brávahagötu 92. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. 14.00-17.00 Ásgeir Tómas- son og síðdegispoppið. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykja- vik síðdegis. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaði Bylgjunnar. 21.00-24.00 Sumarkvöld á Bylgjunni. - Þorgrímur Þráinsson. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. - Ólafur Már Björnsson. 0 RÁS 1 hér og þac Er hjónabandið byggt á traustum grunni? Mun hjónabandið endast hjá okkur? Þessari spurningu er sennilega víðast hvar vandsvar- að, því erfitt er að sjá fram í tímann. En það má leika sér að líkum í þessu sambandi, og ætl- um við hér að leggja smá próf fyrir sambýlisfólk sem hefur áhuga á að vita hversu vel það þekkir hvort annað. Svarið eftir bestu samvisku annað hvort a), b) eða c) og lesið niðurstöðurnar á eftir. 1. Þú ert að vaska upp, þegar maki þinn kemur aðvífandi og vill „kela“. Hvað gerir þú? a) Réttir honum viskustykki, b) gefur honum koss fyrir hvern disk sem hann þurrkar eða c) vaskar upp seinna. 2. Þetta hefur verið erfiður dagur hjá ykkur báðum og það á eftir að elda mat. a) Sendir þú hann út eftir skyndi- bita, b) stingur þú upp á því að þið farið bæði eða c) segir þú honum að fá sér drykk á meðan þú býrð til eggjaköku í snarheit- um? 3. Þegar kemur að kynlífi, tekur þú fyrsta skrefið: a) alltaf, b) stundum, c) aldrei? 4. Maki þinn vill fara út eitt kvöld án þín. Hvað gerir þú? a) Kemur af stað rifrildi, b) gerir ráðstafanir til að hitta eigin vini, c) andvarpar? 5. Það er góð mynd á Stöð 1, en á sama tíma íþróttaþáttur á Stöð 2. Hvað gerist? a) Rífist þið svo mikið að þið missið af byrjun beggja þáttanna, b) kastið upp krónu til að ákveða hvorn þáttinn þið ætlið að horfa á eða c) lætur þú maka þinn ráða? 6. Maki þinn hefur óskaplega leiðinlegan ávana. a) Nöldrar þú í honum þar til hann hættir, b) bendir þú honum varlega á það, að þetta fari í taugarnar á þér eða c) lætur sem þú sjáir þetta ekki og telur upp í tíu? 7. Á hverri nóttu stelur hann/hún allri sænginni. Hvað gerir þú? a) Vekur þú hann/hana og segir að þér sé kalt, b) fáið þið ykkur aðra sæng eða c) sefur þú í náttslopp? 8. Maki þinn fær slæma flensu, og þú átt að vera í vinnunni. a) Sendir þú hann til læknis, b) býrðu vel um hann í rúminu með lyf og drykki eða c) tekur þér frí í vinnunni til að hugsa um hann? 9. Það er kominn háttatími, þú ert ekki til í kynlíf en maki þinn er það greinilega. Hvað gerir þú? a) Lætur sem þú takir ekki eftir því og nærð þér í bók að lesa, b) segist vera þreytt(ur), en að þú sért alveg til í að „kúra“ eða c) hugsar um island á meðan? 10. Þið hafið verið í samkvæmi, og höfðuð gert samkomulag um að hann/hún myndi aka bifreið- inni heim, þegar þú kemst að því að hann/hún hefur verið að drekka. Hvað gerist? a) Heimtar þú að hann/hún keyri samt, b) kallar á leigubíl eða c) tekur þú áhættuna sjálf(ur)? 11. Maki þinn kemur heirn og segist hafa hitt gamla(n) kær- ustu(asta). Hvað gerir þú? a) Rifjar upp gömul ástarævintýri þín, b) spyrð: „Heldur þú að henni/honum finnist eins mikið til þín koma og mér?“ eða c) eyð- Dökkt útlit hjá hrefnusjómönnum: „Við vorum hrein- lega jarðaðir“ - segir Gunnlaugur Konráðsson sjómaður á Árskógsströnd „Við erum margir hverjir mjög illa settir og því miður er mað- ur ekki of bjartsýnn á úrbætur. Ástæðan er ekki sú að of lítið sé af hrefnu við landið, þær skipta þúsundum en það má ekki veiða hana. Grænlending- ar veiða hrefnu á miklu stærri og öflugri flota en við og það er lögð blessun yfir það vegna þess að þeir eru frum- byggjar. En það er öruggt að stofninn hér við land er ekkert minni en við Grænland,“ sagði Gunnlaugur Konráðsson, sjó- maður á Árskógsströnd. Gunnlaugur er hrefnuveiði- maður en hefur ekki veitt hrefnu í nær tvö ár. Hann er óhress með hlutskipti hrefnuveiðimanna og nefnir fyrir því ýmsar ástæður. T.d. hafa þeir engar bætur fengið, þó veiðarnar hafi verið teknar af þeim, á þeim forsend- um að sérveiðar séu aldrei bættar. Gunniaugur var spurður hvort hrefnuveiðimenn hefðu ekki haft þann möguleika að fara á aðrar veiðar og sagði hann að aðstæður manna væru misjafnar enda væri þessi hópur dreifður um allt landið. „Sumir hafa farið ágæt- lega út úr þessu þar sem þeir hafa komist á innfjarðarrækju og í hörpuskel. En Eyfirðingarnir hafa ekki aðgang að neinu nema þorski, bátarnir eru í rauninni allt of litlir til að gera út á djúp- rækju þó svo að maður hafi verið að reyna það í neyð. Það var samþykkt í ráðuneytinu að ekki mætti vera á stærri bátum en 30 tonna við hrefnuveiðar og þegar upp er staðið sitjum við eftir með þessa litlu báta en enga hrefnu. Það er ekkert hlaupið að því að fá sér stærri bát í dag, maður má aðeins stækka um ákveðinn prósentuhluta og á svona litlum bát segir það ekki mikið. Auk þess eru þessir bátar illfáanlegir og á uppsprengdu verði. Þá getur verið varasamt að stækka þar sem maður hefur um leið fyrir- gert rétti sínum til að fara aftur á hrefnuna ef það yrði leyft ein- hvern tímann aftur.“

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.